Morgunblaðið - 05.09.1956, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.09.1956, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 5. sept. 1956 MORGVTSBLAÐIÐ 5 Ibisðir tiS sölu Nýtízku 5 herb. hæS á hita- veitusvæðinu. Ibúðin hef ur sér hitalögn. 3ja herh. íbúS á 1. hæð, í steinhúsi, í Vestui-bænum. 3ja herh. risáhúð við Máva- hlíð. — Hús í smíðimi, fullgert að utan, við Álfhólsveg. — Húsið er hlaðið, hæð og ris. 4ra herh. kjalhmíimð, til- búin undir tréverk, við Rauðalæk. FokheW 3 herh., neSri hæð, við Kambsveg. 4ra herb. neSri hæð, með sér inngangi, við Mikla- braut. 5 herb. hæS við Leifsgötu. Einhýlíshús með 6 herb. í- búð, í Smáíbúðahverfinu. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Geisla permanent með hormónum, er perman- ent hinna vandiátu. Gerið pantanir tímanlega. Hárgreiðslustofau PERLA Vitastíg I8A. Sími 4146. Kaupuin e/r og kopar Ánanaustum. Síroi 6570. TIL SÖLU 3 og 6 herh. fokheldar íhúS ir í Hagahverfi. 3 herh. íhúS' við ofanverða Flókagötu. Sér inngang- ur. Bilskúrsréttindi. Úfcb. 280 þús. Gunnlaugur PórSarson, hdl. Aðalstræti 9 Viðtalstími 1—12 og 5—6. Sími 6410. Hef kaupanda að 3ja herb. íbúð, helzt í Hlíðunum eða Laugarnesi. Má vera ófullgerð. T.d. til- búin undir trévcrk. Saia & Sanmingar Laugavegi 29. Sími 6916 og 80300. Ameríkani giftur íslenzkri stúJku, ósk- ar eftir 2 herb. ÍBÚÐ 1. október. — Upplýsingar 1 sínia 7490. trélím, nvkoiniS. — Herra-gaberdine og tweed-frakkar. HUSEIGNIR TOLEDO Fischersundi. 2—3 herbergja íbúð óskast til leigu. Fyriríramgreiðula. Upplýsingar í sima 2878. Hálft hús í NorSurmýri, tiH söiu. - Skipti á 4ra herb. hæð kem ur til greina og peninga- milligjöf. Haraldur GuJfitiundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414 heima. 3“™4CMÍ þös. 4ra til 5 herb. íbúo óskast keypt. Útborgun 3 til 400 þúsund. — Haraldur Guðinundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima. Smaíbúðarliús til söiu. — Skipti á 2ja til 3ja lierb. íbúð æskileg. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 símar 5415 og 5414, heima. ] Múrari — ibúð 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax. Múrvinna kemur til greina. Þrennt fullorðið í heimili. Tilboð merkt: — „Múrari — 4125“, sendist Mbl. fyrir 7. þ.m. Gegnt Austurbæjarbíói. NýkomiS: BarnðgBeysur úr alull, í góðu úrvali. 1—2 herbergi og clilhús óskast til leigu. FyrlrframgreiSsla. Hciniil- isfólk ein reglusöm fullorð- in kona ineð 6 ái-a teipu. - Sírni 6331 kl. 1 e.h. Góður víprafónn til sölu. — Verð kr. 7. þús., á Mánagötu 22, kjallara. Greiðsluskil- málar geta verið hag- kvæmir. — fSS sölu Járnvari'ð timhurhús, tvær hæðir og rishæð á steypt- um kjallara við Berg- staðastræti. í kjallara er 3ja herb. íbúð, á 1. bæð 3ja herb. íbúð, á 2. hæð og í rishæð a’ils 5 herb. íbúð og fylgja þessari íbúð bílskúrsréttindi. Góð lóð fylgir. Útborgun í ö!lu húsinu kr. 385 þús. JárnvariS timburhús, hæð og rishæð á steinkjallara, við Grundarstíg. Á liæð húss- ins eru 4 herb., tvö eldhú-s og salerni. 1 risliæð 3 herb., eldhús og salemi. 1 kjallara bað, góðar geymslur og þvottahús. — Eignarlóð. Húseign, 120 fei-m. úr steini og timbri, í Mið- bænum, alls 10 herb. íbúð m. m. Eignarlóð. Húseign í Höfðaliverfi, -— kjallari, hæð og rishæð. 1 kjallara er 2ja herb. í- búð. Á hæðinni er 3ja herb. ibúð og í risbæð 2ja herb. íbúð. Sív-nskl timh’irhús, all-s 5 herb. íbúð, ásamt bílskúr og ræktaðri og girtri lóð við Skipasund. Lítið einbýlisbús, 3ja herb. íbúð, við Grettisgötu. —- Eignarlóð Útborgun rúm- lega 100 þús. Litið cinbýlishús, tveggja herb. íbúð við Þverholt. — Útb. 90 þús. Steinhús, 86 ferm., kjallari og bæð við Hálogaland. Á hæðinni er 4ra herb. íbúð, en í kjallara 2ja her- bergja íbúð. Lítið einhýlishús, 2ja herb. íbúð, við Suðurlandsbraut. Nýtt cinbýlisliús, 4ra herb. íbúð m. m. £ Smáíbúðar- hverfi. Einhy'lishús ásamt 650 ferm. eignarlóð á Seltjarnarnesi rétt við bæjartakmörkin. Steinhús í smíðuin, kjallari og tvær hæðir, í Smáíbúð- arhverfi. Einhýlishús, 3ja herb. ibúð við Nýbýlaveg. Útborgun rúmiega 100 þús. Vandað einhýiishús, 4ra her bergja íbúð m. m., ásamt bílskúr og ræktaðri og girtri lóð við Silfurtún. Úfcborgun 180 þús. Lítið einbýlishús, 2ja til 3ja herb. íbúð m. m. ásamt 800 ferm. lóð, við Borgar holtsbraut. Útborgun kr. 70 þús. Nokkur líttLesnhýlisIms £ út- jaðri bæjarins og rétt fyr ir utan bæinn. Útborgan- ir frá kr. 45 þús. Höfum einnig íbúðir af flestum stærðum, £ bæn- um. fyrirliggjandi. Kýja íasíeipasaían Bankastræti 7. Sími 1518. og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546 4 R < Y H J í V i II Reglusöm hjón óska eftir 2 —3 herbergja íbúð, strax, eða 1. desember. Til-boð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: — „Reglusemi — 4124“. TIL SÖLU Stór 4ra herh. kjallaraíbúð í Kleppsholti. Sér inngang ur. Sér hiti, sér skipt lóð. Útborgun frá kr. 120 þús. 4ra herh. eisihýlislius 1 Kopa vogi. Útb. kr. 150 þús. 4ra herb. einbýlishús í KópavogL Útb. • kr. 150 þús. — 4ra lierb. íbúð á fyrstu hæð ásamfc 1 herh. í risi í Kópavogi. 4ra herb. einbýBshús við Suðurlandsbraut. Útborg- un kr. 120 þús. 3ja hcrb. einbýlishús við Rauðarárstíg. 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í Kópavogi. Sér inngang ur. Útb. kr. 120 þús. Stór 3ja herb. risíbúð, í mjög góðu ástandi í Vog- unum. 2ja lierb. íbúð á fyrstu hæð á-samt 1 herb. í fjölbýlis- húsin í Hliðunum. 2ja herb. íbúðir á fyrstu hæð við Rauðarárstíg, — Njörvasund í Smáíbúða- hverfinu. 2ja lierb. ristbúðir við Miklu braut, Bragag., Nesveg, í Skerjafirði og Laugar- nesi. . j Stór 3 lies-b. hieð, tilbúin j undir tréverk og máln- ingu í Laugarnesi. -— Sér hiti, sér þvottahús. Esnar Sigurðsson iögfræðiskrifstofa, — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — IJTSALA í dag og næstu daga. — Seljum við eftirtaldar vör- ur með miklum afslætti: — Kjólaiau Gardínuefni Gaberdin Undirkjéla SkjÖrt o. m. fl. — Gjorið svo vel að líta inn l'tnt Jnýil/arpaf Lækjargötu 4. TIL SÖLU Fokheldar íbúðir á hitaveitu svæði. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Ibúðirnar eru 2ja, 3ja og 4ra herb. Fíisleignasala Inga R. llelgasonar Skólav.st. 45. Sími 82207. Vantar vinstri SPINDIL o. fl. í Lincoln 1938, model með hægri handar stýri. — Upplýsingar í síma 7Ö58. Bifreiðaeigendur Sá, sem vildi leigja góða bifreið í vikutíma, í ferða- lag, vinsamlegast sendi afgr. Mbl. tilboð merkt:: — „Gætinn bifreiðastjóri — 4117“, fyrir fimmtudags- kvöld. — Pokheldar ibúbir Til sölu er 6 herb. íbúð á 1. hæð, og 3ja herb. í kjallara, í sama húsi. Búið er að grafa fyrir húsinu og verð ur það fokhelt um áramót; lóðin er á góðum stað og eru íbúðimar mjög skemmtiieg- ar. — Upplýsingar í síma 80497 kl. 12—1 og eftir 7,30, í dag og næstu daga. Dæla — Olíukynding í’figgja fasa miðstöðvar- dæla „Go!f“, sem ný, til sölu. Einnig lítið notuð olíu- kynding. Til sýnis í Skip- holti 3. — >• íbúð éskast 2—3ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu nú þegar. — Fyrirframgreiðsla getur blaðinu fyrir 7. september merkt: „Húsnæðislaug — 4123“. — ÍBUÐ 2—3 herb. óskast til leigu. komið til greina, sendist Þrennt í heimili. Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir föstu dagakvöld merkt: „Reglu- semi — 4116“. Punktsuðufvél 3—10 KVA., óskast til kaups. — StálumbúSir b.f. Vesturg. 3. Sími 82095. Verðbréfakaup og sala Lánastarfsemi Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. Símf 5385. Seljum Pússningasand frá Hvaleyri. Ragnar Gíslason, sfmi 9239. Þórður Gíslason, sími 9368. Be Soto ’47 í mjög góðu lagi, til sölu. — Skipti á hálf-kranabíl koma til greina. BifreiSasalan Bókhlöðu-st. 7. Sími 82168. Ungur maður ó-skar eftir VIHN U á kvöldin. Margt kemur til greina. Get byrjað kl. 5. — Tilb. sé skilað á afgreiðslu blaðsins fyrir iaugardag, merkt: „Kvöldvinna — 4120“. — STÚLKA vön að sníða og sauma og vön prjónakona, óskast. — Anna Þórðardóuir Símar 5620 eða 3472.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.