Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 4
20 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. apríl Í056. Kostað verði kapps um varanlegar endurbætur EINS OG sjá má á þingsálykt- unartillögu þessari er uppi- «t.aðan í henni efni tveggja til- lagna sem vísað var til fjárveit- inganefndar og báðar fjalla um |>að að kostað verði kapps um eð gera varanlegar endurbætur á aðalvegum landsins og einnig athugun á því að tekinn yrði upp vegaskattur á bíla x því sam- bandi. Fjárveitinganefnd, sem hefir ríkan áhuga á endurbót.um þeim, eem hér um ræðir, leit svo á að |>að væru hagkvæmari vinnu- fcrögð að fella saman x eina til- iögu efni þeirra beggja, eins og •xér er gert og var vegamála- «tjóri nefndiimi sammála um Jþetta. í greinargerð þeirri sem tillögu -|>essari fylgir, eru því gerð nokk- -txr skil hver verið heíir þróunin f vegamálum hér á landi á und- anfömum áratugum. Þar er að t>ví vikið hve mikil og brýn |>örf íslendingum var á því að ixafa sem mestan hraða á um vegalagningar. Heynslan færði okkur brátt heim sanninn um það, að viðhald hinna dreifðu og afskekktari byggða var meðal annars alveg háð því að þær kæm «ist x vegasamband bæði innbyrð- is sín á milli og einnig við aðal vegakerfi landsins. Þetta hefir verið mikið átak ©g má raunar telja að hér hafi verið unnið ærið þrekvirki á eíðustu áratugum. Á síðastliðnu Ari var þjóðvegakérfi landsins orðið um 8215 km. Sýsluvegimir 1800 km., Hreppavegir 1300 km. og fjallvegir 400 km. Langsam- lega mestur hlutti þjóðavegakerf- isins er bílfært eða um 7015 km. tlitt hefir oss ávallt \ eriö ljóst «ð af hraða þeim, sem hér hefir orðið að hafa á um lagningu þjóð veganna, og á það að sjálfsögðu oigi síður við um sýslu- og hi'eppavegi, befir leitt, að eigí hefir reynzt kleift að gjöra veg- ina í byrjun svo trausta, sem þurft hefði að vera. Hér kerpur það og til greina að æðí mikið af vegum eru lagð- ir áður en vitað var um hin þungu ökutæki, sem með hverju árínu, sem líður gætir æ meira og meira á öllum vegum Iands- ins. Er því sist að undra þó þess- ir vegir, sem margir hverjír eru í tölu þeirra fjölfömustu, léti á «já svo sem komið er umfei-ð um t>á. Enda er nú svo komið um viðhald margra þessara vega að vart verður rönd við reist til langframa án þess að Leitað sé oýrra xirræða. VIÐHALDSKOSTNAÐURINN í hinni greinagóðu skýrslu vegamálastjóra um vegalagning- ar og kostnað við þær, er meðal annars skýrt frá því hvernig framlag til þjóðveganna hefir é árunum 1949—1954 skipzt milli oýbygginga og vegaviðhalds og hefir síðustu ár þessa tímabils verið varið nær þrefalt meiru fé til viðhalds þjóðveganna, en til nýbyggingar. Þannig hefir verið várið til viðhalds á Keflavíkurvegi, sem ■er 40 km. langur, 1.2 miilj. kr. hvert árið 1953 og ’54. Til. veg- arins milli Akureyrar og Keykja- víkur, en sá vegur er um 450 km, var varið til viðhalds 3.8 millj. 1953 en 4.5 miilj. 1954. Til Austurvegar frá Rvík að Ytri Rangá, sern er 95 km_, var varið 1.5 millj. árið 1953 en 2,9 millj. 1954 eða nær hálfu meira en árið áður. Þetta gefur ljósa hugmynd um hve vegaviðhaldið kostar nú orð- tð mikið fé og skortir þó mikið á, tímunum saman, að umferð txm vegina geti. talist greið og góð fyrir bíia. Það er að því vikið í greinar- gerð fyrir tillögu þessari, að oss hljóti að vaxa í augum sá g'ífur- legi kostnaður, sem vegamála- stjóri upplýsir að lagning vega ór varanlegu efni hafi í för með fiér hér á landi og ennfremur að hér sé fyrir faendj verkefni, sem við verðum að líta á með raun- fiæi og fullkomnum einliug um þ ið að þessa-braut vexrðum við finna ráð txl að ley.sa. á þjóðvegunum Nngræða Péturs Offesens Pétur Oítesen. ÞKJÁK LEIÐIH Vegamálastjóri bendir á þrjár leiðir í þessu efni. 1) Að steypa járnbent Slitlag á vegina. 2) Að vegirnir verði malbik- aðir og 3) Að vegirnir verði mal- bornir eins og nú er, en miklum mun betur vandað til þeirra að Öllum frágangi og þar viðhöfð hagkvæm vinnubrögð og beitt aukinni þekkingu. Er þetta eitt af rannsóknarefnum þeim, sem að er stefnt með þessari tillögu. Steinsteypíu vegirnir verða samkv. áætlun vegamálastjóra dýrastir en um leið endingar- beztir. En sú vegagerð ér það kostnaðarsöm að hún kemur, að dómi vegamálastjóra, tæpast til greina nema 6 fáum fjölförnustu leiðum hér. Telur vegamálastjóri upp sex fjölförnustu vegakaflana, sem í þessu falli koini sérstak- lega til greina. 1. Mosfeilsvegur áð mótum Þingvallavegar um 11 km. 2. Suðurlandsbraut frá Elliða- ám að Lækjarbotnum 10.5 km. 3. Keflavíkurvegur frá Hafnar- firði til Keflavíkur 50 km, 4. Flóavegur frá Ölfusárbrú að Mjólkurbúi FJóamanna 1,5 km. 5. Ölfusvegur frá Ingólfsfjalli að Ölfusárbrá 2.5 km. 6. Kræklingarhlíöarvegur og Eyj afj arðarbraut næst Akureyri 7.5 km. Lengd þessara vega er sam- Vegamálastjóri bendir á áð í Noregi til dæmis að taka, sé vegaviðhaldsspursmálið síst auð- veldara viðfangsefni en hér. —. Þvert á móti Sé vegaviðhalds- koetnaðurinn i byggðavégunum þar tiltöluiega miklu hærri en hér. En það sýnir bezt hve vega- gerð xxr varanlegu efni er þung í skauti. að þrátt fyrir þetta er aðeins 5% af bvggðavegúm í Noregi steyptir eða malbikaðir. Þjóðvegurinn frá Keykjavík til Akureyrar er 45t* kin. Þar mundi kosta um 400 miilj. að steypa harin ásamt .nauðsýnlegum lag- færingum. Niðurstöður þær, sem vega- málastjóri kemst að í þessari skýrslu sinní um varanlegar end- urbætur á vegunum, er sú, að þegár frá eru teknir fáéinir fjöl- förnustu vegarkaflaxmir, þá verðí meginið af aðalvegunum hér með malarslitlagi í nálægri framtíð og að leggja beri mesta áherzlu á að bæta viðhaldið með hagkvæmum vinnubrögðum, svo vegirnir verði traustari og betri en þeir eru nú. Mundi mega vænta að rannsókn þessi gæti leitt til aukinnar þekkingar og hagkvæmari vinnubragða, er mundi; þá aðstaða til að steypa eftir, sem svo sé ástatt um. Hafi vegi verða hagstæðari. innheimta á skattinum þótt dýr. Þótt ástand það sem við búum Frekar sé tilhögun þessi notuð í við nú í vegamálum valdi okkr ur mikium búsifjum að því leyti hvað viðhald veganna kostar ár- lega mikið fé, er fer vaxandi, þá er sá skattur sem vér gjöldum í sliti á bílum á vondum vegum máske enn þyngri. Á árunum >949—1954 óx tala bifreiða hér á landi úr 10608 upp í 12193 og við s. 1. áramót var þessi tala bíla komin upp í 15611. Það þarf ekki að fara i neinar grafgötur um það að hið slæma ástand veganna hefir ærin áhrif á endingu og rekstrarkostnað bíl- anna. Vegamálastjóri áætlar að rekstrarkostnaður bíla hér á landi hafi í árslok 1954 verið kominn upp í 250 millj. kr. á ári, eða sem svarar 17—18 þús. krón- ur á hvern bíl. Þetta er æði há upphæð, og það er ekki að efa að umbætur á vegakerfi landsins mundi mjög geta dregið úr þess- um gífurlega kostnaði, VEGIR BERI SIG í þingsályktunartillögu þessari er gert ráð fyrir því meðal ann- ars, að athuga hvort tiltækilegt eða æskilegt sé að hafa þann hátt 6 að kostnaður við einstaka vega- kafla verði endurgreiddur að ein- hverju eða öllu leyti með sér- skatti af bílum, sem um þá vegi fæni. Vegamálastjóri skýrir frá því í dregið gætu verulega úr kostnaði skýrslu sinni að í Bandaríkjunum við þessar framkvæmdir. hafi nokkuð verið tíðkað, að Kostnaður við steypta vegi er Íeggja vegi með þeirri tilhögun, byggður á því sementsverði, sem að tekið var lán tíl þeirra en hér er nú, 600 kr. smál. Vonir það svo greitt með skatti, sem standa til að þegar farið verður lagður var á umferðina. En að að fi'amleiða sement í landinu, horfið hafi verið frá þessu og geti verðið lækkað nokkuð og séu nú þar aðeins örfáir vegir sambandi við stórar brúarbygg- ingar. Hvergi í Evrópu hefir þessi til- högun verið höfð á vegum, segir vegamálastjóri, þegar frá eru teknar einhverjar fyrstu bifreiða- brautir, sem byggðar voru S Ítalíu. Og sá eini staður, sem slíkt gæti komið til mála með. hér á landi er Keflavíkurvegurinn, segir vegamálastjóri. Kostnað við steyptan veg á Keflavíkurleið áætlar hann 40 millj. kr. Vextir og afborganir yrðu 10—12% á ári. Viðhald 1%, innheimtulaun 2%, árleg gjöld 13—15% af stofnkostnaði eða 5 —6 millj. kr. Þessar tölur eru til að gefa hugmynd um hvað hér er um að ræða. Umferð um veginn er nú ná- lægt 1000 bílar á dag eða 350 þús. á ári. Með 15 kr. gjaldi að meðaltali á hvern bíl mundu væntanlega fást um 5 millj. kr„ á ári og er því sýnt, segir vega- málastjóri, að þetta sé engin. fjarstæða ef fé fengist til fram- kvæmda. Að lokum vil ég svo árétta það sem að er vikið í greinargerð fyrir tillögurmi, að fjárveitinga- nefnd leggur á það áherzlu að tillaga þessi verði samþykkt og unnið verði að athugun máls þessa og henni hraðað. Og frá mínu sjónarmiði vil ég taka fram: Mundi það að sjálfsögðu geta átt sinn þátt í að greiða fyrir frekari athugun, að þar komi einnig til sú mikla þekking og reynsla í vegamálum, sem fallið hefir í skaut fyrv. vegamála- stjóra, eirs Zoega, í hans langa starfi. Sameining Þýskalands - mái máianna ÁRIÐ 1945. að styrjöld lokinni, héldu sigurvegaramir ráðstefnu í Potsdam. Á þessari ráðstefnu var þýzka ríkinu, eins og það var í árslon 1937, skipt þannig: Þrír fjórðu hlutar ríkisins féllu sig- urvegurunum í skaut sem her- námssvæði; löndin austan Oder- Neisse voru lögð undir Pólland, nema hluti af Austur-Prússlandi, sem Rússar íengu, Saar var skilið frá Þýzkalandi ög sett undir stjóm Frakklands. Niðurlönd fengu nokkra skika. Þessi skipt- ing skyldi giida unz friður yrði saminn. Frá 1871 til 1945 höfðu völd þýzu landanna æ mxnnkað, en ríkisstjórnin þýzka eflst. Löndin höfðu þó varðveitt nokkra sér- stöðu Í atvinnuháttum og menn- ingu. Árið 1945 Var svo Þýzka- landi skipt í hernémssvæði, að miklu ieyti eftir þessari fomu tals 73 km. og mundi það kosta Iandaskiptingu. Prússland, sem nálægt 62—66 millj. króna steypa þá með lagfæringu í und- irbyggingu eða 850—900 þús. kr, hver kílómeter. Malbikað slitlag mundi aftur á móti verða nokkru ódýrara en steinsteypa, en þyrfti meira viðhald. Þriðja leiðin er svo eins og fyrr greinir vandað malborið slit- lag, þar sem unnið er að með nýjustu tækni og vel til vandað á alian hátt j ÞAR SE.H ITWIFERD FK MIKII. Fáns og fyrr grexmr, kemur þv. aðeins tii mála að steypa eða malbika vegi kostnaðar vegna, að þar sé um.að ræða mjög míkla umferð. Segir vegamálastjóri, að t. d. í Noregí og Svíþjóð sé al- mennt talið að ekki þyki hag- kværnt að leggja í þann kostnað sem steypa eða malbikun á veg- um hefir í för með sér, fyr en 250—-350 bílar fari daglega um veginn. Sá vegur, sem fyrst kem- ur til greina hér að verðí steypt- ur eða malbikaður, er Keflavík- urvegurinn en um hahn fara ídaglega um og yfir 1000 -biiar. verið hafði nærri helmingur alls Þýzkalands, var þó skipt og nafn þess atmáð af landabréfinu. Annars staðar voru lönd sam- einuð, eða skikar faírðir milli landa. Flestar þessar breytingar eftir Jón Á, Gissurarson, skólastjóra eru taldar til bóta. Ekki er lík-1 veldanna þriggja. Ríkið er sam« legt að þessu verði breytt til bandslýðveldi. fyrra forms. | Rússar töldu þetta samnings- Á fy>’stu hernámsárunum voru rof. í skjóli þeirra var svo Austur landamæri hernámssvæðanna lok þýzka iýðveldið stofnað. Er það uð, ekki síður en Járntjaldið nú. 117 þús. ferkm. að stærð, en íbúar Hvert hernámssvæði var við- skiptaheild. Innbyrðis höfðu þau engin viðskipti og sáralitlar sam- göngur ÁRIÐ 1949 lauk hernámi Vestur- veldanna í Þýzltalandi. Forsætis- ráðherrar þýzku landanna á her- námssvæði þeirra höfðu kvatt til stjómlagaþings. auðvitað með vitund og vilja Frakka, Englend- inga og Bandaríkjamanna. -— Stjórnarskrá var lögfest 24. maí 1949. Hún skyldi gilda fyrir Þýzkaland eins og þaó var í árs- lok 1937, en til bráðabirgða taka gildi á hernámssvæðum Vestur- Elokkaskipting á þingi þýzku sambandslandanna. Nöfn stjórnar- flokkanna í hverju ríki eru á svörtum grunni. — Helztu skamm- stafanir eru þessar: CDU (CSU) Kristilegir demókratar, SPD Jafnadarmenn, FDl’ Frjálsir demókratar, DP Þýzki flokkurinn, BIIE Flóttamannaflokkurinn og kommúnistar. — Sú breyting varð við kosningamar í Kaden-Wúrtenberg 4. marz s.l., að kommúnistar fengu ehgan þingmanu kjörinn. um 17 milljónir. Það gerir líka kröfu tii alls Þýzkalands, nema landanna austan Oder-Neisse„ Þeirn hefur það afsaiað í hendur Rússa og Pólverja. Þessi lands- svæði eru 107 þús. ferkm. og íbúa fjöldi þeirra var árið 1939, 10 milljómr. * SJÖ LÖND, borgimar Hamborg og Bremen, svo og Vestur-Berlín mynda Sambandslýðveldið Þýzka land. Vestur-Berlín hefur nokkra sérstöðu innan sambandsins. Höf uðborgin er Bonn. Sambands- þingið er kosið til fjögurra ára„ Stjórnarskráin kveður ekki á um kosningafyrirkomulagið. Um það verður að setja lög fyrir hverj- ar kosningar. Á stjórnlagaþing- inu hafði vefið mjög um það deilt, hvort þingmenn skyldu kjósa beint- eða á listum. Stóð nærri í járnum með og mótL Þótti því ekki fært, að hamra þetta inn í stjórnarskrána með svo litum meiri hluta. Veldur þetta miklu málþófi á þingi, þeg- ar dregur að kosningum. Skot- grafahemaður er allur þessi mála vafstur nefndur. Þingmenn geta ekki fellt rikisstjóm með van- trausti, nema samdægurs sé ný stjórn mynduð. Sambandsráð er nokkurs koiiar efri detld. Hin einstöku sam- bandslönd tiineína 3 til 5 menn í ráoið. Skixlu þeir vera úr hópi ráðheiTa tandanna. Formenn eru forsætisráðherrar landanna ■ til iSkiptáft. Formaður getur kvatt Frh. á bls. 29

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.