Morgunblaðið - 30.09.1956, Side 1

Morgunblaðið - 30.09.1956, Side 1
43. árgangur 224. tbl. — Sunnudagur 30. september 1956 Prentsmiðja Morgunblaðsins Lét Stalin drepa Masaryk? Talið að kommúnistar upplýsi leynd- ardóminn um dauða Masaryks Vín, 29. september. ^ ÞÆR fregnir hafa borizt frá Tékkóslóvakíu, að forseti Tékkó- slóvakíu, Antonie Zapotocky, hafi fyrirskipað rannsókn á dauða Jans Masaryk, sem var utanríkisráðherra landsins, er kommúnistar brautust til valda. Tékkneskur lögfræðingur, sem flúði til Austurríkis í vikunni — og starfað hefur í nánu sam- bandi við tékknesku kommúnistastjómína, skýrði frá því, að rannsókn þessi hafi leitt það í ljós, að Masaryk hafi verið drep- inn af öryggislögreglu kommúnista — samkvæmt skipun Stalins. • Eins og kunnugt er var Masa- ryk sagður hafa framið sjálfs- morð — og tilkynnti tékkneska kommúnistastjórnin þann 10. marz árið 1948, að Masaryk hefði kastað sér út um bað- herbergisglugga sinn á f jórðu hæð húss þess, er hann bjó í. Orðrómur var hins vegar á kreiki þess efnis, að kommún- istar hefðu látið drepa hann. ★ ★ ★ • Samkvæmt þeim upplýsing- um, sem lögfræðingurinn gaf — mun rannsókn þessi vera komin langt á veg — og senni- Leita „guir4-ílaks PEAK.TH, V-Ástralíu, 29. sept. —- Fjórtán menn lögðu upp héðan í dag til þess að leita að flaki „Gullna Drekans", sem var hollenzkt skip, er sökk undan strönd V-Ástraliu fyrir 300 árum. „Gullni Drek- inn“ hafði innanborðs gull- mynt, sem er 90 þúsund sterl- ingspund að verðgildi. Munu mennirnir einnig grennslast eftir flökum 12 annarra skipa, legt sé, að niðurstaða hennar verði birt innan skamms. Ekki leiki neinn vafi á því, að Masaryk hafi verið drepinn af öryggislögreglunni — og eigi það að hafa verið samkvæmt skipun Stalins. Haínsogumenn í prófi KAIRÓ, 29. sept. — Talsmað- ur egypzku stjórnarvaldanna hefur tilkynnt, að fyrstu er- lendu hafnsögumennirnir, sem gengu í þjónustu Egypta eftir að Súezskurðurinn var þjóð- nýttur, gangi undir próf hinn 1. október. Eru prófsveinar þessir flestir Rússar. Opinber sfaðfesting: Tifo og Krúsjeff ésammála BELGRAD, 29. sept. — Blaða- fulltrúi júgóslavnesku stjórnar- innar hélt í morgun fund með fréttamönnum — og skýrði hann frá því, að mikill ágreiningur ríkti með Tito og æðstu mönn- um Ráðstjórnarinnar. Hefði þetta komið glögglega fram í viðræð- um Titos og Krúsjeffs á dögun- um. Hins vegar væru þeir sam- mála á sumum sviðum, en breitt bil væri samt sem áður í milli júgóslavneskra kommúnista og Moskvu. Ekki fékkst blaðafull- trúinn til þess að segja meira um þetta, en sagði þó, að áfram- sem hlaðin voua gersemum og | haldandi viðræður yrðu með ráða sukku á svipuðum slóðum. mönnunum. Er þetta fyrsta opin- Bússnesbu bafietmeyjarnar nú hvergi hræddar LONDON, 29. sept . — Það hefur verið tilkynnt í Moskvu, að Bolshoi-balletinn muni halda frá Moskvu til London innan skamms — og sé von- azt til þess, að sýningar í Somoza iátinn BALBOA, 29. sept. —. Somoza, forseti Nicara- gua, sem sýnt var banatilræði á dögunum, er látinn. — Sár hans voru mikil og reyndist ekki hægt að bjarga honum, enda þótt Eisenhower forseti sendi 5 af beztu læknum sínum til þess að stunda Somoza. Tilræðismaðurinn var myrtur af múgnum þegar er hann hafði skotið á Somoza. BONN, 29. sept. — Adenauer og Mollet ræðast nú við hér í borg. Munu þeir einkum ræða um Saar- málið, en einnig munu þeir bera saman bækurnar hvað viðvíkur Súez-deilunni. Covent Garden-óperunni geti hafizt á tilsettum tíma — seinni hluta næstw viku. Svo leit út um tíma, að ballet- flokkurinn mundi hætta við förina vegna hattamálsins fræga, því að það er haft eft- ir rússnesku balletdansmeyj- unum, að þær vildu ekki eiga á hættu, að fá sömu útreið og Nína. Forráðamenn Covent Garden óperunnar óttuðust, að förinni yrði aflýst, en unn- ið hefur verið í langan tíma að undirbúningi — og hefur fyrirhuguð heimsókn þegar kostað óperuna yfir milljón króna. bera yfirlýsingin sem gefin er út í Júgóslavíu eftir heimsókn Krúsjeffs. 100 þús. flýja heimili sin LONDON, 29. sept. — Þær fregn- ir berast frá Norður-Indlandi, að mikið tjón hafi orðið þar af völd- um flóða. Um 100 þús. manns hafa orðið að flýja heimili sín — og í V-Bengal drukknuðu 40 námumenn, er námugöng, sem þeir voru við vinnu í, fylltust af vatni. Hafa flóðin einnig valdið miklu tjóni á símalínum og sam- gönguleiðum. Á sumum þessara staða eru slétturnar það renni- sléttar, að vatnið hefur ekki af- rennsli. — Miklir vatnavextir í Himalajafjöllum valda flóðum þessum. 160 ár a Á morgun, 1. október, verður Guðmundur Jónsson, fyrrv. baðhús- vörður, 100 ára. — Sjá viðtal við hann á 16. bls. — (Ljósm. vig.) Notendasambandið stofnað á morgun 13 þjóðir hafa til- kynnt abild sína Einkaskeyti frá Reuter. LONDON, 29. sept. — Á mánu daginn mun hef jast í London ráðstefna landa þeirra, er skip eiga í siglingum um Súez- Seldi 33 monnom soma húsið HÖFN, 29. sept. — Maður nokkur í Kaupmannahöfn, 34 ára að aldri, hefur verið á- kærður um stórfellt húsa- brask. Kom hann fyrir rétt í lok vikunnar — og varð þá uppvíst, að hann hafði tekið hús nokkuð í Kaupmanna- höfn á Ieigu — en var síðan búinn að selja 33 mönnum þctta sama hús. Hafði honum græðzt ógrynni fjár á þessu, en allir kaupendurnir höfðu þó ekki borgað húsið að fullu. Bar maðurinn sig frekar illa yfir afskiptasemi lögreglunn- ar — og sagði það ekkert vafa- mál, að hann hefði komizt heill frá öllu saman — hefði lögreglan ekki farið að skipta sér af þessu. Faðirinn handfekinn, móðii in vifskert og bróðirinn framdi sjálfsmorð ★ POZNAN, 29. sept. — Ungur maður var í dag leidd- ur fram í Poznan-réttarhöld- unum — og ákærður fyrir að hafa ásamt átta öðrum ungum mönnum á aldrinum 18—22 ára stolið og kveikt í höfuð- stöðvum öryggislögreglunnar í óetirðunum í júní. ★ Skýrði pilturinn frá því. að faðir hans, sem áður og fyrr hefði verið kommúnisti, hafi verið handtekinn af log- reglunni á röngum forsend- um. Við þetta hafi móðir pilts ins orðið vitskert, en bróðir hans framið sjálfsmorð. — Kvaðst pilturinn þá hafa neyðzt til þess að stela í fá- tækt sinni. ★ Réttarhöldin eru um- fangsmikil og fara fram á mörgum stöðum í borginni. Á einum stað eru þrír ungir menn sakaðir um að hafa drepið öryggislögreglumann — og sagði dómarinn í merg- un, að mönnum þcssum yrði engin miskunn sýnd. skurðinn. Verður Notendasam- bandið þá formlega stofnað — og starfsgrundvöllur þess ræddur. Þegar hafa 14 ríki til- kynnt brezku stjórninni, að þau muni senda fulltrúa á ráðstefnu þessa. Eru það Bandaríkin, Frakkland, Ástra- lía, Nýja Sjáland, Holland, Ítalía, Tyrkland, Portugal, Noregur, Danmörk, Svíþjóð, V.-Þýzkaland, Spánn og Japan en Japanir hafa ekki skuld- bundið sig til þess að verða virkir þátttakendur í Not- endasambandinu. Beðið er eft- ir svari frá Persíu og Pakistan. LISTSÝNING Guðmundu Andrés dóttur var opnuð í Listvinasaln- um við Freyjugötu á föstudags- kvöld. Viðstaddir opnunina var fjöldi listelskra Reykvíkinga. Á sýningu þessari eru 15 olíumál- verk og 1 vatnslitamynd allar gerðar'á þessu og síðastliðnu ári. Sýningin er opin daglega kl. 2—10. BÖRN, unglinga eða eldra fólk vantar til blaðbusðar víðs vegar um bæinn. Talið við skrifstofu blaðsins, sími 1600. j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.