Morgunblaðið - 05.09.1956, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.09.1956, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 5. sept. 1956 MORGVTSBLÁÐIÐ 13 I DAG ti T Barnaskór Kveninniskór Barnainniskór Kvenskór Herraskór S A L A Verð kr. 50, 45 og 20 Verð kr. 55 og 35 Verð kr. 30. Verð kr. 120, 98, 70 og 40. Lítil númer, verð kr. 159 og 120. Garbastr. 6 Húsnæði Til leigu er 220 fermetra hæð í nýju steinhúsi. tilvalin fyrir iðnað, teiknistofur, saumastofur eða skrifstofur. Upplýsingar í síma 8-24-17. íbuð óskast Vantar 2 herbergi og eldhús fyrir 1. október eða 15. september, tvennt í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 10. september, merkt: „127 — 411«“. — Hið nýja „CORUNDSTE" einangrunarefni hefur reynzt svo óviðjafnanlega vel í öllum K.L.G. kappaksturs bifreiða- og flugyélarafkertum. Öll K.L.G. rafkerti eru nú framieidd með þessu nýja efnl. Með þessu nýja einangrunarefni kemur algerlega nýtt efni í málmoddana, sem ekki hefur verið framleltt áður Allar þessar endurbattur tryggja yður: BETRI ENDINGU. MÝKRI GANG, BETRI RÆSINGU, MEIRI HÆFNI TIL VARNAR ofhitunar eða truflunar af sótl og ollu. SMITIIS ávoflr be^ro BIFREiÐAVÖRUVERZLUM Friðrik ISertelsen Hafrfarhvoli Sími 2872 SHELL með I.C.A. og aðeins SHELL með I.C.A. er kraftmesta benzin, sem völ er á SHELL M E O Aðstoðarsstúlkur við rannsóknarstörf Tvær aðstoðarstúlkur við rannsóknarstörf vantar I Landspitalann frá 1. janúar næstkomandi. Laun saitikvæmt launalögum. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist skrif- stofu ríkisspítalanna fyrir 15.Voktóber næstkomandi. Ath. Ætlast er til að umsækjendur hafi lokið sérnámi í rannsóknarstörfum. Skrifstofa ríkisspítalanna. Áhalda- og mæliiæ Sýning á mælitækjum ásamt línu- og strengjaverk- færum verður opnuð fyrir almenning í húsi‘Búnaðar- félags íslands við Vonarstræti miðvikudaginn 5. septem- ber kl. 4 e.h. Sýningin verður opin daglega næstu daga á eftir kl. 4—7,30 e.h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.