Morgunblaðið - 05.09.1956, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 5. sept 1956
MORCUNBL 4ÐIÐ
15
PIRAEUS, Grikklandi: _ Um
250 mönnum — þ. á. m. nokkr-
nm liðsforingjum — var ný-
lega leyft að snúa aftur heim
til ættjarðarinnar frá Albaníu.
Er þeir komu til Grikklands.
köstuðu þeir sér á grúfu og
kysstu jörðina, sem þeir höfðu
ekki stigið fæti sínum á í rúm
sjö ár. Þessir menn voru hand-
teknir af kommúnistum í borg- ;
arastyrjöldinni í Grikklandi j
1947—49 og þeim haldið í
fangabúðum í Albaníu.
SAS-menn óánægðir með samn
ingana við Þjóðverja
Lufthansa gerir sennilega „innrásu
í Skandinavíu
KAUPMANNAHÖFN, 3. sept.
— í gær samþykktu full-
trúar Vestur-Þýzkalands annars
vegar og Norðurlandanna þriggja
hins vegar uppkast að loftferða-
samningi sem verður undirritað-
ur seinna og gengur i gildi hinn
7. október n.k. Norðurlöndin þrjú
Félagslíf
Fai'fuglar — Ferðamenn!
Allir út í bláinn um helgina. —
Upplýsingar í skrifstofunni í
Gagnfræðaskólanum við Lindar-
götu, í kvöld kl. 8,30-—10,00.
Meistaramót Rcykjavíkur
í frjálsum íþróttum heldur á-
fram í kvöld kl. 7. — Keppt verð
ur í fimmtarþraut og 3000 m
hindrunarhlaupi.
Stjórn F. f. R. R-
fþróttahús f. B. R.
tekur til starfa mánudaginn 24
sept. — Umsóknir um æfingatímr
í vetur skulu hafa borizt skrif
stofu f.B.R., Hólatorgi 2, fyrir lf
september næst komandi.
fþróttabandalag Reykjavíki’
f. R. Innanfélagsmót drengja
heldur áfram á fimmtudagr
og verður þá keppt í 100 m. hl.,
400 m. hl., hástökki og k ' •du-
kasti. Mætið nú aliir. — Þjúifari.
Skógarmenn K. F. U. M.
Skógarmannafundur verður n.
k. miðvikudagskvöld kl. 8 1 húsi
K.F.U.M. — Nýjum Skógarmönr,
um verður fagnað með veitingum
og fjölbreyttri dagskrá. Fjölmenn
um. Munið Skálasjóð!
— Stjórnin.
H. K. D. R.
Aðalfundur Handknattleiksdóm
arafélags Reykjavíkur verður
haldinn i kvöld kl. 8,15 I veitinga-
húsinu Naust (uppi). Dagskrá
samkvæmt félagslögum. Fjölmenn
ið. — Mætið stundvíslega.
Stjórnln.
sem eiga hér hlut að máli eru
Danmörk, Noregur og Svíþjóð —
eða aðiidarríki skandínavísku
fiugsamsteypunnar SAS. Fyrir-
svarsmaður þýzku samninga-
nefndarinnar var Seebohm, sam-
göngumálaráðherra, en H. C.
Hansen, forsætisráðherra Dana,
hafði orð fyrir Norðurlandamönn
HEIMFOR SEINKAÐ
Samningaviðræðurnar gengu
treglega fyrst í stað. Þær stóðu
yfir i þrjá daga án árangurs, en
skömmu fyrir kvöldmatarleytið
í gær voru viðræðurnar komnar
á það stig að unnt þótti að gera
drög að Joftferðasamningi þeim,
sem ætlunin er að undirrita síðar
meir. — Þegar viðræður hófust
í gær, bjuggust menn ekki við
skjótum árangri, enda kom það á
daginn, eins og síá má af því að
Seebohm varð að seinka I.eimför
sinni um kvöldið.
f LEIÐINLEGU ANDRUMS-
9FTI“.
Dönsku blöðin segja að samn-
■aviðræðurnar hafi hafizt í
linlegu andrúmslofti og kemur
saman um það að H. C. Hansen
hafi með lipurð sinni bjargað
því sem bjargað varð. Sannleik-
urinn er sá að hvorugur aðili er
ánægður með niðurstöður samn-
inganna — SAS fær ekki að lenda
í Vestur-Þýzkalandi eins oft og
forráðamenn félagsins höfðu ósk-
að — og Þjóðverjar gátu ekki
komið í veg fyrir lendingar fé-
lagsins þar, eins og þeir höfðu
fullan hug á, að því er Norður-
It.ndablöð herma. Með því að
taka tvö dæml frá Hamborg og
Frankfurt, má sjá að siglt hefir
verið bll beggja: SAS hefir hing-
að til mátt lenda tólf sinnum í
viku í Hamborg, en samkvæmt
samningunum fær félagið aðeins
að lenda þar 6 sinnum (þetta á
við um þær vélar flugfélagsins
sem fljúga til Norður-Ameríku).
Hitt dæmið er frá Frankfurt. Þar
hafa vélar félagsins mátt lenda
tvisvar í viku, en frá 7. október
aðeins einu sinni. (Þetta á við
um þær flugvélar félagsins sem
fljiúga til Suður-Ameríku). —
Sagt er að stjórnendur SAS séu
óánægðir með niðurstöður við-
ræðnanna — ekki sízt vegna þess
að þýzka flugfélagið Lufthansa
fær nú lendingaleyfi á Norður-
löndunum þremur.
Skipaútgerð
ríkisins
M.S. HEKLA
austur um land til Akureyrar
hinn 8. þ.m. — Tekið á móti flutn
ingi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðar-
fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð-
ar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, ■—
Raufarhafnar, Kópa-skers og Húsa
víkur, í dag og árdegis á morgun.
SKJALDBREIÐ
vestur um land til Akureyrar
hinn 10. þ.m. — Tekið á móti flutn
ingi til Súgandaf jarðar, Húnaflóa
og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarð
ar og Dalvíkur, í dag. Farseðlar
• ' " ' ' ’ ;is á laugardag.
Samkomiir
Krislniboðshúsið Belanía,
Laufásvegi 13
Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30.
Ástráður Sigursteindórsson talar.
Allir velkomnir.
Benzinmælar
Aurhlífar
Viðgerðaljós
Sætaáklæði
ÞokuHigtir
Ferðatöskur
Verkfærasett
öskubakkar
Sólskermar
og margt fleira
HJÓLBARÐAR
560x15
fPSlefánsson f/*\
Allir þeir vinir mínir og vandamenn sem heiðruðu mig
með gjöfum og vinarkveðjum á sextíu ára afmælinu,
sendi ég mínar hjartans þakkir og beztu kveðjur.
Agúst Pálsson, Stykkishólmi.
Hjartans þakklæti færi ég vinum og vandamönnum,
sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu með heimsóknum,
gjöfum, heillaóskum og hlýhug. Sérstaklega þakka ég
syni mínum og tengdadóttur, sem ég dvaldi hjá á afmæi-
isdaginn og lögðu sig fram tál að gera mér hann sem á-
nægj ulegastan. — Guð blessi ykkur öll og gleðji.
Katrín Daðadóttir.
Innilegustu þakkir færi ég stjórn og starfsfélögum mín-
um á bifreiðast. Hreyfli s.f., og öðrum, sem heiðruðu mig
á fimmtugsafmæli mínu með höfðinglegum gjöfum, skeyt-
um eða heimsóknum.
Reykjavík, 3. sept. 1956.
Guðjón B. Jónsson, Háagerði 47.
GUÐRUN BERGSTEINSDOTTIR
frá Óttarstöðum lézt í Hafnarfjarðarspítala 3. september.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma
KRISTÍN ÓLAFSDÓTTIR
frá Stóru-Mörk til heimilis að Skaftahlíð 3, lézt 2. sept.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Eiginmaður minn
ÁSGEIR ÁSGEIRSSON
fyrrverandi prófastur, andaðist þriðjudaginn 4. sept..
Ragnhildur Ásgeirsson.
Faðir minn
HÓLMGEIR PALMASON
andaðist 2. þ.m.
Baldur Hólmgeirsson.
Faðir okkar
GUÐMUNDUR JÓNSSON
Ásvallagötu 5, andaðist að Landakotsspítala 4. þ.m.
Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra vanda-
manna
Guðrún Guðmundsdóttir.
Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og
útför eiginmanns míns, föður og tengdaföður
PÁLS BÖÐVARSSONAR
afgreiðslumanns Eimskips i Hafnarfirði.
Jenny Halldórsdóttir,
Ragnheiður Jónsdóttir,
Óiafur Pálsson,
Halldór Pálsson.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför dóttur minnar og systur okkar
KARITAS FINSEN
Akranesi.
Olafur Finsen og börn.
Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir
ÁRNI JÓHANNESSON
Skólavörðuholti 19, verður jarðsettur frá Fossvogs-
kapellu fimmtudaginn 6. þ.m. kl. 13,30.
Ingileif Magnúsdóttir,
börn og tengdasonur.
Innilegt þakklæti fyrir sýnda samúð við fráfall og
jarðarför mannsins míns og föður okkar
ARNÓRS BJÖRNSSONAR
Upsum, Dalvík.
Þóra Sigurðardóttir og börn.
Hugheilar þakkir færum við öllum þeim fjær og nær,
er vottað hafa okkur vinarhug og samúð við andlát og
útför
VILHJÁLMS Chr. HÁKONARSONAR
frá Hafurbjarnarstöðum. — Sömuleiðis færum við lækn-
um og hjúkrunarliði Hvítabandsins okkar innllegasta
þakklæti fyrir góða hjúkrun og alla umhyggju við hann,
meðan hann dvaldi á sjúkrahúsinu.
Eydís I. Guðmundsdóttir, Hákon Vilhjálmsson,
Ingibjörg Villijálmsdóttir, Luðvik A. Júlíusson