Morgunblaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 5. maí 1956
SYSTURNAR ÞRJÁR
EFTIR IRA LEVIN - Annar hhsfi: ELLEN
Framhaldssagcm 80
ermahnappar,- skyrtuhnappar úr
treningi.
Engir pappírar, sem troðizt
feútiíu inn i eitthvert skúffuhorn-
ið, engar myndir sem höfðu
gíéymzt.
Eyfir siðasakir opnaði hann
klæðaskápinn. Á gólfi hans, innst
mtu í einu horninu, stóð lítill.
g-t'ár peningakassi. Gant tók hann
’ttpp og setti á skrifborðið.
Peningakassinn var læstur.
Gant tók hánn upp og hristi hanre.
ÍEfrtiiialdið hreyfðist og var hetzt
atf^heyra sem það væru einhverj-
••»»p&ppírar.
Ghnt setti kascann aftur á
Bofðið og fitlaði við læsingtina
•rteð oddinum á litlum pennahníf
fiem hékk í lyklafestinni hans.
SByf’.næst fór hann með kassann
at t eidhúsið. Þar fann hann skrúf
draga í einni skúffunni, og reyndi
að nota hann, en án árangurs.
fcötii.vafði hann dagblöðum utan-
uru kassann og vonaði, að hann
-tesfð; ekki að geyma allt sparifé
frú Corliss.
Hann opnaði gluggann, tók
pappaspjaldið upp af gólfinu og
Riifraði út á svalirnar. Þegar
htotn hafði hespað gluggann aftur
skar hann pappaspjaldið til, unz
stærð þess var mátuleg og setti
■það i gatið eftir rúðuna.
Síðan gekk hann hægt og ró-
íéga út á götuna, með kassann
undir hendinni.
11. KAFLl
Á miðvikudagskvöldið koim
Leo Kingship heim í íbúðina sína
fetökkan níu, eftir að hafa unnið
léngur frameftir en venjulega,
tii þess að vinna upp eitthvað af
turmm glataða tíma, sem jólin
hdfðu í för með sér.
„Er Marion heima?“ spurði
lianr. kjallarameistarann.
,,Nei, hún er úti með hr. Corlíss
en hún kvaðst myndi koma
snemma heim. Það situr einhver
hr. Detweiler inni í setustofunni
og bí'ður eftir yður“.
„Detweiler?“
„Hann sagði að ungfrú Richard
son hefði sent sig viðvíkjandí
verðbréfum. Hann er með lítinn
peningakassa meðferðis.“
„Detweiler?" Kingship hleypti
Þ'rúnum hugsandi og gekk inn í
setustofuna.
Gordon Gant reis upp úr hæg-
indastólnum, hjá arininum.
„Góðan daginn“, sagði hann
aiúðlega.
Kingship leit á hann eitt and-
arfak: — „Sagði ungfrú Richars-
son yður það ekki, skýrt og skil-
merkilega, að ég vil ekki .... “
Hann kreppti hnefana .. „Xom
ið yður út héðan undir eins“,
sagði hann. — „Ef Marion kemur
rieim og .... “
„Sönnunargagn nr. eitt“, sagði
Gant um leið og hann rétti fram
'tiáðar hendurnar, sem báðar
ftéldu á litlum bæklingum, — „í
-raálinu gegn Bud Corliss".
„Ég vil ekki að .. “
Setningunni lauk aldrei. King-
ship færði sig nær með illan grun
og beyg í brjósti.
Hann hrifsaði bæklir.gana úr
bcjnáipn Corliss: „Auglýsingaritin
okkar ....“
„Já, undir höndum Bud Cor-
Iiss“, sagði Gant. — Geymd í
fieningakassa, sem staðið hefur
allt til dagsins í dag inni í klæða-
sk.áp í Menasset, Massachusett".
Hann ýtti örlítið með fætinum
við peningakassanum senj stóð á
góifinu. Lokið' sem hafði því sem
næst losnað af þegar Gant opn-
aði kassann, hrökk upp.
í kassanum lágu fjögur, aflöixg
gul timslög. — „Ég” #tái honum“,
sagði Gant.
„Stáluð honum?“
Hann brosti: — „Með illu skal
illt út reka. Ég veit ekki um heim
ilisfang hans í New York. Þess
vegna ákvað ég að taka stefnuna
til Menasset".
„Þér eruð ekki með öllum
mjalla14. — Kingship settist
þyngslalega á bekkinn framan
við arininn. Hann starði á bækl-
ingana: — „Guð hjálpi mér“,
sagði hann og röddin skalf örlítið.
Gant settist í stólinn, við hlið-
ina á bekknum: „Verið svo góður
að athuga útlit bæklinganna
nokkru nánar. Þeir eru trosnað-
ir á jöðrunum, blettóttir eftir
marga, kámuga fingur, blöðin í
þeim miðjum eru losnuð frá
kjölnum. Mér væri nær að halda
að hann sé búinn að hafa þá lengi
undir höndum. Og ég held að
hann hafi setið marga stundina og
gluggað í þá.“
Hlégarður
Skemmtun verftur í kvöld klukkan 9.
Góð hljómsveit. — Húsinu iokað kl. 11.30.
Ölvun bönnuð — Ferðir frá B. S. í.
Kvenfélasrið.
B. F. S. R. B. F, S. R.
Þeir félagsmeun Byggingarsamvinnufélfigp starfs-
manna Reykjavíkurbæjar, er gerðu íbúðir sinar fok-
heldar á s.l. ári eða fyrr og hafa ekki fengið lán hjá
félaginu, eru beðnir að hafa tal af Jóni Þórðarsyni.
c/o sjúkrahús Hvítabandsins fyrir 13. þ. m.
Stjórnin.
Trésmiðir
Viljum ráða nokkra góða trésmiði á samsetningar-
verkstæði vort.
Nánari upplýsingar á staðnum.
Timburverzlunin Völundur hí.
Klapparstíg 1.
Ameríski
KJÖTKKAFTliR
fæst ennþá með gamla verðinu.
Magnús Th Blöndahl hf.
Símar: 2358 og 3358
AIIFORNIA
Lítið í Málaragluggann um helgina!
Skjéifatagerðin fif.
Reykjavík.
Kastkennsla
mín fyrir veiðimenn er byrjuð. — Einkatímar eða fleiri
saman, eftir samkomulagi.
Uppl. í símum 6780 og 2496.
ALBERT ERLINGSSON
(Veiðitnanninum)
Bldmabúðin Laugaveg 63
selur afskorin blóm, túlípana og páskaliljur, rósir, levkoj
og grænt, pottplöntur, hortensíur, senararíur o. fl.
Plöntur allskonar, stjúpur, bellisar og mikið af fjöl-
ærum plöntum. Blómlaukar, blómaáburður, blómamold,
blómapottar utan um blómapotta og alls konar varnarlyf
fyrir stofublóm, grasfræ, triáplöntur, greni, stórar
plöntur. Agúrkur, salat, egg o. m. fl.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 5
Ungling
vantar til að bera út blaðið til kaupenda
við
Sörlaskjól
orgimMaðift
Hús til sölix
Húsin Framnesvegur 25 seljast til brottflutnings eða
niðurrifs nú þegar.
Uppl. í síma 5186 og 2841
V a n t a r
sfúlkur
helzt vanar saumaskap.
Andersen £• Lauth
Vesturgötu 17.
Verð til 12. júlí: fjarverandi
Gunnar Benjainínsson gegnir læknistörfuni mínurn.
Jónas Sveinsson, læknir,
Varahlutir í Ford
til sölu.
Góðar vélsturtur, hásíng, gírkassi, vél.
2 dekk 1000 x 20.
UppL hjá Gunnarii Bjömssyni, Þöroddsstuðakampi.
eða í síma 82560 og 7259.