Morgunblaðið - 05.05.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. mai 1956
MORGUNBLAÐIÐ
S
Gaberdine
Rykfrakkar
Poplin-frakkar
Plast-kápur
Gúmmí-kápur
Vandað og fallegt úrval,
„GEYSiR" h.f.
Fatadeildin.
Aðalstræti 2.
1 .......................
i
ibuðir til sölu
Rúmgóð 3ja herfa. kjallara-
íbúð á Melunum. — Sér
hítaveita.
VönduS 4ra faerb. íbúðar-
hæð, ásamt einu rúmgóðu
herbergi í kjallara, í Hlíð
unum. iSér bílskúrsrétt-
indi.
Skemmtileg 3ja faerb. ris-
íbúð í skiptum fyrir 4ra
‘herb. risfbúð.
Fokheld 4ra faerb. íbúðar-
faæð á gúðum stað í Kópa
vogi.
Rumgoð 2ja faerb. íbúð í
Laugarneshverfi.
Steínn Jónsson, hdl.
Kirkju/hvoli. Sími 4951.
Geisla permanent
með hormónum, er perman-
ent hinna vandlátu. Gerið
pantanir tímanlega.
Ilárgreiðslustofan PERLA
Vitastig 18A. Sími 4146.
| Bíll óskast
Vil kaupa 4ra manna bíl,
ekki eldri en *50. Tilhoð
merkt: „Góður bíll —
1858“, sendist afgr. blaðs-
ins fyrir þriðjudagskvöld.
TIL SÖLU
tvær, mjög vandaðar kápur
Ennifremur fínn jakki fyrir
vanfæra konu. Til sýnis
Merkurgötu 3, Hafnarfirði.
Starfstúlkur
vgntar að Vistheimilinu
Breiðavík. Upplýsingar 1
sima 80385 og 5063.
Barnagallar
Verð kr. 100,00.
TOLEDO
Fischersundi.
íbúðir éskast
Höfum kaupanda að 5—6
faerb. góðri íbúðarliæð, í
bænum. Útborgun ca. kr.
300 þús.
Höfum kaupanda að 3ja til
4ra faerb. liæð í Austur-
toænum, helzt í 'Norður-
mýri. Mikil útborgun.
Höfum kaupanda að Smá-
íbúðahúsi. Mikil útborg-
un.
Höfum kaupendur að 2ja
til 5 herb. fokheldum ibúð
um. 'Staðgreiðsla.
Aðalfasteignasalan
ASalstræti 8.
Simar 82722, 1043 og 80050
íbúð til sölu
2ja, 3ja og 4ra faerb. íbúðir
á hitaveitusvæði.
4ra herb. íbúðarfaæð við
iRauðalæk.
Einbýlishús við iSogaveg.
Fokfaelt einbýlishús í Kópa-
vogi..
Tvær fokfaeldar ibúðarha'ð-
ir í sama húsi, i Kópa-
vogi.
Ófullgert einbýlisfaús við
Elliðaár.
Lítið einbýlisfaús á Seltjarn
arnesi.
íbúðarskúr til bl'Ottflutn-
ings.
Hef kaupanda að litlu ein-
/býlishúsi í Kópavogi, sem
næst Hafnarf jarðarvegi.
Þarf ekki að vera laust
strax. —
Jón P. Einils, lidl.
Ingólfsstr. 4. ISími 82819.
Lítill
sumarhústadur
í Vatnsendalandi til sölu. —
Uppl. á Kambsveg 29, kjall
ara (í Kleppsholti).
2ja til 3ja tonna
frilla óskast
óskast til leigu, um hálfs
mánaðar tíma. Tilboðum sé
skilað 'á afgr. blaðsins fyrir
miðvikudag, merkt: „1®48“.
Laxveiðimenn
Stangarveiði til leigu í
Hofsá í Vopnafirði. Lönd
Þorbrandsstaða og Einars-
staða leigist sameiginlega.
Leigusvæði um 12 km.
langt. Upplýsingar í síma
9D, um Vopnafjörð.
Sænskt
kvenreiðhjól
til sölu. — Upplýsingar í
síma 1448.
Fokheld hæð
113 ferm. 4 herþ., eldhús
og bað ásamt sér þvotta-
húsi, geymslu og herbergi
í kjallara, í Vogahverfi,
til sölu. iSér hitalögn verð
ur fyrir íbúðina. Útborg-
un kr. 100—150 þús.
Fokfaeldur kjallari um 80
ferm. lá Seltjarnarnesi. —
Útborgun kr. 60 þús.
Fokfaeldur kjallari, um 100
fenn., sem óbyggt, er of-
an á við Vatnsveituveg.
Um 1000 ferm. lóð fylgir.
Útborgun ea. kr-. 40 þús.
3ja og 4ra herb. hæðir, ti'l-
búnar undir tréverk og
málningu í Laugarnes-
hverfi. Sér þvottahús er
fyrir bvora ibúð.
Tilbúnar íbúðír, '2ja, 3ja,
4ra og 5 heib., til sölu.
Höfum kaupanda
að stórri 6 herb. íbúðar-
hæð, sem mest sér og á
góðum stað i bænum. —
Bílskúr eða bílskúrsrétt-
indi þurfa að fylgja. Út-
borgun kr. 450 þús.
Höfutn kaupanda að 3 ja
herh. íbúðarhæð, með sér
inngangi og sér hitaveitu
í Vesturbænum. Útborg-
un kr. 300 þús.
Hlýja fasteignasalan
Bankastræti 7.
íSími 1518.
HERBERGI
Forstofuherbergi, með eða
án húsgagna, óskast til
leigu, í Austurbænum. —
Upplýsingar í síma 7439,
kl. 6—7 lí dag.
Reglusöm stúlka óskar eftir
HERBERGI
helzt í Vesturbænum. Uppl.
í síma 4080 fyrir hádegi.
VÖRIiLAGER
Lítill, en góður vetfnaðar-
vörulager til sölu. Vörurn-
ar eru allar á því verði er
var ifyrir tollahækkunina.
Þeir, sem vildu sinna þessu,
leggi nöfn sín inn á afgr.
MbL, fyrir þriðjudag, merkt
„Vefnaðarvara — 1857“.
- - - , I IÉHn llll I
Vikursandur
frá Eyrarbakka. — Útveg
um fínan og grófan pússn-
ingasand.
Korkiðjan h.f.
Skúlagötu 57. Sími 4231.
Nýtízku
iijólaefni
nýkomin.
Vesturveri.
Vesturveri.
Hafnarfjörður
Hef til sölu einhýlisfaús, tví-
býlisfaús og 2ja til 5 herfa.
íbúðir í öllum bæjarfalutum
i Hafnarfirði.
Árni Gunnlaugsson, fadl.
Sími 9764 og 9270.
Er kaupandi að
landbúnaðar-
traktor
eða jeppa með sláttudrifi.
Tiliboðum sé skilað í síma
7239. —
Til sölu 4ra faerbergja
ÍBÚÐ
á góðum stað. Tilboð send-
ist afgr. íMbl. fyrir 9. ma’í
merkt: ,íbúð — 1859“.
Iðnaðarhúsnœði
80—100 ferm., óskast til
leigu fyrir hreinlegan iðn-
að. Tilboð merkt: „Iðnaðar
húsnæði — 1861“, sendist
afgr. Mfol. fyrir þriðjudag.
Tvœr stotur
og eldhús til leigu 14. maí.
Árs fyrirframgreiðsla. Múr
húðun á húsinu nauðsynleg.
Tdlb. merkt: „1000 — 1862“
sendist afgr. Mbl. fyrir 10.
mai. —
Óska eftir
ÍRIJO
Þarf ekki að vera neina
stuttan tíma. Má vera sum
arbústaður. Upplýsingar 5
síma 80241.
Barnlaus fajón, sem bæði
vinna úti, óska eftir
2 herbergjum
og eldhúsi
strax. Tilb. sendist afgr.
Mbl. fyrir 10. maí, merkt:
„Reglusöm — 1866“.
Stúlka óskast
nú þegar á faeimili ií Borgar
firði, í skemri eða lengri
tíma etftir samkomulagi. —-
Uppl. í Miðstræti 12 í dag
kl. '6—8. iSími 6329.
öigel pressa
;Stór handilögð Digel pressa
ásamt leiguhúsnæði, til
sölu. Tilboð leggist inn á
afgr. Mbl., fyrir 10. þ.
m., merkt: „Digel pressa
— 1891“.
Tilboð
Hlutabréf Eimskipafélags
Islands, áð upphæð 400 kr.»
til sölu. Tilboð óskást fyrir
12. mai mei'kt: „E. —-1881“
til afgr. Mbl.
KVENHAMSKAR
\Jerzt Jfnyibjarigar ^olmóo*
Laskj*.3g»tts 4.
Telpa 12-14 ára
óskast til að gæta barna. —
Uppl. Karlagötu 20, uppL
TIL SÖLL
Fokheld 6 faerb. faæð, með
bílskúr, viö Bugðulæk.
Fokfaeld stór 5 herb. faæð,
með bilskúrsréttindum,
við Rauðalæk.
Fokfaeldar 4ra faerb. íbúðir
með miðstöð, við Klepps-
veg. Svalir og sér þvotta
h-ús. —
Fokhelt 5 herb. einbýliehús
í smíðum í Kópavogi.
Fokfaelt 4ra faerb. einbýlis-
hús á Seltjarnarnesi. ■—
Húsið er með upphitunar
tækjum. Pússað utan. —
Jám á þaki.
Fokfaeldar 2ja Iierb. ihúðir,
með miðstöð, við Klepps-
veg.
2ja faerb. einbýlisfaús til
flutnings. Lóð getur fylgt
Hef kaupanda
að 4ra ti'l 5 herb. hæð, ‘á-
samt risi á hitaveitusvæð
inu. Þyrfti ekki að af-
hendast fyrr en í haust.
Útborgun kr. 300 til 350
iþúsund. Til greina gæti
komið fokhelt, með mik-
illi útborgun.
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa — faafc-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Pími 2332.
Amerískir
Hattar
Ný sending.
Loftpressur
til leigu
Gustur h. f.
Sími 2424
Sja og 4ra herb. fokheldar
íbúðir til sölu
1 fjölbýlishúsi í Laugarnesi
ásamt hitunarkerfi o. fl.
Máiflutningsskrifstofa
GuSlaugs og Einars Gunnan
Aðalstr. 18, sími 82740.
T