Morgunblaðið - 02.02.1956, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 02.02.1956, Qupperneq 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Fimmíudagur 2. febrúar ’56 ot0utiMiiUb Dtg.: H.f. Árvakur, Reykjavlfc ITra.mkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjórl: Valtýr Stefánsson (ábyrgBarm.) Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá VigUS. íjesbók: Ámi Óla, sími 304*. Auglýsingar: Árni Garðar KristinMon. Ritstjóm, auglýsingar og aígreiðela: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innamlanda, í lausasölu 1 króna eintaldS. Hin marklausa tillaga ÚR DAGLEGA LÍFINU rarm ^der ddiáenhower j^ram ? ^JJa cjetur eLLi át/amJ f/uí ájálfuir, fuí a^... BKKI gat hjá því farið, að út- varpshl ustendur brostu í kamp- ian við umræðurnar á Alþingi, þegar annar þingmaður Þjóð- vanaarflokksins lýsti því yfir með oflátwngshætti og reigingi, að flokkur hans hefði ákveðið að bera fram vantrauststillögu á nú- veratidi ríkisstjórn. Tillaga þessi var borin fram af namnsta þingflokknum, sem jafn ft-amt er getulausasti og ómerki- legasti flokkur þingsins. Hefur hann sýnt það eitt sér til ágætis á þingi, að hann getur spilað tveggjamanna-vist við sjálfan sig. Tillaga þessi var aðeins eitt ótspilið í þeirri tveggjamannavist fiokksins, með öllu úr tengslum við aðrar umræður um þjóð- aaálin. MARKLAUS TILLAGA Þess vegna var ekkert mark tekið á tillögu Þjóðvamarmanna Érekar en endranær. ASrir flokkar stjómarandstöð unnar létu hana ekki spilla fyrir sér svefnfriði nóttina á eftir. Þeir tóku ekki frekar en aSrir neitt mark á þessu fmm- hlaupi Þjóðvarnar. Vissu, að ná var hinn óheppilegasti tími ttl að setja sjálfa sig undir mæliker, rétt eftir að fram hafði komið, í opinberum út- varpsumræðum, að núverandi ríkisstjórn er síyrk stjórn og rétt eftir að stjórnarandstaðan hafði verið afhjúpuð, sem úr- raeðalausasta og aumasta stjórnarandstaða í þingsög- anni. Haraldur Guðmundsson for- maður Alþýðuflokksins átaldi Þjóðvörn fyrir að hafa valið •heppilegasta tima, sem hugs- azt gat til að koma með van- traust. Nánar skýrði hann þetta ekki, en ætla mætti að i nmræðunum sé fólgin viður- kenning stjórnarandstöðunnar á því að traust þjóðarinnar á ááverandi ríkisstjórn hafi ekki minnkað við það, að hún hefur þoráð að horfast í augu við erfiðleikana. Og langorðasti ræðumður þings ins, kommúnistinn Einar Olgeirs- son, flutti þá stytztu ræðu, sem hann hefur nokkru sinni flutt og sýndi þar með áhugaleysi sitt á tillögunni eins og hann bezt gat. Það var því augljóst að stjórh- arandstæðingar tóku í rauninni ekkert mark á tiliögunni. Mínnsta kosti truflaði hún á eng- an hátt sálarró þeirra. Þeir ænntu ekki að ræða hana. EINN, SEM EKKI GAT SOFID Aðeins á einum stað vakti til- lagan nokkra hreyfingu og um- rót, svo merkilegt sem það er, en það var í Framsóknarflokkn- um. Virðist sem nóttina eftir hafi einn maður þess flokks ekki getað sofið. Var líkast því, sem tillaga Þjóðvarnarmanna væri Framsókní-rmönnum einhvers- konar boðskanur að ofan. Fagn- aðarerindi Þi óðvarnarflokksins til Framsóknarflokksins, sem for maður F -amsóknar . aj’ddist því miður, þvi miður, til að hafna. Þa.ð er ekki vufí á þ í, að Þjóðvarnarmöimum bótti vænt um fyrirvara Ferm nns Jónassonar, ekki vegna þess, að hann hafi haft neina þýff- ingu í sjáifu sér. Eh sporln 25, sém Hermann Jónassón gekk fram og til baka úr sæti sínu í ræðustól og aftur í sæti, iíta Þjóðvarnarmenn á sem fyrstu viffurkenningu effa lög-j gildingu fyrir því, aff þeir séu til. Á KROSSGÓTUM MILLI HAGSMUNA ÞJÓDAR OG FLOKKS Fyrirvari Hermanns kemur engum á óvart. Meff honum skýrir Framsóknarflokkurinn affeins frá því, að hann ætli aff kalla sainan flokksþing til þess aff ákveffa hvort hann vill halda áfram stjórnarsamvinnu um hin mörgu og miklu fram faramál, effa hvort hann ætlar aff rjúfa samstarfið. ★ Það hefur áður' hent Fram- sóknarflokkinn að hlaupa út undan sér og hætta við efndir á gefnum loforðum. Fólk er farið að þekkja háttalag hans. Við því er í sjálfu sér ekkert hægt að gera. Framsóknarflokkurinn verður að ráða gerðum sínum þar um, nú sem fyrr. En fólk veit það líka, er hann hleypur upp frá hálfunnu verki, þá eru það ekki hagsmunir þjóðarinnar sem ráða gerðunum, heldur ein- göngu ímyndaðir flokkspólitískir hagsmunir spákaupmennsku með atkvæði íslenzkra kjósenda. — Gallinn' í öllum útreikningunum er aðeins að vilji heiðarlegra kjósenda er svo ákaflega óþekkt stærð. Landhelgfsbrot ★ MENN eru yfirleitt ekki í vafa um, að forsetinn er æðsti maður Bandaríkjanna. — Þannig hefur það lengst af verið í Bandaríkjunum — og það er þess vegna ekkert undarlegt, að mikil athygli hefur að undan- fömu beinzt að Bandaríkjamanni einum, sem tekinn er að segja Eisenhower fyrir verkum. For- setinn hlýðir honum í einu og i öllu — og segi þessi dularfulli maður nei — þá gildir það, enda þótt sjálfur forsetinn eigi í hlut. I Maðurinn, sem hér um ræðir, er dr. White, sérfræðingur í hjartasjúkdómum. Það mun verða hann, sem gefur úrskurð- inn um það, hvort Eisenhower : býður sig aftur fram til forseta- kjörs. 1/eluaÁ andi áhripar: ★ ÞESSI valdamikli maður, dr. White, býr skammt fyrir utan Boston, ásamt konu sinni, 17 ára syni, einum hundi og tylft af köttum. Nábúarnir reka ekki upp stór augu, þó að þeir sjái hanii næstum daglega að sumarlagi hendast um garðinn sinn með sláttuvél — og að vetrinum skálma út eldsnemma á morgn- ana klæddan eins og heimskauta- fara — með skóflu í höndum — og hamast við að moka snjóinn af gangstéttinni upp að húsinu. Það vekur heldur enga furðu að sjá hann hendast á reiðhjóli um allar trissur, eða fara í göngu- ferðir upp um holt og hæðir. I —□-----Q— I ★ DR. WHITE segir nefnilega, að sérfræðingarnir í hjarta- sjúkdómum gætu eingöngu helg- að sig fílum, hvöium og páfa- ..E yiS Ncreg OFRIKI Rússa í norskri land- helgi hefur vakið athygli, eink- anlega þó á Norðurlöndum. Hér var um svo alvarlegt þrot að ræða, að Halvard Lange utan- ríkisráðherra Norðmanna taldi sér bera skyldu til að víkja af fundi Norðurlandaráðsins og snúa heim til Osló til að með- höndla þetta alvarlega mál. Nú er það að vísu ekkert eins- dæmi að erlend fiskiskip séu tekin að ólöglegum veiðum í landhelgi. Við íslendingar þekkj- um það bezt, þegar landhelgis- gæzlan kemur enskum togurum að óvörum, þar sem þeir eru að drýgja sín landhelgisbrot. En í allri framkomu Bretanna, svo lúpuleg sem hún er, felst þó viðurkenning á að þeir verði að hlíta íslenzkum lögum. Framkoma Rússanna í þessu alvarlega máli er hins- vegar á þá leiff aff þeir fara aff eins og ofbeldismenn og ræningjar. Á cinni og samri stundu ryðst allur sildveiði- floti þeirra inn fyrir fisk- veiffitakmörkin, svo auffséff er aff þaff er samkvæmt skipun einhvers staffar ofan frá. Svo þegar norskt varff- gæzluskip kémur á vettvang, þá streitast Rússarnir á móti, ögra norsku sjóiiðunum, eins og þeir haldi aff þetta varff- gæzluskip þori ekki aff leggja til atlögu v’ff hinn stóra flota síórveidiiins. Þessi framkoma er það sem þykir svo sérstætt o galvarlegt. Og með tilliti til þess að fiski- skipaflotinn er allúr eign hins rússneska ríkis, hann er þjóð- nýttúr og uftdir yfirstjórn fiski- máláráðúneýtís lándsins, erú ai- burðimir þéím mún álVarlegíi. Um Góðtemplararegluna INN endurreistur“ hefur rit- að Velvakanda varðandi Góðtemplararegluna. — Beinir hann þar nokkrum fyrirspurnum til reglunnar, og þótti rétt að koma þeim á framfæri. Væntan- lega bregðast réttir aðilar vel við þessum fyrirspurnum, þar sem ekki er nema réttmætt, að menn fái þann fróðleik, er þeir æskja, um stofnanir, er njóta styrks af almannafé. „í tilefni greinarkorns í Mbl. föstudaginn 9. jan. s.l. um Góð- templararegluna og starfsemi hennar, langar mig til þess að biðja yður að koma eftirfarandi á framfæri í dálki yðar. Hugvekja Árna Ketilbjarnar var vel þegin af þeim, sem til þessa hafa verið í nokkrum vafa um megintilgang Góðtemplara- reglunnar — en gefur samt til- efni til nokkurra fyrirspurna. í grein Á. K. er sundurliðaður til- gangur Góðtemplara, og þar er skýrt tekið fram það, sem réglan vill gera í samþandi við áfengis málin hjá okkur. Varðandi þett: skorar greinarhöfundur á AI þingi og ríkisstjórn að stórauk; fjárframlög til reglunnar, þai sem verja verði stórfé til starf seminnar á ári hverju .... „op brýn þörf er nú á að ráða tvc dugandi reglubræður sem fram kvæmdarstj óra og erindrek? reglunnar". Einnig er skírskota? til þess ágóða, er ríkið hefur a1 sölu áfengis og krafist (aukinn- ar?) hlutdeildar í honum ... „til menningarstarfsemi Góð- templarareglunnar“. Vegna þessa langar mig — og vafalaust allan þorra lands- manna — til að fá svör við nokkr um spumingum varðandi Góð- temnlararegluna: Hve mikið af ágóða ríkisins af sölu áfengis hefur — t.d. s.l. 5 ár — runnið til Góðtemplarareglunnar, eða hve mikið fé hefur reglan fengið frá því opinbera (ríki og bæ) á s.l. 5 árum? Hvernig hefur því fé verið varið? Hér mundi nægja að greina frá aðalatriðum. — í hverju er menningarstarfsemi Góðtemplarareglunnar fólgin? Mmenningi mun — því miðúr — 'iðeins vera vel kunnugt um dæg- urlagasamkeppni og dansleiki SKT. Hverju nemur kostnaður við starfsemí reglunnar árleea, og hversu miklum árangri telur -eglan sig hafa náð? Þessum snnrnineum ætti regl- unni að vera ljúft og skylt að svara, þar sem allur almenning- ur er í grein Á. K hvattur til bess að styffja og i'.yrLj-x regl - ’ina af alefli. í þessu sambandi I?ngar mig til að geta annars félagsskapar serT vinnur gegn áfengisbölinu í kvrr! • y og hefur ekki enn gert krþfú til hlutd°ildar í ágóða rík- isin's af sölu áfengis — svo kunn- úgt sé — en haíið aðstoð ð irvkkjúsjúka mei n með góffuip árángri, véitt þein álhliða íu- hlynningu, er reynzt hefur þeim sjálfum notadrjúg og því orðið þjóðfélaginu til mikils gagns. Mín skoðun er sú, að Góð- templarareglan ætti að endur- skoða afstöðu sína til áfengis- bölsins, leggja á hilluna allt tal um „menningarhlutverk“ sitt en beita raunhæfari viðleitni í að- stoð sinni við þá, er lotið hafa í lægra haldi fyrir Bakkusi". K Lítt kurteis afgreiffslustúlka. ÆRI Velvakandi! Ég skal vera stuttorð, en eftirfarandi langar mig til að koma á framfæri. Vinkona mín, sem ég hef aldrel reynt að öðru en sannsögli, kvaðst hafa komið inn í verzlun á Laugaveginum fyrir nokkru. Þar var ein stúlka við afgreiðslu, en önnur var að tala í símann. Stóð stúlkan, sem var að tala í símann í dyrum herbergis, er var inn af búðinni, og ræddi mjög hávært um veizlu, sem hún hafði yerið í daginn áður. Hafði hún , svo hátt, að vinkonu minni þótti nóg um — og stöðugt fór hávað- , inn vaxandi. Hlátrasköll stúlk- ’ unnar hækkuðu æ meir, er leið á samtalið. Varð kæti hennar að lokum svo ferleg, að ýmist seig hún saman í dyrunum — eins og lopahönk — eða rétti úr sér, sló á lær sér og hristist öll. Að lokum sleppti hún öllu taum- haldi á sér og veinaði af hlátri. j - Lét vinkona mín þau orð falla i við stúlkuna, sem var að af- greiða hana, að þetta gengi nokk uð langt, meðan viðskiptavinir væru inni í verzluninni. Hastaði . hún þá á samstarfsstúlku sína, í sem var kornin í slíka æsingu, , að hún gat m<.'ð engu móti haldið ! aftur af sér. Er þetta sæmileg framkoma' gagnvart viðskiptavinum þessar- ar verzlunar? Þeír koma inn til þess að verzla, en ekki til þess að hlusta á endurminningar búð- Stúlkunnar um skemmtilega veizlu, ei hún hefir setið kvöldið áður.“ c/i * MeiMI, <iem klæffli landi*. Dr. White gaukum, ef fólk vissi hvernig það ætti að halda hjartanu heil- brigðu. „Látið þið bílinn standa — og gangið sem mest. Farið & reiðhjóli í verzlanir og mokið snjóinn sjálf frá dyrunum. Þetta er ósköp einfalt — en þetta er það, sem hjartað þarfnast“. ■—□----□— ★ Á 42 ÁRA starfsferli hefur hann rannsakað um 30.00(8 hjörtu — og er nú talinn einn* hæfasti og fróðasti sérfræðingur í heimi, sem fæst við hjartasjúk- dóma. Hann hefur ekki einungist haldið sig við hjörtu mannanna,, því að dýrin hafa jafnvel vakiðt' enn meiri áhuga hans. Hann hef- ur farið með hvalveiðiskipum tiH heimskautasvæðanna -r- og hanniL hefur ferðazt um frumskóga hita- beltisins, til þess að kynna sér hjartastarfsemi dýranna. —□-----□— ★ ÞAÐ má segja að allt, sero hrærist — og hefur hjarta — veki athygli hans. Samkvæmt rannsóknum hans hefur páfa- gaukurinn t.d. 250 hjartaslög á mínútu. Máfar hafa 600 hjarta- slög á mín. — og sólfuglinn 1000* Fíllinn hefur aftur á móti ekki nema 40 hjartaslög á mín. — og eru það helmingi færri en hját manninum. Hann segir einnig meðal ann- ars, að miklu algengara sé, að hjarta mannsins veikist af of lít- illi áreynslu, en of mikilli. —□-----□— ik Á NÁMSÁRUM sínum haíði dr. White í hyggju að leggja stund á fegrunarlækningar — og var i rauninni byrjaður á slíku námi. En sorglegur atburður kom honum til þess að brevta um. 12 ára gömul systir hans lézt úr hjartasjúkdómi — og ákvað dr. White þá að helga líf sitt rannsóknum á hjartasjúkdómum. Hann hefi r slaðið dyggilega við þetta heit sitt, þvi að hann muu vera einn af færustu núlifandi mönnum í sinni greins. —□-----□— ★ ÞEGAR Eisenhower er að þvl spurður á blaðamannaíundum, hvort hann hyggist bjóða sig Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.