Morgunblaðið - 23.09.1956, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.09.1956, Blaðsíða 23
M o » G V N R T, A « 1 f> 23 Snnnudagur 23. I«spt. 1056 — Orrustuflugvélar í Keflavík Framh. af bls. 11 EGAR þessu samtali er lokið stendur það heima að sker- andi ískur kveður við á flugvell- inum og það margraddað. Hinir ógurlegu þrýstiloftshreyflar eru komnir í gang. >að tekur tíma að Málaskólinn Mimir Hafnarstræti 15. Innritanir kl. 5—8 I síma 714SJ. Pantið tíma í síma 4772. Ljósmyndaslof an LO F r U R h.f. Ingólfsstræti 6. HGGERT CLAESSEN og ■ÚSTAV A. SVEINSSON hæbtaréttarlögmen;i. orshamri við Templarasund. Hjúkskapar- miðlunin Karlar, konur! — Munið Hjú- skaparmiðlunina. Pósthólf 1358. Samkomur Fíiadelfía Brotning brauðsins kl. 4. Vakn- ingasamkoma kl. 8,30. — Allir vel- komnir. Z I O N Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Hafnarfjörður: Almenn samkoma í dag kl. 4 e.h. — Allir velkomnir. Heimatrúboð ieikmanna. Almennar samkomur. Boðun Fagnaðarerindisins er á Austurgötu 6, Hafnarfirði, á sunnudögum kl. 2 og 8 e. h. Bræðraborgarsiíg 34 Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. L O. G. T. St. Víkingur nr. 104 Minningarfundur um Jón Guðr.a son umboðsmann stúkunnar verð- ur annað kvöld í G.T.-húsinu og hefst kl. 8,30. — Félagar og gest- ir eru minntir á að fjölmenna stundvíslega á þennan 1. fund stúkunnar á þessu hausti. — Æ.t. Hafnarf jörður I St. Morgunsijarnan nr. 11 Fundur mánudagskvöld kl. 8,30. Félagarnir beðnir að fjölmenna. ÆSsti templar. Vinna Hreingerning&r Gluggahreinsun Sími 7897. PÓRÐUR & GEIR Hreingerningar Sími 6203. — Vanir menn til hreingeminga. Hrein gerningar Sími 2173. — Vanir og liðlegir menn. —• Hreingerningar Vanir menn — fljót afgreiðsla. Sími 80372. — HólmbrapSur. Félagslíf f.R.-ingar! Lokið er nú allri moldarvinnu og byrjað að slá upp mótum. — Sjálfboðaliðar mæti kl. 2 í dag ■við Varðarhúsið. — Skíðadcildin. SEPTEMBERMÓTIÐ Septembermót frjálsíþrótta- manna fer fram n. k. mánudag 24. sept. og hefst kl. 18. Keppt verður í eftirtöldum greinum: 100, 200, 400 og 1500 m hlaup- um, 110 m grindahlaupi, lang- stökki, stangarstökki, kúluvarpi, kringlukasti og 4x100 m hoð- hlaupi. — Þátttaka tiikynnist Gunnari Sigurðssyni, c/o Sam- einaða, fyrir hádegi á mánudag. Nefndin. hita vélamar upp. Og þegar ég geng um milli flugvélanna er mér sérstaklega tekinn vari fyrir að koma nálægt endum flugvél- anna. Ekki nær framenda en 10 metra, því að svo er aflið mikið og dragsúgurinn, að það getur lyft lifandi manni og sogað hann inn í hreyfilinn. Og varasamt er að standa nær afturendanum en 40—50 metra, því að loftstreym- ið hefur þá magnazt af hinum tórfenglegustu benzínsprenging- um og er sjóðandi heitt. Þó ganga hreyflamir nú aðeins með um fjórðungsafli meðan verið er að hita þá. Með hlið flugvélarinnar er hins vegar öllu óhætt. Ég geri það að gamni mínu að ganga í um 50 metra fjar- lægð fyrir aftan flugvélamar. Loftstraumurinn hefur dreifzt þar nokkuð og er hann eins og sterkur suðrænn vindur, en fylg- ir honum heldur óþægileg stybba líkt og af prímusi. ERKI er gefið og fjórar flug- vélar stæla sitt vélarafl og renna út af flugbrautinni. Það er mikið um að vera. Slökkvi- liðsbílar reima fram að braut- inni. Stór björgunarflugvél af Skymaster-gerð er viðbúin. Tvær til viðbótar af sömu gerð hófu sig til flugs fyrir klukkustund og sveima nú meðfram flugleiðinni yfir hafinu milli íslands og Fær- eyja. Þyrilvængjur fljúga í stöð- ugum sveigum yfir flugvelliuum, því ef eitthvað kyimi að kori»a fyrir við flugtak, yrði of seint að aka að slysstað á bifreið. En þyrilvængjan væri kominn þang- að á fáum sekúr.dum. Flugtaki er hagað þannig, að fjórar og fjórar flugvélar fara á loft með 10 mínútna millibili. Fjórar saman fara þær fyrst út á enda flugbrautarinnar og þar breytist hvinminn frá hreyflun- um í þrumandi drunur og spreng- ingar. Svo renna þær allar fjór- ar samtímis af stað og skiljast frá jörðu. Tíminn líður og við horfum á hvern flokkinn eftir annan hefja sig til lofts. Stundum loka regn- hryðjur okkur sýn út á flug- brautina, en það sakar ekki fyrir flugvélarnar, aðeins ef það er gott veður í Skotlandi. Þegar fjórði hópurinn fer á loft, tek ég eftir því að skelfing- arsvipur kemur sem snöggvast á Gagner flugliðsforingja. Hann segir mér á eftir hvað olli. Þess- ar fjórar flugvélar hækkuðu flugið alltof mikið, svo að hætta var é að þær misstu jafnvægið, „stoluðu“, eins og það er kallað á máli flugmanna. Þá missa flug- mennimir stjóm á véluniun og þær geta skollið til jarðar. En allt tókst þetta þó giftusamlega. Og fjórir og fjórir deplar hverfa upp í skýin. Þær fljúga í 12 þús. metra hæð, sexfaldri hæð Öræfa- jökuls. - ISJ ö'ITA og síðasta hópnum voru fimm flugvélar. Þá lítur Gagner flugliðsforingi á arm- bandsúr sitt. — Einn klukkutími og 10 mínútur síðou fyrstu flug- vélamar lögðu af stað, segir hann og bætir viö. — Þá eru fyrstu flugvélamar lentar í Skot- landi. Þórscafe Ð AiSiSLEIK U R að Þórscafí í kvöld klukkan 9. Hljómsveií Baldurs Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. INGÓLFSCAFÉ INGÓLFSCAFÉ Gömlu ©íj ný|u dansarnir í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826. VETRARGARÐURINN DANSLEEKUH í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Karls Jóuatanssonar Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V- G. W . f Kveðju Dansleskur fyrir Maureen Jernmet í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9 ' / '4& í *'|l§ " 1 Hljómsveit Svavars Gests. Söngvari: Ragnar Bjarnascn og í síðasta lagi hér á landi dansmærin Maureen Jemmet Dansmærin Maureen Jemmet, Ragnar Bjarnason og hljóm- sveitin skemmta í eftirmiðdags kaffiriu frá kl. 3,30—5. Kallið er komið. Kanadískur flugmaður gengur úr bragganum út á flugvöllinn. Svo gífurlegur er hraðinn, að ? sama tíma og það tekur að ganga inn að Elliðaám eða fara með skipi upp á Akranes, fara orrustuflugvélarnar með nærri 1000 km. hraða til Skot- lands. AÐ lokum spyr ég hinn kan- adíska flugliðsforingja: — Hvernig færuð þið nú að, ef þið fengjuð ekki að lenda hér á Keflavíkurflugvelli? Gætu þessir flutningar þá haldið á- fram? Gagner hristir bara höfuðið. — Ekki skil ég hvernig það ætti að vera hægt. Þegar flugvélarnar koma hingað frá Narsassuak- flugvellinum í Grænlandi eru benzínbirgðir þeirra að þrotum komnar. Þær eiga eftir þetta 100 gallon af benzíni, sem myndu duga til 150 km flugs til viðbótar. Það er útilokað, að þær geti flog- ið alla leið frá Grænlandi til Skotlands. — En gætuð þið ekki staðsett ílugvélamóðurskip í hafinu? — Nei, það er mikill misskiln- ingur. Því að flugvélar sem lenda á skipum verða að vera allt öðru vísi byggðar. Þær eru stöðvaðar á flugbraut skipanna með krók, sem festist í vírbönd. Það þýðir mikið og snöggt átak í flugvél- ina. Og það er ekki hægt að lenda landflugvélum á móður- skipum með því einu að setja á þær krók. Allt byggingarlagið þarf að vera miklu viðameira og sterkara. Ef Atlantshafsbandalag- inu væru bönnuð afnot af Kefla- víkurflugvelli, sé ég því ekkert annað fyrir höndum en að við yrðum að skrúfa flugvélamar sundur og flytja þær með skip- um. Ég skil við Gagner, hinn kana- diska flugliðsforingja. Eftir há- degið leggja bandarísku orrustu- flugvélarnar af stað til Skot- lands. Þ. Th. Dansskóli Sigribar Armann Kennsla hefst mánudag 1. okt. í Garðastræti 8. Kennslugr einar: Ballett Barnadansar Innritan og applýsingar i síma 8 0 5 0 9, kl. 2—6 daglega. 80-0-83) Hjartans þakklæti votta ég öllum, skyldum og vanda- . lausum, sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 14. þ.m. með fögrum blómum, heillaskeytum, gjöfum og kær- komnum heimsóknum. Allt þetta bið ég af alhug, góðan Guð að launa af ríkdómi sinnar náðar. Guð blessi ykkur öll með innilegustu kveðju. Kristín Dahlstedt, Lindargötu 56. Maðurinn minn og faðir okkar SIGURDUR JÓNSSON, útvegsbóndi frá Görðum, verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni, mánudaginn 24. september. — Athöínin hefst frá heimili hins látna kl. 1,30 e. h. Verður útvarpað frá kirkjunni kl. 2,30 e. h. Guðrun Pétursdóttir og börn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og . jarðarför móður okkar INGIBJARGAR ÁRNADÓTTUR Ingólfsstræti 16. Sérstaklega viljum við flytja Blindra- vinafélagi íslands og Þórsteini Bjarnasyni okkar inni- legasta þakklæti. Laufey Guðmundsdóttir, Óskar Guðjónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.