Morgunblaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagiu 5. maí 1956
I dag er 128. dagur ársins.
Laujsardagur 5. maí.
: Árdegisfheöi kl. 2,17.
í Sí8degirflæ8i kl. 14,48.
Slysavarðstofa Reyk javíkur í
;Heilsuvemdarstöðinni ér opin all-
mn sólarhringinn. Læknavörður,
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
stað, kl. 18—8. S'ími 5030.
NæturvörSur er í Laugavegs- !
apóteki, sfmi 1618. Ennfr. eru
Holtsapótek og Apótek Austur-
SMejar opin daglega til kl. 8, nema
4 laugardögum til kl. 4. Holts-
»pótek er opið á sunndögum milli
kl. 1 og 4.
HafnarfjarSar- og Keflavíkur-
aqpótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
H—16 og helga daga frá kl. 3—16.
• Messur •
Elliheimilið: — Guðsþjonusta
Jd. 10. Ólafur Ólafsson kristniboði
prédikar.
FíladelfiusöfntiSurinn: — Guðs
tjónusta kl. 8,30 að Hverfisg. 44.
Dómkirkjan: — Messa kl. 5
-(binn almenni bænadagur). Séra
Jón Auðuns.
Laugarneskirkja: — Messur
munu falla niður nú um hríð, —
vegna byggingar pípuorgels í
kirkjuimi, gtækkunar á söngpalli
og væntanlegrar málunar kirkj-
unnar að innan. Mig er að hitta á
Kivkjuteigi 0 alla virfca daga, —
nerna laugardaga milli kl. 4
og 5 og éftir samkomulagi. Sími
3661. Garðar Svavarsson.
Háteigsprestakall: — Messa í
;"hátiðasál (SjónmnnarSkóIans kl. 2
e.h. (Ciinn almenni bænadagur).
Séra Jón Guðnason messar.
Br«ast?ðir: —* Messað kl. 2. —
; (Fermihg). iSéra Garðar Þor-
steinsson.
Nespreslakall: — Messað i kap
jellu Hákkólans kl. '11 árdegifl. —
; (Rænadagurimi). Séra Jón Thor-
arensen.
II ú.tiðapresl ak al!: — Bústaða-
sókn: Messað í Dómkirkjunni kl.
10,30 (ferming). — Kópavogssókn
Mcssað í Dómkirkjunni kl. 2
(fermrng). Séra Gunnar Árna-
son. —
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —
fKessa kl. 2 (hinn almenni bæna-
• dagur). Séra Kristinn Stesfánsson.
, Reynivallaprestakall: — Messað
að Saurbæ U. 11 f Jh. að Reynivöll
' um 'kl. 2 c.h. iSéra Kristján
'Rj arnason.
Fríkirkjan: — MeSSa kl. 2. —
Séra Þorsteinn Björnsson.
Hallgrímskirkja: — Messa kl.
11 fyrir hádegi (hinn almenni
; bænardatrur). Séra Jakob Jóns-
son. — Messa kl. 2 e.h., (hinn ál-
imenni bænadagur). Séra Sigur-
"jón Þ. Ámason.
, í. tskálaprestakall: — Messa að
; Ctskálum kl. 2 eJh. og að Hvals-
;nesi kl. 5 siðdegis. Sóknarnrestur.
: Grindavíkurkirkja: — Guðsþjón
íusta kl. 2 eJh. — Hafnir: Messa
•kl. 5 eh. — Söknarprestur.
Keflavíkurkirkja: — Fermlng-
arguðsbiónusta kl. 1 síðdegis. —
’Séra Björn Jónsson.
i
• Bmðkaup *
5 1 dag verða gefin saman í
'bjónaband af séra Biama 'Sigurðs
;8yni Kristín Jónsdóttir frá Hofi
D
bók
j Þetta er hið glæsilega apótek, Vestu rbæjarapótek, sem tók til
! síarfa fyrir skömmu á homi Hofsvallagötu og Melhaga. Mjög var
• ttrðið aðkallandi fyrir íbúa hins sívaxandi Vesturbæjar að þar
væri apótek. Þeir hafa alltaf þurft að fara itiður í Miðhæ eftir
j öllum meðölum og þess hátíar. — Nokkrir læknar baejarins hafa
lækningastofur sínar í apótekinu. Það verður opið á hverjum degi
til kl. 8 á kvöidin, nema iaugardaga til klukkan 4 síðd. Eigandi
, Vesturbæjarapóteks er Birgir Einarsson apótekaíi.
Þýzk stúíka
<*ða m; ður óskast til að lcsa
þýzku og æfa talmálið með
íslending. Upplýsingar eða
fyrirspurnir, sem mega vera
á þýzku, sendist Mbl. fyrir
mánudag, merkt: „59 —
1879“.
Atvimuarekendur
athugið
Ungan og reglusam-an mann
vantar góða, fas-ta vinnu nú
þegar. Margs konar vinria
kcram: ■ til greina. OHef bíl-
próf. Tiiboð sendist atfgr.
MbJ. fyrir þriðjudagákvöld,
merkt: „Vinna —- 1884“,
á Eyrarbakka og Guðmundur
Ólafsson, Bergvík, Kjalarnesi. —
Heimili þeirra verður að Hofi á
Kjalamesi.
í dag verða gefin saiman í hjóna
band a!f séra Þorsteini Björns-
syni Magnea Erna Auðunsdóttir,
hjúkrunarkona á Landsspítalan-
um og Guðmundur Jónsson, stýri-
maður, frá Haukadal í Dýrafiiði.
Heimili ungu bjónanna er á
Miklubraut 13.
Gefin verða saman í (hjónaband
í dag af séra Þorsteini Björnssyni
Bjarnheiður Björnsdóttir frá
Efra-iSeli, Landmannahreppi og
Eyþór fíigmimdsson, matsveinn.
Heimili iþeirra er Borgarholts-
braut 44, Kópavogi.
1 dag verða gefin saman í 'hjóna
band Guðlaug Pálsdóttir ((Skúla-
sonar, ritstjóra) og Grétar Hjart-
arson (Hjartarsonar, kaupm.). —
Heimili þeirra verður að iBræðra-
borgarstíg 22.
í dag verða géfin saman í hjóna
band ungfrú Stefana Karlsdóttir,
Víðimel 10 og Ólafur Ólafason,
bókari, Hárvallagötu 17. — Heim
ili ungu hjónanna verður að Há-
vallagötu 17.
Hinn 14. apríl voru gefin sam-
an af séra Jakob Jónssvni 'brúð-
hjónin Kristín Eiríksdóttir Ker-
úlf frá AmJheiðarstöðum í Fljóts-
dal og Stefán Ingóffur Jónsson,
verkamaður frá Torfastöðum í
Jcrkulsárhlíð. Heimili iþeirra verð-
ur að Am'heiðarstöðum.
Föstudaginn 20. april gaf séra
Jakob Jónsson saman tvenn brúð
hión í Hallgrímskirkju. Voru það
Nora Marie Jacobsen frá Kaup-
mannahöfn og Albert Abramovicz,
amerískur flugliði frá Holly Hill,
Florida, UISA og ennfremur
Lissy Ægidiufisen fná Egense-
Mou, Fleskum, Aalborg og Jens
Evald Pedersen Winfcher, vélsmið
ur frá Aalborg.
Nýlega voru gefin saman a'f
séra Jakob Jónssyni ibróðMónin
Þórfríður (Soffía HaraCdsdóttir,
Borgarholtsbraut 6. Kópavogi og
Sigurmundur Guðbiörnsson, bú-
fvrpðiráður«utur frá Arfl'koti á
Skeiðum. Heimili þeirra verður í
Laugardæltrm í 'Hraungerðis-
hrepni. —
VHmwndvr J&a,"vrm lavdlxikn'ír:
Þo,1 aömul háhilin og kerl-
n4 nokkur oú hóf-
drykJSn tu’ til, sem er sknðlnus.
■ Um/ÍKmissfúkan.
Or?i Jífsirjy;
Send lióí; fntt, oq krúfesti fnv/i.
bau skulu leiöa mia. hau r.kulu
fatm með . mia tíl fjnllsins þíns
he.hjn ög wíj hástaðar híns.
■ (iSálm. 43, 3.).
Mæðrafélaíjskonur
'Bazar féíagsins er 9. maí. —
Styrkið' 'félagíð með munum.
• Aímæli *
50 ára verður í dag Karl Berg-
mann Sveinsson, Langholtsvegi 36
Minningarspjöld Styrktar-
félags fatlaðra og lamaðra
i fást á eftirtöldum stöðum: Bók
um og rifcföngum, Austurstræti 1,
Hafliðabúð, Njálsgötu 1, verzl.
Roða, Laugavegi 74 og í æfinga-
stöð félagsins að Sjafnargötu 14,
sími 82904,
.æknar fjarveranál
Eyþór Gunnarsson fjarverandi
1. til 18. maí. Staðgengill Viktoi
Gestsson.
Þórður Þórðarson fjarverandi
frá 21. apríl til 17. maí. — Stað-
gengill: Ölafur Helgason.
Gunnar J. Cortes fjarverand;
næstu fjórar vikur. — Staðgengil)
Kristinn Bjömsson.
Jóhannes Björnsson er fjarver
andi frá 26. marz til 19. mai. -
Staðgengill Grímur Magnússon.
Ezra Pétursson fjarveraBdi n»
iákveðinn tíma. — Sí&SgengiII
Jón Hjaltalín Guaalafegsaon, -
Bröttugötu 3A.
Minningarspjöld
Ekknasjóðs Reykjavíkur
eru til sölu á eftirtöldum stöð
um: Verzlun Hjartar Hjartarsor.
ar, Bræðraborgarstíg 1, — Geii
Zoega, Vesturgötu 7, Guðm. Guð
jónssonar, Skólavörðustíg 21 og
Búrinu, Hjallavegi 15.
— JlyrSr á vélar 1
Framhatd af hls. 2
Alþingi 1955 á lögum um jarð-
ræktar- og húsagerðarsamþykkt-
ir í sveitum.
Þá samþykkti fundnrinn
áskorun til vélanefndar ura
að hlutast til um að ræktunar-
samböndin fái styrk á allar
nýjar vélar og verkfæri, sem
vélanefnd álítur ræktunar-
samböndum nauðsynlegar.
Eins og fyrr segir sátu for-
menn ræktunarsambandsins
kvöldverðarboð hjá Búnaðarsam-
bandi Kjalarnesþings að Hlégarði
í fyrrakvöld. Var það hinn ágæt-
asti fagnaður.
■bandalagið
Frn «r bls. 1
stofnun ábyrgð á þeirri starf-
semi. Stjórn þessarar stofnunar
skal skipuð fulltrúum bæði frá
löndunum, sem veita efnahags-
aðstoðina og þeim, sem þiggja
hana.
* I
í umræðunum um efnahags-
niálin lagði Dulies til a3
skipuð yrði sérstök ráðherra-
nefnd eins fljótt og mögulegt
væri, er hafa skyldi samband
við stjórnir aðildari íkjanna og
rannsaka möguleikana á því
að færa út starfsemi banda-
lagsins á sviði efnahagslegra,
stjórnmálalegra og hjóðfélags-
legra málefna. Skuli þessi
nefnd skij-irð tveira eða þrem
utanríkisráðherrum, er gefa
skuli AtlantshafsráðinM
skýrslu í haust.
FERMIISIG A MORGUN
60 ára afmæli átti í gær Einar
Hélgi Nikulássori, Langeyrarvegi
8, Hafnarfirði. — Vegna mistaka
féll niður í blaðinu í gær mynd af
afmælislbarninu, sem. birtist nú
hér.
Vesítirland
blað vestfirzkra iSjálfstæðis-
manna á Isafirði, fæst í söluturn
inum við Arnarihól.
Fermingarskeyti
sumarstarfs KFUM og K verða
afgreidd á Amtmannsfitíg 2B í
dag og á morgun.
Tónlistarskóla Árnessýslu
verður slitið íí dag kl. 5. Skóla-
sQitín fara fram í Selfosskirkju.
Lokaerindi
Jónasar Jónssonar
„’Prír bingskömngar“ befst í
Gamla b’íói kl. 1,45 í dag.
Happdrætti I<andssarnbands
KFUM á íslandi
30. apríl var dregið og komu upp
þessi númer: Nr. 1026 saumavél;
1503 þvottavél; 909 Flugfar tií
Norðurlanda eða Þýzkalands, —
fram og til baka. 1498 hrærivél;
1942 karlmannsarm/bandsúr; 2110
Rýksuga; 1222 matar og kaffi-
stell fyrir tólf; 2309 kvenarm-
bandsúr; 120 kíirlmannsarmbands
úr; 25 flugfar til Akureyrar, —
fram og tiO baka. — Vininganna
sé vitjað til Ihúfivarðarins í
KFUM Amtmannsstíg 2B. (Birt
án ábyrgðar).
ifmsvrrKðin/fKSTöÐus
Húð- og kynsjúkdómalælrnmg-
ii' f Heilsuverndaretöðinni, Opið
laglega kl. 1—2, nema laugar
Inv» frá kl. 9—10. ófceypis lækn
“*Í4IP- ,, s.^11
BUSTAÐAPRESTAKALL
í Dómkirkjunni kl. 10,30.
(Séra Gunnar Árnason)
Björgvin Haraldsson, Hólm-
garði 8
Bjorn Oiafsson, Langagerði 52
tíoðvar Jónsson, Hólmgarði 9
Guðsteinn tíragi lielgason,
Hæðargarði 14
Hjálmar Diego Arnórsson,
Hæðargarði 44
Ingþór Haiiberg Guðnason,
Hringbraut 37
Jón Sveinsson, Seljalandsvegi 15
Már Ingvarsson, Eystrihól,
Blesugróf
Pétur Eiías Lárusson, Læjar-
. túni, Blesugróf
Reynir Haraidsson, Rauðarár-
stíg 3
Reynir Hugason Hraunfjörð,
Hraunprýði, Blesugróf
Sigurður Jónsson, Hólmgarði 47
Viggó Emil Bragason,
Hólmgarði 35
Þórarinn Ingi Olafsson,
Hólmgarði 49
Örn Zebitz, Hóimgarði 42
Anna Matthildur Sveins,
Hæðargarði 12
Erla Þorvaldsdóttir, Bústaða-
hverfi 3
Erna Steinsdóttir, Hólmgarði 39
Guðrún Sigríður Gunnarsdóttir,
Skipasundi 53
Helga Auður Magnúsdóttir,
Bústaðahverfi 5
Sunna Soebeck, Fossvogsbletti 15
B Ú ST AD APRESTAK ALI,
í Dór.'kirkjunni ki. 2.
(Séra Gunnar Árnason)
Arnar Viðar Halldórsson, Álfá-
tröð 7, Kópavogi
Davíð Guðráður Garðarsson,
Kársnesbiaut 4A, Kópavogi
Egill Erlingsson Thorlacius,
Kársnesbraut 42, Kópavogi
Hrafn Antonsson, Lækjarbakka,
Kópavogi
Jóhann Helgi Jónsson, Nýbýla-
vegi 26, Kópavogi
Jóhannes Haraldsson, Borgar-
holtsbraut .6, Kópavogi
Jóhannes Arnberg Sigurðsson,
Hrísum við Fífuhvammsveg,
Kópavogi
Kristján Ólafsson, Nýbýlavegi 329
Kópavogi
Ólaíur Gutímundsson, Kópa-
vogsbraut 33, Kópavogi
'Sigurliði Guðmundsson, ICárs-
nesbraut 10A, Kópavogi
Skafti Þórisson, Nýbýlavegi 34,
Kópavogi
J
Anna Sigríður Pétursdóttir,
Nýbýlavegi 16
Ásgerður Jónasdóttir, Álfhóls-
vegi 28A, Kópavogi
Bergijót Svanhiidur Sveinsdóttir,
Lindarhvammi 11, Kópavogi
Eygerður Laufey Pétursdóttir,
Nýbýlavegi 16, Kópavogi
Fanney Betty Benjamínsdóttir,
Kársnesbraut 10, Kópavogi
Guðrún Sigríður Stefánsdóttir,
Skjólbraut 5, Kópavogi
Helga Haraldsdóttir, Skjól-
braut 9, Kópavogi
Plólmfríður Hermannsdóttir,
Kársnesbraut 35, Kópavogi
Jóhanna Jósafatsdóttir Líndal,
Kópavogsbraut 30, Kópavogi
Lilly Jónsdóttir, Vallartröð 3,
Kópavogi
María Karlsdóttir, Melgerði 21A,
Kópavogi
Pálína Skagfjörð Þorvaldsdóttir,
Álfhólsvegi 17, Kópavogi
Sigríður Jóhanna Guðmurids-
dóttir, Hlégerði 27, Kópavogi
Sigríður Veronika Jónsdóttir,
Kársnesbraut 40, Kópavogi
Valgerður Ingólfsdóttir, Þing-
holtsbraut 65, Kópavogi
Ferming í Bessastaðakírkju
sunnudaginn 6. maí kl. 2 síðd.
(Sr. Garðar Þorsteinsson)
Drengir:
Auðunn Klemens Sveinbjörnsson,
Sólbarði
Gunnar Ármannsson, Eyvindar-
holti
Halldór Gunnlaugsson, Hofi
Jón Gunnar Gunnlaugsson, Hofi
Stúlkur:
Bryndís Guðrún Kristjánsdóttir,
Deild
Elsa Sigrún Eyþórsdóttir, Akur-
gerði
Kristín Erla Hannesdóttir,
Þórukoti
Sveinrós Sveinbjarnardóttir,
Sólbarði j