Morgunblaðið - 23.09.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 22. sept. 1956
JtORGTJNBLAÐIB
3
i |jr verinu
TOGARARNIR AFLA VEL
FVRIR VESTAN GRÆNLAND
Togarar, sem veiða fyrir heima
markað, hafa ýmist verið á heima
miðum eða fyrir vestan Græn-
land. Úranus og Neptúnus hafa
t.d. verið í Júlíanbugtinni, nokkru
fyrir norðan Hvarf vestan við
Grænland. Þar hefur verið sæmi-
legur karfaafli. Úranus fékk þar
fullfermi og var með 10 lestir
á þilfari. Þarna er ekki ís nema
einn og einn borgarísjaki a.m.k.
allt fram að áramótum, og stund-
um er íslaust allan veturinn. —
Skipin' hafa venjulega hætt veið-
um þarna fyrir áramót, vegna
þess hve vont sjólag er fyrir
Hvarf í hörðum veðrum.
Á HEIMAMIÐUM
hefur helzt verið afla að fá á
Halanum og þá mest þorsk. Karfi
er nú sáratregur á heimamiðum
og eins fyrir austan Grænland.
Um þetta leyti í fyrra var mok-
afli af karfa. Svona getur þetta
verið breytilegt. Skipin, sem
hafa verið að veiða fyrir þýzkan
markað, hafa flest verið á Hal-
anum og fæst eða engin fengið
fullfermi.
FISKLANDANIR HEIMA
hafa verið s.l. viku, sem hér
segir:
Askur .............. 97 lestir
Hvalfell ......... 270 —
Surprise ......... 237 —
Úranus......... um 280 —
Fylkir ....... — 20 —
Samtal:s 904 lestir
FÁ SKIP
veiða nú fyrir heimamarkað, eða
aðeins 5, skip Tryggva Ófeigs-
sonar, sem eru 3, og skip Kletts,
Hilmar Garðars
héraðsdómslögmaður.
Málflutningsskrifstofa
Gamla-Bíó. Ingólfsstræti.
sem eru nú aðeins 2 eftir að
Ask hlekktist á. Það má ekki
vænta mikils fisks af ekki fleiri
skipum, og þegar svo afli er treg-
ur í þokkabót eða langt sótt eins
og hjá skipunum, sem fara alla
leið vestur fyrir Grænland. —
Dugar varla minna en Vz mán-
uður í „túrinn“. Það bregður ein-
hverjum við atvinnuna við höfn-
ina og í frystihúsunum, eins og
karfaveiðar togaranna hafa fært
mikla björg í bú.
FISKIÐJUVERIÐ OG TOGAR-
ARNIR
Togararnir í Reykjavík hafa
sótt fast á að fá keypt Fiskiðju
ver ríkisins, og er sagt, að ein-
hverju sinni hafi þetta verið kom-
ið svö langt, að Ólafur Thors,
þáverandi sjávarútvegsmálaráð-
herra, hafi verið búinn að leggja
það til í ríkisstjórninni, en það
hafi strandað á samstarfsflokkn-
um, án þess að þeim, sem þetta
ritar, sé kunnugt um það nema
af sögusögnum. En hvað sem því
líður, er Fiskiðjuverið enn í eigu
ríkisins og rekstur þess ekki til
neinnar sérstakrar fyrirmyndar.
ÞAÖ ER TVENNT,
sem mætti gera til þess að styðja
að aukinni löndun á togarafiski
í bænum. Og það væri að selja
togurunum fiskiðjuverið, eða
segjum gera það að almennu fé-
lagi bæði fyrir togarana og bát-
ana, og hitt að hækka verðið á
karfanum með greiðslu úr fram-
leiðslusjóði. Það er ekki hægt
að una því lengur, að bæjarút-
gerðin með 7 eða 8 togara, hafi
ekki aðgang að frystihúsi. Og al-
veg eins er með einkatogarana,
sem ekki hafa þegar þessa að-
stöðu. En það eru aðeins þau
skip, sem nú veiða fyrir heima-
markað.
FISKSÖLUR f ÞÝZKALANDI
hafa gengið vel upp á síðkastið.
Hafa þau skip, sem veiða fyrir
þýzkan markað, aðallega verið
Listdansskóli
Guðnýjar Pétursdóttur
tekur til starfa 1. okt. nk.
Upplýsingar og innritun í .
síma 5 2 5 1 í dag, mánudag,
þriðjudag og miðvikudag frá
kl. 1—7 alla dagana.
Ef yður vantar tækifærisgjöf handa vini yðar, sem er
veiðimaður, eða á sumarbústað, þá sjáið hjá okkur hinn
eðlilega mótaða og handmálaða silung (bleikja) sem við
höfum til sölu.
Leiklistarskóli Þjóðleikhússins
Ismtökupróf
fer fram mánudag 1. október klukkan 16 — og þriðjudag
2. okt. kl. 16 — í Æfingasal Þjóðleikhússins.
Þjóðleikhússtjóri.
á Halamiðum, en látið lítið yfir
aflabrögðunum, fæst eða engin
fengið fullfermi og það ekki
svipað því sum hver.
Þessi skip hafa selt afia sinn
í Þýzkalandi í vikunni sem leið:
Þorsteinn Ingólfsson RM 111.600
Goðanes ............. — 99 000
Jón forseti ......... — 119.600
Vöttur .............. — 92.000
Akurey .........r.. — 80.000
Jón Þorláksson .... — 87.000
FISKLEIT FYLKIS
Fylkir kom úr fiskleitinni á
fimmtudaginn var og þá aðeins
með 20 lestir og hafði verið 9
daga úti. Þessi ferð varð því ekki
eins happadrjúg og sú fyrri. Var
einkum leitað norður og austur
af Dohrn- og Jónsmiðum. Var því
kennt um, að ekki fékkst karfi, að
sjávarhitinn hafi ekki verið sá,
er talinn er vera bezt við hæfi
karfans, eða 4°C. Að vísu getur
verið ágæt karfaveiði við 3—4°C
botnhita og eins við um 5°C.
Hitinn hafði aðallega reynzt um
2°C og neðan við það.
yfir öllum aflabrögðum í vik-
unni. Það umtalsverðasta í þessu
efni var, að tveir bátar fengu
einn daginn síld, annar 40 tunnur
og hinn 15 tunnur.
Fáir bátar eru enn með rek-
net, aðeins 2—4.
Á SMOKKFISKVEIÐAR
Allmargir bátar hafa byrjað
smokkfiskveiðar, en ekki hefur
verið mikið að hafa þar frekar
en í öðrum veiðiskap. Þó fengu
bátarnir almennt góða veiði einn
daginn, 13—20 tunnur, og voru
einir 3 með 20 tunnur. Fengu
þeir þetta á sólarhring, og má
það heita ágætt.
VEIÐI MEÐ ÞORSKANET
Einir 5 bátar voru búnir að
leggja þorskanet, og var sæmi-
legur afli hjá þeim fyrrihluta
vikunnar, t.d. fékk einn báturinn
7 lestir í 30 net. En nú hefur
kippt úr veiðinni, og kenna rnenn
um miklum straum.
UFSAVEIÐI
fengu þessir handfærabátar lítið
sem ekkert. Fóru sumir þeirr*
þá yfir í smokkfi^iuun. ...-- s
var ágæt ufsaveiði á handfæri
um þetta leyti í fyrra.
Akranes
EKKERT ÚR SJÓ AÐ HAFA
Það má segja, að ekkert sé
úr sjó að hafa. Aðeins tveir bátar
urðu síldar varir í vikunni, svo
orð sé á gerandi. Guðmundur
Þorlákur fékk einn daginn 70
tunnur af síld og Ásbjörn 44
tunnur.
Einir 9 bátar eru enn með net-
in um borð.
OF SEINIR FYRIR STORMINN
Nokkrir bátar fóru á smokk-
fiskveiðar vestur undir Jökul, en
voru of seinir, því þeir fengu
á sig austanstorminn. Afli varð
því lítill. Heimaskagi fékk þó
23 tunnur yfir rúman sólarhring.
REYNA f HVALFIRÐI OG
KOLLAFIRÐI
ÞÝZKIR TOGARAR
eru mikið að veiðum hér við
land og eins nokkuð við A ’st-
ur-Grænland. Er haft eftir þeim,
að þeir hafi það ekki annars-
staðar betra. Einn kom inn í vik-
unni. Er það eftirtektarvert, hve
þýzku togararnir nýju eru glæsi-
leg skip. Mega fslendingar vara
sig á að dragast ekki um of aftur
úr í þessum efnum, jafn mikið
og þeir eiga undir, að unnt sé
að moka viðstöðulaust verðmæt-
um úr sjónum. Hvað eiga tog-
ararnir lengi að vera settir skör
lægra en bátarnir. Ef þeir hafa
yfirburði, má það þá ekH koma
í ljós, að í stað þess að halda eðli-
legri þróun niðri með þvi að mis-
muna skipunum eftir gerð þeirra.
Það er ekki hollt þjóðarbúskapn-
um.
Keflavík
DAUFT YFIR
Það hefur verið mjög dauft
Þá fóru nokkrir með handfæri,
þegar tók alveg fyrir síldveið-
ina, svo segja má, að allt hafi
verið reynt nema þá lína. Helzt
var hugsað til að veiða ufsa, en
sá blái var ekki viðlátinn, og
Guðmundur Þorlákur fór á
föstudagskvöldið með net sín upp
í Hvalfjörð og Kollafjörð, ef ske
kynni, að síld væri komin þangaö
eins og um árið. Lagði hanri 45
net í Hvalfirði og 15 í Kollafirði.
OíK* útvegar vélina!
GRAY-DIESEL
GRA Y-BENSIN
STUÁRT-DIESEL 9 HA
STUART BENSIN
WEATHERILL VÉLSKÓFLUR
ALLSKONAR KRANAR OG TÆKI
VEITI RÁÐLEGGINGAR
Gísli Halldórsson
VERKFRÆÐINGUR
Hafnarstrti 8 — Sími 80083
Skrautkerti
Jölakerti
KRISTJÁN G. GÍSLASON HF.