Morgunblaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 2
MORGL N BLAÐIfp Laugardagur 5. mai 1956 1 i Melyrliin rerfer w Merkilegt ræktunarstarf IGÆR bauð sandgræðslustjóri tíðindamönnum blaða og útvarps með sér upp að Leirvogstungu í Mosfellssveit, eða réttara sagt upp á tnelaRa fyrir ofan Tungu, þar sem er örfoka land millum Köldukvíslar og Leirvogsár beggja vegna þjóðvegarins. Vestan vegarins ofan við túnið í Tungu hefur verið girt 2 ha upilda. Skýrði sandgræðslustjóri svo frá, að þetta væri sýnisreitur ag ég hafi verið framsögumaður f.rá Sandgræðslu íslands, sem á að benda vegfarendum á, hvernig Ijíjegt er að gera örfoka melinn að grænum velli. Til skamms tíma var aðalverkefni Sandgræðslunnar að hefta Mandfok og stöðva uppblástur, þar sem foksandur er á ferðinni. Enn er þetta eitt megin verkefni En nú hefur þó bætzt við að gera tilraunir með að rækta sanda og mela og gera slíkt land að túni. 3f»etta heppnast langtum betur en nokkur ókunnugur getur trúað. Enn vekur utanríkisráðlierra undrun t Alhugaiemd frá Jéhanni Hafsteln DR. KRISTINN Guðmundsson, utanríkisráðherra, ritar grein í Tímann í gær, sem hann kallar: „Athugasemdir út af landsfundar ræðu dómsmálaráðherra.“ Á einum stað er að mér vikið með þeim hætti að ég varð öid- ungis undrandi yfir óskammfeilni ráðherrans. Hann vísar til þess, 6»ýr ræktun Þetta verður ódýr ræktun? Já, það verður hún. Raunar verður •að bera vel á. Hér höfum við bor- Talsverð- ur inflúenzufaraldur gengur hér og hafa margir veikzt og orðið frá vinnu nokkra daga. 1. mai var haldinji liátíðlegur hér með skrúðgöngu, ræðuhöld- um og dansleikjum urn kvöldið. RA» I MELINN « T_T „----? - Við göngum um sléttuna, sem | ^ <*r þeidökk yfir að líta þar sem íítondum við. Hér hefur verið sáð fí'*tnelirm, eins og hann var ðhreyfður, án þess að ýfa hann upp með herfi hvað þá meir. Sáð •vér blöndu af Túnvingli (Festuca Xiöbra) og Vallarfoxgrasi (Timo- jjj^qii). Fræið var herfað niður, tilbúinn áburður borinn á og ypltað, og ræktuninni þar með íðfiið. Norðurhelmingur sléttunnar -yᥠrisjulegri og rótminni. Þar faafði melurinn verið herfaður rækilega áður en sáð var Sand- £oxi (Bromus). En Páll sand- græðslustjóri tjáir okkur, að það fiéÆðli sandfoxins að mynda gisna rol fyrstu tvö árin, en hún smá- fífttist. Sjálfstæðismanna við umræðurn- ar um vamarmálin í lok Alþing- is. Síðan segir Dr. Kristinn orð- rétt: „— og þa8 var hann, (þ. e. Jóh. Hafstein) sem las upp af minnisbiöðum sinum óná- kvæmt hrafi úr því, sem ég hafðl sagt í utanríkismála- nefnd fyrr um daginn. Hafði ég þó boðið nefndinni að veita skrifleg svör og las þau sjálf- ur upp í þinginu. Taldi ég þá, að Jóhann hefði haft yfir minnispunkta ,„sina“ í fljót- ræði, en þykist nú sjá, að þar hafi fleiri að verki verið.“ Svo mörg eru þau orð! Ég þekki Dr. Kristinn Guðmundsson frá fyrri tíð. Mér verður á að spyrja: Hvað hefur komið fyrir þennan marm, að honum skuli verða á að telja sér íært að snúa algjörlcga við staðreyndum, sem liggja fyrir sannanlegar og eru heilum þingflokkum aikunnar? Sannleikurinn er þessi: 1. Á fundi utanríkismálanefndar um varnarmálin ritaði Björn Ólafsson niður svör utanrík- isráðherra við spuningum fulltrúa Sjálfstæðismanna í neíndinni. 2. í lok fundarins lét hann vél- rita svör ráðherrans í skrif- stofu Alþingis — og las þau þannig upp fyrir ráðherran- um í áheyn allra nefndar- manna — og ráðherrann síað- festi þau banitis rétt til bók- unar. Þessi staðfestu svör ráðherr- ans las ég fyrir þingheimj nokkru siðar. f lok umræðnanna í þinginu„ kvaddi ráðherrann sér hljóðs„ Ekki gerði hann þá í einu orði athugasemd við, að ég hefði rétt eftir honum þau svör, sem hann gaf utanríkis- málanefnd. Hins vegar las hann nú upp alveg ný svör við spurningunum, sem í veru- legum atriðum voru önnur em þau, sem hann skötnmu áður hafði gefið utanríkismálanefndl — eins og margsinnis hefur verið skýrt frá opinberlega- líæktufiarsamböndin fái styrk á allar nýjar vélar og verkfæri i >8 á um 320 kg. af þrífosfati og Þá gerði fundurinn samþykkt um um 420 kg af Kjarnaáburði á ha. En það er um einum þriðja meira «gi borið er á tún. Kalíið spörum við alveg 1. og 2. árið. Fosfór- fiýruna má ekki spara, það er •ainkenni hins vindbarða og vatns Jirungna jarðvegs melanna, að faar er gapandi fosfórsýruhungur, og ekki má heldur spara köfnun- arefnið ef uppskera á að fást. FYRRAKVÖLD bauð Búnaðarsamband Kjalarnesþings, sem hélt þá aðalfund sinn að Hlégarði í Mosfellssveit formönnum og starfsmönnum ræktunarsambanda á öllu landinu til kvöldverð- ar að Hlégarði. En formenn og starfsmenn ræktunarsambandanna hafa undanfarið setið á fundi hér í Reykjavík. Var til þess fundar boðað af Búnaðarfélagi íslands. Voru þar samþykktar ýmsar til- lögur. M. a. var sú skoðun látin í ljós, I fyrningargjald véla og verkfæra. að varhugavert væri að fjölga j Lýsti hann sig mótfallinn breyt- tegundum dráttarvéla í landinu,; ingum þeim, sem gerðar voru á Frh. á bls. 4. VARBA VH) VEGINN Verður haldið áfram að raekta þetta melaflæmi? Nei, ekki á vegum sandgræðsl- unnar. Þessi spilda er aðeins varða við þennan fjölfarna veg «em á áo benua sern flestum á, hvað hægt er að gera. Sandarnir fitóru eru sérkenni í vissum sýsl- ura, eins.og t d. Rangárvallas. Melamir eru um land allt, víða við vallargarðinn. Það er risa- Hpor í ræktunarmálum, ef bænd- ur geta komizt udd á það með óruggum tökum aö gera meiana að grónu túni. Fyrst er að sjá og trúa, og svo er að vinna verkið.' „4 En;byggir þó ekki Sandgræðsl- an slíkar ræktunarvörður víðar um land? Það væri æsKHegt að gera það. Á einum stað er verið að taka nokkuð stórt á í því efni. f fyrra Og þar er hugmyndin að sá í allt að 1000 ha á næstu árum. I>ar eystra er landþröngt og rækt un sandanna til slægna og beitar fíetur skapað nýtt viðhorf í bú- Hkap og búsetu. Hver borgar þessa stórræktun. Bændumir verða að bcrga hana að rriestu, en Sandgræðslan létt- jr undir með þeim eftir föngum og svo kemur framlag ríkisins til þar eins og annars staðar. TRÚ OG ÞEKKING AB verki Um Skógasand eiga ekki mjög margir leið og 1000 ha sáðtúnið |>ar er enn ekki orðið að veru- íeika, þó gott byrjunarspor sé Btigið. En þeir sem aka leiðina noröur í sumar, ættu að gefa auga grænu spildunni á Leirvogs- lungumelum og lita jafnt til ann- Mrrar handar, á melana auðu sem *ívo- auðvelt er aö gera að græn- »*m velli, ef trú og þekking er rtð verkL , , , * Age. Leihiéiag Hveragerðis sýnir Aamingja Hönnu í Heykjavík IKAUPTÚNINU Hveragerði hefur um nokkurt árabil verið hið blómlegasta leiklistarlíf. Er þar starfandi Leikfélag Hvera- gerðis og hefur það á hverju áii haldið leiksýniugar Og víðar en í sjálfu kauptúninu. Nú er Leikfélagið að sýna hið skemmtilega gamanleikrit „Aumingja Hönnu" ur.dir leikstjóm Ragnhildar Stein- grímsdóttur. Hefur’ leikritið verið sýnt viða í nærsveitunum, en nú ætlar það að flytja þennan gamanleik í sjálfri höfuðborginni, í Iðnó á sunnudagskvöldið. Aummgja Hanna er eftir ’ aldrei áður verið sýnt ) Reykja- Kenneth Horaer í þýðingu vík. En síðan Leikíéiag Hvera- Sverris Thoroddsen. Hefur það Framh. á bls. 12 Hermann Jonasson heflr emt engu svarall um bankamálin Tíminn veður sfoðugan reyk EIN meginuppistaðan í ræðu Hermanns Jónassonar á flokksþingi Framsóknarmanna var bæði ósannar og órökstuddar stað- liæfiugaí.’ og uylgjur um hankastarfsemina í iandinu. Á þessum óhróðri stagaoist Tíminn svo sí og æ. Nokkru síðar flutti Hermann þennan sama „boðskap“ á fundi fulltrúaráðs Framsóknarmanna í Reykjavík. Jóhann Hafstein, bankastjóri, ritaði þá svargrein til Hermanns Jónassonar í Morgunblaðið, þar sem öll ósanniiuli og missagnir Hermanns voru ýmist hrakin lið fyrir lið eða lciðrétt. Síðan hefur ekki orð heyrzt frá Hermanni Jónassyni um þessi mál og verður því að ætia, að þau séu útrædd milli Hermanns og Jóhanns — eftir að hið sanna hefur verið leitt í ljós. Tíminn hefur hins vegar reynt að taka upp hanzkann fyrir Hermann með smáskitlegum aðdróttunum í garð Jóhanns. Ekkert af því er þó á neinn hátt tilraun til málefnalegra svara fyrir hönd Hermanns, Aðalhvalreki Tímans er grein, sem Jón Árnason sendi frá Ame- ríku og þar sem vikið er að skiptum Landsbankans og Útvegs- bankans. Sú grein snertir á engan hátt svargrein Jóhanns til Her- manns Jónassonar. í gær er Tíminn enn að spyrja um einhver „óheilbrigð viðskipti“ Útvegsbankans við Landsbankann af tilefni greinar Jóns Árna- sonar — og snýr máli sínu til Jöhanns Hafstein. Nægir að upplýsa — að grein Jóns Árnasonar fjallar um við- skiptí bankanna áður en Jóhann Hafstein varð bankastjóri í Út- vegsbankanum og meðan enginn bankastjóranna þar var Sjálf- stæðismaður. Tíminn verður því að leita svars um þessi „óhetlbrigðu viðskipti" — bafi þau einhver verið — í sínum eigin herbúðum. Framsókn gefst allfaf upp (•'rh a* bls eru nú. Þess ber þó að geta að á I fyrra tímabili var erlendum! skuldum safnað til þess að ná neyzluvörum inn í landið, en ekki til þess að auka framleiðslutæk- | jn ,en nú hafa erlendu lánin verið j notuð til þess að auka framleiðslu tækin og útflutningsverðmætin. i Það er von að Framsóknarmenn og Alþýðuflokksmenn tali um efnahagsmálin með yfirlæti og telji forystumenn þcssara flokka bezt til þess fallna að lagfæra það , sem aflaga fer. Ef íslenzka ríkið skuldaði þetta í dag í erlendum gjaldeyri þá býst ég við að mörgum þætti út- litið dölckt. Enda held ég, að þá væri ekki ástæða til bjartsýni að óbreyttum framleiðsluháttum og , tekjuöflun í þjóðfélaginu. i Það mun því margur brosa, j þegar Framsóknarflokkurinn hleypur úr ríkisstjórninni á þclm forsendum, að ekki sé unnt að leysa vandamálin með okkar sluðningi, cn leitar fylgis við hluta af Alþýðu- flokknum og telur sig geta leyst vandamálin með stuðn- ingi hans“. UPPGJÖFIN 1949 Á árunum 1949—1953 sat að völdum samstjórn Sjálfstæðis- manna, Framsóknar og Alþýðu- flokksins undir forsæti formanns hins síðastnefnda. Sjálfstæðis- menn voru þar í algerum minni- hluta, en þegar séð varð 1949, að haftastefnan, sem meirihluti rík- isstjórnarinnar — Hræðslubanda- lagsmennirnir núverandi —- héldu uppi, hafði beðið skipsbrot, hlupu þeir bandalagsmenn frá öllum vanda, en minnihluta- stjórn Sjálfstæðismanna tók við. Sú stjórn breytti um stefnu og lagði grundvöll að frjálslegri háttum í efnahags- lífinu. En henni var ekki langra líf- daga auðið, því að Hræðslubanda lagsflokkarnir samþvkktu van- traust á hana og tók nú nv stjórn undir forsæti Framsóknar við. Þannig hlupu þá Hræðslu- bandalagsflokkarnir frá allri á- byrgð 1949 og knúðu fram kosn- ingar með svipuðum brellum og nú. SAMSTARFSSLITIN 1953 Þegar leið að kosningunum 1953 tóku Framsóknarmenn að gerast órólegir. Þeim fannst hafa tekizt vel árið 1949 að rjúfa sam- starfið í stjórninni og ganga til kosninga undir merki uppgjafar og „óánægju“ með allt og alla. Framsókn benti ekki á nein sér- stök ágreiningsmál en samþykkti þó að fara úr stjórn. Þá cins og nú hlésu Fram- sóknarmenn upp að „djúptæk- ur ágreiningur“ væri um efna- hagsmálin, Sjálfstæðisflokkur inn var rægður, alveg eins og nú og Framsókn taldi sig með engu móti geta unnið með þeim flokki, aiveg eins og ui Þannig lék Framsókn sama leikinn 1953 en eftir kosningarn- ar var á ný gengið til samvinnu við Sjálfstæðismenn. ? ENNÞÁ NÝ UPPGJÖF í VOR Atburðirnir frá í vor eru fl svo fersku minni að óþarfi er að rekja þá. Enn hafa skapazt vanda mál í efnahegelífj íandsins, sens Framsókn þorir ckki að horfast i augu við. Flckkurinh knýr enn á ný fram kosningar, segir að ó- mögulegt sé að vinna með Sjálf- stæðisflokknum að efnahagsmál- unum án þess að geta bent á nokkur dæmi um ágreining. — Framsókn hefur engar tillögur lagt fram svo ekki er unnt að benda á að hún hafi ekki komið fram því, sem hún óskaði í þess- um málum. AHt er þetta þes9 vegna, eins og áður, íóm kosn- ingabreíla, sem á að ganga í kjóa- endur. Það er glöggt af þessum ferli Framsóknar, að har.n getur 1 rauninni alls ekki talizt samstarfa hæfur og ábvrgur stjórnmála- flokkur. Hvenær, sem verulega á reynir, hleypur flokkurinn frá allri ábyrgð, gemrur t.il kosninga á fölskum yfirskinsforsendum fi þeirri von að hálda þverrandi fyigí. Sjálfstæðisflokkurinn hefur enn ekki fenelð hann melri- hluta, sem ti! þess nægir a@ það má öllum vera ljóst, að eina ieiðjn f;! að L-.sa þjóðina við bann glumb. vna. sem Fram sóbn hefu’’ í ! >urlsmál- unum. er að R»á*fs*æðisflokk- urinn nái meiriMutaaðstöðu á Alþingi. i Vormé! ÍR i f rfáís íþrólfurn 15. r«iaí i VORMÓT ÍR, verður fyrstS frjálsíþróttamótjð, s'ii haldið verður á þessu sumri. Fer það fram 15. maí n. k. og verður keppt í 100 400 800 og 3000 m hlaupum, spjótkasti, xúluvarpi. og kringlukasti. stangarstökki og langstökki. — Þál.í.ujl-. t: á að til- kynna til Bjama Liruiet, Póst- húsinu. j ----------------------- 1 AKRANESl, 4. jnai — Barna- skóla Akraness var slitið í kirkj- unni miðvijjudf ginn z. þ. m. t ræðunni, sem Njáli Guðmunds- son skólastiori héít við það tæki- færi, lagði hann mikla áherzltt á aukiö samstarf mi’li heimila og skóla. — oe að lögð sé áherzla á að innræta bömunum að bera virðingu fyrir foreldrum og heimili. —O. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.