Morgunblaðið - 14.10.1956, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 14.10.1956, Blaðsíða 20
20 MORGVISBLÁÐIÐ Sunnudagur 14. okt. 1956 LOUIS COCHRAN: SONUR HAMANS Alhliða fín-þvotta, uppþvotta- og hreingcrningaefni. Einasta þvotta- duftið, sem eyðir og hnidrar gulnun gerfiefnanna, svo sem Nælons, Perl- ons og Dralons, enn fremur gránun og fölnun ullarinnar. Varnar lykkjuföllum og lómyndun. Skýrir alla liti. Þess vegna er REI fullkomnasta þvottaefnið fyrir allan viðkvæman þvott. REI til uppþvotta: Þurrkmn óþörf. REI til hreingerninga: Þurrkun óþörf — engin bletta- Framhaldssagan 52 um fram af stokknum. Hár henn- ar, sem einu sinni hafði verið svo glansandi jarpt, hékk nú í úfnum lokkum niður á andlitið, eins og eftir harða vindstroku eða ruddalega, ertna mannshönd. Annað, slapandi brjóstið féll út yfir alltof flegið V-laga háls- mál kjólsins, sem Dink hafði allt- af þótt svo fallegur, en sem nú var bæði krypplaður og brotinn, eins og hún hefði sofið í honum. Lije skellti hurðinni að stöfum á hæla sér, ræskti sig svo vand- ræðalega, en hann gat í fyrst- unni ekki komið upp einu ein- asta orði og til þess að gera eitt- hvað, spýtti hann munnfylli af munnvatni fram á mitt gólf her- bergisins. „Ert þáð þú?“ Dink, sem sat við hlið konunnar á rúminu, leit hvasst á gestinn votum augum og baðaði hendinni með óþolin- mæði ölvaðs manns. „Gólfið er enginn staður til þess að hrækja á. Hvers vegna heldurðu þá eiginlega að ég hafi sett sanddallinn þarna út í horn- ið, ef ekki til þess að menn hræktu í hann? Og hann ýtti með öðrum fæt- inum tóbaksötuðum sanddalli fram á gólfið í áttina til Lije. „Hræktu í hann þennan, ef þú þarft þess, en sóðaðu ekki út allt gólfið“. Lije leit á manninn, eins og hann hefði aldrei séð harm áður. Einhvern veginn var það svo, þótt það hefði sosum nógu oft komið fyrir, að hann sæi þau Dink og móður sína í þvílíku ástandi, að hann leit í hvert skipti eins og bráðógunnugar mann- á þau eins og bráðókunnugar manneskjur, með hörkuleg- bæði fyrirlitningu og meðaumk- un í svipnum. Og Dink var sannarlega ekki ÚTVARPIÐ Sunnudagur 14. oklóber: Fastir liðir eins og venjulega. 11,00 Messa í Aðventkirkjunni: Óháði söfnuðurinn í Reykjavík. — 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). 16.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 18,30 Barnatími (Stefán Jónsson námsstjóri). 19,30 Tón- leikar (plötur). 20,20 Tónleikar (plötur). 20,35 Erindi: Ibsen og ísland (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 21,00 Einsöngur: Frægir bassasöngvarar syngja (plötur). 21,35 Upplestur: Stein- gerður Guðmundsdóttir leikkona les úr „Grjótum" eftir Jóhannes Kjarval. 21,40 Einleikur á píanó: Leonard Pennario leikur tvo valsa eftir Jóhann Strauss (plötur). — 22,05 Danslög (plötur). — 23,30 Dagskrárlok. Mánudagur 15. október: Fastir liðir eins og venjulega. 19,30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd um (plötur). 20,30 Útvarpshljóm sveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. 20,50 Um daginn og veg inn (Thorolf Smith blaðamaður). 21,10 Einsöngur: Þorsteinn Hannesson syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó. 21,30 Ú tvarpssagan: „Októberdagur" eftir Sigurd Hoel; XIII. (Helgi Hjörvar). 22,00 Fréttir og veður- fregnir. — Kvæði kvöldsins. 22,10 B únaðarþáttur: Ú r sveitinni; XII. (Ólafur Bjarnason bóndi í Brautarholti). 22,25 Kammertón- leikar (plötur). 23,06 Dagskrár- lok. — falleg mannsmynd með úfinn hár lubbann, vot drykkjumannsaug- un í alltof rauðu andlitinu og berar tærnar spertar og glennt- ar út í loftið eins og iðandi snáka. Skyrtan hans, hirðuleysislega girt niður í ljósar, nýjar vaðmáls- buxurnar, var því sem nær öll fráhneppt að framan og voru tvær efstu tölurnar farnar, eins og þær hefðu verið slitnar af með ákafa ofsafenginnar handar og skein þar í breiða bringu með svörtum, stinnum hárum. „Ertu tilbúin að koma með mér heim, mamma?“ Lije sópaði hinni næstum tómu Haig & Haig flösku með hend- inni niður á gólfið og tyllti sér á, enda borðsins, sem var neglt fast á gólfið, eins og hann byggist við mótmælum. „Heim? Erum við ekki í jóla- veizlu? Ég og þú og Dink?“ spurði móðir hans og lézt gera að gamni sínu. „Veizlu?" Dink strauk kinn hennar glettnislega. „Já, þetta getur nú aldeilis kallazt veizla, sem vert er um að tala. Eini gall- inn er sá, að þú getur ekki hagað þér eins og sæmir. Þú ropar of mikið. Það er ^íki gott. Móðir hans staulaðist á fætur og reyndi að lagfæra ofurlítið utan á sér flíkurnar, en hafði fullt í fangi með að standa á fót- unum: „Ég er eins góð og ég hef nokkru sinni verið. Ég er betri en ég var einu sinni. Þetta er allt þessu fúla viskíi þínu að kenna. Það er ekki gott. Ég er ekki ein af þessum venjulegu viðskipta- vinum þínum. Ég vil fá það bezta sem til er á heimilinu. Skilurðu það? Það bezta, sem þú átt til“. Hún brast skyndilega í skræk- an hlátur og Dink brölti á fætur með hálf-ölvaðri gremju: „Hérna, ég er orðinn þreyttur á að horfa á þetta“. Hann benti á brjóst hennar með klólaga fingrunum. „Setztu niður“. Lije var á sömu stundu kom- inn að hlið hans með framréttar hendur. „Setztu niður“. Hann ýtti honum hranalega aftur á bak og kráareigandinn hrasaði aftur niður á rúmið sitt og augun voru galopin af orð- vana undrun: „Nei, heyrðu mig nú. Þú getur ekki lagt hendur á mig eða held- urðu það, karl minn?“ „Svona nú, drengir. Ekki að vera með nein illindi. Lije held- ur kannske að við höfum verið að drekka. Það er einmitt það sem hann heldur. Þú getur ekki láð drengnum það, þótt hann taki upp hanzkann fyrir móður sína. Hann er góður drengur, og hann heldur að ég sé drukkin“. Þegar Dink staulaðist á fætur og bjóst til að hreyfa mótmæl- um, gaf hún honum merki um að þegja og hann stóð hreyfing- arlaus fyrir framan hana og þagði þolinmóður. „Sjáðu nú til, Elijah. Þannig er þessu nú farið. Dink kom heim og borðaði hjá mér kvöldverð og ég gaf honum svolítið toddí. Svo langaði okkur i glas af viskíi á eftir. Það er einmitt það sem skeði, er það ekki Dink? Við fór- um hingað, til þess að ná í viskí og þegar við vorum komin hing- að, nenntum við ekki heim aftur. Er það ekki satt, Dink?“ „Jú, jú“. Dink veifaði brosandi hendinni til Lije og nú var öll reiði hans horfin út í veður og vind, jafn- skyndilega og hún hafði komið. „Jú, það er einmitt það sem við gerðum, Lije. Þér er alveg óhætt að trúa okkur. Við fengum okkur skil. — Kynnið yður notkunarreglurnar. Krossviður nýkominn í 4, 5 og 6 mm þykktum. Plötustærð 223 x 153 cm. Hagstætt verð. H A R P A HF. Einholti 8. ÚlilN sem reynst hafa bezt Úrsmiðir Björn & Ingvar Vesturgötu 16 tryggir húsmóðurinni öruggan bakstur. Ekkert jafnast á við CRISCO. Allar kökur verða betri sé það notað. Enda eru vinsældir CRISCO ótvíræðar. Auk þess tekur CRISCO öllu öðru fram þegar þér þurfið að steikja fisk eða kjöt. Reynið það sjálf og þér munið aldrei nota annað sé CRISCO fáanlegt. CRISCO er auðmelt og algjörlega bragðlaust 0. J0HNS0N & KAABER H.F. ❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖^♦❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖>*>*i •*» •*• •*• •*• •*• •*♦ ♦*• •*• ♦*♦ •*• ♦*♦ ♦*• ♦*• ♦*♦ ' '• •*♦ ♦*♦ M ARKÚ S Eftir Ed Dodd P HE WA5 SWEET AND * GENTLE AND DID THOSE WONDERFUL LITTLE THOUGHT- FUL THINGS A WOMAN - _ LOVES... GOODNIðHT, CHERRY/ YES, THAT'S WORRIEDP NO, YOU ME...I'VE ABOUT ÚARENT..BUT COME TO THE < r MUST CONCLUSION THAT ICONFESS I I'M OUT OF IT> /UOVED PHIL . ... / IN AN UN- H EXPLAINABLE 4?///___'''Wía aá, way... , mj I [ r KNOW YOU ARE WONDERING, MARK, HOW I CAN LOVE YOU AND STILL FEEL A5 I DO , L ABOUT PHIL/ -d 1) — Ég veit, að þú hefur áhyggjur af því, hvernig ég get samtímis elskað þig og syrgt Phil svo. 2) — Já, ég verð að viður- kenna, að ég hafði áhyggjur af því. Ég hef svo að segja komizt að þeirri niðurstöðu, að ég sé þér einskis virði héðan í frá. — Nei, þú ert það ekki. Ég skal játa, að ég elskaði Phil á einhvern óskiljanlegan hátt. 3) — Hann var góður og hátt- vís og hann lét sér alltaf annt um þau mörgu smáatriði, sem okkur konum þykir svo vænt um. 4) — Góða nótt, Sirrí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.