Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 14
14
MORGl’NBLAÐIB
Þriðjudagur 15. maí 1956
Ný sending
Enskar kápur
mjög' fjölbreytt úrval.
Uilarefni
Kápuefni
SYSTURNAR ÞRJÁR
ar
EFTIR IRA LEVIN
Annar hluti: ELLEN
Reykjavík — Stokkseyri
Hraðferðir byrjaðar
Frá Reykjavík kl. 10 árd. og kl. 4
Frá Stokkseyri kl. 1 árd. og kl. 6,30
Frá Eyrarbakka kl. 1,15 áid. og kl. 6,45
Frá Selfossi kl. 1,45 árd. og kl. 7,15
Frá Hveragerði kl. 2 árd. og kl 7,35
Sérleyfisstöð Steindórs,
Símar: 1585 — 1586.
eru komin aftur. Mjög glæsilegt úrval.
MARKAÐURINN
Hafnarstræti 11
Söluskattur
Dráttarvextir falla á söluskatt og framleiðsiusjóðsgjald
fyrir 1. ársfjórðung 1956, sem féllu í gjalddaga 15 apríl
s.l., hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m.
Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekari að-
vörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað
gjöldunum.
Reykjavík, 12. maí 1956.
Tollsíjóraskrifstofan
Arnarhvoli.
i eeÝ -'
PERLU
þvottaduft
Fiamhaldssagan 87
að Marion gekk yfir miðganginn
og settist fyrirframan hann. Rúð-
an döggvaðist af andardrætti
IfSr.s.' Hann þurrkaði af henni
vasaklútnum sínum.
Kvisturinn hvarf undir flug-
véiarvænginn. Hann beið. Hann
kíngdi hvað eftir annað munr.-
vatninu og hann fékk hellu fyrir
h • <M evrun, þegar flugvélin snar
laakkaði flugið svo að líkast var
r etn hún styngist á endann beint
tií jarðar.
Beint fvrir neðan hann kom nú
kí parverksmiðjan aftur í Ijós.
t>að voru sex, súö, aflöng þök.
Risavaxin og skuggalaus, í björt-
um geislum hádegissólarinnar,
stóð verksmiðjubyggingin og járn
hfaútárteinarnir hlykkjuðust allt
f kringum hana, en fyrir neðan
hana, runnu þeir saman í eina
meginbraut og eftir henni kom
Rúá þessarri stundu flutningalest
skríðandi og blés frá sér litlum
reykjprmekki, sem var eins og
óveruleeur gufubráður í saman-
burði við hinn biksvarta revkjar
stólpa, sem steig upp frá reyk-
háfum verksmiðjunnar sjálfrar.
Bud snéri höfðinu hæot og gat
ekki haft augun af iðjuverinu,
íiem nú .rann nftur með fhigvAj.
inni. Snjóbreiður tóku við. Eitt
og eitt hús kom í Ijós. Verksmiðj-
an var aftur horfin s’ónum hars.
Fieiri hús birtust, því næst vegir,
sem skiptu þeim í raðir. Og enn
íjölgaði húsunum, verzlanir, aug
lýsingar og bifreiðir, sem þutu
fram og aftur og fólk, sem var
eins og örlitlir, svartir hnoðrar
tií að sjá, vegna fiarlægðarinnar.
Véiin hnitaði hringi í loftinu
og lagðist á hliðina. Jörðin virtist
haílast í áttina fm henni. rétti
sig svo við a.ftur og kom þjótandi
upp undir vélarvæ.nginn. Högg.
Snarpur kippur .. Sylgjan á ör-
yggisbeltinu stakkst í magann á
honum. Svo rann vélin hægt og
jafnt áfram. Hann kippti ljós-
bláu lykkjunni út úr koparsylgj-
unni.
Er þau stigu út ir flugvélinni,
stóð þar bifreið og beið komu
þeirra, svartgljáandi Pac.kard.
Hann sat í aftursætinu við hlið
ina á Dettweiler, hailaði sér fram
og horfði út, yfir öxl bifreiðar-
stjórans. Augu hans beindust að
hvítu hæðardragi, yzt við sjón-
deildarhringinn. Hinum megin
við það stigu reykjarmekkirnir
til lofts. Þeir báru við bjartan
hipiininn, svartir og þrútnir, eins
og fingur á krumlu einhverrar
ófreskju.
Aðalgatan breyttist í þjóðveg
með tvöföldum akbrautum, sem
iá þráðbein eftir fannbreiðunum
og þjóðvegurinn breyttist í mal-
bikaðan veg, sem lá í Sveig um
ifætur hæðarinnar og malbikaði
vegurinn, sem lá yfir járnbrau-
arteinana, beygði til vinstri og lá
svo upp brekku, samhliða tein-
iinum.
Fyrst var ekið fram úr hægfara
lest og skömmu síðar annarri Það
glampaði á koparfarminn í opn-
um vögnunum. Framundan
gnæfði verksmiðjan. Hinar brúnu
byggingar runnu saman í einn,
grófhöggvinn pýramída og stóðu
allir spúandi reykháfarnir um-
hverfis hina stærstu þeirra.
Þegar nær dró urðu bvggingarn
ar stærri og greinilegri. Vegg-
irnir voru úr ójöfnu, brúnleitu **
járni, sem hér og þar voru settir
árnrimlayerkí, með þverslám úr
járni og alsettir óreglulega stað-
ettum sótugum rúðuip, t.i, <.. ..
Útlínur byggingarinnar í heíld _
,’orú harðáí 'ógiMÖf'hÁvassar. Þær J
Þegar bifreiðin kom enn nær
var eins og byggingarnar rynnu
saman aftur og nú sást' ekki leng
ur til lofts á milli þeirra, fyrir
útstandandi hornum og krókum.
Þær runnu saman í eina, ólögu-
lega heild, þar sem stórir hlaðar
af kössum hölluðust upp að enn ‘ gestanna með flærðarlegt bros á
stærri hlöðum, unz úr varð risa- i vörum.
vaxið og reykspúandi verksmiðju
ferlíki.
Bifreiðin ók að lágu músteins-
húsi, en í dyrunum stóð hold-
skarpur hæruskorinn maður í
dökkgráum fötum og beið komu
Til leigu
2 herbergi, algerlega út af fyrir sig, á fögrum stað rétt
við Ægissíðu. Sér inngangur og bað. Innbyggður skápur.
Eldhús fylgir ekki. Leigist ekki fjölskyldu. Leigutilboð,
er tilgreini mánaðarleigu, sendist Morgunblaðinu merkt:
„VALÚTA’1 —1989.
Geymslubraggi
óskast til kaups og flutnings.
Bygginfifafélapið Bær HF.
Sírnar 2976 og 7974.
LAIMD
Land í Selás — 1 hektari — til sölu.
Upplýsingar í síma 3456.
Hornlóð
Byggingarlóð rétt við miðbæinn, með eldia húsi, til
niðurrifs, er til sölu, gegn íbúð í fyrirhuguðu húsi.
Til greina getur komið sala, eða skipti á annarn eign.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 20. þ. m., auðkennt
„Hornlóð —2017“.
Hljómplötuupptaka
Fullkomin hljómplötuupptaka. ásamt seglubandi, og
flygli, er til sölu nú þegar, af sérstökum ástæðum.
Húsnæði getur fylgt eftir samkomulagi.
Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Framtíðaratvinna 2026“
Sendisveinn
óskast á skrifstofu okkar.
Mjólkurfélag Reykjavíkur,
Hafnarstræti 5.
MARKAÐURINN
■ V. ■J».:"■. r.'rúk-- Lattgavcgi 100
•WHS»