Morgunblaðið - 10.04.1956, Side 2

Morgunblaðið - 10.04.1956, Side 2
X MORGLNBLAÐIÐ Þriðjudagur 10. apríl 1056 iRÆÐÁ JÚHA Frh. d.r bls. 1 | sinnln áður, a3 þjóðin fylki sér um Sjálfstæðisflokkinn, sem Sinni áður, :\ð þjóðin fylki sér nm Sjálfstæðisflokkinn, sem Auk Jóhanns Hafstein tóku til máls Ólafur Thors, forsætisráS-; herra, frú Soffía‘Ólafsdóttir, Gunnar Thoroddsen borgarstjóri og | Björn Ólafsson. Voru utanríkismálin rædd frá ýmsum hliðum, en öllum bar ræðumönnum saman um að hin handahóíslega meðferð dr. Kristins Guðmundssonar á öryggismálunum væri óverjandi. Hér fer framsöguræða Jóhann Hafstein á eftir í heild: IÞÁTTTAKA í AHÞJÓBLEGU sAmstakfi Þ/HD ER fyrst eftir að ísland varð lýðveldi og eftir lok s'ðustu heimsstyrjaldar, að með- £erð utanríkismálanna fer að Verða einn veigamesti þátturinn f stjórnmálum landsins. Þá var íslandi hoðinn sess á foek með öðrum frjálsum þjóðum «g hlaut aðild að víðtæku al- þj'jðlegu samstarfi, sem síðan fiefir orðið æ umfangsmeira, •nargþættara og flóknara, ©ftir t>ví sem árin liðu. Sumarið 1040 gerðist tsland |>£tttakandi í Sameinuðu þjóðun- ctm og vorið 1949 eitt af stofn- ríkjum Norður-Atlantshafsbanda lagsins. Jafnhliða hafa íslending- ar verið aðilar að víðtækri cfnahagssamvinnu hinna vest- ræhu lýðræðisríkja, á grundvelli Mifsball-aðstoðarinnar og ann- airar efnahagssamvinnu í fram- tiaídi hennar. ísland gerðist þátt- takandi í Evrópuráðinu og siðar aðili að stofnun Norðurlanda- ráðsins. Á þessum tíma hefir tsland t>urft að taka margar örlagarík- ar ákvarðanir í milliríkjavið- ckiptum. Fátt var þessu unga, alfrjálsa, litla ríkí mikilvægara en að ekipa hinn nýja sess á alþjóða- VtUvangi og í milliríkjaskiptum *n::ð virðingu og sæmd, er gæti áimniC þjúöiíuii úausi annarra. — O — forusta og m- fLSTElPT SAMVTNNA Ég hygg, að dómur sögunnar verði sá, að ísland hafi með full- nra sóma og festu mótað stefn- <ir. a og markað afstöðu sína í ftiiau nýja alþjóðlega samstarfi tandsins. Tel ég, að tvennt hafi orðið landiiHi til mestrar giftu á fyrstu .áriim hins alþjóðlega samstarfs «g margháttuðu milliríkjaskipta: 1. Framúrskarandi otul. hæf og farsæl forusta utanríkismál- anna — og 2. Óbrigðul og heilsteypt sam- vinna lýðræðisaflanna í land- inu í þessum málum. Það féll fyrst og fremst í hlut fyrrverandi utanríkisráðherra, .’Bíarn?i sð dtanríkismálunum forustu á þeim fyrstu árum, þegar starfsaðferð- ir og meginsjónarmið hins unga lýoveldis mótuðust í samskiptum við önnur ríki. Var það mikið lán, að til þess valdist maður, sem í senn hafð! til að bera ágæta menntun, ágæta ■ftiæfileika og sem orðinn var — löngu áður en hann tók við þessu jjýðingnrmikJa ornbætti, — aðal tneðráðamaður íslenzkra stjóm- valda um allt það, er laut að vneðferð veigamikilla mála í ut- nnríkisviðskiptum. F.n allir helztu forystumenn lýðræðisflokkanna hafa undan- teknmgarlítið verðskuldað með «;fnni þann vitnisburö að gæta "^bess jafnan að láta sameiginleg cjT.narmíð sitja óskorað í fyrir- «tíml fyrir flokkshagsmunum og tiTsánka meðferð utanríklamál- •enna þannig æðri sess en almennt 4»erfet í okkar pólitíska návigi og innbyTðis dægurþrasL Ég skai láta þennan inngang «ægja tíl að bregða upp spegil- «nynd af megindráttunum í ctneðferð utanríkismálanna fram til þessa. Þegar einsíakir þættir era raktlr nánar, skýrist myndin ■ftetur og verður ötvíræð — en €g tel, að nánari skilgraining «negi liggja milli hluta að ainni. — O — *JYA» HEFIR GERZT I ÖRYGGISMÁLtTNUM? Rg sfcal þá snúa mér að því, hvemig þessi mál horfa við í dag, og kemur þá sérstaklega til athugunar meðferð öryggismál- anna, sem verið hefir á dagskrá síðan Alþingi lauk.. Á síðasta degi þingsins tekur Alþingi mjög örlagaríka ákvörð- un í öryggismálunum, sem jafn- gildir uppsögn varnarsamnings- ins við Bandaríkin frá 1951, ef þeir, sem að álylrtuninni standa, meina nokkuð með henni. Það er láíið að því liggja, að nú séu „gjörbreytt viðhorf", eins og það er orðað, frá því sem áð- ur hafi verið, sem réttlæti hina nýju ákvörðun. Utanríkisráðhen-a landsins, sem jafnfamt er formaður ráðs Norður-Atlantshafsbandalagsins, er að visu nokkuð riðinn við af- greiðslu málsins, en þó með þeim hætti, sem undrun vekur. Þessi aíriði skal ég nú rekja nánar. — O — HIN „BREYTTU VIÐHORF“: Hver eru hin breyttu viðhorf og hvenær hafa þau skapazt? Ég leyfi mér að víkja nokkur ár aftur í tímann, þ. e. a. s. til síðustu alþingiskosninga 1953, og vil nú rífja upp afstöðu manna til þessara mála þá. Hermann1 Jónasson flutti þá ræðu í rikisútvarpið rétt fyrir kosningarnar, sem Tíminn sagði um, að fáar útvarpsræður hefðu um langt skeið vakið eins mikla athygli eða verið rómaðar meira,. og að einkum hafi vakið mikla athygli sá kafli ræðunnar, er fjallaði um varnarmálin. Hann komst þá að orði á þessa leið: „Ef það eru svik við þjóðina, glæpamennska og Iandráð, eins og Þjóðvarnarmenn og kcrnmún- istar kalla það, að hafa landið ekki varnarlaust, eru þá ekki allir stjórnmálamenn í Bretlandi svikarar og landráðamenn? Eru þá ekki allir stjómmálamenn í ir stjómmálamenn í Hollandi landráðamenn? Og það má taka Frakkland með og fleiri lönd, sem hafa miklar hervarnir, en öll hafa talið sér það nauðsyn- legt vegna hættuástandsins að Jóhann Hafstein alþm. hafa erlendan her í landinu til viðbótar. Og eru þá Norðurlanda- búar, Danir og Norðmenn, sem verja þriðjungi af ríkistekjunum til hernaðarþarfa, þvílíkir aular og svikarar við sínar þióðir? Ef íslenzkir stjórnmálamenn eru landráðamenn og glæpa- menn, þá eru allir lýðræðissinn- aðir stjómmálamenn í Vestur- Evrópu það eirinig. Og ef fremstu stjórnmálamenn veraldar álíta, að ekkert land geti nú verið óvar- ið vegna hættuástandsins, er þá Island, sem kommúnistar og Þjóð vamarmenn segja að sé einna þýðingarmesta landið í hernaði, eíni bletturinn í Vestur-Evrópu, sem er öruggt að haía óvarinn?" HEFIR SKAPAZT HERNAÐARLEGT JAFNVÆGI IEVRÓPU? Nú vil ég ekki segja, að það, Baifi Blnfs Tliifs Prh «»♦ Me ) síðar samþykkir svo flokknr saina dr. Kristlns nieð koinm- únistum o. fl. þingsályktunartillögu um uppsögn varnar- samningsins og lýsir hann því þá yfir, að þessi ákvörðun sé sízt tíi þess íaliin að styrkja varnarbandaJagið!! Það hefur enginn véfengt, sagði Ólafur Thors, að það sé réttur okkar, að segja unp varnarsanmingniíni En hitt er annað mál, að við áttum fyrirfram að óska umsagnar dóm- hærra aðOja um, hvoða áhrif slikt hefði á öryggi okkar og varnarstöðu vestrænna þjóða. Hitt að ákveða íyrst að vamariiðið hverfi, en sþyrja siðar hvOrí það sé óiuett fyrir öryggi landsáns, er fyrir neðan aliar hclíúr. Við erum hiekkur í varnarkeðju vestrænna þjóða. Alveg eins og við ósknðum 1951 umsagnar dómbæria aðilja um ástandið í heiminum og þýðingu íslanris fyrir sameigin- legar vamir og báðura síðan á grundveili þeirrar þekk- ingar um hervemd, eins áttum við nú vegna sóma okkar, ðryggis og fyrirheita að byggja ákvarðanir okkar á þekk- íngu, en ekki á pólitískum refjum. Þegar viðkvæmasta mál þjóðarinnar, sjálf öryggismálin, ern notuð þannig blygðnnarlaust sem pólitsskt bitbein, þá hvíiir sú skylda á herðum stærsta stjóripmálaflokksins, að segja þjóðinni sannleikann. Frá þeirri skyldu mun Sjálfstæðisflokkurinn aldrei livika. Það er að sönnu hugsanlegt, að einn og einn maður telji að nokkur áhætta fylgi þessu. En mín spá er sú, að þegar þjóðin hefur fengið hrcinskiliilsiegar upplýslngar um málið eg áttar stg á staðreyndum, þá muni vopnln snúast í höndum andstæðinganna og einmitt þetta mál verða öllum öðrum líklegra til að auka virðingu manna og traust á Sjálfstæðis- flokknuur. sagði Ólafur Thors að lokuui. sem sagt var fyrii- þremur ár- um, þurfi að eiga jafnt við í dag. Og Hermann Jónasson ráðgerir í ræðu sinni, að tímarnir og aðstað- an geti brcytzt og segir í því sam- bandi m. a.: „Eina von okkar er sú, að hern- aðarlegt jafnvægi skapist í Ev- rópu. Vesíur-Evrópa sameinist í sterkri vörn gegn hættunni að austan og hervernd ísiands verði úr sögunni." Að hervernd íslands geti orðið úr sögunni án þess að öryg'gi landsins sé talin hætta búin, hef- ir verið þungamiðjan í utanríkis- málastefnunni frá því varnar- samningurinn var gerður árið 1951. En hefir skapazt hemaðarlegt jafnvægi í Evrópu nú? Það væri betur, að svo væri. En hvaða upplýsingar liggja fyrir um það og hvaða tilraunir hefir forusta Islanda í utanríkismálunum gert, til þess að afla siíkra upplýsinga og gera Alþingi og ríkisstjóm grein fyrir þeim? NIÐITRSTÖÐUR RÁÐS 4-BANDALAGSINS Við skulum ræða það atriði nánar síðar. En ég minni á það hér, að einu opinberu upplýsing- amar, sem við höfum frá hæst- virtrun utanríkisráðherra og for- manni Atlantshafsbandalagsins, eru frá því í desember s. L, er hann kom heim af síðasta fundi ráðs Atlantshafsbandalagsins. í ræðu, sem hæstvirtur utanríkis- ráðherra flutti þá, sagði hann, að umræðurnar á fundi Atlantshafs- bándalagsins hefðu mjög mótast j af því, að þetta var fyrsti NATO- ! ráðherraíundurinn síðan Genfar- ' fundinum lauk, svo og af hinum miklu vonbrigðum, er sá fundur hafði valdið. Nú segir hinsvegar ráðherrann, að „andinn frá Genf“ sé eitt af þeim breyttu viðhorf- um, sem réttlæti þá ákvörðun að segja varnarsamningnum fyrir- varalaust upp. j Ég vil einnig vekja athygli á því, að fyrir liggur álitsgjörð frá þessum ráðherrafundi Atlants- hafsbandalagsins, þar sem m. a. er ályktað eftirfarandi, undir for- sæti íslenzka utanríkisráðherr- ans: „að efla þurfi varnaráform a5ildarríkjanna frá því, sem verið hafi, og samhæfa þau enn betur en áðnr“. Blað utanríkisráðherrans, Tim- inn, birti frásögn af fundinum undir aðalfyrirsögninni: „Ráð A- bandalagsins telur afstöðu Russa ógna heiminum“. Þetta var fyrir rúmum þrem mánuðum. ÞÁTTUR UTANRÍKIS- rs k awuDU * VC» Já, það er von að menn spyrji: Hver er þáttur íslenzka utanrík- isráðherrans í þessum málum, og hefir forustan algjörlega brugð- izt, þegar mest á rejmir? Við vitum það, að innan ríkis- stjórnarinnar hefir hæstvirtur utanríkisráðherra ekki gert nein- ar tijlögur um ályktun þess eðl- is, sem Alþingi samþykkti. Við vitum einnig, að á flokks- þingi Framsóknarmanna, sem haldið var í marzmánuði, átti hæstvirtur utanríkisráðherra sæti. Þa var samþykkt sú álykt- un í varnarmálunum, sem Al- þingi síðar afgreiddi. Við vitum, að á þessu flokks- þingi Framsóknarmanna lét ut- anríkisráðherra ekkert að sér kveða við afgreiðslu málsins og sumir segja, að hann hafi ekki einu sixrni tekið til máls, þegar það var afgreitt. Við vitum, að hæstvirtur utan- rlklsráðherra hefir ekki gefið Alþingi neina skýrslu eða grein- j argerð um breytt viðhorf í al- þjóðamálum til rökstuðnings þéirri ályktun, sem Alþingi sam- ( þykktL Við vitum, að það eina, sem fyrir liggur innan þingsins, eru spurningar fulltrúa Sjálfstæðis- manna í utanríkismálanefnd til ráðherrans og svör hans við þelm. Tel ég ekki þörf á þvi að rekja þáu atriði hér, því að þau eru áður kunn opinberlega. | — O— I ÁLFKTUN ALÞINGIS: Eg kem þa að því að ræða efni þeirra tillagna pg ályktana, sem fyrir Alþingí lagu og hvað þar var afgreitt. Aliir þrír lýð- ræðisflokkarnir, áitstæöisflokk ur, Framsóknarflokkur og Al~ þýðuflokkur, sameinuðust ura það eins og fyrr, aö lýsa yfir síuðningi við Atlantshafsbanda- lagið, og að íslendingar vildu efla samvinnu sína við aðrar vest- rænar lýðræðisþjóðir. Síðan segir í ályktun þeirra Famsóknar- og Alþýouflokks- manna, er samþykkt var í þing- inu: ,,Með hliðsjón af breyttum við- horíum, þegar varnarsamningur- inn frá 1951 var gerður, og með tilliti til yfirlýsinga um, að eigi skuli vera erlendur her á ís- landi á friðartímum. verði þegar hafin endurskoðun á þeirri skip- an, sem þá var tekin upp, með það fyrir augum, að íslendingar annist sjálfir gæzlu og viðhald vamarmannvirkj a, þó ekki hern- aðarstörf, og að herinn hverfi úr þessa breytingu, verði málinu fylgt eftir með uppsögn sam- kvæmt 7. gr. samningsins". Deilt hefir verið um merkingu þessarar ályktunar og vil ég taka það fram, að það kom greinilega fram í viðtölum við fulltrúa Framsóknarmar.na á þingi, að þeir gerðu sér engan veginn full- Ijóst, hvað í henni fælist. Eitt er þó alveg Ijóst, að með henni er slegið fastri uppsögn. vamarsamningsins, hver svo sem niðurstaðan verður viS þá end- urskoðun vamarmálanna, sem fyrri hluti tiUögurinai- ráðgerir, UPPSAGNARÁKVÆDI VARNARSAMNINGSINS: Nú vil ég vetj= á, að ákvæði 7. gr. varnarsamnings- ins frá 1951, um uppsögn hans„ eru þessi: „Hvor ríkisstjórnin gctur, hve- nær sem er, að undanfarinni til- kynningu til hinnar r:’-.isstjórn- arinnar, farið þess á teit við ráð N orður-Atl ant.shaf sban dalagsins, að það endurskoði, hvort lengur þurfi á að halda framangreindri aðstöðu og geri tillögur íil beggja ríkisstjórnanna um það, hvort samningur þessi skuli gilda á- fram. Ef slík málaleitan um end- urskoðun leiðir ekki til þess, að ríkisstjórnirnar veroi asattar inn- an 6 mánaða frá því að mála- leitunin var borin fram, getur hvor ríkisstjórnin, hvenær sem er eftir það, sagt samningnum upp og skal hann þá falla úr gildi tólf mánuðum si*ar.“ Þetta merkir étvírætt. að áð- ur en til uppsagnar kemur, skuli leita álits ráðs Norður-Atlants- hafsbandalagsins urn bað, hvort lengur þurfi á að halda, að er- lent herlið hafi aðsetur hér vegna öryggis bandalagsrikjanna. Hins vegar er það tvímælalaust á valdi, hvorrar rikisstjórnar um sig að ákveða, að fenginni þessari álits- gjörð, hvort samningnum skuli sagt upp eða ekki. Það er að sniðganga ákvæðí samningsins, að álykte i upphafi, að honum skuli sagi upp hver svo sem niðurstaða er.durskoðun- ar eða álitsgjörð ráðs Atlants- iCUOKAUlUUXUgOiJitO Enda stríðir slík málsmeðferð algjör- lega gegn heilbrigöri skynsémi og eðlilegri háttvísi, hvort heldur sem væri í skiptum einstakra manna á milli eða rikja. Það er þetta, sem mð Sjált- stæðismenn höfum m a. átalið £ sambandi við afgreiðslu þesssi máls. # AFSTAÐA SJÁLFSTÆBISMANNA: Afstöðu okkar túlk.i andstæð ingar okkar m. a. með eftirfar - andi orðum: „Afstaða hans (Sjálfstæðis- flokksins) sýnir svaxt á hvítu* að hann vill hér varanlega er - lenda hersetu, án tillits til þes*,, hvort friðsamlegt er eða ófrið- vænlegt í heiminum.‘' Ennfremur: „Sjálfstæðisflokk- Ffiiính. & bla. 11

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.