Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 4
'■ 4 MORGVNBLAÐíB Þriðjudagur 15. maí 1956 1 I I da" er 138. dagur ársins. i Þriðjudagur 13. tnaí. Árcíegi>flæði kl. 9.00. ! Síðde"i>fla_'ííi kl. 21,21. I Slysavarðstofa Reykjavíkur ÖeilstTverndarstöðinni er opin ali- afi sólarhringinn. Læknavörður Í,. R. (fyrir vitjanir) er á sama tað, kl. 18,8. — Sími 5030. > Naeturvörður ér i Reykjavíkur ipóteki, simi 1760. — Ennfremur feru Holts-apótek og Apótek Aust- ■prbíejar opin daglega til kl. 8, þema_á iaugardögum til kl. 4. — polts -apótek er opið á sunnudög- Sim !>h11í kl. 1 og 4. Haínarfjarðar- og Keflavíkur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9 —19, laugardaga frá kl. ©—16 og helga daga frá kl. 3—16. f RMK — Föstud. 18. 5. 20. — i HS — Mt. — Htb. | I.O.O.F. Ob -z IP.1385158 bi Dagb k Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína «ngfrú Elín Kröyer, Kirkjuteig 5 «g Björn Helgason, Ægissíðu 94. Á uppstigningardag opinberuðu jtrúlofun sína Ösk Sigurðardóttir, nfgi eiðslustúlka, iSkipasundi 53, bg Ötafur Andrésson, sjómaður, pálkagotu 29. jj Nýléga hafa opinberað trúlofun KÍna ungfrú Helga Björnsdóttir, ÍSeljavegi 31, og Stefán Ágústs- Son, starfsmaður hjá Loftleið- um h.f.. Nýiega hafa opinberað trúlo-fun ÍBÍna ungfrú Dídý Jóhannesdóttir, jÆgissíðu 76 og Guðmundur Dal- rnann' öiafsson, vélvirki, Grettis- gðtu 42 R. , Opiiiberað hafa trúlofun sína ungfiú Þóra Jónsdóttir frá JBlönduhoIti, Kjós og Haukur feergmann Sigurðsson, stýrimað- jir frá 'Sandgevði. * Nýlega hafa opinberað trúlofun jpína ungfiú Sigríður Hannesdótt ir og Erik Olsen, sjómaður. 1780 segir Gölhe: — „Ef é'g g.Tti rekið áfengið hurt vr heim- inum, þá vseri ég sælL Eg drekk ekki vín og fer daglegn fram í sknrpskyggni og vinntlþreki". — Umdecmisstnkan. Frá Verzlunarskólainim iSkráningu til inntökuprófs er lokið. Þeiv, sem nú þegar hafa látið skrá sig, veiða prófaðir 28. og 29 þ. m. Ber þeim að koma í skólann 28. maí kl. 2. Leiðrétting í fi-ásögn af framboði Sjálfstæð ismanna í Norður-Múiasýslu, misprentaðist bæjarnafnið Ekkju- fell pg er beðið velvirðingar á þeim mistökum. Uppiestrarkvöld verður f samkomusal þýzka sendiráðsins, Túngötu 18, miðviku dagskvöldið n. k. 16. maí kl. 8 eftir hádegi. Þýzki sendikennar- inn Edzard Koch les aftur upp sögur og kvæði og nú eftir austur- rísku skáldin Hugo von 'Hof- mannsthal og Josef Weinheber og eftir þýzka skáldið Manfred Haus mann. Þá leika þýzku tónlistar- mennirnir úr Sinfóníuíhljómsveit íslands, Divertimento eftir'Josef Haydn. —■ Öllum sem þýzkum bókmenntum unna, er heimill að- gangur að upplestrarkvöldi þessu og eru þau jáfnt fyrir Þjóðverja sem Islendinga. Síðast er slíkt upplestrarkvöld var haldið, voru \vr amerískur fólksbíll model ’55 eða ’56, óskast til kaups gegn staðgreiðslu. Tilboð merkt: ,.2029", sendist afgr. Mbl. Verzlun til sölu Verzlun í fullum gangi, ásamt verzlunarhúsnæði í góðu úthverfi við Reykjavík, er tii söiu. Upplýsingar ekki gefnar í síma. EGILL SIGUBGEIRSSON, hrl., Austursrtaeti 3. ZIK-ZAK saumavélar í skáp, nýkomnar. Vandaðar og ódýrar. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐINGA Strandgötu 28 — Símar 9224 og 9159. um 70 manns viðstaddir. Ráðgert er þriðja upplestrarkvöldið mið- vikudagskvöldið 30. maí n. k. í kvold endurtaka leikarar kvöldvÖku sína í Þ jóðleikhúsinu kl. 23,00. Er þetta síðasta sýning. Hafnarf jarðarkirkja t — Altar- isganga á þriðjudagskvöld kl. 8,30 og á miðvikudagskvöld kl, 8,30. Séra Gaiðar Þorsteinsson. Húsmæðrafélag Reykjavíkur | iSíðasta saumavinnuhámsskeiðið byrjar þriðjudaginn, 22. maí. Nán- ari uppl. í sima 1810 og 2585. í Gjafir og áheit til Skáiholts Áheit á Þorlák biskup frá Ingi- björgu kr. 20,00 — áheit á Þorlák biskup frá Þ. kr, 5,00 — áheit á Þorlák biskup frá B. kr. 5,00 — áheit á Pál biskup Jónsson frá ónefndum (sent í bréfi) kr. 200,00 — frá Mjófirðingum, afhent af séra Inga Jónssyni kr. 100,00 — áheit á Þorlák biskup frá N.N. (sent i bréfi) kr. 120.00 áheit á Þorlák biskup frá G.H. kr. 1000,00 — áheit frá Á.B.S. kr. 50,00 —- áheit á Pál biskup frá Kristínu kr. 200,00 — áheit á Pál biskup frá Arnleifu kr. 100,00 — álheit á Þorlák biskup frá F.B. kr. 200,00 — áheit á Þorlák frá Árnesingi kr. 200,00 — gjöf frá Líknar- klúbbnum kr. 70.00 Móttaka viðurkennd með þökkum i f.h. Skálholtsfélagsins Sigurhjörn Einarsson. Sólheimadrengurinn i Afh. Mbl. S. G. kr. 50,00 —- H. S. kr. 50,00. I Lamaði íþróttamaðurinn j Afh Mbl. H. P. kr. 50,00. Til lömuðu barnanna I Afh. Mbl. Kerling kr 40.00 — ' S. og H. kr. 50,00 — A.A. kr. i 30,00 — E.E, kr. 50,00. Stangaveiðifélag ( Reykjavíkur Frestur t>l að vitja veiðileyfa hefir verið framlengdur til n.k. miðvikudagskvölds. Hafi veiði- leyfa ekki verið vitjað þá, verða þau án frekari fyrirvara seld öðr- urn félagsmönnum. í , Emanuel Sundin, j yfirforingi Hjálpræðishersins í 1 Noregi, Islandi og Færeyjum hef- ir verið hér í heimsókn að undan- \ fÖrnu ásamt konu sinni. Kl. 8,30 í kvöld efnir Hjálpræðisherinn hér til hátíðarfundar, þar sem Sundin manna á ísafirði, fæst í söluturn inum við Arnarhól. Minningarspjöld Styrktar- félags fatlaðra og lamaðra fást á eftirtöldum stöðum: Bók um og ritföngum, Austurstræti 1, Hafiiðabúð, Njálsgötu 1, verzl. Roða, Laugavegi 74 og í æfinga- stöð félagsins að Sjafnargötu 14, sími 82904. • Utvarp • Þriðjudagur 15. maí: Fastir liðir eins og venjulega. 19,30 Tónleikar: Þjóðlög f rá ýms- um löndum (plötur). 20,30 Erindi Frá Ceylonför; 1: Perlan í austri (Frú iSigríður J. Magnússon). — 20,55 Tónlistarkynning: Lítt þekkt og ný lög eftir Hallgrím Helgason. — Flytjendur: Þjóð- leikhúskórinn, dönsk kammer- hljómsveit, Einar Kristjánsson, Kristinn Hallsson og höfundur- inn. 21,20 „Hver er sinnar gæfu smiður“, framhaldsleikrit um ást- ir og hjónaband eftir André Maurois; — 3. atriði: Hveiti- brauðsdagar. Þýðandi: Hulda Val* týsdóttir. — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Helga Valtýsdóttir, Ba'ldvin Halldórsson, Þorsteinn Ö. Stephensen o. fl. —* 21.45 Einsöngur: Hugo Hasslö syngur óperuaríur (plötur). —- 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — son). — 22.25 „Eittlhvað fyrir 22.10 Iþróttir (Sigurður Sigui'ðs- alla“: Tónleikar af plötum. — 23.10 Dags'krárlok. ^ Miðvikudagur 16. inaí: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 Við vinnuna: Tónleik ar af plötum. 19,30 Tónleikar: —• Óperulög (plötur). 20,25 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnboga- son kand. mag.). 20,80 Fræðslu- þáttur um rafmagnstækni: Aðal- steinn Guðjdhnsen rafmagnsverk- fræðingur talar öðru sinni um kjarnorku til raforkuvinnslu. —• 20.45 Tónleikar (plötur). 21,00 Erindi: Nýliði á franska þjóð- þinginu (Eiríkur 'Sigurbel'gsson, viðskiptaf ræðingur). 21,85 Kór- söngur: Laugarvatnskórinn syng ur; Þórður Kristleifsson stjórnar (plötur). 21,50 Upplestur: Jóit Jónsson bóndi á Bessastöðum í Sæmundarhlíð flytur frumort kvæði. 22,10 Erindi: Tómstundir æskulýðsins (Friðjón Stefánsson rithöfundur). 22,25 Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djass- plötur. 23,10 Dagskrárlok. Jorðin ÞVERARKOT í Kjalarneshreppi, fæst til ábúðar í næstu fardögum. Upplýsingar gefur oddviti hreppsins, Jónas Magnússon, Stardal. KJÖTVERZLillV óskast til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Tilboð merkt: Verzlun —- 1986 sendist Morgunbl. fyrir vikulok. 4ra herb. íbúðarhæð 100 ferm. í steinhúsi á Seltjarnarnesi, til sölu. Útborgun krónur 130 þúsund. Laus til íbúðar. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8 Símar: 82722, 1043 og 80950. mun tala. FLEttSBORGARAR Við uppsögn Flensborgarskólans, sem fram fer laugar* daginn fyrir Hvítasunnu, hinn 19. þ. m. kl. 10 árd., verð- ur eirstytta af Ögmundi Sigurðssyni, skólastj., afhent skólanurn. — Þetta tilkynnist hér með gefendum. Framkvæmdanefndin. TIL LEIGU 4ra herbergja risíbúð í Hlíðárhverfi. Fyrirframgreiðsla æskileg í 1 ár. — Uppl. ekki :i síma. Nýja fasteígriasalan Bankastræti 7, sími 1518 og kl. 7,30—8,30 e, h. 81546. Jöklarannsóknafélag Islands, i heldur skemmtifund í Tjarnar- kaffi í kvöld kl. 8,30. — Banda- ( rískur f jallgöngumaður, N. B. Clinch liðsforingi, mun sýna lit- myndir frá ferðum sínum um hæstu gnípur og jökla Klettafjall- anna, en dr. Sigurður Þórarins- son mun túlka efnið jafnharðan. — Aðgangur er ókeypis fýrir félagsmenn og er þeim heimilt að hafa með sér einn eða tvo gesti. I Hafnfirðingar | Á morgun minnast Hrauprýð- iskoriur lokadagsins með kaffisölu í Alþýðu- og Sjálfstæðishúsinu. j Einnig verða merki seld á göt- unum. : Sparisjóður Kópavogs er opinn virka daga kl. 5— ;Síðdegis, netna laugardag kl. 1,30 til................ Vesturland blað vestfirzkrá Sjálfátæðis- Nýkomið mikið úrval af SUIVÍARHÖTTUM Verzl. J E N N Ý Laugavegi 76. Menn vanir Smurstöðvarvituití geta fengið atvinnu nú þegar. Uppl. í skrifstofu vorri, Hafnarstræti 5, Olíuveizlun íslands HF. KÝR til sölu Nýbornar, komnar að burði og snemmbærar kýr eru til sölu að Múla við Suðurlandsbraut. Upplýsingar eftir kl. 7 á kvöldin í síma 3956. STULKUR vantar nú þegar til afgreiðslu- og veitingastarfá. Uppl. Láugavegí 11, kl. 6—7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.