Morgunblaðið - 05.09.1956, Blaðsíða 4
4
Hl ORCUTSBLÁÐÍÐ
Miðvikudagur 5. sept. 1956
*
í dag er 249. dagur ársins.
Miðvikudagur 5. september.
Árdcgisflæði kl. 6,27.
Síðdegisflæði kl. 18,42.
Slysavarðstofa Reykjavíkur í
ailsuvemdarstöðinni, er opin all-
t sólarhringinn. Læknavörður L.
(fyrir vitjanir) er á sama stað,
1. 18—8. Sími 5030.
Næturvörður er í Rvíkur-apó-
eki, sími 1618. — Ennfremur
ru Hoits-apótek, Apótek Austur
.æjar og Vesturbæjar-apótek op-
'n daglega til kl. 8 nema á laugar
iögum til kl. 4. Holts-apótek er
'piö á sunnudögum milli kl. 1 og 4
Hafnarfjarðar- og Keflavíkur-
ipótek eru opin alla virka daga
irá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13-16.
Húð- og kynsjúkdómadeild, opin
iaglega kl. 1—2, nema laugardaga
kL 9—10 f.h. Ókeypis lækningar.
AKUREYRI:
IVætHrvörður er I Stjörnu-apó-
teki, simi 1718.-Næturlæknir er
Pétur Jóns3on, sími 1432.
RMR — Föstud. 7. 9. 20. —
VS — Fr. — Hvb.
I.O.O.F. 7=13895 =8,30
□-----------------------□
Veðrið
1 gær var hægviðri um allt
land, skýjað með köflum en úr-
komulaust.
1 Reykjavík var hiti kl. 3 í
gærdag 12 stig, á Akureyri 10
stig, í Bolungarvík 10 stig og á
Dalatanga 7 stig. Mestur hiti
hér á landi ki. 3 í gærdag mæld
ist 15 stig á Loftsölum í Mýr-
dal, Möðrudal og Síðumúla.
Minnstur hiti mældist á
sama tíma á Dalatanga 7 stig.
1 London var hiti á hádegi 16
stig, í Berlín 20 stig, í Stokk-
hólmi 20 stig, í Osló 18 stig, í
Kaupmannahöfn 17 stig, í Þórs
höfn í Færeyjum 10 stig og í
New York 18 stig.
D-----------------------n
• Brúðkaup •
Um s.l. helgi voru gefin saman
í hjónaband af sóra Árelíusi Níels
syni ungfrú Jónína Guðrún Sigur
jónsdóttir frá Lambalæk í Fljóts-
hlíð og Kristján Sæmundt.jon bíl-
stjóri, frá Stóru-Mörk undir Eyja-
fjöllum. Heimili þeirra verður að
Hlunnavog 11.
Ennfremur voru gefin saman
nýlega af sama presti í Hafnar-
fjarðarkirkju ungfrú Erna Fríða
Berg og Sverrir Bjamason, bil-
virki frá Norðfirði. Heimili þeirra
verður að Skúlaskeiði 40 í Hafn-
arfirði.
• Hjónaefni •
S.l. laugardag kunngerðu hjú-
skaparheit sitt ungfrú Svanhild-
sr Eyjólfsdóttir, Lönguhlíð 17,
Reykjavík og Magnús Kristinsson
skrifstofumaður lijá I.A.D.F.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sina ungfrú Guðrún Frimannsdótt
ir, Hringbraut 48 og Ólafur Nicola
ísson, bifvélavirki, Lindargötu 58.
Orð lífsins:
En c/yrö lendar þínar statt upp
og tala til þeirra allt, sem ég býð
þér. Vertu ekki hræédur við þá,
til þess að ég geri þig ekki hrxdd-
an frammi jyrxr }>eim.
(Jer. 1, 17).
Dagbók
Umferðarvika Morgunblabsins
Loftleiðir Ii.f.:
Edda er væntanleg kl. 6—8 frá
New York, fer kl. 10,30 áleiðis til
Stafangurs, Kaupmannahafnar og
Hamborgar. — Leiguflugvél Loft-
leiða er væntanleg kl. 19,00 frá
Stafangri og Osló, fer kl. 20,30 til
New York.
Engum er ðviðkomandi sú
hætta sem steðjar að drykkju-
fólki, vegna áfengisdrykkju-
tízkunnar. — Umdxmisstúkan.
Frá Verzlunarskólanum
Nemendur sem samkvæmt inn-
tökuprófi s. 1. vor, eru skráðir í
1. bekk, eru beðnir að koma til
viðt. í skólann á morgun, fimmtud.
6. sept. kl. 5 síðd, ef þeir æskja að
taka þátt í enskunámskeiði þvi,
sem fyrirhugað er.
Aldrei þyrftu að verða árekstrar við gatnamót, ef allir faeru eftir
settum reglum.
VARIJÐ TIL VINSTRI — Við venjuleg gatnamót gildir sú regla
fyrir ökumenn, að stanza fyrir bíl, sem þeir sjá koma sér á vinstri
hönd.
Kominn heim
Séra Þorsteinn
Fríkirkj uprestur
heim.
Björnsson,
er kominn
Víkingur Arnðrsson fjarverandi
til 15. sept. — Staðgengill: Karl
Jónsson, Túngötu 3. Viðtalstimi
1,30—3, nema laugardaga kl. 10
—12.
• Gengið •
Gullverð ísl. krónu:
100 gullkr. — 738,95 pappírskr.
1 Sterlingspund .. kr. 45.70b
1 Bandaríkjadollar . — 16.32
1 Kanadadollar ... — 16.40
100 danskar kr.......— 236.30
100 norskar kr..........— 228.50
100 sænskar kr.......— 315.50
100 finnsk mörk .... — 7.09
1000 franskir frankar . — 46.63
100 belgiskir. frankar . — 32.90
100 svissneskir fr. .. — 376.00
100 Gyllini ........... — 431.10
100 tékkneskar kr. .. — 226.67
100 vestur-þýzk mörk — 391.30
1000 Lírur ..............— 26.02
• Söfnin •
Listasafn Einars Jónssonar:
Opið daglega frá kl. 13,30 til
15,30 e.h.
Listasafn Ríkisins er til húsa
í Þjóðminjasafninu. Þjóðminja-
safnið: Opið á sunnudögum kl.
13—16.
Náttúrgripasafnið: Opið á
sunnudögum kl. 13,30—15, þriðju
dögum og fimmtudögum kl. 14—
15.
Hvað kostar undir bréíin?
• Afmæli •
Sextíu og fiium ára varð í gær,
þriðjudaginn 4. september 1956
Jónas Magnússon, sparisjóðshald-
ari og fyrrverandi skólastjóri, til
heimilis á Geirseyri, Patreksfirði.
Sjötugur í dag
Jósep Gíslason, þjónn, er sjö-
tugur í dag. Hann hefur um ára-
tugi verið þjónn á akipum Eim-
skipafélags Islands og Ríkisskip
og er nú á m.-s. Heklu. Vinir hans
sem eru margir, senda honum
beztu árnaðaróskir á þessum tíma
mótum. Jósep býr að Vífilsgötu 6
hér í bæ.
• Skipafréttir •
Eimskipafclag íslands h.f.:
Brúarfoss fór frá London 31.
ágúst til Rvíkur. Dettifoss fór
frá Reykjavik 3. sept. vestur á
land. Fjallfoss fer frá Rotterdam
í dag til Antwerpen, Hamborgar
og Reykjavíkur. Goðafoss er í
Stokkhólmi. Gullfoss fór frá Leith
í gærdag til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss er í Reykjavík. Reykja
foss fór frá Siglufirði 3. sept. til
Raufarhafnar, Húsavíkur og
þaðan til Lysekil, Gautaborgar
og Gravama. Tröllafoss er í
Reykjavík, Tungufoss fór frá
Lysekil 3. sept. til Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Rvíkur.
Skipaúlgerð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Rvíkur
árdegis í dag frá Norðurlöndum.
Esja fór frá Reykjavík í gær-
kveldi vestur um land til Akur-
eyrar. Herðubreið er á Austfjörð
um á suðurleið. Skjaldbreið fór
frá Reykjavík í gærkveldi til
Breiðafjarðar. Þyrill er væntan-
legur til Siglufjarðar á hádegi á
morgun frá Þýzkalandi. Skaftfell
ingur fór frá Reykjavik í gær-
kveldi til Vestmannaeyja. Baldur
fer frá Reykjavík i dag til Búðar-
dals og Hjallaness.
Skipadeild S. f. S.:
Hvassafeli fer væntanlega í dag
frá Sölvesborg til Rostock. Amar
fell á að fara í dag frá Stettin á-
leiðis til Húsavíkur og Akureyr-
ar. Jökulfell er í Hamborg. Dísar-
fell fer í dag frá Fraserburgh til
Riga. Litlafell losar á Austfjarða
höfnum. Helgafell er í Keflavík.
• Flugíerðir •
Flugfélag íslands h.f.:
Millilandaflug: Gullfaxi fer til
Kaupmannahafnar og Hamhorgar
kl. 08,30 í dag. Væntanlegur aftur
til Reykjavíkur kl. 17,45 á morg-
un. — Innanlandslug: 1 dag er
ráðgert að fljúga til Akureyrar
(3 ferðir, Egilsstaða, Heliu, Horna
fjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglu-
fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir
og Þórshafnar. — Á morgun er
ráðgert að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, —
Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauð-
árkróks og Vestmannaeyja (2
ferðir.)
Fóstbræður
Fundur verður haldinn í Fóst-
bræðrafélagi Fríkirkjusafnaðar
ins í Tjamarkaffi (uppi) kl. 8,30
í kvöld
Læknar fjarverandi
Arinbjörn Kolbeinsson verður
fjarverandi 13. ágúst til 4. sept.
— Staðgengill: Bergþór Smári.
Axel Blöndal frá 3. þ.m. til 17.
sept. Staðgengill: Elías Eyvinds-
son, 4,30—5,30, Aðalstræti 8.
Björn Gunnlaugsson fjarverandi
frá 1. til og með 5. þ.m. — Stað-
gengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugs-
son.
Eyþór Gunnarsson 15. þ.m., — í
mánaðartima. — Staðgengill: —
Victor Gestsson.
Ezra Pétursson óákveðinn tíma.
Staðgengill: Jón Hjaltaiín Gunn-
laugsson.
Grimur Magnússon fjarverandi
Staðgengill Jóhannes Bjömsson.
Ilalldór Ilansen fjarverandi frá
15 júlí í 6—7 vikur. Staðgfengill:
Karl Sig. Jónasson.
Hannes Þórarinsson, óákveðið.
Staðgengill Ólafur Jónsson, Aust
urstxæti 7. Sími 81142 og 82708
5—5,30, — laugardaga 12—12,30.
Kristján Sveinsson 17. þ.m., í
2—3 vikur. — Staðgengill: Sveinn
Pétursson.
Kristján Þorvarðarson frá 3. þ.
m., í 4—6 vikur. — Staðgengill:
Árni Guðmundsson, Bröttugötu
3A, mánud., miðvikud., föstudaga
kl. 4—5. Sími 82824. Holts-apótek
daglega kl. 6,30—7,30, sími 81246.
Ólafur Einarsson héraðslæknir
í Hafnaríirði verður fjavverandi
til 1. okt. Staðgengill: Theódór
Mathiesen.
óskar Þórðarson frá 7. þ. m. ti'
10. sept. — Staðgengill: Jón G
Nikulásson.
frá 22. þ.m. til 15. september. —
Stefán Óiafsson, óákveðið. Stað
Igengill: ólafur Þorsteinsson.
1—20 grömm:
Flugpóslur. — Evrópa.
Danmörk ....... 2,30
Finnland ...... 2,75
Noregur .......2,30
Svíþjóð ....... 2,30
Þýzkaland .... 3,00
Bretland ...... 2,45
Frakkland .... 3,00
Irland ........ 2,65
Italía ........ 3,25
Luxemborg .... 3,00
Malta ......... 8,25
Holland ....... 3,00
Pólland ....... 3,25
Portúgal ...... 3,50
Rúmenía ....... 3,25
Sviss ......... 3,00
Tékkóslóvakia . . 3,00
Tyrkiand........3,50
Rússland ...... 3,25
Vatican ........3,25
Júgóslavía .... 3,25
Beigía ........ 3,00
Búlgaria .......3,25
Albania ....... 3,25
Spánn ........ 3,25
FJugpóstur, 1—5 gr.
Bandaríkin — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,45
5—10 gr. 3,15
10—15 gr. 3,85
15—20 gr. 4,55 5
20—2u gr. é
Kanada — Flugpóstur:
1—5 gr. 2,55
5—10 gr. 3,35
10—15 gr. 4,15
15—20 gr. 4,95
20—25 gr. 6,75
Afríka:
Arabía ........ 2,60
Egyptaland .... 2,45
Israel ........ 2,50
Asía:
Flugpóstur, 1—5 gr.
Hong Kong .. 3,60
Japan ......... 3,80
950 laxar veiddust
FERDIIMAIMD
Oflug aratog
íKjos
LAXVEIÐIN er nú á enda í þetta
sinn. Alls hafa veiðzt um 950 lax-
ar, sem skráðir hafa verið, má
þó búast við að ekki sé öll veiði
skráð í bækur. Er þetta nokkru
minna en í fyrra, en þá var líka
metár. Má þetta víst teljast sæmi-
legt, borið saman við veiði í öðr-
um ám í sumar. Vatn var óvenju-
lítið í Laxá í sumar. Fram til
15. ágúst var veiöin sæmileg, en
síðan hefur hún farið minnkandi,
þetta frá 2 og upp í 7 laxar á
dag. Beztur veiðidagur á sumr-
inu var 4. ágúst. Þá veiddust 43
laxar, aðeins á „neðra svæðinu“,
sem kallað er. En ánni er venju-
lega skipt í þrjú svæði. —Si. G.