Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 12. apríl 1956. MORGUNBLAÐIÐ 21 Litið inn í skála hjá flugvirkjunum sem áhyrgjast öryggi flugvélanna. Samfal við Brand Témasson yfirflugvirkja hjá Flugfélagi * Islands Flugvélin Örninn fyrir framan fyrsta flugskýli Flugfélagsins í Skerjafirði. Þar byrjaði Brandur Tómasson starf sitt hjá félaginu. ÞEIR eru fyrir löngu orðnir fulltíða menn, og standa nú dreifðir á skákborði þjóðfélags- ins, einn og cinn. En forðum daga, heima á Hólmavík, áttu þeir sam- leið í draumum sínum og vonum, starfi og leik. Þá ætluðu þeir all- ir að verða eitthvað! | Brandur Tómasson, yfirflug- virki og verkstæðisformaður Flugfélags íslands, var einn þeirra, — og þegar hinir dreng- ímir smíðuðu sér kænu eða vagn, bjó hann sér til „flugvél" — eða stóð álengdar og góndi upp í loft- íð. Hann var þá að skima eftir flugvél, sem hann þóttist heyra S, — en kcm akki fyrr en eftir mörg ár! FYRSTT STAB’FSM AÐUR F. f. f dag fljúga íslenzkar flugvél- ar fram og aftur yfir landinu, — og sumar fara til fjarlægra landa. Þetta er orðið svo hversdagslegt, að fæstir taka eftir því. Flestar sslenzku vélarnar hefja sig til ílugs frá heimahöfn í Reykjavík með vottorð og hæfnisskilríki „.flugvéiasmiðsins" frá Hólmavík. Og þær fara ekki nema hann hafi | yfirlitið þær og gefið þeim farar- Seyfi. 'Brandur Tómasson er fyrsti starfsmaður Flugfélags íslands, sem enn er h.iá félaginu. Hann gegnir mikíu ábyrgðarstarfi í þágu félagsins cg þjóðarinnar allrar. F>rrst nam hann járnsmíði fl Landssmiðjunni, og að loknu Sðnprófi fór hann til framhalds- náms í Þýzkaiandi. Þar lærði íiann flugvélavirkjun hjá Luft- ihansa í Berlín og lauk þar prófi í viðgerð og eftirliti flugvéla og flugvallastjórn. Að því búnu inn- ritaðist hann í loftskeytaskóla í Kaupmannahöfn, — en var kvaddur heim eftir nokkra vikna nám. — Flugfélag Akureyrar var þá nýstofnað, segir Brandur, og Agnar Kofoed-Hansen þegar tek- inn að fljúga einu vél félagsins, TF-ÖRN, milli Akureyrar og Reykjavíkur, aðallega með sjúkl- inga. Vanfaði hann tilfinnanlega vélamann sér til aðstoðar og til viðgérða —> svo að hann skrifaði mér, heldur Brandur áfram, og bað mig að koma sem allra fyrst. — Og þú gerðir það? — Já, eiginlega strax. Hann hafði minnst á þetta við mig áð- ur, vónglaður og bjartsýnn að vanda. Agnar var nefnilega einn hinna örfáu manna, sem alltaf trúði á flugið, þó að engin flug- vél væri til í landinu og fátt benti til þess, að það ætti hér nokkra framtíð! FYRSTUR ÞEIRRA, SEM ALDREI ÞURFTU AÐ HÆTTA — Á jólum 1938 kom ég heim og tók strax til starfa við annan mann í skúr einum suður við Skerjafjörð. Það er óhætt að segja, að vinnuskilyrðin þar voru öll önnur en á verkstæðum Luft- hansa! — Varst þú fyrsti íslendingur- inn, sem lærðir flugvirkjun? — Nei, þeir voru víst þrír á undan mér, —- en allir höfðu þeir snúið sér að einhverju öðru, sem von var, þar sem flug lá hér niðri um nokkurt árabil. En ég var fyrstur í „seinna hollinu“, — fyrstur þeirra, sem aldrei þurftu að hætta í faginu af því að ekkert væri fyrir þá að gera. — Og hvert er svo fagið? spyr sá, sem ekki veit. — Verkið greinist í viðgerðir og eftirlit. Flugvirkinn á að gjör- þekkja flugvélina, byggingu hennar og ástand, hreyfla hennar, Frh. á bls. 31 í stjórn knattspyrnusambands Sjálands í aldarfjórðimg Brandur Tómasson yfirflugvirkl Flugfélags Islands sést hér vi8 flugvélahreyfil, sem verið er að yfirfara. Hrfeyílar étvt teki-ir úr íiugvéium tii aiishcrjar skcðunar og uui 900 iima á innanlandsvélum. 1“S0 íiugtiraa á tíiíIi»Sandáftugvclum Á KYRLÁTUM stað og í fögru umhverfi við Eyrarsund stendur lítið en snoturt einbýlishús: Öll umgengni utan húss ber merki þess, að þar búi snyrtimenni mikil. Innan húss er líka allt í röð og reglu og auk þess ber hver hlut- ur smekkvísi íbúanna vitni. Beri gest þar að garði, er tekið á móti honum með fádæma innileik og gestrisni, lausri við uppgerð eða smjaður. Þegar gesturínn hefur heilsað og skyggnzt um á heim- ilinu, mun hann ósjálfrátt spyrja sjálfan sig, hvort hann sé ekki staddur á alíslenzku heimili, því veggir eru skreyttir mörgum málverkum og myndum frá ís- landi og ýmsir aðrir hlutir bera þess og merki, að uppruni þeirra sé íslenzkur. En þrátt fyrir þetta er hann staddur á aldönsku heimili, enda þótt húsbóndinn skilji íslenzku í ræðu og riti, og sé allra útlendinga fróðastur um íslenzk málefni, enda munu fáir dagar líða svo, að hann hitti ekki einhvem héðan að heiman og spvrji hann spjörunum úr, um fréttir af landi og þjóð. Slíkt er vani Edwai-ds Yde, forstjóra. Tilefni þess, að ég tek mér penna í hönd og hripa þessar línur, er það, að þeasi ágæti ís- landsvinur átti merkilegt af- mæli núna nýlega og var í tilefni af því heiðraður á margan hátt í heimalandi sínu. Hann hafði þá i aldarfjórðung setið í stjórn Knattspyrnusam- bands Sjálands, nú síðast sem for maður þess. Fyrir óeigingjarnt starf í þágu danskrar æsku og þá sérstaklega knattspyrnumanna, sæmdi Danakonuneur hann ridd- ■araltrossi Dannebrogsorðunnar fyrir skemmstu. Áður hafði hann hlotið riddarakross Fálkaorðunn- ar fyrir sams konar störf í þágu islenzkrar æsku. Dönsku og is- lenzku íþróttahreyfingamar hafa fyrir löngu sæmt hann æðstu i heiðursmerkjum sinum. Veit ég um fáa menn, sem betur hafa unnið til þessarar við'urkennmg- ar pri Edwárd Yde. ! Þeir 'em kynnzt hafa Yde per- sónulega telja það mikla gæfu og þeir munu ávallt geyma í hug og hjarta ljúfa mynd af þessu hjartahreina og óvenjulega göf- ufmmnni. sem alltaf hefur verið reiðubúið til að rétta hjálpar- hönd hverju góðu málefni og sem eigi þekkir hugtakið erfiði eða fyr-irhöfn. Edward Yde hefur oft til ís- lands komið siðasta aldarfjórð- uneinn, fyrst sem verzlunarer-1 indreki og síðar sem íþróttafröm- 1 uður. í þ ’u tvö skipti sem danska landsliðið í knattspvmu hefur beimsótt landið. hefur hsnn verið einn af fararstjórum þess og svo var einnie. er úrvalslið sjálenzkra ' knattsnvrrumanna kom hingað fyrir nokkru. Hann hefur séð um móttökur flestra islenzkra knatt- snvrnufiðkká. sem til Dánnjerk"- ur hafa farið pg verið óþrevtándi 'við ao hjálpá og íeiðhéina. Vegná j þessa hefur hann kynnzt fleiri íslendingum en títt er um er~ lenda menn og það sem betra er, hann hefur eignazt þá alla meff tölu að vinum. Þetta kom greini-. lega í ljós i sumar, þegar hanr» kom hingað. Þá héldu vinir han* honum samsæti í Þjóðleikhúss • kjallaranum, sem var mjög fjöl-> sótt, í tilefni þess, að hann Vav þá nýorðinn sextugur. — Sýndl þátttakan í hófinu bezt, hve vina- hópur hans hér er stór og, ef aðí líkum lætur, þá á hann enn eftir að stækka mikið á komandi ár- um. — Allir þeir landar mínir, sem hafa kynnzt Yde, munu nú taka undir með mér og senda honum beztu hamingjuóskir vegna af- mælisins og þess frama, sem hon- um hefur í skaut fallið, því um það er okkur vel kunnugt, að hév hefur maður hlotið viðurkenn- ingu að verðleikum. Við óskum honum langi-a líf- daga, og vonum að hann enn um hríð eigi eftir að greiða götv» margra íslenzkra íþróttamanna i Danmörku, og að leið hans megi enn oft til íslands liggja. J. S* Krisljáss Ó. Björrss- J son 70 ira 24. MARZ varð Kristján ó. Björnsson læknir í Álaboríf sjötugur. Kristján er fæddur á ísafirðá 24. marz 1886. Foreldrar han.-» voru Björn Guömundsson gull- smiður og kaupmaður á ísafirði og kona hans Elísabet Jónsdóttir. Hún andaðist er Kristján var níu ára gamaU, en faðir hans héll ófram búi og var Kristján hjá honum fram yfir fermingaralduv. Kristján varð stúdent, frá latinu skólanurn 1909 og lauk lækna ■ námi við háskólann í Kaup- mannahöfn 1916. Að loknu námA starfaði hann þrjú ár í sjúkra-. húsum i Danmörku, og siðan næstu þrjú ár í eyrna-, nef- og hálslækningadeild Sct. Jóseplvs ■ spítala i Árósum, og síðar hálft ár við sömu lækningar i ríkisgpítal - anum i Kaupmannahöfn, og enn til framhaldsnáms í Vinarborg íl þrjá mánuði. Hlaut 1924 viður • kenningu sem sérfræðingur % eyrna-, nef- og hálslækningum. Var síðan um stund praktiserandl læknir i Færeyjum og Danmörku L ágúst 1924 varð Kristján eyrna-, ncf- og hálslæknir I sjúkrahúsum KamiUusbræöra OR Set. Jcsephssystra í Álaborg og hefir gegnt þar störfum síðan með miklum dugnaði og almenn- uni vinsældum. Jafnframt lækn- isstörfum í sjúkrahúsum þessum var Kristján læknir starfsmanna ríkisjárnbrauta f Norður-Jót- lándi. Eihnig hefir hann vefiU ráðunautur í eyrna-, nef- og háls • íækningúm' í SkðrjúngsSanatóri- úm frá því í ársbýrjun 1936. Þótt kfistjári hafi álið aldur Frh. á bls. 2r4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.