Morgunblaðið - 14.10.1956, Blaðsíða 17
Sunnuðagur 14. okt. 1956
<• MORGUNBLAÐll
17
.. 1
Blómlegt viðskiptalíf og
bætt Eífskjör í V-Evrópu
Þó eiga Brefar við nokkra örðugleika að stríða
VIÐSKIPTALÍFIÐ er blómlegt í flestum Vestur-Evrópulöndum,
segir í skýrslu frá Efnahagsnefnd Sameinuðu þjóðanna. —
f Vestur-Þýzkalandi, Frakklandi, og Hollandi stendur viðskipta-
lífið í sérstökum blóma, en aftur á móti virðist vera um stöðvun
að ræða í Bretlandi. Dreifing vinnuaflsins virðist vera betur skipu-
lögð á meginlandinu en í Bretlandi. Jafnvel í Svíþjóð og Noregi,
þar sem áður var skortur á verkamönnum í vissum atvinnugrein-
um var ástandið betra en áður á fyrra helmingi ársins. í Frakk-
landi og Svisslandi er einnig um framfarir að ræða í atvinnu-
og viðskiptalífinu og er það þakkað utanaðkomandi áhrifum.
BRETUM TEKST ILLA AÐ
DREIFA VINNUAFLI
Viðskiptaörðugleikarnir í Bret-
landi stafa af því að eftirspurn
extir nokkrum vörum, sem fram-
leiddar eru í Bretlandi hefur
minnkað. Bretum hefur ekki tek-
izt að dreifa vinnuaflinu frá þeim
atvinnugreinum, sem dregið hef-
ur úr til hinna, sem hafa þörf
fyrir vinnuafl. í skýrslunni er tal-
ið, að ekki sé útlit fyrir að
ástandið batni í Bretlandi nema
að eftirspurnin eftir brezkum
Afmæliskveðja til
Kristjáns Guðlaugssonar
fimmtugs 9. september
Einn af þessum ungu
aldamótadrengjum
sem að lifa í ljóði
og listaverkasjóði.
Gaman er geði við að blanda
gott er til að sækja ráð í vanda.
Já, hver er hann?
íslenzku skrifar. sá afburða vel
ort hefur kvæði, sem líka ég tel
vel hafi tekist að vonum.
Átti sér bróður,*) hörpunnar
hljóm
huldunnar ljúfling, ástþýðan rðm
íslands, einn af þess sonum.
Afmælisbarnið í lögspeki lært
í letur hefur það margt svo fært
sem skylt er þó skáldamáli.
Því elst eru lögin hjá okkar þjóð
á eftir þeim koma sögur og ljóð,
— ylur frá arinbáli.
Mest er þó vert urfl vænan mann
víst hef ég líka fundið að hann
á háleitan hjartagróður.
Það er viskunnar afl, það er
viljans stál
sem vonina glæðir, lífgar mál,
og dúgmikill drengur góður!
Stefán Rafn.
*) Jónas skáld Guðlaugsson.
vörum vaxi á ný. En ekkert bend-
ir í þá átt eins og er.
Á meginlandinu má hins veg-
ar búast við, að hið blómlega
viðskipta- og atvinnulíf haldist
og liggja til þess sömu ástæður
og hingað til, góður markaður
bæði innanlands og utan.
I Vestur-Þýzkalandi er innan-
landsmarkaðurinn enn þýðingar-
mikill fyrir viðskiptalífið og í
Frakklandi er hann í vexti, en
það eru aðalástæðurnar fyrir
hinu góða ástandi í þessum lönd-
um.
AUKIN BIFREIÐAFRAM-
LEIÐSLA
Ef iðnaðar- og viðskiptaþróun-
in heldur áfram í sama dúr sem
hingað til má reikna með, að
framleiddar verði um 3 milljónir
bifreiða í Evrópulöndum árið
1960. Bifreiðaframleiðslan í Vest-
ur-Evrópu hefur aukizt jafnt og
þétt hin síðari ár um 10% á ári.
Hvort þróunin heldur áfram með
sama hraða og hingað til er kom-
ið undir því hvort haftastefn-
unni verður haldið áfram sem
hefur valdið því, að eftirspurn
eftir bifreiðum hefur enn ekki
verið fullnægt.
í skipabyggingum er mikill
vöxtur. Er það afleiðing af aukn-
um viðskiptum á heimsmarkaðin
um og sérstaklega vegna aukins
brennsluvöruinnflutnings Evrópu
landa.
RÁÐSTAFANIR GEGN
VERÐBÓLGU
Verðbólgan heldur áfr^m l
flestum löndum, segir í skýrsl-
unni. Auk Vestur-Þýzkalands
hafa m. a. Finnland, Holland og
Tyrkland gert auknar ráðstafan-
ir til að draga úr eða forðast
verðbólgu. Flcstar þjóðir hafa
komið á verðlagsákvæðum í ein
hverri mynd. í nokkrum löndum
hefur verið hert á viðskiptahöft-
um, sem þegar voru fyrir hendi
í Englandi og Noregi hafa yfir-
völdin gripið til þess ráðs til
að draga úr verðbólgunni, að
setja á verðfestingu, auk þess,
sem dregið hefur verið úr kaup-
getu almennings með háum
sköttum og með því að draga úr
niðurgreiðslum hins opinbera.
KÁPUR
Ný sending af mjög
smekklegum alullar-
k á p u m tekin fram
á mánudag.
Hagstætt verð.
Hafnarstræti 11
Sími: 3350.
IBM STIPILKLUKKÖR
♦
♦
♦
♦
♦
♦
EZT AÐ AUGLÝSA í ♦
♦
Morgunblaðinu ♦
♦
Ýmsar gerðir
Sérstaklega
heppilegar
fyrir launa útreikning.
Verð frá kr. 2,300.00
Umboöib
0770 A. MICHELSEN
Laugavegi 11 — Sími: 81380.
LÆKKAÐ VERÐ
Dömuúlpur
Verð áður 734 krónur — nú 498 kr.
Herraskór
Verð áður 273.75 — nú 190 kr.
Kven-kuldaskór
Verð áður 149.50 — nú 120 kr.
Garðastræti 6
mmm
*
i
SM
CÆÐAFLOKKI
OC
VERÐ: KR 5.990.00
ZZ*_______'
I
SEM BER AF!
FÖNIX
. KORNERUF-HANSEIS
SUÐURGÖTÚ 10
SÍMI: 2 6 0 6 .
Við bjóðum áva39t það bezta!
NYKOMIÐ
Amerískir og þýzkir borðlampar í fjölbreyttu úrvali.
I.oftskálar og vegglampar í fallegum litum.
Ljósaperur frá 15w til 200w.
Einnig kertaperur og kúluperur.
Komið
Sjáið
Sannfærist.
Vesturgötu 2 — Laugavegi 63 — Sími 80946.