Morgunblaðið - 05.09.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 05.09.1956, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 5. sept. 1956 LOUIS COCHRAN: SONUR HAMANS Framhaldsagan 21 munni sínum lokuðum. Syngjum öll: „Herra, vektu helga trú“. Hann veifaði báðum hand- leggjunum út í loftið, eins og til að stjórna hinum vaentanlega söng. Og á sömu stundu hijómuðu hinar einföldu, endurteknu hend- ingar gamla sálmsins af vörum rnörg hundruð samkomugesta: „Herra vektu helga trú í hjarta mér, í hjarta mér Herra vektu heiga trú í hjarta mér, í hjarta mér. Herra vektu helga trú í hjarta mér. Herra, skapa hreina ást í hjarta mér, í hjarta mér. Herra, skapa hreina ást í hjarta mér, í hjarta mér. Herra, skapa hreina ást í hjarta mér....“. Lije hafði tekið þátt í söngn- um af heilum huga og sat þráð- beinn í saetinu, en vegna hæðar sinnar, átti hann auðvelt með að sjá fyriríerðarmikinn líkama pré dikarans, sem bar við skrjáfandi húmþykkni valhnetutrjánna að baki í veikum bjarma Ijósker- anna. En nú seig hann niður i sætið og lét fara vel um sig. Sagan um Jónas og hvalinn var skemmti- leg, en hann hafði heyrt hana svo oft áður. Hann tók að horfa forvitnis- lega í kringum sig og reyndi að koma auga á andlit vina og kunn- ingja i hálfrokknu rjóðrinu. Drynjandi rómur prédikarans, líkastur dimmu hljóði í stórum varðhundi, barst ógreinilega til hans og aftur varð hann gripinn svo magnaðri þreytutilfinningu, að höfuð hans seig hægt fram og niður á bringu. Orð hinnar velkunnu sögu bár- ust til eyrna hans eins og dauft brot úr vögguvísu og augu hans lukust aftur. LTVARPIÐ MiSvikudagur 5. september: Fastir iiðir eins og venjulega. 12,50—14,00 Við vinnuna: Tón- leikar af plötum. 19,30 Tónleikar (plötur). 20,30 Erindi: Háskólinn i Padova — eftir Eggert Stefáns- son, Árni Gunnarsson flytur. — 20,50 Einleikur á píanó: Wlady- slaw Kedra leikur. Hljóðritað á tónleikum í Austurbæjarbíói 24. júlí g.l. 21,35 Upplestur: Kvæði eftir Gest Guðfinnsson (Finn- borg Örnóifsdóttir). 21,50 Tón- leikar (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — Kvseði kvöldsins. 22,10 Haustkvöld við hafið, sög- ur eftir Jóhann Magnús Bjarnason, II. (Jónas Eggerts- son). 22,30 Létt lög (plötur). — 23,00 Dagslcrárlok. Finimludagiir 6. septenilier: Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 Tónleikar: Danslög (plöt). 20.30 Þýzkur menntaskólakór syngur undir stjórn Paul Nitsche. Hljóðritað í Reykjavík í maí ’55. 20,50 Fjarlæg lönd og framandi þjóðir, I. . Peking (Rannveig Tómasdóttir). 21,15 Tónleikar — (plötur). 21,30 Útvarpssagan: Októberdagur eftir Sigrid Hoel, II (Helgi Hjörvar). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. — Kvæði kvöids ins. 22,10 Haustkvöld við hafið, sögur eftir Jóhann Magnús Bjarnason III. (Jónas Eggerts- son). 22,30 Sinfónískir tónleikar .(plötur). 23,15 Dagskrárlok. Hann var þreyttur eftir erfiði dagsins — dauðþreyttur. Allt í einu kipptist hann við og rétti sig upp í sætinu, er honum var gefið snöggt olnbogaskot í síðuna. En þessa stundina var hugur hans þrunginn svefni. „Skammastu þín ekki, Lije“, hvíslaði móðir hans ásakandi. „Þú mátt ekki sofna meðan á guðsþjónustunni stendur". Prédikarinn lét fólkið syngja annan söng, því næst kom löng, sUndurlaus bæn, sem rámradd- aður bóndi á fremsta bekk, flutti. Svo hófst prédikunin. Aftur fann Lije hina illu anda þreytunnar læðast að sér og hann barðist letilega og af veikum mætti gegn lönguninni til að loka augunum. • Hann neyddi sjálfan sig til að sitja uppréttur, nokkrar mínút- ur í einu. En þar sem hann var klemmdur etins og fleygur á milli móður sinnar og tveggja tunnu- laga kvenna, var honum léttara að lúta fram í sáetinu, en sitja uppréttur. Aðeins yzt í hópnum varð vart einhvers óróa, en jafnvel hann fjaraði út, þegar prédikar- inn tók að volgna við hjartaræt- ur.: „Hvernig myndi ykkur líka, goít fólk, að stikna í helvíti, þar sem litlir árar og drísildjöflar með hringað skott og horn styngju sifellt í ykkur og potuðu með rauðglóandi skörungum? Það var frá þessum vítiskvölum, sem endurlausnari vor frelsaði oss, ef vér aðeins gripum tæki- færið, er hann bauð okkur. Þið harðsviruðu hræsnarar, þjófar og saurlífsmenn, hlustið nú á orð mín“. Öll einkenni deyfðar og drunga yfirgáfu Lije með það sama og hann sat réttur í sæti sínu. At- hygli hans var ekki síður vak- andi, en athygli móður hans og feitu kvennanna tveggja, hægra megin við hann. Meðal hinna samanþjöppuðu hundraða, heyrð- ist ekkert minnsta hljóð, nema niðurbælt kjökur lítils barns, sem foreldrunum tókst fljótlega að hræða til að þagna. Einhver eft- irvæntingarfull þensla rikti með- al mannfjöldans og þegar prédik- arinn tók sér málhvíld, heyrð- ist asni skyndilega rymja í hundr að stika fjarlægð. Ósjálfrátt fór titrihgur um á- heyrendurna og þeir hölluðu sér áfram, en kvíðafull eftirvænt- ing litaði kinnar þeirra rauðar. „Ó, bræður rninir," — prédik- arinn teygði fram opna langa armana, eins og hann hyggðist taka þá alla í faðm sér. „Frestið TEXCEL CELLOPHANE TAPE %”x 36 yds %”x 36 — %”x 72 — 5/8”x 72 — Fyrirliggjandi. fjfrifrih ti3ertef>en fjT* Cfo. h^. Blikksmiður og iárnsmibur óskast. Blikksmiðjan GLÓFAXI Hraunteig 4 Utsala MIVOIV HF. Bankastræti 7 AðstoðarSækfiisstaða: Staða aðstoðarlæknis við lyflækningadeild Landspít- alans er laus tíl umsóknar frá 1. janúar næstkomandi. Launakjör samkvæmt launalögunum. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 15. okt. næstkomandi. Skrifstofa ríkisspítalanna. LT Tilboð óskast i að byggja 3 spennustöðvar fyrir Haf- magnsveitu Reykjavikur. Uppdrátta og lýsingar má vitja á teiknistofu Sigurðar Guðmundssonar og Eiríks Einars- sonar, Laugavegi 13 kl. 4—5 í dag og næstu daga. Skila- trygging kr. 200. Það er ódýrt að nota P I C C O L O Fæst i næstu búð í eftir- tötdum umbúðum: Gler flöskum Plastic flöskum — dúkkum MARKÚS I. BRYNJOLFSSON & KVARAN Eftir Ed Dodd •:••:••:••:••:*•> 1) Phil gengur að alkóhól kass- anum 2) . . . . og rífur hann upp með einu átaki. 3) — Skál fyrir Phil, sem er lélegt kvennagull en fyrsta flokks aumingi. 4) Og hann sýpur á.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.