Morgunblaðið - 25.08.1956, Side 6

Morgunblaðið - 25.08.1956, Side 6
6 MORCVNBLA t>7Ð T25. ncjust 1956 50 þús. luxaseiði sett á úna ú hverju úri — og allt eyðilagt ú eiirni nettu Sðmial við Ingiberg Steiánsson, forstjóra, um „hyisnn hens" veidiþjófa og sprengjuárás — Það er óskemmtileg heim- sókn, sem þú hefur fengið upp í hylinn þinn, Ingibergur. — Já, það var óskemmtileg heimsókn. Þessir menn vita áreið anlega ekki, hvað þeir gera. Þetta hljóta að vera óþroskaðir ungl- ingar — og þó! Þeir eyðileggja margra ára starf, gleði og ánægju í því skyni að næla sér í nokkrar krónur. Ég hugsa til bóndatis. Hvernig yrði honum innan brjósts, ef hann fengi ræningja- heimsókn í fjárhús sitt, kindurn- ar væru drepnar fyrir honum og það hirt sem hægt væri að fara með. haft í huga að ég hef lagt alla áherzlu á að rækta upp ána og i varla tímt sjálfur að veiða mér' í soðið. SÍÐAN 1943. — Það er langt síðan þú byrj- aðir að rækta lax í Brynjúdalsá, er það ekki? — Jú, það er orðið alllangt síðan. 1943 tók ég hana ú leigu, beinlínis í því skyni að rækta í henni lax. Þá var ekkert kvikt í henni. Hún rann þarna fram, eins og hún hefur gert frá alda- öðli, og beið aðeins eftir laxi — og lífi. En það er ekki gert á einni nóttu að fylla líflausa hylji af sporðasprækum laxi. Nei, það tekur langan tíma, skal ég scgja þér, mikið erfiði og svo kostar allt peninga nú á dögum. En gleð in og ánægjan af þessu starfi bætir upp erfiðið. Og svo er þetta allt lagt í rúst á einni nóttu. — Já, sumir gcra allt fyrir peninga, ráðast jafnvel með sprengjukasti að alsaklausum laxinum. En segðu mér, þú þurft- ir til að byrja með að sprengja laxastiga í íossinn, var þaö ekki? — Jú. Á því byrjaði ég fyrir 12 árum og hef dundað við það I síðan. Og nú er svo komið að lax-1 inn á greiða leið upp fossinn, þeg- ar hæfilegt vatn er i ánni. En í sumar hefir áin verið óvanalega vatnslítil, og laxinn safnaðist því saman í hylnum fyrir neðan íoss- inn, því að hann átti erfitt með að komast upp hann. 50 ÞUS. SEIÐI Á ÁRI. — Hvað hefuröu sett mörg laxaseiði í ána á ári, Ingibergur? — Um 50 þúsund. Og ég er búinn að eyða tugum þúsunda í að rækta upp ána. Það tekur langan tíma, e'ins og sjá má af því að reiknað er með að aðeins 5 laxar af 1000 komist „á legg '.. — Er það ekki meira, nei. Menn geta bezt séð af því, hvers konar skemmdarstarf hér er um að ræða. Ertu elcki bara að hugsa um að leggja árar í bát? — Nei, nei, alls ekki. Leggja árar í bát, sei, sei, nei. Ég er ákveðinn í að rækta upp ána, á hverju sem gengur. Það er eina leiðin til að bæta upp tjónið. Maður getur ekki bætt sér það með því að ganga inn í búð — og kaupa nýja laxa. — Nei. En segðu mér, veiði- þjófar voru þarna að verki í sama hylnum fyrir tveimur árum, var það ekki? — Jú, þeir drógu þar fyrir og hirtu megin hlutann af þeim stofni, sem ég var búinn að rækta þá. Og árið áður var einnig gerð atlaga að hylnum, en hún mis- tókst. — Veiðiþjófurinn sem var að verki fyrir tveimur árum náð- ist sem betur fór. Ég krafðist [ þess þá að hann greiddi mér 1500 krónur í skaðabætur, en var þá sagt, að hann væri ekki borgun- armaður fyrir svo mikilli upp- hæð! Árið eftir keypti hann sér stórjörð íyrir vestan. — Já, þeir eru vafalaust eins sleipir og laxinn. En 1500 krónur, voru — — — — nei, þær voru ekkert upp í | tjónið, því að eitt lclak kostar miklu meira. En þar við sat samt. STANDAST EKKI FREIST- INGUNA. — Hvers vegna heldurðu að Myndin sýnir nokkur af þeim laxaseiðum, scm athuguff hafa veriff á Rannsóknarstofu Háskólans. Þau urðu öll fyrir barðinu á ill- virkjunum, sem gcrðu sprcngjuatlöguna að Búðarfossi í Brynju- dalsá. þinn hylur verði alltaf fyrir barð- heyrðu annars, lofaðu mér að inu á þessum herrum? I hringja hjá þér, ég þarf nefnilega - Sjáðutil,þegarmaðurgeng'að komast UPP 1 Hvalfjörð ur upp á bergið fyrir ofan hyl- inn, sér maður laxana fyrir neð- an ákaflega vel. Þarna eru 40—50 gljáandi laxar, feitir og rennileg- ir. Og svo er eins og sumir stand- ist ekki mátið. Við getum kall- að þá óþokka, mér er alveg sama. — Annars þykir mér sumir laxveiðimennirnir okkar lítið betri en þessir kallar. Þeir reyna að „húkka“ laxinn; ég veiddi þarna fyrir skömmu 4 laxa sem voru allir rifnir eftir „húkk“. Glöggum veiðimanni dylst ekki,' hverjar orsakirnar eru, þegar fiskurinn e rsvona á sig kominn. J Og svo reyna 1----:íc: svo vel, þarna er í lcvöld. — Gjörðu síminn. — Takk. Já, halló-, er Sigurþór þarna? Er það Sigurþór, heyrðu geturðu ekkí skutlað mér upp í Hvalfjörð, ég ætla að skreppa þangað, eins og æg stend .... — M. Góður heyskapur í Griiiidarfi-rði ..j... ráðsettir laxveiði-] GRUNDAHFIRÐI, 22. ágúst — menn stundum að stelast í árnar, 1 Veðrátta hefur verið mjög góð I ég hef rekizt á 5 í Brynjudalsá, en! sumar. Bændur hafa heyjað vei það er önnur saga. Ég nenni yfir- og hefur heyið náðst jafnóðum leitt ekki að standa í klögumálum, inn í hlöður. Er túnaslætti að hef enga ánægju af að lögsækja mestu lokið og heyskap yfirleitt. menn og eiga i málaferlum. En ég er samt orðinn þreyttur á þessum ógangi, þótt hann sé auðvitað smámunir samanborið við sprengjuárásina á hylinn. En Spretta var ágæt og heyfengur því mjög góður. íbúðarhús eru nú mörg í bygg- ingu í Grundarfirði og fer fólki hér fjölgandi. —E. M. Ingibergur Stcfánsson — Já, það er satt. Þette er ekki ósvipað. Hvað voru annars margir laxar við fossinn þinn, heitir hann ekki Bárðarfoss í Brynjudalsá? — Jú, alveg rétt. Ja,. margir laxar, þeir hafa verið milli 70 og 80. Nú eru þar 3 lifandi laxar, nokkur seiði, sem lifðu árásina af og 12 dauðir laxar sem við náum ekki í vegna dýpis. Þjóf- arnir hirtu hitt. — Það er bærilegur ránsfeng- ur það. — Já, ekki sízt þegar það er Heilsuvernd rædd MEÐFERÐ drykkjar- og frá- rennslisvatns í sambandi við heil- brigðisráðstafanir var eitt aðal- umræðuefni læknafundar, sem haldinn var í Helsingfors dagana 23.—28. júlí s.l. Fundurinn var haldinn á vegum finnsku ríkis- stjórnarinnar og Alþjóðaheil- brigðisstofnunarinnar (WHO). Áður hafa samskonar lækna- fundir verið haldnir í Haag (1950), í Rómaborg (1951), í London (1952) og í Opatija (Abbazia) í Júgóslaviu (1954). Tilgangur þessara funda er að ræða heilbrigðisráðstafanir og hreinlætismál. í Helsingforsfúndinum tóku þátt læknar frá 21 Evrópulandi. Frá íslandi mætti Dr. Júlíus Sig- urjónsson prófessor. Fyrir fundinum lá m. a. skýrsla um óhréinindi í drykkjarvatni í ýmsum Evrópulöndum. Þá var rætt um meðferð eitraðs afrennsl isvatn frá verksmiðjum, aðferð- ir til að hreinsa neyzluvatn með öðrum aðíerðum en klóri, t. d. með ozan, útfjólubláum geislum o. þ. h. Loks var til umræðu eitt af vandamálum nútímans, sem er geislavirkt afrennslisvatn frá kj arnorkustöðvum. 12 METRAR. — Hvað er fossinn hár7 — Hann er 12 metra. Mannstu ekki eftir honurn, hann er alveg við veginn, steypist þar fram af berginu? — Jú, jú. Hann fer ekki fiam- hjá neinum sem ekur Hvalfjarð- j arleiðina. Annars er undravert, ti! hvaða ráða menn grípa í því skyni að ná laxinum. — Já, það er satt. Það er undra vert. En vonandi þjást þeir af samvizkubiti, það er það minnsta. — Blessaður vertu, þessir ó- þokkar fá ekki neitt samvizku- i bit. Heldurðu að það snerti þá, þó að þeir geri náttúruspjöll? ja I — hérna, láttu þér ekki detta það í hug. — Jú, þeir hljóta að fá sam- vizkubit einhvern tima, þegar þeir sjá, hvílíkt illvirki þeir hafa unnið; já, þegar þeir eru búnir að eyða þessum krónum sem þeir íá fyrir ránsfenginn. — Þeir fá vonandi ekki tæki- færi til að eyða þeim, þeir nást áður. — Kannske. Það væri vonandi. — Var ekki aðkoman hörmu- leg? — Jú, það má nú segja. Dauðir laxar og seiði lágu eins og hrá- viði um allan hylinn, og eins og ég sagði áðan, erum við ekki bún- ir að ná 12 dauðum löxum, sem liggja á botninum. Úþyrrkðr & Ströndym GJÖGRI, 20. ágúst: — Heita má að hér hafi ekki komið þurik- dagur það sem af er ágústmánuði. Oftast hefir verið þoka og súld. Ef ekki kemur þurrkur nú alveg næstu daga horfir til stór vand- ræða hér í hreppnum. Bændur eiga flestir mikil hey úti, þar af talsvert af töðu og meira og minna af óþurrkuðu út- heyi. Engi er afar illa sprottið víðast hvar. — Regína. WáííA ■ skrí-far úr | daglega lífinu J Nytsöm bók NÝLEGA rakst ég á bókarkorn ! nýútkomið, sem ég get ímynd að mér, að mörgum útlendingum, sem leið sína leggja til íslands, muni þykja góður fengur. Bókin heitir „Icelandic Phrasebook“ — (íslenzkir talshættir), ætluð út- lendingum, og þá fyrst og fremst enskumælandi fólki, sem áhuga hafa á að skyggnast ofurlítið inn í íslenzka tungu og gera sig skiljan lega meðan á dvöl þeirra hér stendur. Mér leizt vel á bókina, er ég blaðaði í henni. Hún er hæfi- lega stór og auðveldari og hand- hægari í notlcun en aðrar bækur af þessu tagi, sem við höfum séð hér áður. — í henni er stutt mál fræoiágrip, grundvallaratriði ís- lenzkrar hljóðfræði og í setninga- köflunum er íslenzki framburður inn geíinn til kynna með hljóð- táknum — að ógleymdum listan- um fremst í bókinni yfir helztu merkisártöl í sögu íslands frá landnámstíð fram á þennan dag, j sem ekki er ólíklegt að beini að! minnsta kosti forvitni útlendra gesta á íslandi í þá átt — að ekki sé meira sagt. Engian skildi neitt MÉR dcttur í hug, í þessu sam- bandi, að fyrir skömmu hitti ég erlend hjón, sem hafa verið á ferð hér á landi að undanförnu — og reyndar undanfarin ár — og hafa tekið mildu ástfóstri við land og þjóð Þau sögðu mér m. a. að þau heíðu á ferðum sínum austur á land, komið á bóndabæ, þar sem þau langaði til að spyrja til vegar og fá ýmsar aðrar upplýsingar. — En það var nú ekki hlaupið að því — enginn skildi neitt, sagði ferðamaðurinn, við ekki hót í íslenzkunni og ís- lendingarnir ekki hót af því, sem við sögðum, við reyndum allar þær tungur sem við kunnum vit- und í: ensku, frönsku, þýzku, ítölsku, spænsku — en ekkert dugði. Það var teiknað, bent og patað með öllum öngum — og hlegið stanzlaust í hálfa aðra klukkustund — á báða bóga — yfir þessum spaugilegu kringum- stæðum. — Við dvöldum þarna næturlangt í tjaldbúð okkar við túngarðinn og um morguninn kvöddum við kóng og prest á bóndabænum, mjög svo inriilega, eins og við værum elskulegir vinir — en enginn hafði enn skilið eitt einasta orð af þvi sem sagt vai*!“ — Þarna hefði íslenzka talshátta- bókin getað komið sér vel. Skrítið atvik lir umferðinni MAÐUR nokkur, sem kalla vill sig „Vegfatanda" átti tal við mig í fyrradag: „Það er út af umferðinni", sagði hann, „mig langar til að segja frá smáatviki, sem ég var vitni að núna í gær- morgun. Klukkan var laust eftir 9 og ég ók eftir Hringbrautinni fyrir neðan Landsspítalann. —• Hringbrautin var annars vita-auð af bílum, það langt ég sá — alls engin umferð. En þá sá ég allt í einu mann koma hjólandi — ekki eftir akbrautinni, sem þó var nóg plássið á þessa stundina — heldur eftir gangstéttinni. —• Þetta var rígfullorðinn maður, sem á reiðhjólinu var og ég má íullyrða, að mér skjátlast ekki, er ég segi, að þarna hafi verið á ferð einn af vaktmönnum lög- regiunnar okkar. Mér, og mann- inum, sem með mér var, fannst þetta furðulegt og óréttlætan- legt athæfi af sjálfum löggæzlu- manninum, sem gefa ætti okkur hinum gott fordæmi. Við hlíf- umst ekkert við að skamma stráklingana, þegar þeir haga sér illa í umferðinni, t.d. þegar þeir hjóla uppi á gangstéttunum — en mér finnst ekki síður ástæða til að gagnrýna sjálfa laganna þjóna, þegar þeir gera sig seka um annað eins. — Vegfarandi". llinn fullkonini kvenkjóll TÍZKUKÓNGURINN Kristján Dior var eitt sinn spurður að því, hvernig hann vildi lýsa hin- um fullkomna kvenkjól. — Jú, sjáum til, sagði hann. Það á ekki að vera meira efni í honum en svo, að það .sjáist að það er k o n a , sem er í honum og ekki minna efni en svo að það sé greinilegt, að þar fer hátt- prúð kona.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.