Morgunblaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 8
8
MORGVIVBLAOiÐ
Laugardagur 5. mai 1956
\í:
Útg.: H.1 Árvakur, Reykjavlk.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Stjómmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frt ?igw.
Lesbók: Ámi Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinawm.
Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanlanda.
í lausasölu 1 króna eintakið.
lókvsð mólefnabarótla eða
hugsjónalaust persónuníð
ENNT>Á er hátt á annan mánuð glöggan skilning. Á morgni lýð-
þar til alþingiskosningarnar veldisins höfðu þeir þess vegna
fara fram. Engu að síður er kosn- forystu um stórfelldustu atvinnu-
ingabaráttan komin á það stig í lífsumbætur, sem um getur hér
málgögnum hræðslubandalagsins, á landi. Þessum framkvæmdum
að ætla mætti að kjördagurinn hefur verið haldið áfram. Að-
væri alveg á næstu grösum. jstaða íslenzks almennings hefur
Það sem einkennir baráttuað- , verið stórbætt. En fólkinu fjölg-
ferðir Framsóknar og Alþýðu- ar stöðugt og nýjar barfir knýja
flokksins um þessar mundir er dyra.
fyrst og fremst hugsjónalaust og
æsingakennt persópuníð. Tíminn
og Alþýðublaðið rökræða yfir-
leitt ekki málin. Þau skamma
Ólaf Thors og kalla hann
„strandkaptein“ og Bjarna Bene-
diktsson ráðast þessi blöð á fyrir
að vera sonur föður síns!!
Þetta eru einu svörin, sem
málgögn hræðslubandalagsins
hafa haft á reiðum höndum við
hinum málefnalegu og þrótt-
miklu ræðum þessara leiðtoga
Sjálfstæðisflokksins á lands-
fundi hans.
1
UR DAGLEGA UFINU \
JÍnu Le^ur verid íeitaL
í Lálpan mánuL, en áran^uróiauit
♦ MORGUNBLAÐIÐ gat þess í
gær, að danska lögreglan hefði
til meðferðar eitt dularfyllsta
mál, sem komið hefur í hennar
hendur um árabil. Sagði þar frá
ungri stúlku, er hvarf fyrir all-
löngu síðan — og þrátt fyrir
ítrekaða leit og rannsókn hefur
enn ekkert til hennar spurzt, og
enn hafa ekki fundizt nein þau
ummerki, sem gefið gætu til
kynna hvar stúlkan er niður-
komin, eða hver örlög hennar
hafa orðið.
Fulltrúar dönsku leynilögregl-
unnar fullyrða, að erfiðara mál
hafi hún ekki fengið til lausnar
síðan styrjöldinni lauk — en
jaínframt segir lögreglan það, að
ékki verði gefizt upp fyrr en
málið er leyst að fullu.
Stúlkan, sem leitin er gerð að,
VeU andi óLri^ar:
Það er stærsta hugsjón Sjálf
stæðisflokksins í dag, að þró-
un og uppbygging hins ís-
lenzka þjóðfélags geti haldið
áfram föstum og öruggum
skrefum. En til þess þurfum
við ekki aðeins að eignast ný
framleiðslutæki til þess að
auka arðinn af starfi þjóðar-
innar. Við þurfum að tryggja
heilbrigðan rekstrargrundvöll
þeirra famleiðslutækja, sem
við höfum þegar aflað okkur.
Það eru þarfir hins vaxandi
fólksfjölda í landinu, sem
Sjálfstæðisflokkurinn miðar
allt sitt starf og baráttu við
að leysa.
Um boga og
baunabyssur
NÚ eru það örva-bogarnir, sem
ganga yfir í öldu. Hver strák-
hnokki sem stendur út úr hnefa
verðurað fá boga og örvar eigi
Þetta er vissulega aumleg
málafylgja. Og Sjálfstæðis-
menn munu ekki taka hana
sér til fyrirmyndar. Þeir
munu halda áfram að ræða
sjálf málefnin og telja það Hræðslllbandalagíð
mcstu máli skipta, að almenn- I
ingur í landinu kunni góð skil hugsjónalausa
á þeim þegar kjördagurinn
rennur upp.
Stærstu áhugamál
Sjálfstæðismanna
Sjálfstæðismenn vilja að þjóð-
in viti, hverjar eru stærstu hug-
En hvar eru hugsjónir hræðslu-
bandalagsins? Þær fyrirfinnast
hvergi í Tímanum og Alþýðu-
blaðinu. Jú, ein „háleit og göfug“
hugsjón gengur þar um ljósum
logum daglega. Það er að gera
draum hins mikla veiðimanns um
forsætisráðherrastól að raun-
veruleika. Til þess að ná því tak-
sjonm þeirra og ahugamal. Það ki hefur flokkur íslenzkra
e rafvæðmg landsms og hagnyt- jafnaðarmanna verið inniilnaður
ing vatnsafls og jarðhita til skop- | ■ Framsóknarflokkinn, sem æv-
unar aukinna lifsþægmda og iniega hefur sýnt verkalýð sjáv-
UUV ri* LVt1!: ' arsíðunnar fjandskap og skiln-
ingsleysi.
umbætur
húsnæðismálum,
, . * .... .. , ,, Það er fátt um fína drætti hjá
þanmg að oll þjoðm geti buið i hræðslubandalaginu um þessar
heHsusamlegum, bjortum og mundir Hvarvetna frá berast
vistlegum husakynnum. Það er | fregnir um andúð fólksins & af_
ræktun landsms, lagnmg vega kvæðabraskinu. En einn smáhval
og sima, byggmg brua og hafna. hefur þó rekið á fjörur banda_
Það er uppbyggmg fiskiskipa-! lagsing - þessari viku Einn af
og verzlunarflota og skopun fjol- fyrrverandi þingrnönnum komm.
breyttan atvmnuskilyrða fynr | únisfa Áki Jakobsst>n( hefur boð.
unga sjomenn og farmenn. Það
eru bætt menntunarskilyrði fyr-
ir æsku landsins, hvort sem hún
vill leggja stund á bóklegt pííct
verklegt nám. Það er
sjúkrahúsa og xjúkraskýla, é'
heimila og hjúkrunarkvenífg'
skóla til bættrar aðstöðu fyrir*
heilsuvernd og heilsugæzlu. Það
er heilbrigður rekstrargnmd-
völlur fyrir bjargræðisvegi þjóð-
arinnar og uppbygging nýrra at-
vinnugreina.
Allt þetta og margt fleira
eru hugsjónir og áhugamál
Sjálfstæðismanna. Og þeir
hafa miklu sneiri áhuga fyrir
að túlka þessi mál og stefnu
sína í þeim fyrir íslenzku
þjóðinni heldur en fyrir hinu,
að munnhöggvast við hug-
sjónalausa braskara Tíma- og
krataliðsins.
ið sig fram fyrir Alþýðuflokkinn
á gjglufirði og hefur honum ver-
ið heitinn „einróma stuðningur"
FfcfmfJÓknarmanna þar.
. ííintl sinni sagði Tíminn mörg
> DTð Hg Ijót um þennan kommún-
ístaþingmann. En nú er hahn
„frelsaður“ af því að Framsókn
ætlar að nota hann til þess að
gera „drauminn um stólinn" að
raunveruleika.
Þarfir vaxandi
fólksfjölda
Um næstu aldamót, eftir 44
ár, verða íslendingar orðnir
rúmlega 300 þús. að töíu. Til
þess að tryggja menningarlggt
uppeldi, heilbrigði og afkomú
þessa fólksfjölda þarf fjölþættar
framkvæmdir á þessú tímábili.
Sjálfstæðismenn hafa haft á því
hann að geta talizt maður með
mönnum. — Og þetta er svo sem
ekkert nýtt. Strákar eru alltaf
strákar og ef það er ekki bogi í
svipinn, þá er það áreiðanlega
eitthvað annað, sem áhuginn
beinist að, svo þrotlaus og sívak-
andi áhugi, að hinir fullorðnu
kalla það „æði“ eða „dellu“. —
Já, það eru ekki aðeins boga-
alda sem nú gengur yfir, heldur
önnur ennþá ískyggilegri en það
eru baunabyssurnar. Baunabyss-
an er gamalþekkt drengjaleik-
fang afar vinsælt — og skiljan-
lega svo. En nú er tekið að
kárna gamanið. Nú geta dreng-
irnir ekki lengur gert sér að góðu
venjulegar baunir, heilbaunir,
sem áður tíðkuðust, heldur nota
þeir nú stálkúlur, sem geta hæg-
lega orðið mannskæðar ef illa
tekst til.
M
Dapurleg örlög
Það er vissulega ástæða til
þess að gleðjast yfir hverjum
kommúnista, sem snýr frá villu
síns vegar. Hitt er líklegt, að
mörgum Siglfirðingum finnist,
að Áka Jakobssyni hafi ekki far-
izt stórmannlega er hann hyggst
nú komast á þing að nýju með
hjálp þess stjórnmálaflokks, sem j
barðist með hnúum og hnefum
gegn þeirri uppbyggingu at- j
vinnulífsins, sem nýsköpunar- j
stjómin beiti sér fyrir. Mun
mörgum finnast örlög hans held-
ur dapurleg.
En nú eins og fyrir 12 árum,
éru hugsjónirnar, sjálf mál-
efnin, Framsóknarflokknum
einskis virði. Það er braskið
og ðraumurinn um stólinn,
sem skipta hann öllu máli.
Hættulegur leikur.
AÐUR, sem ég átti tal við nú
á dögunum gerði bauna-
byssurnar að umræðuefni og var
ærið hyggjuþungur. „Ég þekki
til í húsi nálægt miðbænum" —
sagði hann — „sem þrisvar sinn-
um hefir orðið fyrir baunabyssu-
árás nú að undanförnu. Rúður
hafa brotnað og ónæði hlotizt af.
— Ég hefi líka heyrt drengsnáða
stæra sig af að honum hafi tekizt
að mölva svo og svo margar rúð-
ur með þessum hætti. Meira að
segja hafi hann eitt sinn getað
hæft rúðu í bíl, sem fór fram hjá
— og mölvað rúðuna“. — Þetta
sagði maðurinn og fleira um
þetta og fannst mér engin furða
þótt hann talaði um það af alvöru
og vanþóknun. Hvar drengirnir
verða sér úti um þessar stálkúl-
ur vissi hann ekki gerla — snuðra
þær sennilega uppi í járnsmiðj-
um og verkstæðum, því að kúlurn
ar eru svipaðar og þær, sem not-
aðar eru í kúlulegur. — Fyrir
þennan hættulega leik þarf vit-
anlega að taka hið bráðasta áður
en frekari vandræði — og slys
hljótast af og ættu foreldrar að
vera á verði um, að börn þeirra
hafi ekki slík leikföng í fórum
sínum og jafnframt að leiða þeim
fýrir sjónir þann voða, sem þau
geta haft í för með sér. —■ Sama
máli gegnir um örvabogana. Þeir
eru hættuleg leikföng, sé þeim
beitt af gáleysi og óvitaskap.
Afmæliserindin á prenti
IVETUR hafa verið fluttir
merkilegir fyrirlestrar — af-
mælisfyrirlestrar í útvarpið í til-
efni af aldarfjórðungsafmæli þess
s.l. haust. Útvarpið minntist þessa
merka afmælis með umfangs-
mikilli hátíðadagskrá um það
leyti, sem afmælið var og er þessi
erindaflokkur í framhaldi af
þeirri dagskrá. Er það virðingar-
vert og vel til fallið af Ríkisút-
varpinu að minnast hins merka
áfanga á starfsbraut sinni á þenn
an hátt. Ýmsir merkustu fræði-
menn þjóðarinnar hafa þar kom-
ið fram og rætt um gagnmerk og
fræðandi efni hver á sínu sviði,
sem hlustendum hefir verið mik-
ill fengur í.
í nýútkomnu hefti af Kirkju-
ritinu birtist afmæliserindi próf.
Magnúsar Jónssonar um „Þátt
kristninnar í sögu íslands", —
afburða skemmtilegt og fróðlegt
erindi um hugðnæmt efni.
Og nú er mér spurn: — Væri
ekki vel til fallið að gefa út á
prenti alla þessa fyrirlestra i
heild, svo að almenningur ætti
greiðan aðgang að þeim mikla
fróðleik, sem þar er að finna?
Svar frá Melapóstinum
NÚ á dögunum kvartaði maður
að nafni G. G., sem átti heima
á Melunum, yfir lélegum bréfa-
útburði, sem valdið hefði honum
óþægindum. Þannig kæmu fund-
arboð ekki fram fyrr en eftir að
fundur hefði verið haldinn og
þar fram eftir götunum. Nú hef-
ur póstmaður sá, sem ber út í
þetta hverfi haft samband við
mig og segist hann ekki skilja,
hvernig þetta megi vera. Hann
beri bréfin jafnóðum út í hverfið.
Hann hafi lengi borið út í þetta
hverfi og þekki nöfn og heimilis-
föng flestra er þar búi. Þá segir
hann, að ef eitthvað skyldi samt
fara illa í útburði hans, þá væri
miklu nær fyrir þá sem kvarta
vilja, að snúa sér beint til hans,
heldur en að hlaupa með það í
blöðin. En hvað um það, hann
getur vart skilið, að umrædd mis-
tök hafi átt sér stað og heldur
ekki gengið úr skugga um það,
nema viðkomandi maður gefi sig
fram við hann persónulega.
★
Við þetta vil ég bæta tveim
athugasemdum: 1) Það er ekki
nema eðlilegt, að fólk sendi slíka
smá-umkvörtun til Velvakanda,
sem oft gagnrýnir ýmislegt, sem
miður fer. Það er líka auðveldara,
en að fara að leita upp póstmann-
inn. 2) í öðru lagi vil ég spyrja
G. G. hvort hann hafi sett upp
þóstkassa á útidyr sínar. Um
þetta spyr ég vegna þess, að það
er algengt hér í bænum, að bréf
týnist, af því að húseigendur eru
hirðulausir með að setja upp
póstkassa. En þeim ber skylda
til að setja slíka kassa upp við
útidyr húsanna.
heitir Ina Laursen. Hún er
fimmtán ára að aldri og dvaldist
hjá skyldfólki sínu í smábænum
Vejle á Jótlandi. Foreldrar henn-
ar búa ekki í bænum, en þar
dvaldist hún vegna atvinnu sinn-
ar. Hún starfaði í plastverk-
smiðju þar í bænum — og ein-
mitt í verksmiðjunni voru síðast
hafðar spurnir af henni.
o----□----o
♦ Það var laugardaginn 21.
fyrra mánaðar. Ina hafði orðíð of
sein í vinnuna og varð þess vegna
að vínna 20 mínútur fram yfir
lok vinnutímans — um hádegið.
Áður en hún fór að heiman um
morguninn hafði hún sagt skyld-
fólki sínu, að hún færi í kvik-
■
Ina Laursen — gjörsanílega
horfin.
myndahús þá um kvöldið með
vinstúlku sinni, sem vinnur í
sömu verksmiðju. Var Ina þá bú-
in að kaupa miðana — og geymdi
þá í handtöskunni. Þegar vin-
kona Inu yfirgaf verksmiðjuna
töluðu þær um að hittast fvx-ir
íraman kvikmyndahúsið þá um
kvöldið. lna varð ein eftir í verk-
smiðjunni, hún kom ekki til
kvikmyndahússins, og ekkert
hefur til hennar spui-zt frá þeim
t.íma.
Aðstandendur Inu fóru ekki að
óttast um hana fyrr en seinni-
hluta sunnudags. Hún hafði oft
áður sofið heima hjá vinkonu
sinni, en þó alltaf látið vita um
sig. Töldu aðstandendui'nir, að
Ina hefði af einhverjum ástæð-
um ekkí haft tækifæri, til þess
að láta vita af sér eftir kvik-
myndasýninguna, en þeim fór
ekki að verða um sel, þegar ekk-
ert spurðist heldur til hennar á
sunnudag. Á mánudag var lög-
reglan látin vita, og síðan hefur
verið leitað nótt og dag, en sára-
lítið komið í ljós, sem bent gæti
til hver afdrif ungu stúlkunnar
hafa orðið.
o----□-----o
^ Eitt má þó telja athyglisvert
í þessu sambandi. Er leitað hafði
verið í nokkra daga, fannst reið-
hjól Inu falið í hæðardragi
skammt fyrir utan Vejle. — Við
nákvæma rannsókn kom í Ijós,
að Ina hafði ekki farið með hjólið
til þessa staðar. Fyrst og fremst
er talið, að hún hafi ekki haft
krafta til þess að koma því á þann
stað, sem það fannst á, því að
fara varð yfir urðir og klungur.
í öðru lagi hafði stýrinu verið
snúið við, svo að hjólið líktist
kappreiðahjóli. Ólíklegt er talið,
að Ina hafi gert þetta, því að
hvorki hafði hún skrúflykil né
krafta til slíks. í þriðja lagi hafði
hjólhnakkurinn verið lækkaður
verulega frá því, sem Ina hafði
haft hann.
Eftir margra daga rannsókn og
leit hefur enn enginn fundizt, sem
séð hefur mann fara á, eða með
— kvenreiðhjól út úr bænum,
svo að menn hafa hneigzt að
þeirri lausn, að hjólið hafi verið
flutt í bifreið frá Vejle. Breyt-
ingar á stýri og hnakk styrkja
þessar grunsemdir, því að þær
hafa auðsjáanlega verið gerðar,
Framh. á bls. 12