Morgunblaðið - 23.09.1956, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.09.1956, Blaðsíða 21
Sunnudagur 23. sept. 1956 MORCVlVfírAÐlÐ Sjálfstæðískvennaféiagið heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 24. sept. kl. 8,30 e.h. Dagskrá: Félagsmál, irtfi.a rættum félagsstarfsemi í vetur. Inntaka nýrra félaga. Sk«mmti |-riffi: Garaanvísnasöngur. Kaffidrykkja — Dans. Félagskonur mega taka með sér gesti. Aðrar sjálfstæð- iskonur velkomnar á fundinn. STJÓRNIN. Mjög glæsilegt úrval. MARKAÐURINN HAFNARSTRÆTI 11 Lœrið ensku eins og hún er töluð í Englandi. Tungumál geta menn aldrei lært af bókum einum saman. Ef þér þurfið á því að halda, að TALA ensku, þá er það ómetanleg hjálp að æfa sig undir umsjá sérfróðra kennara í Málaskólanum Mími. Þér lesið bækur yðar heima eftir því sem þér hafið tíma og tækifæri til og ræðið við kennarann á ENSKU í sjálfum tímunum um það, sem stendur í námsköflunum. Við þetta venjist þér á að skilja og sundurgreina hin er- lendu hljóð og að mynda settningar á enska tungu. í Málaskólanum Mími eru flokkar við allra hæfi, hvort sem þeir hafa lært nokkur ár í skóla eða aldrei numið tungumál fyrr. NííiíiskóSinn Hlsraiar Hafnarstræti 15. Innritun í síma 7149 milli kl. 5—8 daglega. Allar gerbir af Hoover-þvottavelum fást nú aftur í verzlunum í Reykjavík og hjá Hooverumboðsmönnum um land allt H00VEB UMBOÐIS Nýjasta gerðin af HOO VER-ÞV OTT A VÉLUM er með rafmagnsvindu og 2000 watta elementi til þess að sjóða þvottinn. ★ HÚSMÆÐUR! Nú getið þér valið um 5 stærðir og gerðir af Hoover-þvottavélum- Hoover-tækin tryggja hreinlæti heimilanna Hinar margeftirspurðu Stokeley’s niöursuðuvörur og tómatsósur eru loksins komnar aftur. Söluunrboð: Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna hf. Þverholti 19—21 — Sími 1314. ..............................................*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.