Morgunblaðið - 25.08.1956, Side 11

Morgunblaðið - 25.08.1956, Side 11
Laugardagur 25. ágúst 1956 MORCIJTSBLAÐIÐ 'lt 658 atvinnuleyfi gefin út til bifreiða- stjóra, sem aka fólksbifreiðum í R.-vík Stjórn Bifreiðasfjérafélagsins Hreyfils hsfur haff forgöngu um bætfa þjónustu við almenning og bsfri afkomu bifreiððstjcrastéffarinnar IFÝRRADAG kallaði stjórn bifreiðastjórafélagsins Hreyfils blaðamenn á sinn íund og baufi ennfremur nokkrum gestum bðrum, svo sem fyrrverandi samgöngumálaráðherra, dr. ICristni Guðmundssyni og Brynjólfi Ingólfssyni fulltrúa í samgöngumála- láðuneytinu svo og Jóni Ólafssyni yfirmanni bifreiðaeftirlits ríkis- ins. Var þetta gert í tilefni þess að nú er lokið úthlutun leyfa til þeirra, er stunda mega akstur leigubifreiða hér í bænum. Kristján Sigurgeirsson var skipaður af hálfu hins opinbera til þess að vera 1 úthlutunarnefnd þeirri er hafði með leyfisveitingarnar að gera. Bauð hann gesti velkomna og ræddi nokkuð hið viðkvæma mál, sem bér hefði verið um að ræða. KÆBUR FLUTTAR | 1952 fluttu þingmenn Sjálfstæðis- Síðan gaf hann Bergsteini Guð- j flokksins, þeir Gunnar Thorodd- sen og Jóhann Hafstein, frum- varp um málið, en því fékkst ekki framgengt á því þingi. A sömu leið fór árið 1953, að öðru leyti en því, að þá voru sam- þykkt lög, sem heimiluðu bæj- arstjórn að ákveða að allar bif- reiðar skyldu hafa afgreiðslu hjá bifreiðastöð, sem viðurkennd væri af bæjarstjórn. AFGREIÐSLA Á BIFREIÐASTÖÐ Samkvæmt þessum heimildar- Ffölmesm guðsþjón- iasta í Vindáshlíð V,* jónssyni orðið og fer ræða hans lvér á eftir. Að loknu máli Eerg- steins tók Pétur Guðmundsson bifreiðarstjóri til máls og þakkaði Jóni Ólafssyni gott samstarf fyrr og nú. Þá tók Guðlaugur Guðmanns- son til máls fyrir hönd starfandi bifreiðastjóra og þakkaði far- sæla lausn þessa máls. Að lokum talaði dr. Kristinn Guðmundsson og þakkaði vinsamleg orð í sinn garö og gat hins mikla ábyrgð- arhlutvei’ks, sem á bifreiðastjór- um hvíldi og að yfirleitt væru þeir fyrstu mennirnir, sem ferða- menn kynntust í hverju landi. — Hér fer á eftir ræða Bergsteins: Þegar reynsla var fengin fyr- ir bifreiðinni, varð þróunin sú, að fleiri og fleiri litu hýru auga til þessarar starfsemi, og eítir því sem árin liðu voru stofn- aðar fleiri og fleiri bifreiðastöðv- ar, og verulegur hópur manna íór að stunda akstur leigubif- reiða til fólksflutninga sem at- vinnu. Það var því með bifreiða- stjórana, eins og aðrar stéttir þjóðfélagsins, að þeir töldu nauð- synlegt að mynda með sér félags- samtök til að gæta hagsmuna sinna. Þetta gekk erfiðlega í fyrstu, því hver tilraunin var gerð eftir aðra, þar til árið 1934, að tókst að stofna félag meðal leigubifreiðastjóra, sem varð var- anlegs lífs auðið, og er það Bif- reiðastjórafélagið Hreyfill, sem er stéttarfélag allra bifreiða- stjóra, sem aka leigubifreiðum til mannflutninga frá bifreiðastöðv- unum í Reykjavík, svo og þeirra, sem aka sérleyfisbifreiðum. — Eru félagsmenn nú á áttunda hundrað. Félagið hefur látið mörg og mikil hagsmunamál stéttarinnar til sín taka, og hefur oroið vel ágengt í því efni, þó margt sé enn óunnið. MIKIÐ AÐSTREYMI í STÉTTINA Einna mestu og alvarlegustu erfiðleikar stéttarinnar eru hið mikla aðstreymi, sem verið hefur að stéttinni, hin stórkostlega fjölgun bifreiða í landinu, svo og hvað bifreiðir og rekstrarvörur þeirra hafa hækkað gífurlega í verði, sem orsakað hcfur mjög versnandi lífsafkomu bifreiða- stjóranna hin síðari ár, svo að augljóst var, að við svo búið var ekki hægt að una. Varð því að einbeita sér að því að fá fram einhverja skipulagníngu á rekstri leigubifreiða, og með tilliti til þessa hefur Bifreiðastjórafélagið Hreyfill unnið að því á undan- förnum árum, að fá settar reglur um starfrækslu leigubifreiða til fólksflutninga í Reykjavík, eða fyrir þær bifreiðir, sem ekið er frá bifreiðastöðvunum í Reykja- vík, með hliðsjón af þvi, sem framkvæmt hefur verið víðast á Norðurlöndum og annars stað- ar. En til þess að svo mætti verða varð að setja lög um þessi efni. Eeituðum við þá eftir því við þingmenn Reykvíkinga, að þeir bæru fram á Alþingi frumvarp um takmörkun leigubifreiða i Reykjavík, og á Alþingi 1951— Bergsteinn Guðjónsson. lögum ákvað bæjarstjórn Reykja víkur 4. júní 1954, að allar leigu- bifreiðar, sem taka allt að 8 far- þega, skyldu hafa afgreiðslu hjá bifreiðastöð, frá 1. júlí sama ár. Þó að þessum áfanga hefði ver- ið náð, nægði það ekki til að stemma stigu við aðstreymi til bifreiðastöðvanna, því að hvort tveggja var, að bifreiðastöðvarn- ar gátu bætt við bifreiðum í af- greiðslu, eftir því sem íorráða- mönnum þeirra þóknaðist, svo og að nýjar bifreiðastöovar gátu ris- ið upp, svo sem reyndin varð á. TAKMÖRKUN BIFREIÐA Leitaði félagið svo aftur til Alþingis 1954, um lagasetningu um takmörkun bifreiða, og tók forseti neðri deildar, Sigurður Bjarnason, að sér að reyna fyrir sér um framgang þess og sem formaður samgöngumálanefndar deildarinnar lagði hann málið fyrir nefndina, og varð hún sam- mála um að flytja frumvarpið og var það síðan samþykkt sem lög á því þingi. f samgöngumála- nefnd neðri deildar áttu þá sæti auk Sigurðar þeir Magnús Jóns- son, Asgeir Bjarnason, Eiríkur Þorsteinsson og Emil Jónsson. Sams konar stuðning fékk málið hjá samgöngumálanefnd efri deildar, en sæti í henni áttu al- þingismennirnir: Sigurður Óli Ólafsson, formaður, Vilhjálmur Hjálmarsson, Andrés Eyjólfsson, Brynleifur Bjarnason og Jón Kjartansson. Voru lögin svo staðfest af for- seta íslands 7. maí 1955. Lögin voru þess efnis, að samgöngu- málaráðuneytinu var heimilað, að fenginni ósk viðkomandi stétt- arfélags og meðmælum viðkom- andi bæjarstjórnar, að setja reglu gerð um takmörkun leigubif- reiða til fólksflutninga. 17. nóv. f. á. veitti bæjarstjórn Reykjavíkur samþykki sitt til takmörkunarinnar og samgöngu- málaráðuneytið staðfesti reglu- gerð um þetta efni 9. febr. sl. 658 LEYFI Samkvæmt því sem að framan er sagt, voru gefin út atvinnu- leyfi til þeirra, sem þess óskuðu, og rétt höfðu til þeirra sam- kvæmt reglugerðinni, og voru leyfin gefin út 25. maí sl., og urðu alls 658 að tölu og féllu til bif- reiðastöðvann sem hér segir: Bifreiðastöð Hreyfils sf. 292, Bifreiðastöðin Bæjarleiðir hf. 107, Bifreiðastöð Reykjavíkur 90, Bifreiðastöðin Borgarbílastöðin 89, Bifreiðastöð Steindórs 49 og Bifreiðastöðin Bifröst 31. Eins og áður er sagt, eru atvinnuleyíin 658 að tölu, en samkvæmt reglugerðinni er gert ráð fyrir að á hverja bifreið verði 125 íbúar. Samkvæmt upp- lýsingum Hagstofu íslands, 24. maí sl., voru 63.666 íbúar í Reykjavik eða 97 íbúar á hverja bifreið, og er því 149 bifreiðum fleira núr en reglugerðin gerir ráð fyrir. í framhaldi af áðurgreindum ráostöfunum ákvað dómsmála- ráðuneytið, samkvæmt ósk fé- lagsins, að allar leigubifreiðir, sem ekið er með áðurgreindum at vinnuleyíum, skyldu auðkennd- ar með bókstafnum „L“, sem er svartur stafur á krómgulum grunni, og fest er á skrásetning- armerki (númer) bifreiðarinnar. Ákvað svo lögreglustjórinn í Reykjavík, með auglýsingu 7. og 8. júní sl., að allar bifreiðir skyJdu vera komnar með þetta aúðkenni fyrir 1. júlí þ. á. REGLUGERÐ SETT 21. júlí 1952 setti samgöngu- málaráðuneytið reglugerð um, að allar bifreiðir, sem leigðar eru til fólksflutninga í Reykjavík, og taka allt að 8 farþega, skyldu hafa gjaldmæla, að öðrum kosti væri ekki heimilt að taka gjald fyrir aksturinn, og voru þá gjald- mælar settir í allar bifreiðir, sem ekið er frá bifreiðastöðvunum í Reykjavík. Og samkvæmt þeirri reglugerð er lögreglustjóranum í Reykjavík falin umsjón með því að gjaldmælar séu í bifreiðun- um, og getur lögreglustjóri ákveð ið skoðun á löggildi gjaldmæl- anna þegar honum þykir þurfa. Hefur allsherjarskoðun á lög- gildi mælanna farið fram einu sinni á ári, og er hinni árlegu skoðun ný nýlokið og hafði Agn- ar Biering, fulltrúi lögreglus'tjóx-a umsjón með skoðuninni að þessu sinni, en löggildingarmaður gjald mæla er Óskar B. Jónsson. LEIGUBIFREIÐIR MERKTAR Samkvæmt núgildandi lögum og reglugerðum, sem hér hefur verið lýst, hafa þeir bifreiða- stjórar einir leyfi til að aka leigubifreiðum til fólksflutninga í Reykjavík, sem fengið hafa til þess atvinnuleyfi, hafa bif- reiðir sínar meiktar með bók- stafnum „L“, hafa aígreiðslu hjá bifreiðastöð, sem bæjarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt, og hafa gjaldmæli í bifreiðinni. Að marggefnu tilefni viljum við alvarlega brýna fyrir fólki aS athuga, þegar það þarf á bif- reið að halda, að bifreiðin sé auðkennd með bókstafnum „L“, en taka ekki hinar og aðrar bif- reiðir, þó þær bjóði þjónustu sína, þvi hvort tveggja er, að ökutaxti þeirra liefur reynzt miklum mun hærri en löggiltra bifreiða, bifreiðirnar ótryggðar til leiguaksturs, bifreiðastjórinn í mörgum tilfellum réttindalaus til þess að taka að sér slíka þjón- ustu, og svo ekki sízt vegna þess að í slysatilfellum eru far- þegarnir algerlega óvátryggðir, en afleiðingar þess geta orðið óf y rirsj áanlegar. VALDASTÖÐUM, 20. ágúst. — Það var ánægjulegt að koma í Vindáshlíð í gær, eins og raunar oftar, í jafn yndislegu veðri og þá var. Vindáshlíð er einhv. hinn fegursti blettur í*Kjós að sumar- lagi, „þar angar blómabi'eiða við blíðan fuglasöng" og allt þakið vaxandi birkikjarri. Þar fór fram í gær mjög fjöl- menn gúðsþjónusta undir beru lofti. Séra Bjarni Jónsson vigslu- biskup predikaði, með sínum venjulega skörungsskap og anda- gift, þó að hann sé nú að fylla hálfan áttunda tuginn á þessu ári. Þarna fengu allir kaffi sem vildu, og var þarna margl manna samankomið, líklega svo skipti hundruðum. Má segja að lyft hafi verið grettistaki, með því, sem búið er að gera á skömmum tirna, og er þó enn mikið ógert, sem fyrir- hugað er. Má fullyrða, að Helga Magnúsdóttir, prests.i Ól- afsvík. Eins og vitað er, hefur hin síð- ari ár, orðið allmikil breyting á farkosti, bæði í sveit og við sj'ó. Nú fyrir ekki alilöngu siðan þótti það ekki lítill fengur að koma á hestbak og fá að fara i berjamó í Vindáshlíð, en nú brá svo við, í sambandi við þessa samkomu í gær, að aðeins einn maður kom á sínum góða gæðingi, Lárus bóndi í Káranesi, og var þá um leið sinn eiginn fararstjóri, Svona má'segja, að breytingar hafi orð- ið á fleiri sviðum, og það á fáum áratugum. Og þeir, sem lifað liafa þetta allt, hafa varla haft við að fylgjast með, svo hafa breytingarnar verið örar og mikl- ar hin síðustu árin. — St. G. Leiðréfting þarna er verið að vinna þjoð- j yFIRFLUGUMFERÐASTJÓRT á fy_rÍrJ?"d Keflavíkurflugvelli, Bogi Þor- u" „a ”'x steinsson, hefir skýrt blaðinu svo þvi að ala upp æsku landsins við guðsótta og góða siði. frá að ranghei-mt sé að bandarísk Forstöðukona þessa stóra heim-1 þrýstiioftsflugvél hafi farizt við ilis við dagleg störf, er ungfrú Skelliiiöðru stolið UM S. L. mánaðamót var stolið skellinöðrunni R-279 frá reið- hjólaverkstæðinu Óðinn við Skólastræti hér í bæ. Lögreglan hefir lxaft mál þetta í rannsókn síðan en ekki hefir tekizt að hafa upp á þjófixum þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir. Hjólið var af Miele gei'ð, blátt að lit. Þeir sem kynnu að hafa orðið þess varir eru vinsamlegast beðnir að gera rannsóknarlögregl unni aðvart. FULLKOMNARI ÞJÓNUSTA Nú þegar framangreindar skipulagsúrbætur eru komnar til framkvæmda, þá viljum við mega vænta þess að hvort tveggja íylgist að, bætt og betri afkoma fyrir stétt okkar, og betri og full- komnari þjónusta fyrir borgar- ana. Bifreiðastjói-afélagið Hreyf- ill mun af fremsta megni gera allt til þess að bifreiðastjórarnir verði á hverjum tíma sem full- komnastir í starfi sínu, að þeir ástundi prúðmannlega fram- komu í viðskiptum sínum við al- menning, enda er slíkt brýn nauð syn, þar sem bifreiðastjórinn lætur þjónustu sína í té undir margvíslegum kringumstæðum til fólks úr öllum stéttum, ung um og gömlum, og mjög oft er bifreið tekin á leigu einvörðungu í trúnaðar- og öryggisskyni. ICefiavík á mánudag. — Svo er mál með vexti að bandaríska björgunarflugsveitin var þá að æfingu fyrir utan Keflavík, enda var veður gott og skilyrði ágæt til æfingaflugs. Bjöi-gunarflug- vél henti reyksprengjum og gúmmíbátum á sjóinn og ílaug mjög lágt, svo að Keflvíkingar héldu að flugslys hefði orðið. Auk þess var staddur þanxa bátur og fiskaði „brakið“ upp úr sjónum. Breiddist sú frétt því út unx bæ- inn að þarna hefði orðið flugslys, en það er á nxisskilningi byggt. Ulahappdrælti ÍÞRÓTTABANDALAG Akraness er xim þessar nxundir með bíl- happdrætti á ferðinni og er vinn- ingurinn glæsileg 6 manna Dodge fólksbifreið, og verður dregið um hana 30. september n. k. en þann dag fer einmitt franx hér á íþrótta vellinum liin árlega bæjarkeppni í knattspyrnu milli Reykvíkinga og Akurnesinga. Á undanförnum árum hefur knattspyrnuflokkurinn frá Akra- nesi veitt knattspyrnuunnendum marga ánægjustund með ágætum leik sínum. Er ekki að efa, að fjölmargir vilja nú rétta þeim hj.álparhönd í þeirri viðleitni að skapa íþróttamönnum bæjarins betri skilyrði, en allur ágóði af þessu happdrætti rexxnur einnxitt til þess kohar framkvænxda. Hafa Akurnesingar komið sér upp víð- tæku sölukerfi um allt land nx. a. í hverjum kaupstað lanasins. Gefst þannig öllum sem vilja tækifæri til þess að eignast glæsi- lega 6 manna bifreið og styrkja um leið ógæta íþróttamenn, sem þurfa á bættri aðstöðu að halda til æfinga og keppni. Takmarkið er m. a. fullkominn grasvöllur fyrir knattspyrnumennina. STUÐNINGUR ÞAKKAÐUR Svo sem flestum er ljóst, þurfa bæði einstaklingar og félagasam- tök að leita til hins opinbera til þess að tryggja sér betri lífs- afkomu. Oft vill það verða svo, að fáist það ekki fram, sem eftir er leitað, þá stendúr ekki á þvi að benda á skilningsleysi viðkom- andi opinberra aöila, og gera það öllum kunnugt. Ná'st hins vegar ái'aixgur, vill oft verða | GJÖGRI, Strandasýslu, 22, ágúst Mikil síldvesði í Reykjarfirði á Ströndum hljóðara um það. Að þessu sinni viljum við leyfa okkur að brjóta þessa reglu, og nota tækifærið til þess að koma á framfæri alúðarþökkum til allra þeirra al- þingismanna, senx studdu þetta nauðsynjamál okkar, svo og til bæjarstjórnar Reykjavíkur. Sér- staklega viljum við þakka þeim, sem mest liafa haft fyrir okkur í þessu mikilvæga stéttar- og þjóðfélagsmáli, en það eru al- þingismennirnir Sigurður Bjarna son og Sigurður Óli Ólafsson, svo og fyrrv. samgöngumálaráðherra, dr. Kristinn Guðmundsson og fulltrúi hans, Brynjólfur Ingólfs- son, sem með þessi mál hafa farið af fullum skilningi og velvilja. í dag var góð síldveiði í Reykj- arfirði. Fengu trillubátar þar 10—Í6 tunnur í 4—6 lagnet og voru aflahæstir bræðurnir Eirík- ur og Guðbjörn Lýðssynir. Fengu þeir 16 tunnur í fimnx net. Sam- tals komu í dag til Djúpavíkur 115 tunxxur. Sildin er feit og stór. Mörg skip eru nú á leið til Djúpu- víkur með síld. Treg veiði hefur verið hjá rek- netjabátunum sehx leggja net sín í Húnaflóa og kenna sjómennirn- ir því um, að síldin standi of djúpt. Engiix rauðáta hefur sézt og veður síldin því ekki. Mikil fiskveiði er nú á færi og liggur fiskurinn í torfum, senui- lega í æti. —Regína.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.