Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 12
28 MORGUNBLABIÐ Fimmtudagur 12. apríl 1956. Jón Guðlaugsson d Bræðrupurti Minningarorð Á laugardaainn fyrir páska fór fram á Akranesi útför gagnmerks dugnaðar- og manndómsmanns, Jóns Gunnlaugssonar útvegs- bónda á Bræðraparti. Jón var fæddur 16. júlí 1868, og var því tveggja ára vant, að hann fyliti níunda áratuginn. Jón Gunnlaugsson var maður þeirrar kynslóðar á landi hér, er lifað hefur tvenna tímana. Hann var fæddur og lifir bernsku ár sín á þvi tímabiii, sem ör- birgðin og úrræðaleysið lá eins og mará á þjóðinni og enn sá ekki fyrir brún af nýjum degi, er boðað gæti þá þjóðlífsvakn- ingu, er leiða mætti til bættra lífskjara Þroskaár sín lifði Jón & þeim áratugum, sem þyngstur var þjóð vorri í skauti í síðari alda byggðasögú landsins með langvarandi harðindum og afla- bresti. Á þessn tirmbili komst um það bil þriðjungur þjóðar- komin - ls lram krafta sína ínnar a vonarvol flyði sultinn eftir ýtrustu Ketu til að létta og harðrettið og fluttist af landi ndir með móður sinni En for. burt ! aðra heimsalfu. En seigl-1 tuna tók elzti sonurinn, Jón an, þrekið og sa arfgengi mann-J Gunnlaugsson) sem stóð þá á tví- dómur, sein pjoomm var í bloð' borinn, bognaði en brast ekki. Enn lifði í glæðunum, eins og maður á skipi móður sinnar og tók að sér með henni forstöðu gerst má sjá af þvi, sem á eftir' hing mannmarga heinulis. Reynd- for hja þeim, sem stoðu af ser ist dugnaður hans og fyrirhyggja harðindin hér heima og hinum líka, sem blai'dað haxa blóði og deilt kjörum við miHjónirnar í Vesturheimi um nær þrjá aldar- fjórðunga og er.n varðveita þar eitt „heimalandsmót*. Það má með sanni segja, að það fólk, sem kornst ókalið á hjarta úr úr þessum hörmungum hafi verið kjarnkvistir á þjóð- Ufsmeiði vorum, og sízt er undra, þó að þeir, sem enzt í hvívetna slík, að öllu var vel borgið. Helgaði hann eftir lát föð- ur síns móður sinni og systkinum krafta sína, meðan þess þurfti við eða rúman áratug. Var þá því mikla verki að inestu lokið fyrir Kristínu að koma upp hin- um stóra og mannvænlega barna- hópi. Kristín, móðir Jóns var, sem hasfir .ildur til að sja mismuninn, I fyrr segir, afburða þrekmikil kunni betur að meta og viður-1 kona. Hún var Árnesingur að kefcma þau höpp og gæði og ætt frá Skógarkoti í Þingvalla- velfarnað, sem þjóð vorri hefurj sveit. Var hún dóttir Jóns bónda fallið í skaut á í’/rra helmingi, þar Kristjánssonar. Hann var al- þeBsarar aJdar, en j eir, sem alizt! þelílctur dugnaðar- og atorku- haf« upp í skjóli þezs aldarfars. ★ Foreldrar Jóns Gunnlaugsson- jur, Gunnlaugur Jón .son og Krist- fia Jónsdóttir, voru aaðir frábær- maðu. Meðal systkina Kristínar var Pétur blikksmiður í Reykja- vík, góðkunnur borgari þar. Son- ur hans Bjarni tók við iðngrein föður síns að honum látnum og ir »ð dugnaði, fyrir íyggju, nýtni, færði mikið út kvíamar. Hann ®g hagsýni. Þetta voru þeir eig-| er nú nýlátinn. iftleikai sem drógu menn lengst Börn þeirra Gunnlaugs og Krist á götur um að sjá /ér og sínum farborða á þeim árum. Á öhu varð að hafa gát. Afla- fltogin, sem lögð vcru í bú, voru ínar, sem náðu fullorðinsaldri, voru öll hin gervilegustu. Jón yngri nam skipasmíðaiðn og sett- ist að á ísafirði. Ólafur fór ungur WSngum smá, ekki sizt, er illa f vinnumennsku til Hallgríms lét í ári, en undravert var það, j Jónssonar hreppstjóra og alþing- hvaS tókst með ráodeild að halda ismanns í Guðrúnarkoti. Var I horfinu, þótt af litlu væri að hann lengi formaður á skipi Hall- t*ks. gríms. Dvaldist hann þar, meðan Ekki er að undra, þótt lífs- j hann var að koma fótum fyrir barétta þessara hjóna hafi verið sig með eigin útgerð. Hann dó hörð á þessum árum. Að sjá fyrir í blóma lífsins ókvæntur og barn uppeidi tólf barna, sem voru sitt laus. Ásgeir, yngsti sonur þeirra á hveriu árinu. er vissulega mik-| hjóna, gekk menntaveginn. Hann ið verk og þá ekki sizt þegar þess dó ungur að loknu námi. Tvö af 1 gætt hversu ástatt var um ár ferði um þær mundir. Fyrstu átta búskaparárin systkinum .Tóns Gunnlaugssonar eru enn á lifi, Ingveldur, sem var yngst svstkinanna, gift Hafliða hj»ggu þau Gunniaugur og Krist- Hróbiartssyni trésmíðameistara í fia á tveimur framdalajörðum, Reykjavík, og Árni, skipstjóri í ►rerfelli og Tungufeili í Lund- Sandgerði. arreykjadal. Næstu 12 árin þari A «£tir bjuggu þau á Másstöðum j ( Akraneshreppi. Þaðan var út-' Er Jón hafði lokið því starfi raeði á þeim árum, og stundaði að aðstoða móður sína við upp- Gtsutnlaugur sjóinn af miklu eldi systkina sinna, reisti hann kappi, jafnframt því, sem hann eigið bú, þá þrjátíu og fjögurra ■ÉMti - um grasnytina. Enn þá ára að aldri. Sama ár kvæntist Ufa sagnir urn það í pessu byggð- hann eftirlifandi konu sinni, Gúð' arfagi, að elztu synir Gunnlaugs laugu Gunnlaugsdóttur, ættaðri hafi ekki verið háir i sessinu á úr Austur-Húnavatnssýslu. Guð- Jsófturmi, þegar þeir fóru fyrst laug er hin mesta friðleiks- og a@ róa með föður sínum út á gáfukona, dugmikil og gervileg. Másstaðamið, og í Klembruál, Þau byrjuðu búskap í Sjóbúð, en þetta eru gömul fiskimið í en árið eftir fluttust þau að Hralfjarðarmynni fraum imdan Bræðraparti, sem Jón hafði þá bænum á Másstöðúm. 1 keypt. Þar bjuggu þau hjónin Árið 1887 íluttust foreldrar í fjörut'u ár. Er þau komu að Jáns, þau Gunniaugur og Kristín, | Bræðraparti var þar steinbær jneð b:irnahópinn frá Másstöðumj portbyggður einn af þrémur bæj a@ Sjóbúð á Skipaskaga. En Gunn um á Skipaskaga, er þannig voru laugs naut ekk’ lengi við eftir byggðir, að þykkir múraðir stein J>etta. Árið eítir varð Kristínj veggir í íullri hæð voru á hliðum hrrir þeirri þungu raun að missa : og á göíium upp að neðri glugg- mwi smn. En þá kom í ljós, sem j um, en cimburgaflar að öðru raunar var viíað áður, að þau levti. Þeonan stein.bæ reif Jón hjámn íflöfðu 'fekki ei?íiðað til ónýt: nokkrn is/ðar og byggði í hans fe við uppeiui hnrna sinni. ÖllÍBtað mvndarlegt timburhús. Þá lögðu þau, sem þá voru nokkuð, byggði hann á Bræðrapr rti sjó- hús fyrir útgerðina, gripahús og heyhllöðu, því að alistórt tún fylgdi Bræðraparti, og svo er enn. Rak Jón um skeið, að hætti Skagabúa, nokkurn landbúnað, en aðalstarfið var á sjónum. Ávallt var hann formaður á skipi sínu og hafði jafnan uppsátur í Skarfavör, en það var fremsta lendingm á árabátatímanum, af fjórum Krossvíkurmegin á Skag'- anum. Hélt Jón Gur.nlaugsson lengst allra manna í byggðarlagi sínu velli vxð sjósókn á árabátum. — Eftir að árabátaútgerðin hafði að heita mátti sungið sitt síðasta vers, minnkaði Jón við sig far- kostinn og reri siðustu árin á litlu fjögurra manna fari. Síð- ustu hásetamir, sem honum voru, \/oru nágrannar hans, góðkunnir borgarar á Akranesi, þeir Bjarni Jóhannesson á Sýruparti og Gísli Daníelsson í Kárabæ. Bát þann, er Jón reri á síðast, hafði Gunnlaugur faðir hans lát- ið smíða, er hann bjó á Másstöð- um. Þótti Jóni mjög vænt um bátinn. Var honum það jafnan minnisstætt, að margur málsverð urinn var fluttur í land á honum áður fyrr, þegar þröngt var í búi hjá fjölskyldunni. Hafði Jón lagt hina mestu rækt við það, að i halda bátnum í sjófæru standi i og að lokum látið að mestu smíða hann upp af nýju, en gætti þess vandlega, að hann byggi að fyrstu gerð um byggingarlag, en sjóhæfni skipa og báta fer, eins og kunnugt er. mikið eftir því, hvemig þar tekst til. Hafði bátur þessi jafnan reynzt hin mesta happafleyta. Hafði Jón tekið þá ákvörðun, að bátur þessi skyldi varðveittur til minningar um hið svo nefnda Engeyjarlag á róðrarbátum, en það var allsráðandi í árabáta- flotanum við Faxaflóa í marga áratugi. Var það fastmælum bundið, að Ólafur framkvæmda- stjóri í Sandgerði, sonur Jóns, styddi þessa ræktarsemi föður síns með því að byggja varan- legt hróf fyrir bátinn við Skarfa- vör í landi Bræðraparts, en nú hefur þess verið æskt af forráða- mönnum Akranesskaupstaðar, að báturinn verði geymdur í fyr- irhugðu byggðasafni staðarins, en hús yfir safnið er fyrir hendi. Hefir því sú raunin á orðið, að báturinn verði varðveittur þar. ★ 1 Jón Gunnlaugsson var mjög heppinn aflamaður. Sótti hann fast sjóinn, og fór mikið orð af þvi, hver afburða stjómandi hann var, þegar mikið reyndi á. Hann sameinaði í sjósókn sinni kapp og djarffærni, lagni og gæzlu, enda tókst honum jafnan að forða skipi sínu frá áföllum, svo að aldrei hentí neitt slys á vegum hans á löngum formannsferli. Jón var sérlega veðurglöggur mað- ur. Var hann í ríkum mæli gædd- ur sérstakri athyglisgáfu. Einkum kom betta í ljós við athuganir hans á veðurfari. Gerði hann sér hugmyndir um ýmis fyrir- bæri, er rekja mætti til orsakir að veðurfarsbreytingum. Hafði hann um allt þetta sínar sjálf- stæðu skoðanir, reistar á langri reynslu Nú hefir það komið á daginn síðan veðurfræðingarnir komu til sögunnar, að þeir kom- ust oft að sömu niðurstöðu sem sjómennirnir okkar og ýmsir aðr- ir komust að áður um veðurfars- horfur, þótt sjóndeildarhringur þeirra sé að sjálfsögðu miklu stærri, enda um víða vegu cótt til fanga um. veðurspár og allt miklu ríkari rökum stutt. ★ Jón Gunnlaugsson var mikill ráðdeildarrnaður. Hafði hann á uppvaxtaiá'um sinum numið þann lærdóm, að það var óhagg- anlegt grunclval Iaratriði, ef mönn um áttj að farnast vel í lj|inu, að þeir, lv!;4u.yel á..sínu. Og siðar.á ævin.p hpí.ðu hormin fyrir augu bcrið mörg áþreifanleg dæmi þess, að það er eigi minni Gnðrún Hogvang — minning NÝLEGA var til moldar þorin Guðrún Hagvaag, Barmahlið 84, sem lézt á Landsspítalanum 18. þ.m. eftir langa og erfiða baráttu. Hún var dóttir hjónanna Maríu Hálfdánardóttur og Guðmundar Péturssonar trésmíðameistara. Guðrún, sem í daglegu tali var kölluð Dúna, var fædd é ísafirði 12. des. 1911, en fluttist til Flat- eyrar með foreldrum sínum, nokkra mánaða gömul, og ólst þar upp í föðurhúsum. Snemma fór hún að hjálpa móður sinni við heimilisstörf, því að hún sá það fljótt að þar var starf fyrir hendi, og hugsun hennar var þannig að liggja hvergi á liði sínu þar sem hjálpar þurfti með. Enda kom það sér vel, þar sem hún átti sex bræður yngri sér, því hún var elzt systkina sinna. Og voru margir snúningar í sam- bandi við svo stóran drengjahóp. Og munu foreldrar þakka henni í ríkum mæli, hvað hún var dug- leg og elskuleg dóttir í alla staði. Strax og hún sá að hún mætti fara að hugsa um annað en að starfa við heimilið. þá fór hún að hugsa sér fyrir öðrum starfa. en þó þannig að hún gæti rétt heim- ihnu h.iálparhönd í frístundum sínum. Fyrsta starf h»nnar u*~n bnimiús var símeæzla, sem hún stundaði á veturna. og var bún við þann starfa 1 nokkra vetur. En svo fór hún að huesa lengra fram í lífið og sá þá, að það var hafa ekki nema þá uppfræðslu, sem hún hiaut ( v>'>-npqVúia. svo hún fór þess á leit við foreldra s(na hvn*-t hún mætti e'rirj fara é framhaldsskðia Op var bað siálfsagt. oe var hún þá elöð í lund. he»ar hún fð- a« volia súr skóla til framhaldsnáms Og valdi hún pár Kir-'tírViaT-Va. ,,r.Ti- c -Drrgarfirði. Dúna lauk námi þaðan vorið 1980 TfkVi k——i Vnmið samt. því þá var eftir að húa sig undir að stofna r^rr fAv l>»ir| £ V> m mæðráskólann á fsafirði. o<r lauk ná"-i haðan. Síðan kom hún heim -:L-T:r,''+0'"rar ng ðvaldi bar við ‘JTWi nrtríí te-ns* heima. enda sá tón bá eVki oirtc tvtii-i* f* Vtonrjpr* pft V>p Viríaa^ijr* }-jpr>r)rjT» rnpe+i) vt^r>V/>rv»r»ir. Rvo þá brá s£r P#WrVi»t«»ílr|J|* f>Cf 1*3QT»^Pi srrnna. Fúótleea sást að saum®r vp! í vpnHí h^nn^^* V>/v»i ‘-r -rilSC Cnn»r)!|clr'irt VtiA P O^í _ un 0? i orr Vm b^r við sauma op sam- vandi að gæta fengins fjár, en afla þess. Jón var jafnan vel stæður fjárhagslega. Á yngri árum kom hann nokkuð við sögu í félags- málum byggðarlagsins. Var hann í hreppsnefnd um skeið og tók virkan þátt í framfaramálum staðarins.Hcnn gegndi vitavarðar störfum á Akranesi frá því, er fyrst var reistur viti a Syðríflös, þangaö til hann varð að láta af starfinu vegna heilsubrests. Vissi hann gerst af eigin reynslu, hvera virði sæfaranum það er, að strönd in sé vel lýst. Jón var góður og umhyggju- samur heimilisfaðir, prúður i framgöngu og hjálpsamur. Síð- ustu ái-in bjuggu þau hjónin í sambýli við Gunnlaug son sinn. Varð þeim hjónum 5 barna auðið, sem öll eru á lífi. Þau eru: Gunnlaugur, fulltrúi hjá Har- aldi Böðvarssyni á Akranesi, Ol- afur, framkvæmdastjóri í Sand- gerði, Elísabet ekkja, búsett í Reykjavík. Jón Kristján, verk- stjóri í Sandgei’ði, og Ingunn Margrét, gift kona í Los Angeles í Bandaríkjunum. Jón lézt hjá Elísabetu dóttur sirxni í Reykjavík. Að lokum vil ég færa þcssum tryggðavjini, mínum, minar beztu iþaiviúr fyrir langa og góða kynn- ingxj og. mörg hollráð, sem mér jhefup oroið til góðs að hafa að leiðarsteini í lífinu. Pétur Qttesen. hliða því hélt hún hús með bra ðr um sínum tveimur, sem hún úuddi til náms og á hún stórar þakkir frá þeim fyrir ríka fó n- fýsi sem hún sýndi í þeirri aðsíoð. Og munu þeir lengi minnast þeirrar fórn fýsi og biðja þeir Guð að blessa hana fyrir það starf. Eftir að þeir höfðu lokio námi íór hún fyrst að hugsa um að stofna sitt eigið heimili. Árið 1945 gift- ist hún eftirlifandi manni sínum Analíusi Hagvaag og eignuðust þau fjögur börn, fyrst tvíbura, sem létust í fæðingu og svo seinna telpu sem nú er 7 ára og síðan dreng s°m er fjögra ára gamall og er sár harmur kveðinn að eftirlifandi börnum hennar og manni, sem telur sig engin orð eiga svo fallég sem hún helzt ætti skilið til þakklæt.is fvrir þau störf á þeirra heimili. sem hún helgaði sig allar s+undir. Og bíð- ur hann Guð að hlessa minnini.u hennar. Og er bn* hans bojtasta ósk að hans björtu og skvlausu minningar um bnna oa =orn eru eins og sterkur sólargeis'i í hjarta hans, megi verða tiTað ivsa henni veginn yfir óþekktu landamærin. Það mun vera biargföst trú allra eftirlifandi ættinrin bennar að heimkoman ht>ti verið eóð þar «em hún hafði sáð sv« vei í garð Drottins hér á jarðrfiíi. má +il marfes seéia um á«'“tí b°ssarar konu, að aldrei sb-viri; heyrast æðruorð S sambnndi við hennar '’eikindi, og stóð hún sípr eins og hetja í þessi nnkii-im ár. sem hún var að heyja bará+tunp xúð daúð- •>nn. Oa munu aiHr cenp fvlgdust með veikíndum hennar dá hana Arrir dugrrað í s’nví b'fsv,práttu. ‘Sár harmur er ki’eðinn að for. eldrum hennnr sem oiá nú á bak einu dótturinni. s"m ■>mr þeim n>n hugljúf o<* »kV,iiocr f alla staðl. og irii)r»> b-i> bi*i„ Tirott- inn ;>ð v'irðveb'i i*iínr>m«u henn- ar i hiöl-tum R(niim r.v —>.i->u einn- in híðja góffnn —íh hentii biarta og hlýín VoimV/—,,, í prra- 't!s. Finnie mnT'>> bennar r'<i mágkonor* tormnr, og blðja þau 81» n* b oíln»n T*i|p að '•'enni verffi hr',(r'« <-z i-o-ií ctaður '”rir handan lr>ndam«>-i lffs <ig dnuða. sem hægt er að búa góðri sál. Guð blessi minnineu bi-,a H. V. G. Hinzía kveðja frá vini. KÆRA -VINKONA! Nú ert jiú komin heim, og dagsverki þínu lokið hér á meðal vor. En við, acnj höfðum því láni að fagna að kynn ast þér, geymum í huganum ótaJ minningar um kærleiksþel þitt og fórnarlund. Öllum þeim, er að garði þínum bar, veittir þú af nægtabrunni manndóms, mannúðar og kær- leika. Þér var ávallt Ijúfara að veita en þiggja. Lífsferill þlnn á þessari jörð var samfelld fórn til hinztu stundar. Ég veit, að síðustu sporin að landamærunum hafa verið þér þjáningarrik Qg erfið. Og fyrir hapdan landamærin sé ég fyrir mér yipabópinn, sem alfaðir. heftfr.Jeyít, aþ kæmi tjl. þess að taka á móti þér, bjóða þig Frh. á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.