Morgunblaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 15
Laugardagur 5. mai 1956
MORGVNBLA0I0
15
TILKYNNING
um lóðahreinsun i Hafnarfirði
Samkvæmt öðrum kafla heilbrigðissamþykktar fyrir
Hafnarfjarðarkaupstað er lóðareigendum skilt að halda
lóðum sínum hreinum og þriílegum Eigendur og um-
ráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja burt
af lóoum sínum allt er veldur óþrifnaði og óprýði og
hafi lokið því fyrir 20. maí n. k. — Hreinsunin verður
að öðrum kosti framkvæmd á kostnað lóðaieiganda.
Hafnai'firði, 4. maí 1956.
Heilbrigðisnefnd.
Áætlunarferðir frá og með 6. maí
REYKJAVÍK — KJALARNES — KJOS
Frá Reykjavík: Sunnudaga kl. 8, kl. 13,30, ki. 19 15 og
kl. 23,15, mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga, föstudaga kl. 18 og laugardaga kl.
13,30 og kl. 17.
Frá Hálsi: Sunnudaga kl. 10, kl. 17 kl. 21, mánudaga
þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga töstudaga
kl. 9 og laugardaga kl. 9 og kl 19.
JÚLÍUS JÓNSSON
Afgreiðsla á Bifreiðastöð íslands.
Uppboð
Opinbert uppboð verður haldið að Fríkirnjuvegi 11
hér í bænum mánudaginn 7. rnáí n. k. kl. 1.30 e. h.
Seldir verða ýmsir óskilamunir. svo sem reiðhjól, fatn-
aður, töskur, úr, lindarpennar, ennfremur bcrðlampar,
skermar o. fl. tilheyrandi dánarbúi Claus Levermann.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Beykisnámskeið
Síldarútvegsnefnd hefur ákveðið að haltía beykis-
námtkeið á Siglufirði síðari hluti maímánaðar, ef næg
þátttaka fæst.
Umsóknir um þátttöku skulu sendar skrifstofu nefnd-
arinnar á Siglufirði, fyrir 15. maí.
Síldarútvegsneínd.
Tilboð
óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða til sýni* að Skúla-
túni 4, þriðjudaginn 8. þ. m., klukkan 1—3 síðdegis.
Nauðsynlegt er að tilgreina heimilisfang í tilbcði og
símanúmer, ef unnt er, Tilboðin verða opnuð í skrif-
stofu vorri sama dag klukkan 4,30.
Sölunefnd varnarliðseigna.
VINNA
Carðeigendur. — Ef ykkur vant-
ar garðyrkjumenn, þá hringið í
síma 9816.
Samkoznar
HjálpræSisherinn
Sunnudag kl. 11: Helgunarsam-
koma. Kl. 20,'30: Hjálpræðissam-
koma. — 'Sunnudagaskólabörnin
mæti á Læ'kjartorgi kl. 13,00. —
Takið með bolla og kr. 5,00.
K. F. U. M. — Á morgun:
j Kl. 1,30 ejh. Drengjafundur; —
Kl. 8,30 elh. Fórnarsamkoma. Ól-
afur Ólafsson kristniboði talar. —
| Allir velkomnir.
Krislniboðsliúsið Betanía,
Laufásvegi 13
I Sunnudagaskólinn verður á
1 morgun kl. 2. Öll börn velkomin.
Almennar samkomur á miðviku
dagskvöldum kl. 8,30. Allir vel-
! komnir.
Z I O N
Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. —
Heintatrúboð leikmanna.
I. O. G. T.
Barnastúkan Díana nr. 54
Félagar! Fjölmennið kl. 10 á
morgun og takið Jaðarsmerki til
sölu. Há sölulaun og verðlaun fyr
ir mesta sölu. — Gæzlumaður.
Félagsláf
i K. R-
! Innanfélagsmót í dag kl. 2 á
1 íþróttavellinum. — Greinar: 100
* m., 800 m., langstökk, 200 m. —
F. K.R.
T. B. R.
íslandsmótið í Badminton hefst
í dag kl. 2 í Iþróttahúsi K.R. —
I Keppendur og starfsmenn eru
beðnir að mæta kl. 1,30. — T.B.R.
Úrslitaleikur haustmóts 1. fl. 1955
i milli Fram—KR, fer fram á
íþróttavellinum i dag kl. 16,00.
Mótanefnd.
Stúlkii eia unySinyspiít
vantar nú þegar til afgreiðslustarfa-
Verzlun Axels Sigurgeirssorvar,
Barmahlíð 8
Þegar þér kaupið hafra-
mjöl mest — þá munið að
biðja om stálku-merkið
„Lassie“
Finskorið — og auðugt að
bætiefnum og stcincfnum.
Baðker
ineð tilheyrandi fittings — nýkomíð.
Pantanir óskaíst sóttar sejn fyrst.
A. Jóhnnnsson & Smith.
Brautarholti 4 — sími 4616.
Renault '46
sendiferðabíll til sölu og
sýnis í dag. Stöðvarpláss
getur fylgt.
Bilasalan
Ingólfsstr. 9. Sími 81880.
STIJLKA
Verksmiðja óskar eftir
stúlku, sem getur séð uro
hádegisinat handa starfs-
fólkinu. i— Sími 7142 frá
kl. 8—6.:
vantar nú þegar til afgrciðslu og
veitingastarfa.
Uppl. á Laugaveg 11, kl. 3—5.
!
Laghentur pilfur
ó s k a s t — Uppl. í síma 1092, eftir klukkan 12.
Skógerðin hf.
Rauðarárstíg 31.
Rafvirki óskasf
Ibúð fyrir hendi.
Kaupfélag Ámesinga,
Selfossi.
Atvinna
Duglegur, ungur maður getur fengið atvinnu
nú þegar,
Uppl. í verksmiðjunni í dag kl. 10—11 og 3—4.
Næríaía- og prjónlesverksmiðian hf.
Bræðraborgarsiíg 7.
iendisyeinn ósksst
Upplýsingar klukkan i—3.
Landssamhand ísl. útve
Ný fiskþvottn
JF
I WlSfi
til sölu
Upplýsingar í síma 5735.
IIIVGIR PILTl'R
óskast til innheimtustarfa allt árið — Uppíýsingar
á skrifstofu vorri kl. 10—12 n. k. mánudag.
Olíufélagið Skeljungur h.f.
Móðir okkar
GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR
andaðist í St. Jócepsspítala, Haínarfjr?:. 4. rr.rí.
Asdís Magnúsdótíir, Skarphéðinn Magnússon.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð víj jarðarför
SIGURÐAR ÞORÐARSONAS
Skálanesi.
Avi-.tiiiiúvjidiir.
Hjartans þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og jarðarför
JÓNÍNU SVEINSDÓTTUE
Bi’ekkustíg 10.
Aostandenuur
Hjartanlega þökkum við öllum sem sýni haila ógleym-
anlega samúð við hið sviplega fráfall míns hjartkæra
eiginmanns
HÁKONAR JÓNASAR HÁKONARSONAR
sem fórst með mótorbátnum „Verði“ 9. maiz s 1.
Guðiaug Ólafsdóttir og börn
og aðrir aðstandendur.