Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 6
M ORCVNBLABttt Þriðjudagur 15. maí 1956 Gudrún Gísladóttir Seyðisiirði úttræð Hún er fædd 16. marz 1876 á Hefir Guðrún ætið síðan átt Hólshúsum í Húsavík í N.-Múla- heimili á Seyðisfirði. sýslu. Seytján ára gömul byrjaði hún Faðir hennar, Gísli Jónsson ! að nema klæðskeraiðn á sauma- gullsm. og dbr.m. var sonur Jóns i stofu Eyjólfs Jónssonar. Hinn 5. Bergssonar prests að Hofi í Álfta- nóv. 1905 tók hún við forstöðu firði og konu hans Rósu Bryn- saumastofunnar og keypti hana jólfsdóttur frá Héímúm í Reyðar- að hálfu. Frá 1. jan. 1941 rak firði. j hún og stjórnaði saumastofu þess- Móðir hennar var Anna Krist- ín, dóttir Jóns Jónssonar frá MÖðrudal, bónda á Eríkisstöðum á Jökuldal og lconu hans, Guð- rúnar Gunnlaugsdóttur frá Eiríksstöðum. Árið 1878 fluttust foreldrar hennar til Seyðisfjarðar, þar sem Eilífsdal. - Minning. i í GÆR var til moldar borinn að GUÐRÚN AÐALBJÖRG GÍSLA- faðir hennar stundaði gullsmiða- Saurbæ á Kjalarnesi Þórður DÓ'TTIR er áttræð á morgun.! iðn og húsasmíði um langt skeið. Oddsson, fyrrum bóndi að Eilífs- dal i Kjós. Var hann 79 ára, er hann andaðist. Fæddur 31. ágúst 1876 að Eilífsdal. Þar ólst Þórður upp og byrjaði búskap 1912, en þa rhöfðu forfeður hans búið mann fram af manni síðan laust íyrir 1800. Kona Þórðar var Þór- dís Óiafsdóttir frá Bæ. Hún and- aðist árið 1945. Þau hjónin Þórð- ur og Þórdís, eignuðst 9 börn, sem öll eru á lífi, en farin að heiman og búsett annars staðar, nema Oddur, sem nú býr í Eilífs- dal. Þórður bjó í Eilífsdal um 30 ára skeið og átti þar heima til dauðadags. Saga Þórðar í Eilífsdal sem bónda, er hversdagsleg og lík því sem gerzt hefur víða annars stað- ár í sveitum landsins, en Þórður á sér aðra sögu, sem ekki er hvers dagleg. — Þórður mun snemma hafa kynnzt bóklegum fræðum, því að Oddur, faðir hans, var stórfróðúr í fornsögum íslend- inga og öðrum gömlum fróðleik. Þórðurvar 2 vetur í heimávistar- barnaskóla að Reynivöllum, en það var fátítt á þeim tímum, að börn nytu skólavistar, og Þórður ari fyrir eigin reikning til árs- var vel greindur maður og minn- ins 1947, en þá hætti saumastofan u8ur> sem vlð mgu sma störfum. Á þvi tímabili, sem Guð- me® ^°?ra ~~~ ann rún stjórnaði þessu fyrirtæki, ^afði mjög góða rithönd og as haía hátt á þriðja hundrað stúlk- 3VO vel upp, að ekki var hægt að ur notið kennslu í saumaskap og greina, hvort hann heldur las eða klæðskurði hjá henni. — Hinn talaði eins og honum var eðlilegt. 27. okt. 1900 var stofnað á Seyð- Fynr nokkrum árum var á ferð isfirði kvenfélag að nafni „Kvik“. inni hér í Kjósinni landmælinga- Upphaflega var tilgangur þess að maður, er vann að leiðréttingum vera skemmtifélag, en þegar á á herforingjaráðskortinu danska. fyrsta árí snéri félagið sér að Kom hann að Eilífsdal og hafði ýmiskonar líknarstarfsemi og tal af Þórði og spurði háhn um hefir hún síðan verið aðal mark- ýmis örnefni o. fl. Gaf Þórður mið þess. Félagi í þessum fé- greið og góð svör, en gat ekki lagsskap hefur Guðrún verið frá fari ðheitt um með þéssum manni byrjun og formaður þess frá ár- eða sýnt afstöðu þeirra staða, sem inu 1910. Um 25 ára skeið hélt Um va rrætt. Þegar maður þessi félag þetta uppi leikstarfsemi á fór að athuga með mælitækjum Seyðisfirði og hafði Guðrún jafn- sínum og bera saman við frásögn an forustuna á því sviði. Þórðar, undraðist hann nákvæmn Hinn 12. jan. 1929 stofnaði ina og það, hvað allt var rétt og kvenfél. „Kvik“ elliheimilið vel frá skýrt hjá Þórði. —A sl. Höfn á Seyðisfirði og rak þá sumri, seint í águst, kom ég ásamt stofnun í nærfellt 20 ár, eða þar öðrum fleiri að Eilífsdal. Talið til félagið afhenti kaupstaðnum barst óðar að tíðarfarinu og ó- eign þessa skuldlausa. Var Guð- þurrkunum. Enginn okkar gat rún allan tíman form. stjómar nefnt dæmi um, að annað eins elliheimilisins._________________ óþurrkasumar hefði gengið yfir Hinn 1. desember 1942 var Guð Suðurland. Þá segir Þórður frá 1 ? L amm f, 1 Aeirt i KÁlrlUT'il Þórður Oddsson, | Voiiaiidi gengur trjágróður- setningin vei i Heiðmörk nií í vor Skógræktarstarfið er hafið þar LANDNEMAR i Heiðmörk eru nú farnir að hugsa til hreyfings enda er gróðursetningarstarfið þar hafið, Fyrsta félagið, sem þangað fór á sunnudaginn, var Kennarafélag Austurbæjarskólans, sem gróðursetti í góða veðrinu 1500 trjáplöntur í landi sínu. Halldór Ólafsson frá Hrauni. - Minning. ÞAÐ má segja, að allstórhöggur sé dauðinn, í ríiðir hinnar eldri kynslóðar hér í sveitinni, þar sem látizt hafa á tæpum 2 mánuðum, 6 fullorðið fólk, að vísu flest búið að ná háum aldri. Tel ég þetta fólk allt sVeitunga, þó að tvennt af því ætti hér ekki heimilisfang, hin síðari ár. Ea flest af því er hér fætt og upalið og hefur dvalið hér mest ævi sinnar. Einn af þeim er Halldór Óiafsson, sem hér verður minnzt með fáum orð- um. Var hans minnzt hér í blað- inu, í tilefni er .hann átti níræðis- afmæli, á síðastliðnu sumri. —• Halldór er fæddur að Bæ í Kjós. Voru foreldrar hans hjónin Guð- rún Halldórsdéttir, og Ólafur Jónsson, og bjuggu þau allan sinn búskap í Bæ. Var Halldór elztur af systkinum sínum, en þau munu hafa verið 8: þrír bræð ur og fimm sys+ur. Heyrði ég til þess tekið í mínu ungdæmi, hvar þar færi gjörfulsgur hópur, bæði að háttprýði og valarsýn, og var Halldór vel hlutgengur í þeim fríða hóp. Eru þau nú öll látin nema Guðfinna, yngsta systirin. Halldór var með stærstu mönnum o gþar eftir gildvaxinn, enda karlmenni að burðum, en stiltur vel og dagfarsprúður. — Hélt hann nokkrum starfskröft- um fram í háa elli, þar til rétt síðast, en heyrn var farin að dofna, og einnig var gigtin búin að heimsækja h;»nn, svo að hann átti óhægt með verulegan gang. Þó hafðist hann lengst af eitt- hvað að, því að ekki var honum geðfelt að setja auðum höndum. Kona Halldórs var Rannveig Jónsdóttir frá Morastöðum, og Nú vonar maður að gróðursetn- ingarstarfið gangi vel, sagði Ein- ar G. Sæmundsen skógarvörður í samtali við Mbl. í gær. Ölf skil- yrði eru hin hagstæðustu. Heið- mörk hefur komið vel undan vetri. Vöfið er óvehju snemma á ferðinni og jarðvégurinn hæfi- lega rakur. Við í Skógræktarfélagi Reykja- víkur, sem höfutn með hendi yf- irumsjón með gróðursetningunni í Heiðmörk, leggjum á það mikla áherzlu, sagði Einar, að hægt verði að ljúka gróðursetningunni í vor á sem allra skemmstum tíma. Við vildum helzt að allir hefðu lokið við sinn skammt í gróðursetningunni, fyrir hvíta- sunnuna. Með tilliti til þess hve hægt er að byrja gróðursetning- una óvenju snemma og allra vonir um gott sumar, a. m. k. skáfra en í fyrrasumar, þá eru allra horfur á því að hér ætti að verða gott ár fyrir Vöxt og þroska trjáplantnanna sem þegar eru komnar í hina víðáttumiklú mörk, friðland bæjarbúa. Landnemum í Heiðmörk skal á það bent, að nauðsynlegt er áð þeir geri Skógræktarfél. Reykjá- víkur viðvart áður en þeir koma til’ starfa, og skulu þeir þá hringja í síma 82330. Flótt a ntannaborg. Aachen: Lagðttr var hornsteinn að fyrstu byggingu í svóne|pdri flóttamannáborg í Vestur Þýzka- landi, þar sem. f jöldi flóttafólks úr járntjaldslöndunum mun fá samastað og atvinnu. Holland í frjálsíþróttum Verða báðar í júlímánuði erlendis ÞAÐ hefur nú endahlega verið ákveðið að íslenzkir frjálsíþrótta- menn heyi landskeppni við tvær þjóðir í sumar. Fara báðar fram á erlendri grund. Hin fyrri við .Dani í Kaupmannahöfn og í sömu ferð en nokkrum dögum síðar við Hollendinga, en ekki ér ákveðið í hvaða borg keppnin fer fram. rún sæmd riddarakrossi hinnar Því> að hann hafi lesið í bókinni . _ T T r.. : . » t 1 OQ íslenzku fálkaorðu oe er bað „Húsfreyjan á Bessastöðum ------- ---------- og er það . ... . x mál allra, sem hana þekkja að Ingibjörg Jonsdottir hafi skrita það hafi verið að verðleikum. bróður sínum 23. ágúst árið 1835, að sífelldir óþurrkar hafi gengið fram að þeim tíma, en 18. sept. sama ár skrifi hún aftur og segi, að þurrkurinn hafi loks komið 10. sept. Ekki hafði Þórður bók- , ■ ,i ,. , . , ... , , ina við hendina, heldur var bjuggu þau allán sinn buskap í sendi henm hlyjar kveðjur þenn- . . hans glíkt og n4kvæmni Hvammi í Kjór. Eignuðust þau an dag með þakklæti fyrir við kynninguna. L. Jóh. Á áttræðisafmælinu mun þess- ari merku mannkostakonu verða haldið heiðurssamsæti á Seyðis- firði og er það vissa mín, að allir þeir, sem hafa kynnst henni 2 dætur, Helgu og Olafíu, og hef- ur Halldór dvalið í skjóli þeirra allmörg hin síð&ri árin, og hefur hann átt hjá jjeim sérstaklega góða ellidaga. Léttu þær honum sannarlega ellina, eftir því sem í þeirra valdi stóð. Konu sína missti Halldór 1941. Nokkur trúnaðarstörf voru Halldóri falin í sveit sinni, og rækti hann þau prýðilega, eins og allt annað er hann tó ksér fyrir hendur. Þegar minnzt var allir við hvern var átt, ef sagt var: Halldór í Hvammi. Halldór var prýðilega vel greindur eins og margir ættnænn hans. Dag- farsprúður og g-úiður í vinahópi. Traustur í skapi og traustur í mund, hófsamur og reglumaður hinn mesti, „og æðraðist lítt þó inn kæmi sjór, og ágæfi nokkuð á bátinn“. Hanri kom sér því í allastaði vel vi5 þá er honum kynntust. Hann fer þvi héðan með hreinan sk.iöld, og að sjálf- sögðu hlítur hann ríkuleg laun verka sinna í e.lfífum guðsakri. Hafðu þökk 'fýr x langa og góða vináttu, og órof i tryggð fyrr og síðar. Megi guðshönd leiða þig og styðja. Það e;* síðasta kveðjan mín til þín, forni vinur. St. G. hans mikil, og ofar má teljast hversdagsleikanum. Nágrannar haris og sveitungar svo og allt hans skyldulið kveðja hann nú með ósk um góða heim- komu á landi eilífðarinnar. Bróð- ir minn, Brýnjólfur, sendir hon- um þessa kveðju: Lifðu heill á landi friðar, ljóssins fðair vermi sál, sól þótt gengin sé til viðar sæll þú lifir dauðans mál. Eilifsdalur liggur undir brött- um hlíðum Esjunnar að norðan og Eyrarfjallsins að sunnan. Þar er kvrrlátt og vinalegt, en maður verður nokkurn tíma að sætta sig við, að Þórður, sem jarðsettur hefur fengið algengan kvilla, en var að Saurbæ 1 gær’ er. har sem hlýtur að yfirstíga hann. Ef lengur' Hvih hann 1 frlðl' Blessuð menn fá smávegis ígerð batnar se mlnnlng lians — Egilsslaða- fundurinn. Frh. af bls. 2. a iíalldór þá vissu ur- við getum unnið og við vilj- um vinna. Það er engum gerður greiði með því að lýsa okkur eins og við værum aðframkomnir eyði merkurfarar. Miklu fremur mætti líkja okkur við mann, sem HÖFUM l’NNIÐ í 3 SKIPTI AF 5 Þetta er í 6. og 7. sinn sem Island gengur til landskeppni í frjálsíþróttum. Við höfum tví- vegis keppt við Norðmenn og tvívegis við Dani og einu sinni víð Hollendinga. f fyrstu lands- keppninni töpuðum við fyrir Norðmönnum hér heima. í ann- arri unnum við Dani hér heima. íslendingar sigruðu Dani og Norðmenn í „þrílandakeppni" í Oslo. Hér heima töpuðum við fyrir Hollendingum í fyrra. Það eru því 3 sigrar okkar í 5 keppn- um. Nú mun verða lagt af stað flug- leiðis upp úr miðjum júlímánuði og keppt í Höfn um 20. Um 25. júlí hefst svo keppnin í Hollandi. í förinni verða 27 frjálsíþrótta- menn, þjálfari og 2 fararstjórar. 4 isl. met í sundi hún venjulega án mikilla að- gerða, en ef menn haga sér ógæti lega og bera óhreinindi í sárið, þá er öðru máli að gegna. „Við höfum aldrei haft betri skilyrði til að bjarga okkur en nú“ eins og Eysteinn Jónsson sagði fyrir stuttu og við mun- um líka bjarga okkur, nema að við gerum leik að því, pólitísk an ieik að því að eyðiieggja þessi góðu skilyrði með and- varaleysi og léttúð. Njáll Guðmundsson. Prinsessa stappar i gólf. London: Það hefur vakið nokkra hneykslun meðal hefðarkvenna að Margrét Rósa prinsessa sótti jazz- leikskemmtun I.ouis Armstrongs, er þessi heimsfrsegi trompetleik-; ari var í Lundúnum. Enn meiri’ hneykslun veldur það að prinsess- an íét sér ekki nægja að klappa, fyrir honum, heldur stappaði hún í gólfið eins og fleiri áheyrendur. Á INNANFÉLAGSMÓTI ÍR og Ægis í sundi á sunnudaginn voru sett 4 íslenzk met. í 50 m flug- sundi kvenna setti Sigríður Sig- urbjörnsdóttir Æ, met, synti á 42,0 sek. í 4x100 m bringusundi karla setti sveit Ármanns met, synti á 5:20,8 mín. Gamla metið, 5:28,4, átti ÍR. í 500 m skriðsundi karla setti Helgi Sigurðsson Æ, met, synti á 6:18,1 min. Hann átií sjálíur gamla metið. í 200 m s’- ið sundi kvenna setti Ágústa Þor- steinsdóttir Á, met, synti á 2:47,9 mín. Gamla metið átti Helga Haraldsdóttir KR. ★ STUÐNIN GUR Brynjólfur Ingólfsson form. FRÍ sagði við blaðamenn í gær, að FRÍ hefði verið kleift að fara þessa ferð með stuðningi vin- veittra aðila hér heima og nefndi sérstaklega menntamálaráðherra og stjóm ÍBR. Hann sagði keppn- ina á báðum stöðunum erlendis fara fram á þeim grundvelli, að ísl. liðið fengi frítt uppihald og allan nettohagnað af mótunum á hverjum stað. ★ STERKARA LIÐ Brynjólfur kvað ísl. landslið- ið nú sennilega sterkara en nokkru.sinni fyrr. Það skipa ung- ir menn sem sífellt ná lengra’ í sínum greinúm, svo ástæða er til að ætla að fremur bjart sé framundan hvað afrek snertir á sviði frjálsíþrótta. Á báðum stöðum verður keppt í öllum greinum er fylla hið fasta form um landskeppni þje. 7 „slétt“ hlaup, hindrunarhlaup, 2 grindahlaup, 2 boðhlaup, 4 kastgreinar og 4 stökkgreinar.; Fyrsfa írjábíþróHa- mótið er í kvöld. í KVÖLD er fyrsta frjálsíþrótta- mót sumarsins á íþróttaveliinum. Er það vormót ÍR. Mun þetta mót vafalaust vekja mikla athygli mann, því að þá keniur í ljós hve vel undirbúnir fr,á!síþróttamenn irnir eru fyrir surnarið, sem: í s auti sínu ber m.a. landskeppni á tv- imur stöðum erlendis. ’ Athyglisverðust verður keppn- in í stangarstökki, en þar keppir m. a. Valbjörn Þorláksson, og í köstunum, en þess má geta að meðal keppenda í kúluvarpi nú er Qunnar Huseby.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.