Morgunblaðið - 25.08.1956, Side 12

Morgunblaðið - 25.08.1956, Side 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 25. ágúst 1956 LOUIS COCHRAN: SONUR HAMANS Framhaldsagan 13 „Verið þér sælar, írú Smith Þetta hefur sannarlega verið mér skemmtileg kvöldstund og ég vona að ég fái að sjá yður mjög fijótlega aftur.“ „Verið þér sælir, hr. Malone. Þaö gleður mig alltaf stórlega að hitta yður.“ Lije glotíi að hinni hjákátlegu gamanscmi þeirra: „Vertu blessaður, Dinlc, Við sjáumst aftur á morgun." Rödd hans leyndi því ekki, að hann áleit brottfararstund gestsins komna og rúmlega það. — „C-óða nótt“. „Verið þið svo bæði blessuð og sael“. — Dink rak höíuðið mjög gætilega út um opnar dyrnar. — „Bah. Það er þá ekki rieitt sér- staklega hlýtt og notalegt úti núna.“ Dyrnar opnuoust upp á gátt og skullu svo aftur með háum smelli, um leið og nístings kaldur vind- gustur smaug inn í litlu stofuna. Móðirin hryllti sig og laut örlitið niður að syni sínum, með hand- leggina um háls hans og hökuna hvílandi við óstýrilátt hvirfilhár hans. „Dink er prýðileguf náungi, er hann það ekki, Lije?“ spurði hún svo, örlítið dapurlega. „Jú, Dink er ágætur." Með vel miðuðu höggi sló hann til hálf fullrar flöskunnar, sem stóð á gólfinu fyrir framan hann, og sendi hana í loftköstum yfir að veggnum gegnt honmn. „Mamma“. — Hann talaði hægt og mælti orðin í löngunarfullum bænarróm, eins og lítill drengur. „Þessi náungi, lögfraeðíngurinn, sagði mér, að vöruskip væri vænt anlegt hingað til bæjarins, mjög bráðlega. Væri þér ekki sama, þótt ég færi með því?“ En í stað þess að svara, lagði móðirin höfuðið svefnlega á öxl sonar síns og eftir örfáar mínútur sagði hinn djúpi og reglulegi and- ardráttur hennar sína sögu, svo að ekki varð um villzt. . . Og Lije sat langa stund og starði inn í dvínandi glæðurnar, áður en hann bjó um rnóður sína cg kom henni í rúmið. 3. KAFLI. Næsta dag hélt Lije, eins og venjulega, til skógarins og hélt á- fram að ryðja hina væntanlegu ræktunarjörð sína, ákveðnari en nokkru sinni fyrr að framkvæma hið erfiða ætlunarverk sitt. Frá því í fyrstu dögun og allt fram til svarta myrkurs stritaði hann og hvatti og dreif áfram svörtu hjálparmennina sína tvo, með orðum og athöfnum. Og að kvöldi fimmtudagsins höfðu þeir þrír höggvið og rutt breiða braut, sem vagnarnir gátu dregið lrin felldu tré eftir, alla leiðina niður á fljótsbakkann. Svo var hægt að flytja þau þaðan á gufuskipum, LTVARP! Laugardagur 25. ágúst: Fastir liðir eins og venjulega. 12,50 Úskalög sjúklinga. — 19,30 Tónleikar: Erich Kunz syngur Vínarlög (plötur). 20,30 Eins*;ng- ur: Licia Alfcanese syngur óperu- ariur eftir Puccini og Verdi (pl.). 20,40 Upplestur: Anna Stína IJór arinsdóttir leikkona les smásögu. 21,00 Tónleikar (plötur). 21,30 Leikrit: „Brúðurin", gamanleikur eftir Gertrude Jennings. Leikstj. og þýðandi: Hildur Kaiman. •— 22,10 Danslög (plötur). — 24,00 Dagskrárlok. eða binda þau saman í fleka og fleyta þeim, til Yazoo City eða Vicksburg, þar sem mátti selja þau, a. m. k. fyrir eitthvert lítið verð. Það var þó betra en að brenna þau, eins og flestir bænd- urnir gerðu Og þegar hann gæti farið að starfrækja timburmyln- una sína, þá . . . . En á föstudag hætti Lije, ásamt öðrum verkamönnum, um nónbil og klæddi sig í búðarfötin sin, sem nú voru orðin honum full þröng um mjaðmir og herðar. og sameinaðist hinum æsta mann- fjölda, sem hópaðist saman við landgöngubryggjuna, til þess að fagna komu vöruflutningaskips- ins. Komu skipsins var venjulega minnzt mörgum vikum áður og marglit auglýsingablöð voru fest upp til lesturs í sérhverju sveita- þorpi í íimmtíu míliia nágrenni, en Wonder Palace var alger und- antekning frá þcirri reglu Lije haíði heyrt þessa skips getið áð- ur, en það haíði alarei lúngað til I lagt leið sína armao, en til borg- anna meðfram Mississipi. — Nú gerði það samt krók á hina venju- legu leið sína, stanzaði í Yazoo City hoila nótt og var væntanlegt til Delta City klukkan þrjú e. h. Á dálitlum hól, nálægt skipa- bryggjunni, allfjarri hinum stympandi og hryndandi mann- fjölda, stóð Lije og beið eftir eim plpublæstri skipsins, sem gæfi til kynna komu þess. Renglulegir menn, flestir klæddir þykkum vaðmálsfötum, með há stígvél á fótum, í fylgd með feitum, subbulegum eigin- konum og eltir af heilli hersingu barna, á öllum aldri, myncluðu að mestu leyti hinn stóra hóp. Innan um hina eldri voru nokkrar af gjafvaxta stúlkum staðarins, blómlegar æskumeyjar. sem þráðu ástir og ævintýri, með tindr andi augu og rjóða vanga, undir barðalausu kvenhöttunum. Þar sem hann beið þarna, var eins og ánægjutilíinnir.g írá fólk- inu í kring, seyílaði inn í hann og hann kallaði til þreklegs, sina- sterks og holdskarps unglings, sem stóð á tali við gamlan svert- ingja, tuttugu fetum fyrir fram- an hann: „Halló, Spike. Spike Turner." Spike glotti breitt, ruddi sér braut yfir til hans og hrækti heli- armikilli tóbaksluggu út úr sér um leið. „Gefðu mér upp í mig, Lije“, sagði hann. „Það er enginn kraft- ur í þessu, sem ég er að japla á.“ „Á ekki til einn einasta munn- bita í eigu minni.“ Lije sló út með báðum höndunum tómum, orðum sínum til frekari staðfest- ingar. „Þú þarfnast heldur ekki £É vantar unglinga til að bera blaðið til kaupemla. Talið við afgreiðsluna Strandgötu 29. Saersiakona óskast í léttan saumaskap, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í Efstasundi 98 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sslu glæsileg 5 herbergja íbúð við Kirkjuteig, milliliðalaust. Tilboð nierkt: „Uaugardalur — 3961“ sendist Morgunbl. fyrir 28. þ.m. Kiiidu ROYAL bifðinnarnir Innihald pakkans hrært út í % líter af mjóllc. Látið standa í 15 mínútur. Þetta er einn bezíi og hontugasti efíirmatur sem völ er á KARAMELLU — HINDBERJA — VANILLU /ess vekjarínn er alitaf Henlugur herma og í ferðaiagið ABALSTRATI 7 - RBYKJAVIK MARKÚS Eftir Ed Dodd DUS.NG ALL O'JK OBSECVATION, WARK, THI5 15 THE FIRST TIME WE'VE SEEN THAT S6COND GOSILLA AY3THSR/ I'VE SUSPECTED THIS, A\ARK... SORILLA AAOTHER5 MAY LOSE THEIR. BASIES IN CAPTIVITY NOT B5CAUS5 OF FOOD...THEY NiEED FOREST SECLU3ÍCM/ THEN ZCOS MAV HAVE 70 PLAN SAAALL FOREST-LIKE ENCLOSURES WHERE GORILJ.AS CAN HIDE WHEN THEY ARE BEARING YOUNG/ T3 1) — Þótt við séum búnir að vera hér lcngi, þá er það í fyrsta skipti, sem við sjáum þessa Gorillu-móður. 2) — Hún heíur verið í einangr un. Við höfum verið hér svo vik- um skiptir og það er fyrst hávað- inn af blikkinu, sem hefur knúið hana fram úr einangruninni. 3) — Mig hefur lengi grunað þetta. Goriilumæðurnar missa ungana sína í dýragörðunum, ekki vegna mataræðisins, heldur vegna þess að þær verða að geta einangrað sig í skógarrjóðri. 4) — Það þýðir að dýragarð- arnir verða að útbúa skógarlund þar sem þær geta verið í friði. — Já, það er rétt.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.