Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 15. maí 1956 MORGUNBLAÐIB 9 Veldi Francos verðnr viltorn með hverjum deginum, sem líður MEIRIHLUTI Spánverja hefur! aldrei haft neina ;;amúð með ’ Stjórn Francos hershöfðingja, og þrátt fyrir að nær daglega séu andstæðingur einræðisherrans handsamaðir — og þeim varpað í fangelsi, virðast Spánverjar vera óhræddir að gagnrýna og fara háðulegum orðum um stjórn Francos á almanna færi. Hvar sem er á Spáni, jafni. i borg sem bæ, heyrast menn formæla ein- valdanum og undirtRlum hans. Að undanförnu hefur grunn- tónninn í gagnrýni fólks á vald- höfunum breytzt töluvert. Menn eru farnir að minnast daga lýð- veldisins gamla með vonarhreim í röddinni, því að þeir segja að óðum styttist til næsta lýðveldis á Spáni — þar sem Franco kom- ist vart lengur hjá því að láta af einræðisvöldum og efna til frjálsra kosninga. SPÁNVERJ'VR ÓTXAST HUNGRID Gamall skipstjóri frá Cataloniu sagði nýlega við útlending: „að þeir Spánverjar, sem væru svo gamlir, að þeir myndu lýðveldis- tímann — og gætu gert saman- burð á honum og stjómarháttum Francos myndu, að fyrir daga fasistanna hefðu börnin /engið meira að borða, klæðnaður al- mennings verið betri, rífsafkomu- skilyrðin og hagur almennings hafi þá verið betri en nú — og þá hefði fólk verið algerlega óhrætt við að láta skoðanir sín- ar í ljós“. Spánn er í dag fátæk- asta land í Evrópu, ea við vitum að það er okki vegna þess, að landið er fátækt af núttúrugæð- um. Það er einfaldlega vegna þess, að fólkið er haluið einangr- uðu — í fáfræði og þrælkun. En jafnvel fáfróður maður skynjar það, þegar launin hr-'kkva ekki til lífsframíæris“. „Sjáið til“ — sagði gafli skip- stjórinn „ég er kvær.tur maður og á þrjú börn. Ég stunda at- vinnu mína sex daga vikunnar, og þegar ég ætla að kaupa skó fyrir son minn verð ég að fá þá með afborgunum. Ég verð að vinna tvær vikur fyrir einum skóm. t>egar við nutum lýðræðis- ins var þetta allt öðru vísi. Spánn var ekki auðugt land, en bjóðin var hamingjusöm. Menn íengu tkki eins mikil laun, en þeir báru samt meira úr býtum. Faðii minn sá fyrir átta manna fjölskyldu, en við þurftum samt aldiei að hafa áhyggjur vegna ónógrar fæðu. í dag óttast hver einasti Spánverji hungrið". ÞEIR ÞRÁ LÝÐR/EDIÐ Álíka var vitnisburður kaup-! manns nokkurs í Elche: „Ég ætla ekki að segja, að það hafi ekkert mát* finna að gamla lýð- veldinu Það versta við lýðveld- ið var einfaldlega það, 'ið það var ekki nógu traust. Ef það | hefði verið styrkara en raun bar vitni, hefði aldrei neinn Franco kofnið til sögunnar. En í hrein- skilni sagt' — komu stjómarvöld-1 in á lýðveldistímanura fram við fólkið eins og það væri menn, en nú virðist framkoma valdhaf- anna líkust því, að við séum skepnur. Fólk kann aldrei að meta neitt að verðleikum fyrr en það. hefur tapað því, en ég held, að margir okkar, scm munum gamla tíman, vildum með ánægju gefa líf okkar ef það gæti stuðl- að að því að lýðræðisskipulaginu væri aftur komið á“. ALÞÝDAN í MOLDARKOFUM Spánverjar eru mjóg óánægðir með tengsli • þau, sem eru á’ milli ríkis og kirkju, enda lát i þeir óánægju sína óspart i ljóS. Hvergi er kirkjan jafn öflug og á Spáni, og klerkastéttin er almennt fyrir- litin. Kjaramunurinn hjá alþýðu- fólki á Spáni og klerkastéttinní Þjóðin heimtar frelsi, en emræðisherronn strsitist é móti nrisin á Seyðisfirði IALÞÝÐUBLAÐINU 10. þ. m.' með kvíguræðunni frægu á AJ.- er fréttaskeyti frá Seyðis- þin'gi. Á undanförnum mánuðum hafa Spánverjar sýnt Franco meiri and- spyrnu en nokkurn tíma fyrr á undanförnum 17 árum. Menn hlusta nú ekki lengur á Franco nema með öðru eyranu, því að stjórn hans hefur sýnt glögg veikíeikamerki. Spánverjar vilja fylgja málinu fast fram — og endurlieimta hið forna lýðræði. er það mikill, að eksi er hægt annað en geta þess. f Andalúsíu, þar sem þúsund- ir fjölskyldna búa í holum, sem grafnar hafa verið inn i fjalls- hlíðarnar, berst kirkjar. svo óhóflega á, að engu tali tekur. „Það er ekk: réttlátt*, sagði hús- móðir í Sevilla, og það kenndi nokkurs ótta í röddinni“, að ég og maður minn ásamt sex börn- um okkar, sem verðum að hfa í hreysi, — &ð okkur sé sagt að leggja meira og meira fé mán- aðarlega til kirkjunnar. Hvers vegna getur hún ekni snúið sér til hinna ríku?“ FRANCO BOÐIN BYRGIN Hinar nýafstöðnu óeirðir spænskra stúdenta í Madrid hafa haft mjög v’ðtæk og mikil áhrif, þrátt yfrir að spænsku blöðin reyni að draga úr áhrifum þeirra eins og hægt er. 1 fyrsta skipti síðan Franco kom til valda hefur skipulögð mótmælaalda boðið veldi hans byrgin. í íyrsta skipti í sautján ár hefur sjálfstæður hópur manno risið upp af eigin hvötum, til þess að mótmæla gjörðum Falangista, og það er þessi hreyfing, sem Falangistar hafa óttazt í hart nær tvrr ára- tugi. Áhrif unpreisnaronda þessa hafa orðið geysileg Stúdentar hafa orðið varir við íýjan styrk- leika — styrkleika, sem hingað til hefur ekki verið afhjúpaður. Miðstéttafólk og efnaðra fólk, sem eiga börn sín í háskólum, háfa fundið hin vaxandi afskipti stjórnarvaldanna af háskólalíf- inu. Spænskir listmáiarar og rit- höfundar hafa fundið, að bann stjórnarinnar við útgáfu tveggja stærstu bókmenntatímarita lands ins er áhrif óttaástands og óöryggis. Sú einfalda staðreynd, að einvaldir.um hefur nú verið boðin byrjin sýnir það og sann- ar, að fasist.astjórnin hefur tap- að hinni guðlegu heigi sinni. Þá má benda á hve Franco var fljótúr áð verða við Óskum Bén Jússefs söidáns um sjálfstaéðí Spöhskn-MarOkko. Franeo hefur látib undan síga og tekið er að fyrnast yfir ódæði þau og hermd- arvérk, sem menn hans frömdu.í styrjöldinni, en þau verk hafa hrætt Spánverja og haldið þeim í skefjum. FÓLKIÐ IIEFUR SKYNJAÐ VARNARI.EYSI EINVALDSINS Nú skilst fólkinu, að veldi Francos er ekki hið sama go áð- ur. Hann hefur misst sína sterk- ustu samstarfsmenn, og Marokko hefur risið öndverð gegn honum. Spænskir hershöfðingjar sem löngum hafa leitað frama í hern- um í Marokko, hafa nú hlotið harða andstöðu þar i landi vegna þess hve Franco hefur verið Marokkomönnum auðsveipur og iátið skjótt að kröfum þeirra. Skólakennar' í Madrid sagði fyr- ii skemmstu: ,,Það væri kald- hæðnislegt ef Franco, sem vann frama sinn í Marokko, yrði að lokum knésettur af Marokko- mönnum. Nú hafa verkamenn í Famp- lona, San Sebastian og mörgum fleiri borgutn — gert verkföll, og stjórnin hefur á margan hátt látið síga undan grundvallarkröf- um þeirra. Ff litið er á allt., hef- ur verið sýnd meiri andstaða gegn Franco á síðustu sex mánuð unum sn öll undanfarin sautján ár. Fólkið hefur skynjað það, að hæll þessa ,,Achilless“ er óvar- inn. Ur daglega llflnu Framh. af bls 8 is fyrir honum, þrátt fyrir að þeir hafi hingað til alltaf neitað því opinberlega. ★ Það orkar þess vegna ekki tvímælis, hver tilgangur Egypta er. Þeir ætla með tið og tima að einangra Israelsríki. Er þeir ’hafa náð fullu \ aldi yiir hinum rússn- esku vopnurn sínum munu þeir seniv'lega setja hafmbann á Isra- elsríki, og þá er ekki ósennilegt, að Rússar fáist til þess að veita þeim opinberan stuðning, ef í brýnu slær. Hins vegar. má .telja vafasamt, að Rússar sfyddú' þá nú — eða stuðiuðu á annan hátt að stýfjöld, því áð'þá kæmu rússn esku vopnin, sem Egyptar hafa fengið, ekki að fulluíh notúm, eiiís •og áður er bent á. Bandaríkjamenn vilja minni firði undirritað G. B., sem senni- legast þýðir Gunnþór Björnsson, forseti bæjarstjórnar Seyðis- fjarðarkaupstaðar, sem er einn af „alþýðuforkólfunum“ þar, er skýrir frá fundi þeim, sem Sjálf- stæðismenn héldu á Seyðisfirði þriðjudaginn 8. þ. m. og Bjarni Benediktsson ráðherra og Jó- hann Hafstein voru frummælend- ur á. í þessari stuttu fréttaklausu er svo rangt skýrt frá staðreyndum að furðu sætir jafnvel af æstum j Hræðslubandalagsmanni eins og Gunnþór er, en hann hefur nú verið seldur á fæti til Framsókn- ar. í fyrirsögninni segir, að „íhald- ið“ hafi misst fundinn úr höndum sér. — Ég geri ráð fyrir að í munni þessa manns þýði „íhald“ Sjálfstæðismenn, Ekkert er fjarri sanni. Ég var á fundi þessum og get borið því vitni, að þetta var einn fjölmennasti og kjarnmesti fund- I ur, sem haldinn hefur verið á Seyðisfirði síðan ég man eftir, en ! ég hef nú verið þm. Seyðisfjarðar í nær því 14 ár. i Ræða Bjarna Benediktssonar var frábær og voru bæði sam- herjar og mótstöðumenn sam- mála um það. | Ræða Jóhanns Hafstein var líka með ágætum. I Hermann Vilhjálmsson sagði nokkur orð um ódugnað minn sem þingmanns og nefndi sem dæmi erindisrekstur, sem mér | hafði ekki heppnazt, sem átti að hafa átt sér stað 3 árum áður en ég var kosinn á þing. Þóttu lummur hans bæði gamiar og bragðvondar eins og von var til. Björgvin kaupfélagsstjóri stamaði nokkur afsökunarorð, en dró síðan upp úr vasa sínum langt skjal, sem hann las sköru- lega upp. Var þar samankom- inn mesti þvættingur úr Tíman-! um og sennilega skrifað hér fyr-1 ir sunnan, en það skal fúslega játað að maðurinn kann að lesa prentletur skammlaust. Eggert kunningi minn Þor- steinsson, sem sendur var til að syngja líksönginn yfir sjálfum sér sem frambjóðanda og Alþýðu flokknum á Seyðisfirði varð fyr- ir slíkri hirtingu af Bjarna Benediktssyni að ég hef aldrei vitað mann eins rassskelltan, nema ef vera skyldi þegar Gylfi prófessor rassskellti sjálfan sig Gunnþóri vini mínum líður illa um þessar mundir. Það er ekki gaman að vera seldur með huð> og hári sem þræll gegn vilja sin- um. Þess vegna verða menn að virða honum rangfærslur han> til vorkunnar. En sæmra hefð* honum verið að bera harm simv í hljóði og þegja, en að vera að hlaupa með rangfærslur og ó- sannindi í blað, sem einhverjir lesa sennilega ennþá, þó fáir séu. Lárus Jóhannesson. Forsí jóraskipti við Togara- afgreiðslioia ÓLAFUR TÓMASSON, sem ver- ið hefur forstjóri Togaraafgreiðsl- unnar, hér í Reykjavíkurhöfn, frá því að hún var stoínuð í stríðs lokin, hefur nú látið af því starfi. — Togaraafgreiðslan hefur með höndum mjög mikilvægt starf í sambandi við alla afgreiðslu á togurum, affermingu þeirra að iokinni veiðiför og svo að búa þá á veiðar aftur. Eru margir verka- menn í þjónustu fyrrtækisins og befur Ólafur áunnið sér mikið traust meðal þeirra í margra ára samskiptum. Daginn sem Ólafur hætti, menn í þjónustu fyrirtækisins og verkamenn Togaraafgreiðslunn- ar, svo og nokkrir starfsmenn Reykjavíkurhafnar. Var Ólaíi þar fært að gjöf frá þessum sam- starfsmönnum, mjög vandað gull- úr, og konu hans sendu þeir fagra blómakörfu. Ólafur er nú kominn í þjónustu Landssímans, en við forráðum við Togaraafgreiðsluna hefur tek- ið Hallgrímur Guðmundsson, sem verið hefur skipstjóri á bæjarút- gerðartogaranum Þorkeli Mána. Verndarar Tibet aS verki. New Del’hi: Fregnir berast af öflugum skæruliðaíhernaði gegn kommúnistum í Títoet. í bardög- um, sem þar urðu í apríl féllu 2500 hermenn kommúnista. En kommúnistar svöruðu með því að gera loftárásir á fjölda þorpa á þessu svæði og jafna þau við jörðu. Furðufregnir frá íslandi Árásir á bandaríska hermenn á götum úti í Reykjavík Undarleg grein í austur-þýzku biaði YMIS blöð kommúnista í Rússlandi og Austur-Evrópu hafa allt í einu fengið mikinn áhuga á íslandi eftir að Framsóknarmenn létu samþykkja þingsályktunartillöguna um brottflutning varnar- liðsins frá Keflavík. Eru þessi málgögn Moskvavaldsins nú mjög sigri hrósandi yfir ósigri Atlantshafsbanaalagsins. Kemur þetta m. a. glöggt fram í stórum myndasíðum, sem austur-þýzka blaðið Neue Berliner Illustrierte birti nýlega. ATÓMFLU GV ÖLLUR. Margt er einkenniiegt í frá- sögn blaðsins. Fyrst er það að nefna, að bað birtir stóra mynd af Heklu, flugvél Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli, og gefur í skyn að þetta sé það sem þeir nefna Atomstútzpunkt eða Atóm- , sprengjuflugvöllurinn Keflavík. Þé birtir bað myndir úr f.ýlegu ’ íbúðarbverfí í Keflavik og segir • að þetta séu hýbýli bandarískra hermanna á Keflavíkurveili. I ÁRÁSIR Á GÖTUM éWfeK®f 1 Undarlegust er samt frásögnin, sem fylgir með um pann mikla sigur, sem þetta austur-þýzka kommúnistablað segir að þings- ályktunin hafi verið. Kveðst blaðið hafa það eftir fréttaritara sínum, að bandarískir hermenn og herforingjar hafi hvergi verið óhultir á íslandi. Ráðizt hafi ver- ið á þá á götum úti. Verzlunar- menn neituðu að selja þeim vör- ur. Og nú þora bandariskir her- menn ekki að koma til Reykja- víkur nema í stórum'hópum. Bækistöð varnarliðsins ségir Hið austur-þýzka blað, að sé umgift miklum gaddavírsgirðingum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.