Morgunblaðið - 27.03.1956, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.03.1956, Qupperneq 9
ÞriSjudagur 27. mtrz 1956 MORGUISBLAÐIÐ 9 STARFSMENN kommúnista- > flokksins, sem um þessar munoir eru á rérðaiagi um Sovét- 1 ríkin, til þess að skýra fyrir flokksrnönnum hina rxýju „Staiin línu“, hafa Viða átt í vök að verjast. í Murmansk lét ungur sjómaður svo um mælt, „að þetta væri hiægilegt, Stalin hefði verið dásamiegur maður“. „Stalin og Lenin eru eitt. Þegar Lenin er nefndur á nafn, þá er einnig átt við Staiin“, sagði ungkommún- ístinn. Svo mikið kapp leggja leið- togar kommúnista í jRúss'iandi á það, að túlka hina nýju línu, að jafnvel varaforsætisráðherrarnir Mikoyan og Pervukhin, hafa stigið niður úr hæðunum og far- ið í tvær stærstu verksmiðjurn- ar í Moskvu, til þess að gera grein fyrir hryðjuverkum Stalins, Mikoyan í Rauðu vélaverksmiðj- una og Pervukhin j Vladimyr Ilyich verksmiðjuna. Um :'imm þúsund verkamenn vinna í hvorri þessara verksmiðja og hafa þeir sjaldan áður verið heiðraðir með heimsókn hinna háu leiðtoga. Ekki er a'ð undra þótt almenn- ingur í Rússlandi sé skelfingu lostinn yfir tíðindunum um of- sóknarvitfirringu og harðstjórn Stalins, þar sem mönnum sem þar eru nú á miðjum aldri hefur aldrei verið kennt annað en að Stalin væri hálfguð. — mennirnir með þrælsottsnn Svikarar með sorgarsvip: (frá v.) Krúsjeff, Bería sjiloff og Kaganowich. í miðið: Lík harðstjórans á (drepinn árið 1953), viðhamarbörum. Malenkoff, Bulganin, Voro- En kommúnistar meðal hinna frjálsu þjóða, sem ávalt hafa haft aðgang að frjálsum blöðum og hafa get.að lesið þar sannar fregn ir um harðstjórn Stalins hafa ekki hina sömu afsökun og sovét- borgararnir. Þeirra er ekkert annað °n smánin. Þeir hafa trú- að í blindni á allt, sem þeim hefur verið sagt að trúa um Sovétríkin. í minningargrein um Stalin, sem Einar Olgeirsson skrifaði í Þjóðviljann 7. marz 1953^segir m. a.: „Vér minnumst; hetjunnar, er stóð mitt meðal blæðandi þjóðar sinnar á graf-: hýsi Lenins í Moskvu 7. nóvem-! ber 1941, elskaður og dáður af öllum frelsisunnandi mönnum ■ heims og sneri vörn sinnar hrauslu þjóðar gegn ósigruðum nasistaner, er þá stóð 35 km. frá j Moskvu, upp í þann sígur, seml molaði ófreskju fasismans og forðaði öllum heimi írá harð- j stjórn hans“. Þetta sagði Einar Olgeirsson, ' en nú upplýsir Krúsjeff að Stalin hafi fluið frá Moskvu, þegar nasistaherinn nálgaðist. Einn af þeim mönnum, sem Stalin sendi út í yztu myrkur ; gleymskunnar eftir striðið, var < Zukov marskálkur, maðurinn, sem hertók Berlín. Nú er Zukov kominn á toppinn aftur og krefst „réttar“ síns og heimtar að kennslubókum í Sovétríkjunum verði breytt, á þann hátt, að nafn Stalins verði látið hverfa, og að herforingjum rauða hersins verði þakkaður sigurinn í stríðinu. — Enginn veit enn með vissu hvern þátt „rauði herinn“ á í hinni nýju Stalín-línu, þótt margan gruni, að sá þáttur sé ekki lítill. A.m.k. virðist Krúsjeff hafa stílað ræðu sína mjög í þeim anda, sem hann virðist hafa haldið að væri her- foringjunum geðfelldur. ★ BARNASKAPURINN í of- trausti litilmótlegra sálna hér á íslandi á Stalin og verkum hans kemur einna gleggst fram hjá Kristni E. Andressyni. Svo virðist af ræðu, sem Kristinn flutti á Þingvöllum árið 1934, sem hann hafi algerlega misst vitið, er hann fékk að líta ásjónu Stalins. Hann talar um að „eftir- vænting“ hafi brunníð „í hverri taug“. , Þó að flestir okkar muni hafa sofið eittlivað aðfaranótt 1. maí, var ekki að ræða um neitt öruggt jafnvægi hugarins, er við stigum á fætur um morg- uninn“. 1 Kristmn var um þessar, mund- ] ir staddur í Moskvu. llann dróst þenna morgun með mannþröng- inni „að sama seguLkautinu og allir að ir i áttina ti' K.eml“ og svo kom hin langþraða stund: „Skyndiega 'er ti'rmgur um fjöidann“, segir Krisrmn. „Stal- in hafii stigið upp á leghöll Lenins" og , n-i yorum við'komn- ir í hjartastað þeirra (Sovétríkj- anna) . vo öruggir og hamingju- samir, með Staiin og Dimitroff við hii i okkar“ Það skal fært Kr’stni til af- sökunar fyrir þessum frá- munalegu einfeldnislegu um- mælum að hjá honum hafði ekki verið „að ræða um neitt öryggi hugans“, eins og hann játar sjálfur og er pað sannast mála að öll hugsun Kristins virðist brjálast um leið og honum verður hugsað til hins heittelsk- aða Stalins, og Sovétríkjanna yfirleitt. ★ Foringjadýrkunin er eitt helsta einkenm Kristins. Leið’ogar kommúnista í Sovét- ríkiunum hafa nú sjálfir flett ofan af grimmdarverkum og ofsókna”brjáIæði Stanns og með það í nuga stingur oþyrmilega i augun að lesa eftirfarandi kafla úr ræðu Kristins: „Eftir kenn- ingu Marx, undir forystu Lenins j og Stalins, farm verkalýðunnn j leiðina út úr myrkrum vanþekk- i ingar, inn í fegurð þekkingar, út úr þjáningum til veilíðunar, úr vonleysj til stórra drauma“. Skyidi Krúsjeff hara liðið vel 'g hafa látið sig dreyma stóra Irauma er hann hóf dansirm, .amkvæmt fvrirskioun Jóseps menn miskunnarlaust drepnrr og Kristinr segir i ræðu sinni: „Við göngum hraðar, hraðar, alteknir af ósegjanlegum fögnuði, með leiftrandi augum inn i — Sovét- heiminn“ Osvífin blaðame Fangelsun Fyrir rúumm mánaði bírta Morgunbl. og Alþ.þL skeyti fVó frcttaritanira stnara i Hiifn ura að Krúpsk&ja, hin 86* ám vmi i’réttastofu í birt í tuesis Síðnn hafa he rægar frétta- Aftur rennur lygi. Stalins, mannsins sem lifði í „gleði þekkingarinnar", er hann rafaði um garðinn smn og dáð- ist að öllum líknesnjunum af sjálfum sér? Og einmitt þá er Kristinn var að flytja ræðu sína fyrir sovét- vini á Þingvöllum 1934 var Stal- in að brugga launráð gegn öllum elstu og traustustu íylgismönn- um Letiins í by'ltingunni 1917. Nokkrum árum síðar voru þessir Kristinn E. Andrésson „ . . hraðar, hraðar tnn í Sovét-heiminn“. skorta að „réttlínumennirnir“ í það og bað sinnið eigmst Örugga málsvara hér á landi. Eftir að dómarnir höfðu geng- ið yfir hei'shöfðingjum rauða hersins og fylgismönnum Lenins, þeim Bukharin, Radek og Rykoff á áruaum 1936—1938, skrifaði Björn Franzson i „Rétt“ (2—-\ árg. 1938): „Dómarnir í Moskvu hafa ekki aðeins losað þjóðina iRússa) við hættuiega óvini, helciur einnig, að öllum líkindum frestað Evrópa stríði....Þetta.mæ.,tu þeir vel athuga, sem ekki telja sig hafa annað þarfara að skrifa en níð um Sovétríkin fyrir sð láta ekki þvilíka ovini leika lausum hala’*. Þannig skrifaði Björn Franzsón þá, en oú er „línan“ sú, að Stalin hafi með morðunum á Tukatséf- sky og herfiringjum hans gert Sovétríkin nær varnarlaus fyrir herjum nasista. oc VoS ««c«J; írxk> Sofoí « -A 8-íco*-n < 0f» í«»-n 1 *■>*» ■» <« SSr* Xn^, J«, « <.< «« K'v> 'j»S) <4» ' 3o»» o?tf> « 'B<f ai '"< Svo J*no yN JxljAwJ V-x.'W «.<><« - W> Vyk-A/>o-.s->' ioíftwí-oo <f x /■: '«ky 'nvW :<•< « <>» <x<* :<•:<■. i.'.V/i r :■■&$&*>: ÚXÍ fyi 1 tó 5wíf < «8 Xy! < febfeðc. xtixvy* <'**.<-<<x o- '>x> < c> o' SfX o k.ooX »vo, <.»' S'Aá. *f>.< «<•' J < \ ' 'N>' '•'•'bo oi OXÍO> o' o>>K, '«'S-.o* o--: ¥ftoi> <«» F xg< •<•> <f'<'">í,N< •<•». a •> '<• <•<;•> t-y S-oto ' o <*< J« ,,o ««»'* ><■/> .« <-' "«> > . Jn V .nj, v >v.: :«»»:■: V.nv.>»>: • < «»» :<í «><• < < t x-<v o,y .-v« <o <• < <v 'n'Ov-í.n-X' o: <( S-Sk* fc>>'«-x.o n . >f.f6 . xv <■><• > <• <•<• '< ' 'N ■0->O'4 ' 'X<Ov W Vdl íí ■».<# , < X' <« w 'o »> O \ N w N .■t&oJWO'O v<. : :í4V.o:o, oé o.o’.'X :. • •o.A.g.vooo <:ox ‘ H X.'þW 'tXOo-x' < . '•■ '■•>• .•.• . /<„ ■■■■X • x-: •< <A :-jx<. « ' <3< \.M< o >:<■'.v *' Aó*. S\ . <"V.o v.«6 <¥'•><»•»0.0: "'ot > •■< N >'• < KoC.fX. ■« «.'n . s <. .<><■ toO 0-0 o-< «" t- <i V( <"X-to <o> o-A <.••<• o*.*>x «( <íi6 n>:>>> ».. V v o xox ■ >o.n: >;•:«■:<«>;.:< .> :o:>.<«>Xv.;.>&<.::o^>j*>x.<•»»:: ■< •<• x' t>x» í:t->..o> •t>:<''o-' •:.a • 'X >«■ >k->f oM> :■»' •>\. > ~o.y fc.t< >»•> x<*» >'■ •> '• »SÚ SAfo. 0 t< ••>•><• t< <o A<t t.,o:< *:»•> <« v -oNoftoM-wx :o.S<..n ' t ' • < o>"V> I8.« x«5fc ox \-(0>-<?.. S>. bo.<y , ’ '■í>x<.S'<ú-:x< x5 'kXyv«' Á S>.sk » <-:o> 'Ní .-ox.o. <ó> <o*x xV« J»» Voofcto 0«x. :«< Njxott-o:. t< x <» •*< n<». ojowéx :oo-o x.4> <o<o- XAO. i <4 > < ■-:■■(' <-< vxotoé'íVvttcltjíJíox-ífwS-J:^: >t v«-:o t>.-x-.. o* < ;*>. v/-.« •>»» Jcooxtto x>»: .N owjxjx^NJoiít^SJ^o 'kt. »»•» NO» n O' ¥í •».., >to: »xxo)J þy *,« >ó*u <*» >$ tooco •<:« >tx>N:< .. tíjfc. <»> Kpiif t«JXK*>' 0 •< •-. X<**$ Xv , >, «,.x, .y .^NX. V. »o.y "xxlx <•>' *o:o.o$. >s,( ***» ^ ' W' !*•**«$ J-<4 >>:■'<: ><•> >f «■; »yyy «¥» ::<:oioo>:sí'.!>; otttoí«.y<< . s ö. , » >.o ^ 1 -•>' <'>» <> f'"*' .j#s<*»:> *(.x< tv* :**•* <;»'n ***<• ••>><•* *' <•:«• « < y .oy. •< <»<• 4xo " Mft< bwo <a Boox.og<tb' »x-> v.*. «t>«^ goot ■>>• <*, t»J: «••:•» ,/x, * *• >.«•-•>, .>..••<•<. <o < Jioo v. «.>,' <« Wf!< ftttw-.mv o w Jv« <3 , »'í»: )♦<> .( ■;m:. >*>•"■'< J-:o: . 0( SOt •<• • ■.■„„„.v. . ..:..v->nnnva- ,nt^.v™ n <->JÓ ■<(»t.:,<v:«Ax< >. o:. K. w XA«<.NVl "5 ■»<'>»•«* <3 {0«* Xxxs o >•>.<■ *•.*■( 3,00. ^.X :t>ft-:'»>»',',: V ■(,.:< , »4 :-J<'>yJv.t>:o::>'<í<x;.>o:>»yA::::AJ:vto:S<k'.0: Jioo:o:-»:<o ........................................... ...... <•: N V .• M ■>•<.>* .!«•«<.' >,x ; -: ov n » v* «•>♦««, :<*••>:■$: ,'«>>••: :•>, o, o<.' V> <X A«.<x.t <• oo>'-> <; Jt . <to>o ttx«« ;■>. j»-<N « < <>c«x < ■■<.<• . .. <!-:••«» V««..y N V V.>. • .0 X.'- X-i >f ">» :•&..*•• ív :fWÍ::>;:O0;:!t0>>:::*<<otc!S:-X-'.x)l-:-::',:ð.'«:*í<<O'.»:4* W < N>< 'NOjtt N >, X y N» «-^>0 « N N> «0 J'J 4 . <1 ví jc<\uí h.í' <<Ny «vít, >«»< X >• > t»<N< y>x J«t < «N< < 'Oo 'V,> t> w Jco>.Ji,o •»:o<:> o.-xo« x..N>J-<«t. v .N> >: )Kt n,x<^**>:^<..<:> •,*: << »J» <>.n«<4c x ,.v<. ý>A> ,:<•>» >S ( o.tox4«oo:o:. «■'• . • ,.*«•••>. V t > V «: N. . < <•.-• ::•:*• y ♦>» «••• Vovoo. H«> «:»*<•: o»>. .«■«* of «*( (■ />< SM'.V «> 'X* *'> « -VO 3 O / foov ' 'O<j0 OX >0> X '> 4 OÍ 0V« >«■? ¥>#•« COW' XJ Nr'tllt 30'V’ JOX.' A>/ <l#3 y «o '> XO v V*» \<0, <OOXOJ0 *<»»• «4 o oSJ <x O V » O t«< OIn flJc«o< * ’xto J -yotí', 'OO. y > ' oy,'3NN^» oo oí >x<o >< x- <o »,/> «« o 4 o .oy* .o tvo •ooo.x , << .JO. ^«o '» < SaV , x, 53x» 'x*\ o< J-JO. >VO O V ■(, 0<» \> O >< o*v «t V. « 'X J»> 'jftSN , «>»•• <«4 o»»„ <«Xl5t «t 4<\ N NO 0»>< V/ '04 <#<«'»< Xv»#- ?<« > N' 'VO <* 4íf<y oo> «Nf>oo,j fc ooy3>xo «) ■+ (# 1 f* < -*a \ó o M'O < <o o»«•«. t-J xi goo. jx-yxox Vyoc. OP .0:3. <:■<£< <:<«c>x.v Ao<o:«\ *•:«-. <■* -oo Ov oj : »:oí<o: •xí*<8>J>»‘.'o:.:«::>:.y, " - ■ N . ••<•> ::JJfí:4: »»> - >«3o J'<o>:->3 \5joio *x \->>o> '.».<>. o*»: xo« <"nV*». ».< »•» Jtj>od 1»(> .3:*+, noJ . 'Xt-: 3xo:##x ♦•**• ÞAÐ er ekki að ástæðulausu að þessi ummæli eru rifjuð upp nú. Áróðurslygar, sem menn eins og Kristinn hafa haldið á lofti, munu halda áfram að lifa lífi púkans í blöðum kommún- ista. Krúsjeff vill láta líta svo út nú, sem dagar einræðisins í Sovétríkjunum séu taldir og að nú muni hefjast tímar samstilltr- ar forystu, í ríki kommúnista. Þeir munu vera fáir á Vestur- löndum, sem þora að leggja á þetta trúnað. Strax eftir tuttug- asta flokksþing kommúnista í febrúar s. 1. tók brezka stórblað- ið ,,Manschester Guardian“ mönn 1 um vara við því, að leggja trúnað á það að einræðið í Rússlandi í væri úr sögunni og nú síðustu dag ana hafa verið að berast fregnir um það að eitt af tilexnunum til ræðu Krúsjeffs á flokksþinginu hafi verið. að hann hafi að und-1 anförnu átt mjög í höggi við1 fylgismenn Stalins í forvstusveit kommúnistu. Hafa jafnvel verið j tilnefndar tvær ands+æðar fylk- j ! ingar í þessari forystusveit, ann- | j arsvegai- Krúsjeff, Bulgar.in og ■ Mikoyan og hins vegar Malenkov, Molotov og Kaganowitsch. ! Undarlega hljótt virðist vera um Kaganowitsch þessar síðustu vikurnar, hann var áður einn voldugasti maður Sovétríkjanna, og áður fyrr var nann ávallt kallaður errm nánasti samstarfs- maður Stalins, enda tengdur honum. Hafa skal það og hugfast. að allir þessir höfuðpaurar komm- ún’ismans i Rússlandi, voru i fremstu röð meðan Stalin var og hét. Og þótt þeir hafi stundum sjálfir fengið að kenna á svipu Stalins. eins og Krúsjeff, er hann varð að dansa að vild harðstjór- ?r>s þá var þrælsóttinn svo mikill, að þeir létu hafa sig með til hryðjuverkanna, þegar aðrir áttu í hlut. Þegar slíkir menn eiga í hlut, er alls að vænta og þá ekki sízt ihnbyrði’s valdastreitu þeirra á milli. G svo er það sagan um Krup- skaja, ekkju Lenms. í „Verk lýðsbla5inu“ aðalmálgagni komm únista árið 1935, birtist 8. júlí stór fyrirsögn: „Ósvifin blaða- mennska, fangelsun Kruppskaja". Og fregnin sem fylgdi fyrirsögn- inni var á þessa leið: „Fynr rúmum mánuði síðan birtu Morgunbl. og Aiþbl. skeyti frá fréttariturum sínum í Höfn Kristinn E. krýpur í duftið. Minningargrcin í Þjóðviljanum birt í marz 1953. „Spámaðurinn“ Björn Franzson. um að Krupskaja, hin 86 ára gamla ekkja Lenins, sem hefur staðið fremst í menningarlegri uppbyggingu Sovétríkoanna, hefði verið sett í stofufangeisi. Verká- lýðsblaðið sneri sér til fréttarit- ara sins í Moskvu, og fékk það svar, að frétt þessi væri upp- spuni frá rótum, eins og reynd- ar við var að búöst. Að lýga- fregn bessi væri t.ilbúin af fasistiskri fréttastofu í Varsjá. ;. Ritstjórum borgarablaðanna er kunnugt um þetta (ao lygafregh- in hafi verið borin til baka). En í stað þess að leiðfétta hina röngu frásögn sína, birta þau ósannind- in aftui Lygafregnin kom að nýju í: Morgunblaðinu á föstu daginn, Islandinu á laugardaginn Alþýðublaðinu á sunnudaginn. (leturbr. Verklýðsbl.) Hvað segja menn um slíka blaðamennsku? Rússnesk blöð segja að lygin um stofufangelsi Kruppskja sé svo sví.virðiieg, að meira að segja nazistaþlöðin í Þýzkalandi hafi kynokaö sér við að flvtja hana“. Svo mörg eru þau orð Verk- lýðsblaosins. no.: En nú, rúmum■ Aifctfugu árum s:ðar 'ipplýsir Nilcita Krúsjefi. æðsti m«ður SQvétrjikjanna, að Ef svo skyldi fara að nýjar Kruppskaja hafi ekkiiaðeins ver- deilur rísi milli fo' ustumanna ið sett í stofufangelsi, heldur hafi Sovétrikjanna mpn varla á það | Framh. á bls. 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.