Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 15. mai 1956
MORGVNBLABIÐ
i * f .
15
Vina- og venzlafólki þakka ég ógleymanlegar ánægju-
stundir, gjafir og kveðjur á 80 ára afmæli mínu 6. maí s.l.
Snjólaug J. Sveinsdottir,
Hagamel 2.
Beztu þakkir sendum við Rebekkustúkunni Bergþóra
No. 1 fyrir hið vinsamlega boð, ágætu veitingar og hin
prýðilegu skemmtiatriði, sem við nutum með mikilli
ánægju, sem og oft áður, í þeirra góða félagsskap í Tjarn-
arcafe 13. þ.m.
Blinda fólkið á Grundarstíg 11.
Hjartanlega þakka ég öllum, sem glöddu mig með gjöf-
um, hamingjuóskum og heimsóknum á sextugsafmæli
mínu.
Arnfinnur JónssOn.
Þakka hjartanlega öllum þeim, skyldum og vandalaus-
um, sem heiðruðu mig á áttatíu og fimm ára afmæli
mínu, með símskeytum, gjöfum, blómum og heimsóknum.
Guð blessi ykkur framtíðina.
Ketill Jónsson
frá Minni-Ólafsvöllum.
TAKIÐ EFTIR
Heildsölum og öðrum sem þuifa að senda vörur til
Skagafjarðar eða fá vörur þaðan, tilkynnist, að ég stunda
vikulegar ferðir og oftar ef með þarf til vöraflutninga
milli Reykjavíkur og Sauðárkróks.
Afgreiðsla í Rvík hjá Bifreiðastöð íslands, sími 81911
Á Sauðárkróki hjá verzl. Haralds Júlíussonar, sími 24
Bjarni Haraldsson.
Auglýsing
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Kef lavíkurf lugvallar
Samkvæmt bifreiðalögunum tilkynnist að aðalskoðun
bifreiða fer fram svo sem hér segir:
Fimmtudaginn 17 maí ...... J-1 —J-50
Föstudaginn 18 maí ....... J-50 —J-100
Föstudaginn 18 maí ....... J-0501 —.T-0525
Miðvikudaginn 23 maí..... J-02001—J-02050
Fimmtudaginn 24. maí..... J-02051—J-02100
Föstudaginn 25. maí ...... J-02101—J-02150
Þriðjudaginn 29. maí ..... J-02151—J-02200
Miðvikudaginn 30. maí..... J-02201—J-02250
Fimmtudaginn 31 maí ......J-02251—J-02300
Föstudaginn 1. júní
Bifreiðar skrásettar í öðrum umdæmum. en eru í
notkun hér.
Bifreiðaskoðunin fer fram við lögreglustöðina hér ofan-
greinda daga frá kl. 9—12 og 13—16.30.
Við skoðun skal bifreiðaskattur greiddur, sbr. lög nr.
3 frá 1956. Sýnd skulu skilríki fyrir því, að lögboðin
vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild öku-
skirteini skulu lögð fram.
Vanræki einhver að færa bifreið til skoðunar á áður
auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð sam-
kvæmt bifrðiðalögunum og bifreiðin tekin úr umferð
hvar sem til hennar næst. •
Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki
fært hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum
að tilkynna mér það bréflega.
Athygli er vakin á því, að umdæmismerki biíreiða
skulu vera vel læsileg, og er því þeim er þurfa að end-
urnýja númerspjöld bifreiða sinna ráðlagt að gera svo
nú þegar.
^Skoðunardagar fyrir bifreiðir skrásettar VL-E verða
auglýstir síðar.
Þetta tilkynnist öllum. er hlut eiga að málí.
Lögreglustjórinn á KeflávikurflugveÍÍi,
11. maí 1956, .
»: jMj Ey! 'fi' \ WÍ-f W\\* '‘Í K'" M
Björn Ingvarsson.
VINNA
Hreingerningar
Vanir menn.
sínia 6306 kl. 8-
Pantið tíma í
-10 e. h.
Guðjón Gíslason.
Húsnæði
Óska eftir plássi
sem væri hentugt fyrir litla strau
stofu, nálægt Miðbænum. Tilboð
merkt: „Sumar — 2039“, sendist
afgr. Mbl. fyrir laugardag.
Samkomur
Fíladelfía:
| Alm. biblíuilestur kl. 8,30. Guð-
mundur Markússon talar.
K.F.U.K. Ad:
iSaumafundur í kvöld kl. 8,30.
Framhaldssagan lesin, kaffi o. fl.
Allt kvenfólk velkomiS.
j Vindáshlið
j Um Hvítasunnuna verður efnt
til ferðar í Vindáshlíð fyrir stúlk
' ur frá 12 ára og eldri. Lagt verð
' ur af stað kl. 4 á laugardag. —
Þátttaka tilkynnist í húsi KFUM
og K milli kl. 4,30 og 6,30, þriðju-
dag og miðvikudag. Sími 3437.
Unglinga^t'ldir K. F. U. K.
_
Hjálpræðisheriiin
I kvöld kl. §0,30: Kveðjusam-
koma fyrir kor^mandör Em. Sun-
din og frú. Foringjar og hermenn
taka þátt í s&mkomunni. Verið
velkomin.
f-
Félagslíf
Fram:
Meistara, fyrsti og annar flokk-
ur. Æfing í kvöld kl. 8. Stundvís-
lega. — Nefndin.
Þróttarar athugið!
Æfing í kvöld kl. 8 á Háskóla-
vellinum hjá meistara 1. og 2.
flokki — mætið stundvíslega.
Nefndirnar.
„Farfuglar:
Eins og að undanförnu verður
farin skógræktarför í Þórsmörk á
hvítasunnunni.
'Upplýsingar um ferðina verða
gefnar á Lindargötu 22A á mið-
vikudagskvöld kl. 8,30—10.
Nauðsynlegt er að þátttakendur
láti skrá sig sem fyrst.“
Flugbjörgunarsveitin
Æfing verður um Hvítasunn-
una á Þingvöllum og nærliggj-
andi fjöllum. Þeir, sem ætla að
taka þátt í æfingunni, mæti kl.
8,30 á Reykjavíkurflugvelli.
liffúrverk
Tveir menn, vanir múrverki
geta tekið að sér múrverk
nú þegar. Mætti gjarnan
vera í Kópavogi eða öðrurn
útihiverfum. Sendið nafn og
heimilisfang til Mbl. fyrir
(föstudag, merkt: „Múrverk
— 2009“. —
I. 0.1 G. T.
St. Verðandi n|| 9
Fundur í G.T.-húsinu í kvöld
kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. —
Kosnir fulltrúar til umdæmis
stúku. Spilað eftir fund. — Mætið
öll. — Æ.t.
GÆFA FYLGIR
trúlofunarhringununa frá Sig-
urþór, Hafnarstraeti. -r- Sendir
fegn póatkröfu. — Sendið ná-
fcremt atáL
Sumarbústaður
eftir atvikum ársíbúð, á einum fegursta stað í nágrenni
Reykjavíkur, til sölu. Vandað hús 4 herb og eldhús m. m.
Sogsrafmagn, ræktaður landblettur. Upplýsingar eða til-
boð merkt: „Sumarbýli —2038“, sendist afgr. Mbl
KAREN ÍSAKSDÓTTIR
frá Grenjaðarstað andaðist í Landakotsspítala 12 þ. m.
Elísabet H. Helgadóttir.
Hjartkær móðir okkar
SIGURBORG ÞORLEIFSDÓTTIR
lézt að heimili sínu Þinghólsbraut 19, Kópavogi, 13. þ.m.
Þórheiður Sumarlioadóttir.
Móðir okkar og tengdamóðir
SIGRÍÐUR STEINSDÓTTIR
fyrrverandi ljósmóðir, andaðist að heimili sinu Minna-
Hofi, Rangárvöllum, 13. þ. m.
Synir og tengdadætuv.
Hjartkær maðurinn minn
INGÓLFUR JÓNSSON
Hringbraut 65, andaðist í Landakotsspítala sunnudaginn
13. þ. m.
Kristín Richter Jonsson.
Fósturmóðir okkar
ÁSTRÍÐUR EINARSDÓTTIR
Hvammi, Dýrafirði, andaðist að heimili sínu aðfaranótt
hins 14. maí.
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Gunnar Hvammdal.
Systir okkar
STEINUNN EINARSDÓTTIR
frá Norður-Reykjum, verður jarðsungin frá Fossvogs-
kirkju miðvikudaginn 16. þ.m. kl. 13,15 e.h.
Systkini hinnar látnu.
Jarðarför eiginmanns míns, föður okkar og tengdaföður
PÁLMA KRISTJÁNSSONAR
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 16. þ.m kl. 2
e. h. — Athöfninni verður útvaipað.
Þórhildur Arinbjarnardóttir,
Eva Pálmadóttir Elías Halldórsson
Anna Pálmadóttir Ólafur Stefánsson.
Fimmtudaginn, 17. þ.m. fer fram útför
ELÍNAR INGUNNAR FRIÐFINNSDÓTIUR
Valdastöðum.
Hefst athöfnin frá Reynivallakirkju kl. 12. Sama dag
kl. 2,30 fer fram minningarathöfn, og bálför frá Fossvogs-
kapellu. Verða jarðneskar leifar síðan fluttar í heima-
grafreit, að Valdastöðum. — Vinsamlegast sendið ekki
blóm, en minnist í þess stað líknarstofnana. Athöfninni
verður útvarpað.
Steini Guðmimdsson
Jarðarför
VILBORGAR JÓNSDÓTTUR
sem lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. 11 þ. m.,
fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík í dag, þriðiudag-
inn 15. þ.m., kl. 1,30 e.h. Jarðað verður í kirkjugarðinum
við Suðurgötu.
Þeir, sem ætluðu sér að heiðra minningu hinnar látnu,
með blómagjöfum, eru í þess stað beðnir að láta andvirði
þeirra renna til líknarfélaga.
F. h. vandamanna,
Jóhannes Kristjánsson.
Innilegustu þakkir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför
EYSTEINS FINNSSONAR
,; \ ",A >-fl f \ Vandamenn.
t