Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 2
MORGVNBLAÐIB
Þriðjudagur 15. mai 1956
jJöhann Hafstein á fundinum á Egilsstoðum:
I v“' ’ '$■'*. > -y-:'. ■ _■.'•; , ;■ !•
trum við d eyðimerkurgöngu ?
AFUNDINUM á Egilsstöðum þann 9. þ. m. gerði Jóhann Haf-
stein alþm. að umræðuefni hinn tilbúna málefnaágreining
Fvamsóknarmanna út af efnahagsmálupnum.
Fara hér á eftir nokkur atriði úr ræðu hans.
um eða tollum, eða nýjum álögum
í einhverri mynd, í fyrsta skipti
um langan tíma.“
Og E. J. sagði ennfremur:
„Afleiðing þess, sem skeði á
s.l. vetri, eru ekki aðeins aug-
ljósar á því fjárlagafrumvarpi
sem hér liggur fyrir, heldur
speglast þær alls staðar í efna
hagslífinu.
Þegar sýnt varð í vor, að
efnahagskerfið var að ganga
úr skorðum á nýjan leik, reis
fjárfestingaralda sú, sem byrj
uð var að rísa áður en sjálf
þáttaskilin urðu eftir verk-
föllin, ennþá hærra en áður.
’Segja má, að við höfum í sum-
ar búið við eins konar „fjárfest-
ingarpanik“, þar sem menn láta
vinna við ljós á kvöldin og um
nætur til þess að komast sem
KKKERT NYTT, AÐ
FRAMSÓKN HLAUPI
Það er ekkert nýtt að Fram-
sókM'rflokkurinn hlaupi úr: fikis-
stjðfn-og þykist vera óánsegður
og ofurliði borinn. Þetta ggrði
han%,t.d. bæði 1949 og 1953. Árið
1949,rauf Framsókn stjórnarsam-
^^Ætarfið og krafðist strangara eftir
lits, meiri hafta og skömmtunar.
Eftir kosningar fékk enginn
flokkúr hreinan meirihluta en
Sjálfstæðismenn mynduðu þá
rninnihlutastjórn og lagði fram
frumvarp til laga um ýmsar ráð-
stsffenir til viðréttingar atvinnu-
vegunum. Framsókn bar þá fram
vantraust, sem var samþykkt en
þar á eftir myndaði svo Fram-
BÓkn, ríkisstjórn með Sjálfstæðis-
tnönnum. Það samstarf byggðist
i efnahagsmálum á sama frum-
varþfhu sem Sjálfstæðismenn
lógðú fram, aðeins lítið breyttu,
€n Fi'amsókn minntist ekki fram-
ar M-1 stefnumálin frá því fyrir
kosningarnar.
Svipað var þetta 1953. Þá
lýsti Framsókn því yfir að
feún vildi ganga úr ríkisstjórn
eftir kosningar og lét svo sem
ómögulegt væri að vinna með
Sjálfst*ðismönnum alveg eins
og nú. En eftir kosningar
gengu þeir svo aftur í stjórn
með Sjálfstæðismönnum og
Isefur ekkert borið á neinni
’ óánægju af hálfu Framsóknar
þar ti! nú að þeir þurfa á nýj-
nm kosningabrellum að halda.
IIVER VAR ÁGREIN-
INGURINN?
Þegar Framsókn ákvað nú að
láfa kosningar fara fram var lát-
ié í veðri vaka að ágreiningurinn
væri um efnahagsmálin. Síðar
var svo varnarmálunum bætt við
af því að efnahagsmálin ein þóttu
«kki nægja ,
£n hver er ágreiningurinn um
efr.ahagsmálin? f ræðu sinni á
flokksþingi Framsóknar tók Her-
mann Jónasson svo til orða:
„Vegna ofþenslu í útlánum og
fjárfestingu, hefur þeim öflum
verið gefið undir fótinn, sem eru
relðubúin til að kalla á verkföll
og kauphækkanir og afleiðingin
liefur orðið ægilegt dýrtíðarflóð,
eera stöðvaði framleiðsluna við
sjávarsíðuna. Vegna þessa hefur
otðið að leggja þungar álögur á
þii'ðina.11 Þarna kemur fram meg-
in ákæran á hendur Sjálfstæðis-
mönnum. Þeir eiga að hafa stofn-
að til hinnar miklu fjárfestingar,
sem hefur valdið verkföllum með
eftirfarandi skattaálagningum til
að jafna metin.
Það kemur hins vegar í Ijós
að Eysteinn Jónsson er ekki
sammála Hermanni. Hann
ræddi ýtarlega um þessi mál
: í siðustu f járlagaræðu sinni en
þar minntist hann ekki einu
orði á að Sjálfstæðismenn
ættu „sök“ á hinni miklu fjár-
f estingu eða að hún væri undir
rót allra meina.
E. J. sagði:
„Með kauphækkunum þeim,
«em át-tu sér stað s.l. vor, var
brotið blað í efnahagsmálunum.
Fram að þeim tíma höfðum við
ttih nær þriggja ára skeið búið
við stöðugt verðlag, greiðsluaf-
gang ríkisins’ lækkandi skatta og
tölla og stóraukinn almennan
eparnað, sem gat orðið upphaf
.feegs, að úr rættist þeirri „krón-
ísku'íi' lánsfjárkreppu, sem við
hófum þúið við svo lengi.
E^t ríú' ^yerða ,menn, a^.-, hprfast
í .apgu sihsekkahdi verðlag,
fn. inkándí- sparnað, stóraukin
* Sútgjj&tí!<Íf$- standa nú frammi
fýrjí þ%ný að 'það verður ekki
bæá að afgreiða greiðsluhajla-
léufrfjárlög. án þesé ið áuka rík-
istekjurnár með hækkuðum skott éyðimerkurgöngu?
Nýfungar í kennslu, sem geta
sparað útveginum stórfé-
frá skólaslitum Vélskólans
Það hefði mátt tala um eyði
merkurgöngu 1939. Ef erlend-
ar skuldir ríkisins væru hlut-
fallslega þær sömu nú og þá 1 ITÉLSKÓLANUM var sagt upp laugard.aginn 11. þ. m. við athöfií
mundu þær nema 1 milljarði j f er fram fór í hátíðasal skólans. Gunnar Bjarnason skólastjórj
og 100 milljónum króna. Nú évarpaði gesti, kennara og nemendur eldri og yngri og afhenti
eru erlendu skuldirnar hins prófskírteini.
vegar aðeins 257 millj. kr. Sjá
* 40 ARA NEMENDUR
Skólastjórinn Gunnar Bjarna-
son, hóf ávarp sitt með því að
segja að fyrir 40 árum hefðu
allir þennan gífurlega mun.
Það er mikið talað um spariféð.
Á það má benda, að sparifjár-
aukningin hefur orðið 541.7 millj.
síðan í ársbyrjun 1952 og til árs- fyrstu 3 vélstjórarmr verið ut-
loka s.l. árs, en allar sparifjár- skrifaðir frá skólanum. Skirteim
innstæður í árslok 1949 voru að- nr- 1 hlaut Gish Jonsson alþmgis-
eins 563,8 millj. kr. Þessi gífur- ' maður- nr- 2 B^arni heltmn Þor‘
lega aukning hefur orðið mest steinsson og nr. 3 Hallgrimur
síðan breytt var um stefnu, undir , Jónsson vélstjóri. — ’Starfsfenll
forystu Sjálfstæðismanna og at- Þessara þriggja fyrstu nemenda
hafnafrelsi leyst úr læðingi. Á skólans er táknrænt aonm, „m
þessu ári, eða á fyrsta ársfjórð-
ungnum hefir sparifjáraukningin
vaxið á ný og verið meiri en áður
á sama tíma.
Það er rétt að sparifjáraukn-
ingin er gífurlega þýðingarmikil
en það verður heldur ekki sagt
Frá Norðfjarðarfundinum.
lengst i því að koma sér upp þaki
yfir höfuðið, áður en afleiðingar
kauphækkananna í vor næðu að
koma fram að fullu í byggingar-
kostnaðinum.
Þessi „panik“ ef svo mætti að
orði komast, hefur svo vitaskuld
átt sinn þátt í því að gera ástand
ið mun verra en ella, aukið þensl
una og verðbólguhættuna um
allan helming og stórhækkað
byggingarkostnaðinn."
Þannig eru ummæli Eysteins
Jónssonar meðan hann og flokk-
urinn hans unnu í ríkisstjórn með
Sjálfstæðismönnum. Þá var ieitað
eðlilegra skýringa á því, sem fyrir
liggur, en nú á eftir, þegar Fram
sókn býr sér til kosningabrellur,
er ágreiningurinn búinn til, eins
og við svo margar kosningar áð-
ur- . .cl-S
ERUM VIÐ A EYÐIMERKUR-
GÖNGU? ~w
Framsóknarmenn þykjast nú
vera mjög svartsýnir. Þeir segja
að allt sé komið í ,;strand“. Og
Hermann Jónasson segir að ís-
lendingar jréu á „eyðimerkur-
göngu“. En í fjárlagaræðunni síð-
ustu sem ég vitnaði til áðan, seg-
ir Eysteinn Jónsson:
„Þótt ég hafi nú bent á
margan vanda, sem úrlausnar
biða, og svartar blikur, sém á
lofti sjást, þá ber ekki af því
að draga þá ályktun, að ég sé
svartsýnn á framtíðina.
Við höfum aldrei átt betri
framleiðslutæki en nú. Aldrei
haft betri skilyrði, til þess að
bjarga okkur, en einmitt nú.“
Eysteinn vill ekki vera „svart-
sýnn á framtíðina“ en Hermann
segir að við séum á eyðimerkur-
göngu. Áður en Framsókn þurfti
á kosningum að halda var sjálf-
sagt að vera bjartsýnn, en nú
þegar það gildir mest að útmála
hversu allt sé illa komið, þá er
hrópað um eyðimerkurgöngu.
Það er alveg rétt sem Eysteinn
Jónsson sagði fyrir örfáum mán-
uðum að ví'ð fiöfum' „áldrei haft
betri skilyrði en nú til að bjarga
okkur“ og meír en það, eh af
hverjum skyldum við þá vera á
að við séum þar á nokkurri eyði-
merkurgöngu.
VIÐ ERUM Á
FRAMFARABRAUT
Ef litið er á það, sem gerzt hef-
ur á síðustu árum er svo fjarri
því að nokkur eyðimerkurgöngu-
svipur sé á athöfnum lands-
manna. Framkvæmdir okkar og
viðleitni til framfara hefur verið
mjög fjölbreytt.
Má hér til nefna, að viðskipta-
og athafnafrelsi landsmanna hef-
ir verið stórlega aukið, lagður
grundvöllur að og hafnar stór-
framkvæmdir við alhliða raf-
væðingu landsins, aflað fjár-
magns til og stofnsett almennt
veðlánakerfi til íbúðarhúsabygg
inga, framkvæmd víðtæk endur
skoðun á skattalöggjöfinni, tekju
skattur lækkaður og lögfest
skattfrelsi sparifjár, ráðstafanir
gerðar til að stuðla að jafnvægi
í byggð landsins, tryggð veiga-
mikil lánsfjáraukning til atvinnu
veganna, m. a. til Ræktunar- og
byggingarsjóðs sveitanna og til
Fiskveiðisjóðs í sambandi við
dæmi um
ætlunarverk skólans frá upphafi
í þágu undirstöðuatvinnuvegar
þjóðarinnar. Nemandi nr. 1 varð
eftirlitsmaður með vélum mikils
hluta skipaflotans og ráðgefandi
um vélar. Nemandi nr. 2 stofnaði
með miklum dugnaði eina af önd-
vegis vélsmiðju landsins, Héðin,
og nemandi nr. 3 starfaði sem
vélstjóri um borð í skipum, síðast
á Gullfossi. Starfsferill þessara
þriggja heiðursmanna hefur ver-
ið á þá lund, að skólinn er hreyk-
ínn af að hafa haft þá innan sinna
veggja. — Þeir hafa allir orðið
skólanum til sóma. — Minntist
skólastjóri síðan Bjarna Þorsteins
sonar og þakkaði Gísla og Hall-
grimi tryggð við skólann og vel-
vild, er þeir ávallt hefðu sýnt
honum. Las han hlýlegt skeyti
frá Gísla Jónssyni, en nemendur
hylltu þá með lófataki.
★ PRÓF
Gunnar Bjarnason kvað skóla-
starfið hafa verið með líku sniðj
og áður. í rafvirkjadeild voru
starfandi tvær bekkjadeildir og
voru skráðir nemendur 19. li
gengu undir lokapróf og luku þvi
5 með ágætiseinkunn. Hæstur
var Hreinn Jónasson með 7.761
(en 8 er hæst gefin).
í vélstjóradeild voru skráðip
samtals 86 nemendur. 27 voru í
fyrsta bekk, 26 í 2. bekk og 33 í
rafmagnsdeild. Báðir bekkirnip
og rafmagnsdeildin störfuðu |
tveim bekkjadeildum.
Undir vélstjórapróf gengu 26
nemendur og stóðust það 23. -*
Hæstu einkunn hlaut Árni Reyniu
Hálfdanarson, 1. ág. 7.22. Fimm«
tán hlutu 1. einkunn.
Undir lokapróf í rafmagns-
deild gengu 32 vélstjórar og stóð-
ust það allir. 5 menn hlutu L.
ágætiseinkunn. Hæstur var Leif-_
ur Steinarsson, 7.62.
i.
★ KENNARALIB
Skólastjóri kvað kennara hafai
verið 12 auk sín. Flestir þeirra
hafa starfað við skólann um ára-
bil við góðan orðstír, en 3 bætt-
ust í hópinn á sl. hausti, þeir Jón
Steingrímsson verkfr., Aðalsteinn
Guðjohnsen verkfr., og Andréa
Guðjónsson vélfræðingur. Fagn-
aði skólastjóri þeim og kvaðsi
vona að skólinn nyti starfskrafta
þeirra lengi.
Framh af bls. 10
- NATO-FUINIDURIIMN
Frh. af bls. 1
og Tyrkja og Breta hins vegar“.
Af þessum ummælum ráð-
herrans er ljóst að litið hefur
verið á afstöðu íslands, sem
stórkostlegt deilumál innan
bandalagsins, því það er sett á
borð með Kýpurdeilunni, sem
er logandi hatursefni, eins og
öllum er kunnugt. Það liggur
því fyrir viðurkcnning ráð-
herrans á því að önnur aðild-
arríki gagnrýni afstöðu ís-
lands mjög harðiega og svo
mjög að ekki hafi verið á það
hættandi, að utanríkisráð-
herra fslands hreyfði þessu
máli á fundinum. Má nokkuð
af þessu marka hverjum aug-
um aðildarríkin muni líta á
framkomu íslands í þessu
máli.
DYLGJUR RÁÐHERRANS"”””
stórfellda aukningu bátaflotans, j Ræða ráðherrans er ekki birt
stórstígar framfarir hafa átt sér í heild í „Tímanum“ í fyrradag,
stað í iðnaði landsins, heilbrigðis-
málin verið endurbætt, kennslu-
málum komið í betra horf, m.a.
með lagfæringu á fjármálum
heldur aðeins glefsur úr henni. í
ræðunni veittist ráðherrann að
„surnum blöðum“ eins og hann
orðaði það, fyrir það hvernig þau
skóla, löggjöf um iðnskóla og al- ! hefðu tekið á framkomu hans! Er
menningsbókasöfn, landhelgis- i hér um einsdæmi að ræða, því
gæzlan endurbætt og margt fleira ] Það hefiir aldrei áður tíðkazt,
gert til almennra umbóta. Sam- ráðherrar notuðu tækifæri til
göngumálin hafa stórbatnað, flug ishhra ádeilna um leið og þeir
og veeakerfi tekið framförum skýrslur um utanríkismál.
Ennfremur mmntist ráðherrann
á, að sú þýðing yfirlýsingar
og vegakerfi tekið framförum og
sveitirnar hafa breytt um svip
með stóraukinni ræktun.
Nei, það er sama hvar litið
er. Við ísiendingar erum alls
staðar á framfarabraut og sú
þróun getur vissulega haldið
áfram ef við viljum og höfum
vit til að haga málum okkar.
ENGIN ÓLÆKNANDI
MEINSEMD
Það jafnyægisleysi gem þjáir
efnahagsmaili'n og hvílir m«ð of-
urþunga á framléiðslunni er eng-
in ólæknanoíi meinsemd. Sú at-
hafnasémi land.smanna-; sem ég
lýsti hér áðan sýrnr að þjóðar-
ljkaminn er hraustur og heilbrigð:
Framh. & bls. 6
NATO-fundarins, sem hér hefur
birzt væri ónákvæm“, en gat þó
ekki um nein dæmi slíks.
Á það má benda að blað
utanríkisráðherrans hefur
ekki enn treyst sér til að birta
yfirlýsinguna og má nokkuð
af því marka hver alvara fylg-
ir þessum dylgjum um óná-
kvæma þýðingu hennar.
Það er ekki ljóst hvað ráð-i
herrann og blað hans hefur talið;
rangþýtt en helzt er á „Tíman-
um“ að sjá að sett sé út á þýð-
ingu Mbl. á ‘órðunúm: „relax
their vigilance“. Þetta þýddi
Mbl. með orðunum „slaka á við-J
I búnaðinum" en ráðherrann sjálf-
ur viðhafði orðin „víkja af verð-
inum“ en allt er þetta eitt og hið
sama og
.dylzt engum sem les sanw
þykkt NATO-ráðsins að þar eí
skýrt tekið fram, að banda-
lagsríkin megi ekki, að ó*
breyttu heimsástandi „slaka á
viðbúnaðinum“ eða „víkja af
verðinum“ ef ráðherrann vil|
heldur hafa það orðalag.
I
GREMJA RÁÐHERRANS 1
Það kom fram í ræðu ráðherw
ans, að hann er mjög gramuS
yfir því, að komizt skuli hafa
upp um, að hann hafi þagað 3
NATO-fundinum. Talar hann unj
„uppljóstranir“ og „njósnara“ S
því sambandi. I
Þessi gremja ráðherrans un|
að fréttst hafi af framkoma
hans á fundinum getur ekk|
stafað af öðru en því, að hanu
telji sig veikan fyrir. Ef alif
væri af hans hálfu, eins og þaðl
ætti að vera, hefði ráðherr-
ann ekki þurft að vera gram-
ur út af því að spurzt hefuu
hvernig hann hafi komið franf
á fundinum. Það var helduf
ekki annað sem spurðist en aé
hann hefði EKKERT GERT S
fundinum, en það var líkg|
aðalatriðið. |
1
FRAMKOMA, SEM |
ER DÆMD 1
Það sem mestu máli skiptijJ
er að ráðherrann hefur í einu og
öllu staðfest það, sem sagt hefujj
verið hér í blaðinu um fram-
komu hans á ráðherrafundinum,
Hann gerði enga grein fyrir af-
stöðu íslands á fundinum og sam-
þykkt Alþingis um varnarleysS
landsins.
Hins vegar undirritaði hanq
yfirlýsingu um ástandið í al-
þjóðamálum og nauðsyn þes*
að „víkja ekki af verðinum*1,
sem fer í þveröfuga átt.
Þessi framkoma ráðherratt*
hefur þegar hlotið sinn dótn
i og er óþarfi að fara um þal
fieiri orðum. j