Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.04.1956, Blaðsíða 7
FiMmtudagur 12. apríl 1956. M ORC.VNtiLAÐlÐ 23 unum Jtokkur vafi leika á því, acS þeir i hið minnsta við. Kemur hér' veiti nægilega alhliða líkamlega þjálfun. Mælingar, sem gerðar hafa verið á skólafólki í Evrópu ®g Bandaríkjunum þykja hafa sýnt, í Evrópu sé mun betur á sig komið líkam- lega. Hefir þetta vakið forráðamenn skólamála í Bandaríkjunum til Umhugsunar. Mun ekki of mælt, að nokkrar áhyggjur ríki þar œn þessi mál. Margir virðast hafa fullan hug á því að ráða bót á þessu. Forseti Bandaríkjanna hafði boðað til ráðstefnu um þetta í fram svipað sjónarmið og í þrótt- unum. Það er verið að reyna að móta skapgerð nemandanna og sanna mannkosti. Enginn getur fengið háa einkunn í námsgrein nema hann ástundi iðni, leggi sig fram, sýni samvinnulipurð, sé sæmilega að sér í sínu eigin tungumáli, hegði sér vel o.s.frv. Mér finnst, að þeir skólar, sem svona haga störfum sínum ástundí sanna mannrækt. Eink- unnagjöfin felst í því að meta, hversu vel nemendunum tekst að tileinka sér það, sem skói- arnir ætlast til að þeir læri og byrjun okt. á sl. ári. En vegna ástundi. Tilgangurinn er auðsær veikinda hans var fundur sá ■ og ég held að ái’angurinn hafi aldrei haldinn. Forseti landsins verið það einnig í þeim skólum, er einn þeirra manna, sem mest sem ég kynntist. Á ég þar eink- um við allt fas og framkomu barna og unglinga. Ekki dettur mér þó í hug að þakka skólun- um það allt einum, sem sem kennari kemur annast kennsluna. Er þetta sagt án þess að rýra 1 nokkru þa?í merka starf, sem þegar hefir ver- ið unnið á þessu sviði í sumuirk skólum landsins. Það eru allt of margir skóia", sem bua við allt of lítið tónhstarlíf. 7. Móðurmálsmeðferð tel ég aðf megi bæta og auka virðingu fyr- ir vönduðu máli og frágangi, ef tekinn yrði unp sá háttur að taka tillit til íslenzkunnar, þegar gefn- ar eru einkunnir fyrir prófúr- lausnir í lii íum ýmsum náms- greinum. “Hefi ég oft horft á það, a<5 nemendur hafa lítið skeytt un réttritun og orðaval í öðrum verkefnum en þeim, sem bein- línis koma íslenzkuprófinu við. hafa haft orð á því, að þörf væri úrbóta á þessu sviði. Eins og áður er sagt, þykir það hinn mesti heiður að keppa í kappliðum skólanna. En auk þess að vera góður íþróttamaður verður nemandinn einnig að standa sig sómasamlega í hinum bóklegu nimsgreinum. Er þetta gert vegna þess, hve íþróttafólk- íð er í miklum hávegum haft. Margur tekur það sér til fyrir- myndar. Þeir, sem líta á upp til eiga að vera þeim kostum bún- ir, að þeir séu sönn fyrirmynd í sem flestum greinum. Sá sem vanrækir störf sín að einhverju leyti, er ekki talinn æskileg fyr- irmynd; þótt sá hinn sami geti verið snjall íþróttamaður. EINKUNNBR í skólum mun yfirleitt tíðkast, að einkunnir séu gefnar í þeim námsgreinum, sem kenndar eru. Stundum er mismunandi mikil áherzla lögð á námsgreinar og þykir þá venjulega mestur sómi að fá hæstu einkunn í þeirri eða þeim námsgreinum, sem skólinn telur veigamestar og mest á- herzla er á lögð. Ali mikill múnur er á eink- unnagjöf í íslenzkum og banda- rískum skólum. Er þar í raun og veru iítið sameiginlegt nema nafnið. Við gefum einkunnir í tölum en þar eru notaðir bók- stafir; A — ágætt, B — gott, C — fi meðallagi, D —- nægilegt til þess að standast próf, F — fall, I — ekki að fullu lokið. Að sjálfsögðu skiptir litlu máli, hvaða tákn eru notuð til þess að sýna einkunn nemandans, svo frarharlega sem þau eru skýr og auðvelt að átta sig á þeim. Það er annað sem ólíkt er með eink- unnagjöf hér og þar. Til glöggv- unar skal greint hér frá eink- unnagjöf í einni námsgrein — landafræði. Einkunnaspjald nem- andans gæti t. d. litið þannig út: Einkunn nemandans B Kunnátta sýnd í kennslustofu og prófum ................ B Fyrir úrlausnir (heima)verk- efna ................... C Ástundun og eftirtekt í kennslustund ........... A Samvinna í störfum bekkj- arins ................. A Framför .................... B Meðferð enskrar tungu...... C Notkun áhalda ............... C Hegðun í skólanum ........... B Það leynir sér varla, að þar sem svona eru gefnar einkunn- ir, er verið að fiska eftir ein- hverju meiru en kunnáttu í landafræði. Til útreiknings er tekið margt, sem flestum mun finnast, að ekki komi landafræði En ég held að skólamir gætu eftir hverjar frímínútur. öllum að skaðlausu lagt meiri Með framkvæmd nýju fræðslu- áherzlu á manngöfgi en þeir nú Hlýtur hver jum manni að vera laganna koma bömm ári yngri gera. Ég álít það beinlínis nauð- Það ljóst, að enginn nær árangrl í gagnfræðaskóla en áður. Þeim synlegt fyrir velferð þjóðarinnar í Því að rita rétt mál, ef aðein» , hentar því alls ekki sama kennslu að sem fyrst verði hafizt handa pao alit emum, sem eg fyrú-komuiag og ^ður tíðkaðist, svo um munar í þessum efnum. sa vei fara í umgengm almennt. þar yfirieitt. j öllum gagnfræða- | Nokkur virðist vera að rofa til n ^a!' la!a 6 -i1 Sltt ^u1/.,186skólum ætti — að mínum dómi í skilningi manna á þessú. Hefi og rétta heimilimum hjalpandi _ að stefna að því á skyldu. ég þá sérstaklega í huga ný-j 011 ’ „ . , . . námsstiginu, að sami kennari stöfnað foreldraráð á skólásvæði Til þess að fyrirbyggja nus- kenni allt að þremur aða]náms. Melaskólans í Reykjavík. s ilmng skal þess geúð, að aðrar greinum { sgmu bekkjardeild. 5. Kennsluhættir hafa tekið namsgreinar eru_að sjalfsogðu Fæst með því meiri festa i mikium breytingum á seinni ár- metnar á sama hátt og landa- kennslUna. Rennarinn fær betra fræði, sem hér var emungis tek- tækifæri tn að kynnast nemend. in sem dæmi. I unum persónuiega, foreldrum unu Yfirheyrslurnar og drunginn eru að víkja fyrir meira starfi í kennslustundmium. Kennslu- FORELDRAFÉLÖG þeirra og öllum aðsíæðum. Hefir stofumar fá annan svip. Þær . ... það svo augljóslega heilladrjúgar bera nú yfirleitt meir og meir issandi þáttur í skolastarf-, afieiðingar, að óþarfi er um að merki þess að vera vinnustofur mu eru hin svonefndu foreldra- fjölyrða. er um það hugsað við svo sjaid- gæf tækifæri. Ég hygg að móður- málinu væri ekki gert of hátt undir höfði, þó að því væru veitt umrædd forréttindi. 8. Danssamkomum í skólunum þarf að stilla meir í hóf en víða er nú gert. Tel ég hæpinn menn- ingarauka að því að efna til skemmtana um aðra eða þriðju hverja helgi, sem hafa lítið ann- að fram að færa en dáns fyrir böm um og innan við ferming- araldur. Að minnsta kosti er álit þeirra er að því stuðla ekki mikið félög. Hlutverk þeirra er það að auka sem mest samstarf skóla Mér er ljóst að þetta hafa og foreldra. Fimdir eru venju- margir séð og bent á á undan lega haldnir einu sinni í mánuði. mér, og margir skólar haga störf- en ekki dómssalur þar, $em hverá menningarstigi þeirra heimila, bíður sinnar yfirheyrslu. Kenn-er hlut eiga að máli, ef þeir araborðið verður í framtíðartelja, að börnunum sébetur borg- kennslustofu ekki sá miðpunkt-ið utan heimilanna fram til mið- ur, sem það var. Nú verður unn-nættis um aðra eða þriðju hverja ið og starfað við hvert skólaborðhelgi. og hlutverk kennarans verður Mér er það vel Tjóst að ýmsum það, að leiðbeina og stjórna. skólum tekst að þræða góðan Undir þessa þróun málannameðalveg í þessum efnum. En þarf að ýta. Þessir starfshættirþað er of víða pottur brotinn. þurfa að breiðast örar út hér á 9. Ýta ber undir alla þá tóm- landi en þeir hafa gert hingaðstundaiðju, sem hægt er að hafa til. um hönd á heimilunum og sem 6. Tónlistarkennslu þarf aðtil heilla má verða. Ætti það að auka til muna í skólum landsins.vera sjálfsagður liður í skóla- Skólarnir þurfa að eignast hljóð-starfmu að veita nemendunum færin og það þarf að sjá um aðtækifæri til þess að kynnast þess til séu hæfir menn til þess aðháttar hollum viðfangsefnum. í borðsalnum. Mæta þar bæði foreldrar og um sínum þannig. Held ég, að kennarar. Rædd eru sameiginleg rétt sé að halda áfram á þeirri hagsmunamál skóla og heimila, braut og fleiri skólar ættu að er við koma skólastarfinu. Hefir bætast í hópinn. þessi samvinna foreldra og kenn- 0 „ , , , ,. _ ara komið mörgu góðu tif ieiðar, fSSJS eytt misskilningi og fitjað upp. skó*um 45 mín;Á mim kennslu- á ymsum gagnlegum nyjungum. stunda eru gem kunnu^ er frí. Þess má geta her að á skola- mÍMÚtur Hvernig sem á stendur dansleikjum eru ætið kennan og einhver eða einhverjir foreldr- anna til eftirlits. er starf rofið. Kennarinn verður að hnitmiða kennsluna við viss- an mínútufjölda, ef hann á ekki að eiga það á hættu, að kennslu- stundin sé eyðilögð vegna út- , , , , , hxingingar áður en aðalatriðun- , skulu hér nefnd um er iokið jafnframt þessari ^"a!!1 , skefjalausu sundm-brytjun er það heimtað eða til þess ætlast að LOKAORH Að lokum sem mér eru ofarlega í huga. 1. Kennarar og nemendur þurfa að hafa sem bezta aðstöðu við störf sín í skólunum. Með því, að hver kennari hafi veg og vanda af sinni ákveðnu kennslu- stofu, tel ég, að spor sé stigið í þá átt. 2. Ungum nemendum tel ég heppilegast að hafa sama kenn- arann í sem flestum greinum. Sífelldar breytingar verka rugl- andi á sálarlífið. Hin milda ró, kennarinn reki og haldi lifandi áhuga nemeandanna á náms- greininni! Sannleikurinn er sá, að takist okkur að sökkva okk- ur niður í eitthvert viðfangsefni, sér skólabjallan um, að það verðuj? ekki lengi. Búa þarf svo um hnútana, að kennárar geti gefið nemendum Fréttir úr Árnessýslu: Úi þorragælQ — BúmQnnsraanir — Skólholt rís úr rústnm BISKUPSTUNGUM, 15. marz: — Á hverju ári er efni til þorra- bíóts hér á Vatnsleysu og er þá gleði hátf á lofti. Sveitaskáldið, Þórður á Fljóti, dregur þá jafnan nokkrar þorravísur úr pússi sín- um og menn syngja þær undir borðum. Úr Þorragælu Þórðar frá í fyrra eru þessar stökur: Mætavel hann rósir ristir rúðui- á og sýnir listir en þegar gráan hausinn hristir fer heljarkuldi um storð. Stundum eru brár hans blíðar bitrar hvergi nærri hríðar sauðfé unir upp um hlíðar og ekki af Þorra veit. TÍDARFAR OG BÚMANNS- RAUNIR Þótt seinni vísan hans Þórðar eigi betur við í ár, megnið af hvíld með vaxandi þreytu. 4. Skólarnir þurfa að stefna Þorra og það, sem af er Góu, eru sem börnum og unglingum er svo a® meiri mannrækt en þeir gera bændur hér um slóðir þó engan nauðsynleg fær ekki þrifist þar,1 yfirleitt nú. Þekking á einstökum Veginn allskostar ánægðir með Menntaskólanemcndur eiga þess kost að læra að aka bifreið, I fræðigreinum er í sjáifu sér góðra gjalda verð, en áreiðan- lega munu fáir mæla með því, að öll áherzla sé lögð á það, að þroska heilann. Hjartað og göfg- un góðra hvata verða að fá sitt. Það er kvartað um slæínt framferði unga fólksins í orði og æði. Heimur versnandi fer, segja menn og hrista höfuðið. Og þeir sem telja sig enn vitrari segja að slíkt hafi ætíð verið sagt um æsku allra tíma og telja enga þörf neinna úrbóta, allt er í stakasta lagi. Þetta tel ég hættulegan hugs- unarhátt, sem ekki ætti að við- gangast óátalið. Hitt er annað mál, að ekki er rétt að gera úlf- alda úr mýflugunni. tíðarfarið. Fjárbændum þykir umhleypingamir leiðinlegir enda þótt þeir beiti nú fé sínu talsvert. Myrkrið gerir gróðurhúsabændur gráhærða, þar sem vart hefur séð til sólar að undanförnu, en nú ríður hvað mest á sólskini fyrir ungu tómata- og gúrkuplönturn- ar, sem nýlega hafa verið gróður- settar í gróðurhúsunum. Allmiklar óhreysti gætir í kúm og kenna menn það lélegum heyj um, en fóðurbætismoksturinn ekki einhlýtur. — Nágranni minn einn, sem í fyrra hafði 9 kýr og 100 fjár, keypti þá fóðurbæti fyrir 20 þúsund krónur. í ár hefur hann aðeins 7 kýr og 80 fjár, en keypti þó fóðurbæti fyrir helm- ingi hærri upphæð eða 40 þúsund krónur og mun ekki af veita. Fæstir gera sér líklega ljóst, að vegna óþurrkanna í fyrrasumar vinnur stór hluti bænda hér um slóðir kauplaust í vetur. FRAMKVÆMDDM MIDAR f SKÁLHOLTI Hér um slóðir telja menn að framkvæmdum í Skálholti hafi ekki miðað eins- vel á síðastliðnu sumri, þrátt fyrir ærinn tilkostn- að og mikinn mannafla. Tíðar- farið átti sinn þátt í þessu en- einnig var um kennt skipulags- ievsi og ýmsum byrjunarerfið- leikum. Nú stendur þetta allt til bóta,. tíðarfarið hagstætt fyrir bygg- ingaframkvæmdir. Almenna byggingafélagið hefur tekið að sér framkvæmdimar og ungur og ötull verkfræðingur, Páll Flygen- ring úr Hafnarfirði, hefur umsjór* með verkinu fyrir félagsins hönd. Unnið er nú að því að steypa upp> allmikla byggingu, sem á teikn- ingum nefnist Biskupsstofa, 4 biskupsskrifstofunni í Rvík, em- bættisbústaður, en hér innan- sveitar prestshús, en landslög mæla svo fyrir að Torfastaða- prestur skuli fluttur í Skálholt. St. Þ. jJÖBARtMHjílMSSm IÖGGRTUR SKJALAWDAND! • OGDÖMTOUUStENSLU • mumiix-sia! (1655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.