Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 10
10 ■’ :«- •• * » f ■»'?v- * 5 If ORGUNBLA'BIB Þriðjudagur 15. maí 1956 gegnt Austíirbsejkrbíói " i -v j E n s k i r T elpu-stutt jakkar (Duffel — jacket) Hvítir — rauðir — og drappJitir. Skrifstofa j 1 gott eða 2 minni herbergi óskast fvrir skrif- stofu. Helzt nálægt miðbænum. Tilboð merkt: „SKRIFSTOFA —2021“, sendist afgr. j blaðsins. TIL LEIGU 2 her'bergi og eldihús í kjall- ara. Leigist frá 14. maí. Tiiboð merkt „'Skjól—2064“ sendist Mbl. Lítil íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 5122. Bamastóll til sölu. — Upplýsingar í síma 7193. KELVIN-DIESEL Skilar ávallt góðum afla. Kelvin-umboðið, 935 Reykjavík. Hópferðir- Ferðafólk Við ihöfum ávallt til leigu langferðabíla , af ölium stærðum, til lengri eða skemmri tima. Kjartan & Ingimar Ingi marssynir Símar 81716 og 81307. f i '| ( t r i GRILON gerir það sterkt MERINO-ULLIN gerir það wijúkt og hlýtt REYNIÐ AÐ SIÍTA DAÐ Aihugasemd um naglaverksmiðju. í Tímanum þann 1. maí s.í. er skýrt frá stofnun naglaverk- smiðju í Borgarnesi og segir þar að „engin fullkomin nagiaverk- smiðja hafi starfað hér á landi áður.“ í þessu sambandi viljum vér taka fram eftirfarandi: í ágústmánuði 1954 hófum vér framleiðslu á algengum fer- köntuðlum saum. Síðan hefir Vélskólinn. | ;it * ■« Framnald aí bls. 2 Fór skólastjóri nokkrum orðum um það hve nauðsynlegu og þýð- ingarmiklu hlutverki fagskóli sem Vélskólinn gegndi í þjóðfé- laginu og fyrir lífsafkomu þjóð- arinnar. En því miður virðast ekki allir vera sömu skoðunar um það. Kvað skólastjóri það * hafa komið fram við endurskoð- un launalaga í vetur, en tilgang- urinn hefði átt að vera að sam- , . ræma og lagfæra launakjör opin- Jel^k0!t“:'I0r_ye^ð^“kÍn.n..!.V.0.’ berra starfsmanna. Misræmið að því er snerti skólann væri í því fólgið, að verkfræðingar, iðn- fræðingar og aðrir kunnáttu- menn, sem starfa við skólann eru í lægri launaflokki heldur en ef að vér getum nú í sams konar vélum, sem á Norðurlöndum og í Vestur-Þýzkalandi eru notað- ar, framleitt sem svarar meðal ársþörf íslenzkra notenda af venjulegum ferköntuðum og sí- völum saum í stærðum frá %“ til 7“. Hráefni vort kaupam vér frá Tékkoslóvakíiu «g á að vera tryggt, að þaðan fáist á þessu þeir vinna hjá öðrum ríkisstofn- unum. Kvað skólastjóri þetta mjög hættulega braut, því að skólanum væri þess þörf öllu öðru fremur að fá í þjónustu sína færustu kunnáttumennina, en ári nægilegt magn af naglaw j ekki;æri víst að það tækist alltaf t.l að fullnægja afkastagetu ef ætlazt væri til að kennslustarf- Verasmiðjan Sieipnir h.f., Reykjavík. - Fadeiev Frh. af bls. 1 ir, dagblöð og kvikmyndir Banda ríkjamanna saman í einn dilk, sem ruslahaug er kastaði eitur- gasi gegn alþýðulýðveldunum í Austur-Evrópu. Fadejev var sæmdur Stalin- verðlaununum árið 1947 fyrir bókina „Ungi varðliðinn”. Árið eftir var hann get ður fram- kvæmdastjóri rússneska rithöf- undafélagsins. Siðar umritaðij hann skáldsöguna „Ungi varð- liðinn“ tvisvar, til þess að að- laga hann breyttum fyrirskip- unum frá valdhöfunum. JÁTAÐI SVNDIR. Núverandi valdhaiar gagn- rýndu Fadejev enn harðlega, og hann reyndi enn sem fvrr að breyta um stefnu samkv. fyrir- mælum þeirra. Hann var t. d. harðlega gagnrýndur fyrir nokkr um mánuðum fyrir smásögu er hann birti. og sakaður um að víkja frá kenningum flokksins. Hann játaði þá syndn sínar, en það hefur ekki nægt og var hann sviptur völdum í rithöfundafé- laginu fyrir tveimur mánuðum. - Rússaher Frh. af bls. 1 úr herbúnaði sínum. En eins og kunnugt er hafa forráða- menn Vesturveldanna lagt áherzlu á það að fullkomnu eftiriiti sé komið á með vopna búnaði áður en þau geti dregið úr varnaríramkvæmdum sín- um. Ella kveðast þeir ekki hafa neina tryggingu fyrir því að einræðisríki efni loforð sín um afvopnun. -1 herbergi Frh. af bls. 1 fjöllum og fór hann með fjöl- skylduna til Kuibishev við Volgu fljót, þar sem hann átti skyld- fólk. Þá ákvað 17 ára stúlkan, að strjúka til Moskvu og setja sig í samband við norska sendiráðið. UNDARLEGT BIjAÐAVIÐTAL Frásögn stúlkunnar vekur nokkra athygli, vegna þess að blöð kommúnista í A-Evrópu hafa gert mikið úr máli stjúp- föður hennar, er hann ákvað fyr- ir einu ári að snúa heim til Rúss- lands. Hann sagði þá í grátklökku blaðasamtali frá hinum slæmu iífskjörum í Noregi. Þar hefðu , l^hsfér^fi ái®.;kjitela og’Sa^'og s&rrír eKKi hl ofan í sig og Lífi sínu í Sovét- ríkjunum lýsti hann hins vegar þannig: — Nú vitum við ekki -Iengur,Nronan-mm -og -ég7 hvað neyð er. ið sé nokkurs konar þegnskyldu- vinna. Skólastjórinn minntist gjafa er skólanum hefðu verið færðar. — Oliufélagið hefði gefið kennslu- kvikmynd og forstjóri Alliance, Ólafur Jónsson, hefði gefið skól- anum eimketil og eimvél. Þakk- aði skólastjóri gjafir þessar og kvað þær verða að góðum notum, en enn vantaði þó margt sem skólanum væri brýn þörf á að eignast og mætti þar fyrst og fremst nefna verkfæri af ýmsu tagi. ★ NÝMÆLI Af nýmælum, sem á döfinni væru hjá skólanum, kvaðst skóla- 1 stjóri vilja nefna vistarveru serri verið væri að útbúa til afnota fyrir skólann. Væri ákveðið að þar yrði rannsóknarstofa fyrir skólann og fyrst um sinn einnig kælitæknikennslustofa. — Kvað skólastjóri fyrsta verkefnið á rannsóknarstofunni verða vatns- greining, en það væri mjög farið að tíðkast erlendis að vélstjórar gerðu dagléga vatnsrannsókn á ketilvatninu og væri tilgangurinn að koma í veg fyrir tæringu og ketilsteina. Slíkt væri mjög þýð- ingarmikið einkum fyrir togara- flotann. Slíkt gæti sparað geysi- fúlgur í eldsneyti og einnig mætti komast hjá dýrum ketilhreinsun- um. Annað verkefnið, sem á rannsóknarstofunni verður unnið, er „reykanalýsur“. Þær miða að þvi að gera vélstjórunum kleift að fylgjast með því hversu míkil verðmæti tapast með reyknum^ og koma í veg fyrir að slíkt sé óeðlilega mikið. Þá skapast og rúm fyrir kennslu í kælitækni. Kennsla í þeirri grein var hafin við skólann fyrir 4 árum, en hef- ur alltaf verið á hrakhólum vegna rúmleysis. Ýmislegt fleira kvað skólastjóri vera á prjónunum, sumt bráðnauðsynlegt, en ef ekkí breyttist hagur skólans til batn- aðar., þá má gera ráð fyrir að nokkur ár líði áður en allt það kemur til framkvæmda. Skólastjórinn hvatti vélstjóra- stéttina til'að vera alltaf á verði um þær nýjungar er yrðu á starfs sviði hennar. Bað hann þá aldrej að gleyma því, að langt væri frá því að þeir væru fullkomnir og menn gætu allt sitt líf haldið áfram að bæta við þékkingu sína. Er hann hafið afhent prófskír- teini, ávarpaði hann nemendur nokkrum orðum. Eftir skólaslit komu saman út- skrifaðir vélstjórar og stofnuðu skólasjóð Vélskólans með 100 kr. framlagi frá hverjum. Fé sjóðs- ins á að verja til kaupa á kennslu- tækjum og öðru er skólinn helzt þarfnast. Á leið til fyrirheitna landsins. Ziirioh: Þrettán Gyðingar frá «, JRússlandkji^i'nuýhingað með flugl ”nóf*^él. Allir voru peir aldraðir mennj og voru á leiðinni tíl ísrael þar sem þeir munu gerast landnemarj Þetta eru fyrstu Gyðingarnir senl fá- brottfararleyfi frá- Rússlandi í lengri tíma.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.