Morgunblaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 5
f Laugardagur 5. maí 1956
MORGUNBLAÐ1Ð
V
Ford vörubifreið
1937, til sölu. — Upplýsing
ar Barmahlíð 8, búðinni.
íbúð óskest
Bamlaus hjón ósica eftir 2
—3 herb. íibúð, 14. maí. —
Upplýsingar í síma 2185.
Fataefni
Cheviot og pipar og salt-
efni. Kambgarnið SVarta,
sportsokkar, telpubuxur, all
ar stærðir. Bómullarpeysur
á börn og fullorðna,
Glasgowbúðin
Freyjug. 1. 'Sími 2902.
Vcanfar 2 sfúlkur
vanar garðyrkjustörfum.
Uppl. BlómabúSinni
Laugavegi 63
eða í síma 6990.
Hýir kjólar
amerískir
Dragtir
Kápur
Einnig
Karhnaimaföi
Notað og INýtt
Bókhlöðustíg 9.
Nýr vorubill
Höfum kaupanda að nýjum
Yörubíl. iStaðgreiðsla.
Bílasalan
Hiverfisg. 34, sími 80338.
Stór
sfeypuvél fif leigu
á fevöldin og um helgar. —
Upplýsingar í síma 80114,
milli kl. 7 og 8.
Vinna
Ungur, reglusamur maður,
óskar eftir vinnu eftir kl.
5 á kvöldin. Hef bilpróf. —
Til'b. sendist Mbl. fyrir mið-
vikudagskvöld merkt: —
„vinna — 1872“.
Röskur 10 á -a drengur ósfe
ar etftir að komast á gott
sveitaheimUi
í sumar. Er vanur svéita-
vinnu. — Upplýsingar í
síma 80042.
íbúb óskast leigb
Ung hjón óidca eftir íbúð,
strax eða fyrir haustið. —
Mætti vera í útjaðri bæjar
ins eða í Kópavogi. Til mála
kæmi málnirg eða einhver
lagfæring á fbúðinni. Góðri
umgengni og skilvísri
greiðslu heiiið. Tilb. merkt
„Von — 187 :“, sendist Mbl.
fyrir 10. ma .
Citroen '47 óskast keypt. Bifreiðasalau Njálsg. 40. 'Sími 1963. Keflavik-Njarbvik íbúðanhæð til leigu, 00 ferm. Upplýsingar að Holts g’ötu 28, Ytri-Njarðvík. • • ^ 1'
TIL SOLII vel með farinn barnavagn. Uppl. í síma 9792. STULKA óskast. strax. Þvottaliúsið Ægír Bárugötu '15.
Stúlkur óska.st til iðnfyrirtækis. — Kvöldvaktir. — LTpplýsing- ar í síma 6590. 15—20 fenn. Geymsluskúr óskast til kaups. — Upplýs- ingar í síma 5880. HafnarfjÖrbur Stúlka óskar eftár góðu her- bergi, strax, hjá góðu fólki. Upplýsingar f sima 9299. Bilskúr fil sölu Upplýsingar í síma 81533, í dag og næstn daga kl. j 1—4. —
Bónda i sveit efnaðúr, skemmtilegur og á- byggilegur, sem á snoturt Bú, allt skuldlaust, en einn í heimili, vantar bústýru. Má hafa 1—2 börn. Gæti orðið til lífstíðar. íbúðár- húsið er ný uppgjört með algengustu þægindum. Raf magni til suðu-ljósa og upp hitunar. Þjóðvegur liggur með túninu og áætlunarferð ir daglega til Reykjavíkur. Til'boð sendist Mibl. merkt: „Ráðskona — 1S70", fyrir 8. maí. — TBL LEIGI) fyri r barnlaus hjón, sólrík 20 ferm. stofa, með aðgangi að eldhúsi og baði. Tiliboð merkt: ,,Nú þegar — 1855“ leggist á afgr. blaðssins fyr- ir mánudagskvöld. Eiskbúð til leigu, á góðum stað i Vesturbænum. Ti#b. sendist afgr. Mbl. fyrir. miðviku- dagskvöld, merlet: „Fisk- búð — 1850“. 4-5 herb. íhúð í á hæð, til'búin undir máln- : ingu, óskast til feaups, helzt með bílskúrsrettindum. Ut- i borgún c.a. kr. 200 þúe. — • Ti'lboð sendist afgT. iMfol. — ■ J merkt: „14. maí—1882". í
ÍBIJÐ Óskum eftir 1—2 herbergj- um og eldffiúsi til leigu 14. maí eða síðar. Uppl. í síma 80430 kl. 2—11 e. h. Verzlunarbúsnæði til leigu á góðum stað. Hent ugt fyrir blömabúð. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðviku- dagslcvöld, merkt: „Verzl- un — 1849". j Lauganesbúar athugib Gerið svo vel að líta inn ! hjá o'kkur þegar iþér farið í að úthúa börnin í sveitina. i Nýkomið: Bangsimon-bux- ur, dreugjablússur, ->i»ort- i skyrtur, síð og stutt nærföt og margt fleira. Vcrzl. Langarnesveg 50. :Sími 7038. ,
Er kaupandi að Station eða 4ra til 5 manna fcffl. Eldra model en ”52, kemur ekki til greina. Uppl. í símu 80436. Hlýleg þriggja herbergja rssí búð er til leigu, umgengnisgóðu fólki. Sdmaafnot áskilin. — Tilb. merkt: „Vogar — 1854“, berist Mbl. fyrir þriðjudágskvöld. Trilhtbáfur til s&lij Sem nýr 5 tonna trillubát- ur með nýrri vél og linuspili til sölu f Borgarnetri. Tilbú- inn á veiðar. Bragi Jóhannsson iSími 46 og 60.
Prenfsmiðjur athugið! — Kaupi ónýtar prentvélar. — Tilboð merkt: „1871“, send ist Mbl. Barnlaus, nng 'hjón óska eftir I herbergi Og eldltúsi, strax. — Tilboð meikit: „4500 — 1853“, — sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag. Öruggur félagi Óska eftir samtoandi við mann eða konu sem vill leggja nokkurt fé í fyrir- Til siilu 5 manna Ford Selst í stykkjum eða foeilu ; lagi, ný upptekán vél. Uppl. ’ í síma 80236. Á sama stað 1 er Chevrolet vörubíll, mod. ’42, í góðu lagi, til sölu.
tæki, sem notar að miklu
M iðstöðvarketill kolakyntur, til sölu. iStærð: 3—4 ferm. Verð 1,000,00 kr., til sýnis í dag og næstn daga að Vallartröð 1, Kópa vogi. — Hokkrir menn geta fengið' fa:st- fæði yfir sumarið. Uppl. gefur: SigríSur Þorgils Stórholti 31, uppi. leyti innlent. hráefni, ótak- markaður markaður er fyr- ir framleiðsluna. TiB>. legg- ist inn á afgr. biaðsins — merkt: „Björt framtfð — 1:880“, fyrir 10. þan. TIL SÖLIi í dag tfrá 2—7: Ný ensk herraföt nr. 44. — Ný dragt og nokkrir kjólar nr. 16. Ný telpufeápa á M ára. — Sími 6813.
Stórt HERBER6I óákast fyrir danskt kærustu par, gegn húshjálp, ef ósk- að er. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „15. maí — 1868“. — Litla ibúb íbúð óskast Góð
vantar mig sem fyrst, helzt sem næst vinnústað. Mat- ráðskona, Hjúkrunarspítala Eeykjavíkur f Heilsuvernd- arstöðinni, til' viðtals f síma 6257. 2—3 eða 4 herb. íbúð óskast í 2—3 mánuði. Há leiga og fyrirframgreiðsia. Tiiboð sendist til'MW. fyrir mánu- dagskvöld, merkt: „í vand ræðum — 1877“. gróðurmold fæst ókeypis og ámokuð, á horili Njörvasunds og Drekavogs.
Frímerki Tilboð óskast í 175 umslög Lýðveldis-hátíðar frímerkin stimpluð á útgáfudégi á Þingvöllum 17. júní 1944, merkt: „Þingvellir —1866“ fyrir 15. maí, sendist Mhl. Tvær ungar, reglusamar stúlkur, vantar HERBERGI strax. Tilb. aendist afgr. Mbl. fyrir þviðjud., merkt: „Göð umgengni— 1851". Sumarbústaður á kyrrlétum stað, við vatn, f nágrenni Reykjavtíkur, til sölu. Tilboð merkt: „Tæki- færi — 1878", sendist afgr. Mbl. — Lítil og liðleg Trilla til sölu. — Upplýsingar á Suðurlandsbraut 116.
V erzl unarstjóri Ungur maður, vanur verzl unarstjóm í kjötverzlun, óskar eftir atvinnu. Tilboð, er greini kanp og kjör, — sendist afgr. Mbl. 8. þun., merkt: „Verzlunarstjórn — 1860". — Endurskobendur Maður með Verziunarskóla- 1-2 herbergi með sér inngangi, eða for- stofuherbergi, dskast til leigu, strax, íh, nr eitthleypa konu. Árs fyiinframgreiðsia Uppl. í sítna 2216. 4ra lierb. íbúð Öskast til leigu frá 14. mai-til 10. i október. Upplýsingar i síxna j 6430 éftir kl. 6.
Óska eftir 2ja herb. íbúð Gæti komið til greina ráðs- konustarf. Uppl. í síma 81380 kl. 4—6 næstu daga. réttindi, hefur áhuga á að læra endurskoðnn Tilb. send ist afgr. Mbl. merkt: „Ný útskrifaður — 1847". 3ja til Ira herbergja* ÍBÚÐ óskast til leigu. Fernt full- orðið í heimili. Uppl. í síma 82457 milli kl. 11—d. ÍBIJÐ 2 herib. og eldhús, oða 1 gott | ’herb. og’ eldhús, óskast frá j reriðjum maí. Tvö í heimili, bæði til sjós. Tilb. merkt: „L'itið heima — 1863", send ' ist blaðinu fyrir 14. þ.m.
Barnlaus 'hjón óska eftir góðri 2ja herbergja ÍBÚO Vilja borga 1500 kr. 4 mán uði. — Upplýsingar i sima 8-L88Ö, —- Vantar 1-2 herbergi og eldbús. •— Upplýsingar í Hattabúð Reykjavíkur. — Sími 2123. ' TIL LEIGU 57 ferm. íbúðarhæð og 1 herb. 4 kjallara, sem legist saman, í iSmáíbúðarhverf- inu. Fyrirframgreiðela ásfeil i in. Tilboð sendist afgi’. Mhl. ! mertet : „1. júni — 1876". Bífskúr óskast leigður til að gi-yma • bíl, írá 14. maí til 14. júlí. j Tilb. merkt: „Geymsla — i 1864“, sendist Mbi. sent j fyrst. —