Morgunblaðið - 15.05.1956, Blaðsíða 5
[ Þriðjudagur 15. maí 1956
HORGVJSBLABIÐ
9 1
Góð stulka óskast á sjúkraihúsið Sól- freimar, — Upplýsingar í sima 3776. Chevrolet ’41 fólksbíll, til sölu og sýn is á Bergþórugötu 27, í kvöld og næstu kvöld. Pússningasandur 1. flokks pússningasandur til sölu. — Upplýsingar í síma 9260. 2 stúlkur óskast á sjúkrahús úti á landi. — Uppl. á Ásvallagötu 23, 2. hæð, eftir kl. 6. KEFLAVÍK £■ Samliggjandi »tofur ti; J^igP • að SúnnúbTattt-16.
Geymslupláss óskast fyrir pappírsvörur. Má vera í Úthverfum eða í Hafnarfirði. Sími 80151. STtJLKA óskast. Hressingarskálinn. SKODA Station bifreið, ókeyrð, til sölu, Uppl. í síma 81937 frá kl. 6—8 i kvöld. Fallegur, enskur BARINiAVAGN sem nýr, til sölu. — Upp- lýsingar í síma 9627. ÍBÍJÐ 3—4 herb. til Jei'g-a 1. júní. Uppl. merkt: ..Avi'sf.. ;toær — 2037“, afgr. Mb!.
STÚLKA óskast til að sjá um lítið sveitaheimili, í nágrenni Kvíkur. Má hafa með sér barn. Umsóknir sendist til Mbl., fyrir laugardags- kvöld, merkt: „G. K. 16 — 2006". — íbúð til leigu 4ra herbergja ibúð til leigu til 1. október n k. Tilboð merkt: „Seltjarnarnes — 1994“, sendist afgr. Mbl. Sumarbústaður óskast til leigu i nágrenni bæjarins, yfir sumarmánuð ina. — Upplýsingar í síma 3238. — TIL LEIGIi 2>—3 heitoergi og- eldhús til leigu í Vogahverfi, fyrir barnlaust fólk, Fyrirfram- greiðsla í eitt ár. — Tilb. merkt: „Vogar — 2023", sendist afgr. Mbl., strax. Chevrolet 1952 6 marma, fil^söíu., Bifreiðasalö . Stefáns Jóhanm'sonar Grettisg. 4ö, síni- 2^40.
Saga Islendinga öll 5 bindin í skinnb., örfá eint. Saga Isl. í Vesturheimi, I.—V, b., í skinnlb., aðeins 7 eint. til. Bókaúlgáfa Menningarsjóðs Vön skrifstofustúlka óskar eftir Vinnu til 1. ágúst, Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Skrif- stofuvinna — 2011“. Ósku eftir að' fá Keypt 3 stóla, klæðaskáp og borð o. fl. Má vera notað. Heíma frá kl. 12—<1. Inginiundur Guðnmndsson Bókhlöðust. 6B, uppi. ÍBIJÐ Vélstjóra, i fastri stöðu, — vantar 2—3 herbergí og > d hús, nú þegar. Tvénnt i i heimili. Uppiýshigar i sir a . 1 6403. —
TIL SÖLU björt 3ja herbergja kjallara íbúð á góðum stað i Kópa- vogskaupstað. Áskilinn rétt- ur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. — Ennfremur til sölu 3ja til 4ra herbergja íbúð í múr- húðuðu timburhúsi, á hita- veitusvæðinu. Uppl. í síma 5795 eftir kl. 5.
TIL SÖLI) nýr, rússneskur jeppi, — stærri gerð. Skipti á nýleg- um, litlum bil kemur til greina. Upplýsingar í síma 82437. — Byggingameistarar 2 trésmiðir óska eftir góðri atvinnu í sumar. — Tilb. merkt: „2 trésmiðir — 2015“, leggist inn á afgr. Mtol. fyrir 18. þ.m. TIL LEIGIi í Miðbænum, tvö lítil herb., ásamt litlu eldunarplássi. -— Aðeins barnlaust, reglusamt fólk kemur til greina. Sími 3341. — Vil kaupa Hver vill selja lítið einbýls hús í Reykjavík eða Hafnar firði, með 50 þús. kr. útborg un? Svar fyrir 20., merkt: „Maí — 1990“.
20;—30 fermetra Vinnuskúr óskast til kaups. Til greina getur komið skipti á sófa- setti eða hliðstæðri vinnu. Uppl. í síma 5880, í dag og á morgun. Vel með farinn Silver-Cross BARISIAVAGIM á háum hjólum, til sölu. — Einnig dreng.iareiðhjól, — Bræðraborgarstíg 53, niðri. TIL SÖLU 2 skemmtilegar íbúðir í nýju húsi, á góðum stað í Kópavogi. Sanngjarnt verð og greiðsluskilmálar. Uppl. gefur: Ólafur Þorgrímsson, hrl., Austurstr. 14. Sími 5332. Gott herbergi með innbyggðum skápum til leigu á Víðimel 19, 3. hæð t. h. Einhver húshjálp æski leg. Uppl. í síma 4642 frá 12—2 og eftir kl. 6. Segulbandstækt óskast keypt, aðeins „Grtrnd vig og Revene" koma til greina. Tilboð og verð — merkt: „Seguiband — , 2013“, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld.
Stúlkur athugið Hvit-doppótt sumarkápa, — stórt númer, til sölu. Eftir hádegi í dag, þriðjud., — Smiðjustig 5:B., 2.-H. KEFLAVÍK Til leigu er lítil ibúð. Æski- legt að leigjandi geti annast um 2ja ára barn að degin- um. Uppl. í sima 49, — Keflavik. — Vélbátur 15 tonna er til sölu. Uppl. gefur Axel Eyjólfsson, í síma 213 og Óskar Jónsson í síma 359, Keflavík. TIL SÖLU Rafmagnsmótor, tjald, með þekju, beddi og bakpoki. — Einnig gott kvenreiðhjól. Sími 2442. Sumarbústaður óskast á leigu, helzt nálægt Strætisvagnaleið. — Tilboð merkt: „B. E. — 2012“, — óskast send Mbl.
Tveir Vinnuhestar tvenn aktýgi og vagn, til sölu á Rauðahvammi við Baldurshaga. Uppl. á staðn um og símstöðinni, Dísar- dal. — íbúð Óskast 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast. Get látið í té mál- aravinnu. — Upplýsingar í síma 82631. Óska eftir að fá keypt 2— 3 eintök af ísl.-danskri Orðabók Gott verð. Sendið nöfn og heimilisfang og sima, til Mbl. fyrir fimmtud.kvöld, merkt: „Oorðabók - 2019“. Húsnœði sem nota má fyrir léttan iðnað eða félagsstarfsemi eða því um h'kt, er til leigu nú þegar. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilb. send- ist Mbl. merkt: „Góður stað ur — 2025“. Starfstúlka óskast. Upþl. hjá%fir)hjúkr- unarkonunni. Elli-— og hjúkrunar- heíniilið Grúnd.
Góður sfaður í sveit óskust fyrir 9 ára dreng. — Uppl. í sima 81920. — Fokheld, 93 ferm. RIS í Sogamýri, til leigu. Leigu- taki þarf að geta standsett íbúðina. Tilb. merkt: „Soga mýri — 2007“, sendist Mbl. fyrir 20. maí. HERBERGI Ameríkana vantar herb. um óákveðinn tíma. Þarf að vera með húsgögnum. Góð umgengni. Tilto. sendist Mbl., merkt: „F. C. — 1993“-, fyrir n.k. laugardag. IbVð Til sölu er góð 2ja herb. ibúð á 1. hæð í nýlegu stein húsi á hitaveitusvæðinu. — Getur verið laus strax. — Uppt. í síma 6805. ! Herbergi fH felgu á bezta stað í Kópavogi, — rétt hjá strætisvagnalé.ið. Upplýsingar í síma 82645 til kl."7’á'‘kvöldin.
íbúð óskast 2ja til 3ja herto. íbúð óskast sem fyrst. — Fyrirfram- greiðsla. Tilb. sendist Mbl., ' merkt: „Ibúð — 1988“ fyr- ir fimmtudagskvöld. Hinir margeftirspurðu, — gulu Telpukjólar komnir. Verzlun Önnu l>órðardóttnr h.f. Skólavörðustíg 3. Fullorðin hjón, barnlaus, vantar 1—2 herbergi og eldhús, nú þegar. Tilboð merkt: „Reglusemi — 2028" berist fyrir hád., miðvikud., til blaðsins, eða í síma 80213 kl. '5—6. Þriggja herbergja ÍBÚÐ með húsgögnum og öjlum þægindum til leigu yfir sum armánuðina. Tilb. merkt: „Sóltík íbúð — 2027“, send ist afgr. Mbl. i Ráðskona Óska effir Táðskonu, setn vill hugsa um börn. Sendið 1 tilboð til afgr. Mbl., fyrif fimmtudag, merkt: „Ráðs- kona — 1987“.
Pontiac ’46 í ágætu ásigkomulagi, til sölu. Góðir greiðsluskilmál- . ar. Uppl. e'ftir kl. 6 í dag og á morgun, að Freyjugötu 39. — iSími 81319. Ungur, reglusamur maður, óskar eftir einhvers konar léttri fnnivinnu til hausts. Ef einihver vildi sinna því, vinsaml. sendið tilb. til Mbl., merkt: „Inni- vinna — 2008“. Túnþökur til sölu, heimkeyrt, ef óskað er. Allar uppl. gefnar í síma 6871, í dag og næstu daga. — Geymið augiýsing- una. — Til sölu Moskvitch bifreið. Sprautuð og með útvarpi og miðstöð. Upplýs . ingar í sima 80329 eftir kl. 7. — Ráðskona óskast í sveit á Norður- landi. .Má hafa með sér bai'ii. Háít kaup. Upplýs- iúgár í síma 80709.
Vantar Tvö herbergi „ _ « strax. Vinsaml. veitið uppl. bréflega, send Mbl., mefkt: „Skrifstofa — 1992“. Kópavogur Vantar 2ja herb. íbúð. — . , .Tvennt fullorðið i heimili. Barnagæzla gseti komið til greina. Tilb. merkt: „Kópa- ■vogur — 2010“, sendist af- greiðslu blaðsins. Mlorris ’47 4ra manna, til söiu, i góðn lagi, og vel útlítandi. Uppl. kl. 8—9 e. h. - Jón Ma'iinússoú Stýrimannastig 9. Sími‘5385. Stúlkur Nokkrar stúlkur geta feng- ið vinnu í prjónaver’gsruiðju, Ó. F. Ó, í Skipholti 27, við saumaskap og frágang. — ‘ | Simi 7142. KEFLAVOK 2 herbergi og ekihús tií ieigvi etrax. A sama s.ti.6 er til sölu eldhúséhöld og hú»-^ gögn. Upplýsingar' 5 sima , 471 milli 4 og 6, .
mmviirt