Morgunblaðið - 02.11.1956, Blaðsíða 11
Fostudagtir 22. n$v. 195f
MORGVTSBLAÐltí
11
Almenningur ber ekki fraust til rskisstjérn-
— Hún hefir jþegar valdiB stöðvun
arsnnar
*
f gær fór fram í Neðri deild
Alþingis framlialdsumræða um
festingu verðlags og kaupgjalds.
Fyrstur talaði Óiafur Björnsson
og er ræða hans birt hér í blað-
Inu að mestu. Næstir honum töl-
uðu þeir Einar Olgeirsson og
Balldór Sigurðsson. Síðastur
ræðumanna var Ingólfur Jóns-
■on.
Ræða Ólafs Björnssonar var
mjög ýtarleg. Hrakti hann i
henni lið fyrir lið fyrri ásak-
anir og rangfærslur ræðu-
manna stjórnariiðsins. Vísast
að öðru leyti til ræðunnar
sjálfrar á öðrum stað hér í
blaðinu.
Frá umræðum á Alþingi í gær
AK I kr. 16.00; ætti að vera kr.
11,85; vantar kr. 1,85 eða 11,5%.
N I kr. 15,00; æítt að vera kr.
16,23; vantar kr. 1,23 eða 8,2%.
K I kr. 13,00; ætti að vera kr.
14,60; vantar kr. 1,60 eða 12,3%.
UK III kr. 8,00; ætti að vera kr.
9,20; vantar kr. 1.20 eða 15%.
FO I kr. 8.00; ætti að vera kr.
9.74; vantar kr. 1.74 eða 21.7%
TR I kr. 7,25; ætti að vera kr.
8.93; vantar kr. 1.68 eða 23.1%.
HR I kr. 5,00; ætti að vera kr
7,03; vantar kr. 2,03 eða 40%.
VENJULEGAR SVÍVIRÐINGAR
EINARS OL.GEIRSSONAR
Einar Olgeirsson flutti eina af
sínum venjulegu langlokum og
rakti með gamalk. orðaforða
söguna allt aftur til 1932. Var
ræða hans samsafn svívirðinga
um Sjálfstæðisflokkinn, svo sem
venja er hjá þessum ræðumanni.
JÓMFRÚRÆÐA ÞINGM.
MÝRAMANNA
Halldór Sigurðsson, þingmað-
ur Mýramanna, flutti þarna sína
jómfrúræðu. Var hún skikkan-
legur lestur upp úr Tímanum, þar
tem lofað var samstarf hinna
„vinnandi stétta“ til sjávar og
sveita. Sagði hann að efnahags-
vandamálin yrðu ekki leyst nema
með samstarfi því sem skapazt
hefði með tilkomu núverandi rík-
isstjórnar.
RÆÐA INGÓLFS JÓNSSONAR
Næstur tók til máls Ingólfur
Jónsson. Gerði hann í upphafi
ræðu sinnar jómfrúræðu Hall-
dórs að umræðuefni og þá eink-
«8i það, sem þingmaður Mýra-
uaanna sagði um hið „ágæta svar‘
ktndbúnaðarráðherra við um-
nælum Ingólfs um verðlagningu
lcundbúnaðarafurða,
Ræðumaður taldi að enghrn
bóndi mundi fást til að leggja
landbúnaðarráðherm lið í
þessu máli, og þess vegna hafi
sveitastjórinn í Borgarnesi. en
ekki bóndinn, 1. þingm. Ár-
nesinga, gerat talsmaður
þess hvernig verðlagning-
unni er háttað. 1. þingm. Ár-
nesinga hefði Uka reikningana
fyrir framan sig, sem sönn-
uðu að það, sem. Ingóifur hafði
sagt um verðlagið í haust,
væri rétt. Hann mundi því
ekki vilja taka undir ummæli
landbúnaðarráðherra um, að
þessar tölur ssnar væru fals*
anir. Hins vegar hefði sveit-
arstjórinn i Borgarnesi látið
hafa sig í þetta, enda væri
houum frekar vorkunn, þar
sem hann væri máiefnum
bænda litt kunnugur, þótt
hann væri þingmaður fyrir
sveitakjördæmi.
Vegna fyrri ummæia Her-
manns um að tölur þær er
Ingólfur fór með fyrr við þess
ar umræður, lagði ræðumaður
nú fram reikninga frá afurða-
sölufyrirtæki, sem sönnuðu
mál hans svo að ekki verður
frekar um deilt. Sagði ræðu
maður'að nú mundi bænda-
stéttin átta sig á því, að þeir
hv. þingmaður Mýramanna
og hæv. landb.ráðh. væru ekki
fulltrúar bænda á þingi, eða
þjónuðu að minnsta kosti ekki
hagsmunum þeirra, heidur
gegndu einhverjum öðrum
annarlegum sjónarnriðum.
Skulu hér endurteknar tölur
þær er Ingólfur nefndi máli sínu
til stuðnings:
Verð sláturafurða, eins og borg
að er nú og eins og það ætti að
vera miðað við 8.2% hækkun frá
verðlaginu 1955.
Dilkur 13 kg. kroppþungi
»89,85; ætti að vera 298,46; vant-
ar 3,3%.
SEINHEPPINN MEÐ
SAMLÍKINGU
Ingólfur sagði þingmann Mýra-
manna hafa verið seinheppinn
með að benda á vísitöluhækkun-
ina frá 1942, sem sérstakt ádeilu-
efni á Sjálfstæðismenn. Sú vísi-
töluhækkun hefði stafað af því,
að þá settist Sjálfstæðismaður
í sæti landbúnaðarráðherra og
þá voru afurðir bænda hækk-
aðar um 100%. Rakti ræðumaður
síðan afskipti núv. landbúnaðar-
ráðh. Hermanns Jónassonar af
afurðasölumálum bænda, er hann
var landbúnaðarráðh. fyrir 1942,
þegar hann lét menn sína sem
höfðu oddaaðstöðu í verðlags-
nefndum landbún.afurða herða
sultarólina að bænudum, til þess
með því að halda samstarfinu við
Alþýðuflokkinn.
FRAMSÓKN HEFIR VERH)
LANDBÚNADINUM
LÍTT ÞÖRF
Þá rakti Ingólfur Jónsson i
stórum dráttum stjórnmálasögu
áranna 1934—1939, og benti á
það eymdar- og sveltitímabil,
sem þá hefði ríkt. Hann benti
einnig á, að Framsóknarflokkur-
inn hefði farið óslitið með em-
bætti landbúnaðarráðherra allt
frá 1927 til 1944. Framsóknar-
menn hefðu stært sig af því að
hafa stutt landbúnaðinn með ráð-
um og dáð, og hefðu í því sam-
bandi birt skýrslur um fjárveit-
ingar til landbúnaðarins. Skýrsl-
urnar sýndu hins vegar það, að
verulegu fjármagni var ekki
veitt til bænda fyrr en með til-
komu Péturs heitins Magnússon-
ar í embætti landbúnaðarráð-
herra, og frumvarpi því til laga
sem hann bar fram um landnám
nýbyggðir og endurbyggingar í
Ræða ÖSsfs Björnssonar
Herra forseti!
ÞRÍR hæstvirtir ráðherrar, fé-
lagsmálaráðherra, menritamála-
ráðherra og viðskiptamálaráð-
hei-ra hafa í umræðum undanfar-
inna daga háð harða viðureign
við óvætti eina ferlega, og virð-
ist svo sem þeir telji sig engan
veginn ennþá hafa ráðið niður-
lögum hennar, því að sú viður-
eign var í fullum gangi er um-
ræðum lauk sl. þriðjudag með
hálftíma ræðu tveggja ráðherr-
anna. Óvætti þessa hafa þeir
ýmist nefnt stefnu Sjálfstæðis-
flokksins eða Morgunblaðsins í
kaupgjaldsmálum en sú stefna á
að felast í því að kaupgjalds-
hækkanir séu einasta orsök verð-
bólguþróunar, þannig að allar
ráðstafanir í dýrtíðarmálum, sem
að gagni geti komið hljóti að
vera fólgnar í bindingu eða
lækkun kaupgjalds. Ég hefi
hlotið nokkrar ásakanir fyrir það
ctf hálfu hæstvirtra ráðherra, að
hafa drjúgan þátt í því að magna
óvætti þessa, og nefndi hæstv.
menntamálaráðherra það máli
sínu til stuðnings að ég hefði
einhvem tíman skrifað greinar í
Morgunblaðið, þar sem stefna
þessi hefði verið boðuð. Mál-
efnalega séð er það nú e. t. v.
aukaatriði, að ég vil með engu
móti við því gangast að hafa
haldið þvl fram, að verðbólga
orsakist einvörðungu af kaup-
gjaldshækkunum. Hinu kann ég
að hafa haldið fram, að kaup-
gjaldshækkanir, sem ekki ættu
sér stað í aukinni framleiðslu,
myndu óhjákvæmilega leiða til
verðhækkana og því ekki geta
orðið launþegum til hagsbóta er
til lengdar léti, en það er tals-
vert annað. Ég er því smeykur
um það, að heimild hæstvirts
menntamálaráðherra í þessu efni
sé ekki Morgunblaðið, heldur
sennilega ummæli Alþýðublaðs-
ins um greinar er ég kann að
hafa skrifað um þetta efni í Mbl.,
RÁÐHERRA VITNAÐI
í ALÞÝDUBLAÐIÐ
í útgáfu Alþýðublaðsins af
þessum greinum hefur þetta svo
orðið að fullyrðingu um það að
kauphækkanir hlytu ávallt að
verða verkalýðnum til tjóns.
Þetta er ekki annað en alkunnar
blaðamannabrellur, að slíta ein-
stöku ummæli andstæðinganna
úr eðlilegu samhengi og snúa
þannig útúr þeim að niðurstað-
an komi almenningi fyrir sjónir
sem fjarstæða. Þetta er ekki ann-
að en það sem gengur og er e. t.
v. erfitt að ásaka þar einn öðr-
um fremur, en ekki er sá mál-
flutningur til þess fallinn að upp-
lýsa málin.
Það kom líka dálítið annað
hljóð í strokkinn hjá hæstv.
menntamálar áðherra í síðari
ræðu hans, þegar hann las upp
úr greinargerð okkar dr. Benja-
húns Eiríkssonar fyrir gengis-
lækkuninni þar sem orsakir verð-
bólgunnar frá því í byrjun stríðs-
ins voru skýrðar út frá allt öðr-
um sjónarmiðum en þeim að hún
ætti rót sína að rekja einvörð-
ungu til kauphækkana.
En hvaða ályktun ber nú að
draga af því, sem virðist skoðun
þessarra hæstv. ráðherra allra,
Ólafur Björnsson
að kaupgjaldið hafi litla þýðingu
fyrir þróun verðlagsins? Enga
aðra en þá, að með samþykkt
þessa frv. sem eingöngu ber að
líta á sem kaupbindingarfrv.,
þar sem verðfestingarákvæðin
gengu sízt lengra en heimild
eldri laga um það efni, er einskis
teljandi árangurs að vænta í
baráttunni gegn verðbólgunni.
Hæstv. viðskiptamálaráðherra
taldi það firru eina, að kenna
hinum smávægilegu kauphækk-
unum eins og hann orðaði það,
ef ég hefi tekið rétt eftir, sem
áttu sér stað vorið 1955, um all-
ar þær verðhækkanir sem síðan
hafa orðið. En ef sú 16% kaup-
hækkun, sem þá átti sér stað,
hefir ekki haft teljandi verð-
hækkanir í för með sér, hvað á
það þá eiginlega að þýða að vera
að ákveða með lögum, að skerða
skuli umsamið kaup alls launa-
fólks í landinu um 3%?
Ef heil brú væri í málaefna-
afstöðu þessarra hæstv. ráðherra,
þá ættu þeir allir að greiða atkv.
gegn þessu frv. eða a. m. k. að
beita sér fyrir því, að því yrði
breytt á þann veg, að kaupbind-
ingarákvæðin féllu niður. En það
hafa þeir þó áreiðanlega ekki
hugsað sér.
GRUNDVALLAÐ
Á MBL.-STEFNUNNI
Ef nokkurt skynsamlegt vit á
blaðsstefnunni, sem hæstv. ráð-
herrar hafa nefnt svo, þótt þeir
hafi beitt öllum kröftum mælsku
sinnar til þess að rífa hana
niður.
Það hlýtur að vera sjaldgæfur
viðburður hér á hv. Alþingi að
slík óheilindi og loddaraskapur í
málflutningi eigi sér stað.
Ég vil í beinu framhaldi af
þessu leyfa mér að leiðrétta al-
varlega rangtúlkun hæstv. við-
skiptamálaráðherra á ræðu
þeirri er ég flutti hér sl. mánu-
dag. Hann taldi mig hafa haldið
þvi fram að verðfestingarákvæði
frv. væru óþörf, því að nóg væri
að festa kaupgjaldið, þá myndi
verðlagið stöðvast af sjálfu sér.
Ég sagði aldrei neitt í þá átt.
Ég hélt því hins vegar fram, og
það hefir enginn véfengt, sem
hér hefir talað, að engin ástæða
væri til lagasetningar um verð-
festingu þvi að til slíkrar ráð-
stöfunar og jafnvel miklu víð-
tækari ráðstafana í verðlags-
málum væri full heimild í eldri
lögum. f öðru lagi hélt ég því
fram, að verðfestingin væri
gagnslaus af því að eftirlit með
henni væri óframkvæmanlegt og
við það stend ég. Ég bætti því
við að ef löggjöf þessi ætti að
hafa nokkur áhrif á verðlagið til
lækkunar, þá gæti það aðeins
verið með þv,í móti, að minni
kaupgeta launafólks héldi aftur
af því að verð á vöru og þjón-
ustu yrði hækkað en það er tals-
vert annað en það sem hæstv.
viðskiptamálaráðherra lagði mér
í munn. Ég skal ekkert um það
fullyrða hverja þýðingu þetta
atriði kann að hafa, en því minni
þýðingu sem það hefir, þeim mun
minni árangurs er að vænta af
lögunum.
sveitum. Með þeim lögum vr.r
lagður grundvöllurinn að fram-
kvæmdum þeim, sem orðið hafa
í sveitum iandsins á undanförn-
um áratug. Ræðumaður spurði
hvort það væri aðeins tilviljun,
að heiztu hagsmunamál bænda
hefðu verið lögfest í ráðatíð
Sjálfstæðismanna. Hann spurði
einnig hvort það hefði verið til-
viljun að hagur bænda hefði
fyrst verið verulega bættur, er
Framsóknarmenn hættu að fara
með málefni bænda í ríkisstjórn.
Hann sagði að tækifæri myndi
gefast síðar til þess að rekja öll
þessi mál nánar.
HLUTVERK STJÓRNARINNAR
AB ÚTVEGA LÁN
Þá svaraði Ingólfur því, er
landbúnaðarráðh. hefði sagt alla
sjóði tóma er núverandi ríkis-
stjóm tók við völdum, og að ekki
væri til fé til þeirra framkvæmda
sem ráðgerðar hefðu verið.
Ræðumaður benti á að það væri
hlutverk þeirrar ríkisstjórnar,
sem færi með völd á hverjum
tíma að útvega fé til þeirra fram-
kvæmda, sem ríkið hefði með
höndum. Hann benti einnig á, að
fyrrv. ríkisstjórn hefði ekki skort
fé til þeirra framkvæmda, sem
hún lét vinna að og hann full-
yrti að þeirri stjórn hefði tekizt
að útvega það fé, sem hana hefði
vanhagað um til þessara fram-
kvæmda, ef hún hefði setið að
völdum áfram. Stjóm sú, sem nú
sæti að völdum hefði aftur á móti
ekki traust almennings í landinu,
og þá væri ekki heldur von að
hún hefði traust erlendis.
VERDHÆKKUNARBANN
HEFUR ÁÐUR VERIÐ SETT
Hæstv. viðskiptamálaráðherra
talaði um það sem einhverja al-
gerða nýjung að lagt væri al-
mennt bann við verðhækkunum.
Það er vægast sagt furðulegt, að
heyra slíku haldið fram af manni,
sem átt hefir þó sæti á Alþingi
samfleytt síðan 1942 að því ég
bezt veit. Almennt bann við
verðhækkunum, nema með tor-
fengnu leyfi stjórnarvalda var
sett af utanþingsstjórninni er við
völdum tók í árslok 1942 og var
það bann óslitið í gildi til
ársins 1951, að slakað var á því
hvað þær vörutegundir snerti, er
frjáls innflutningur var á. Um
þá ráðstöfun hefur verið deilt
sem kunnugt er, og skal það ekki
rætt hér, en benda má á það, að
sé því haldið fram, að þörf sé á
verðlagsákvæðum, enda þótt inn-
ílutningur sé frjáls, þá felst í
að vera í ráðstöfunum þeim, sem j slíku algert vantraust á sam-
hér á að samþykkja, þá hljóta vinnuhreyfingunni í landinu, og
þær að grundvallast á Morgun-1 Framh. á tíls. 14
ENGIN SPARIFJÁRAUKNING
í þeasu sambandi benti ræðu-
maður á sparifjáraukninguna
sem orðið hefði fyrstu 7 mán.
þessa árs, að upphæð 136
millj. króna. Ef sú sparifjár-
aukning hefði haldið áfram,
hefði hún orðið 230 ntillj. um
áramót og þá hefðu hér inn-
anlands skapazt möguleikar
til þess, að fá lán í íslenzkum
bönkium til húslánasjóðs, raf-
orkuframkvæmda o.fl. fram-
kvæmaa, sem nú skorti fé til.
Aftur á móti hefði sparifjár-
aukningin nú hætt og meira
en það, allt útlit væri nú fyr-
ir það, að er árið væri á enda,
kæmi í ljós að aukningin frá
fyrrihluta ársins yrði upp ét-
in, og yrði því alls engin
hcildaraukning á þessu árL
Þegar svona er komið fjár-
hagnum inn á við, þá er von að
erfiðlega gangi að fá lán erlend-
is frá. Þetta er staðfesting á því
að almenningur treystir ekki
stjórninni. Hún hefir enga stefnu
markað í efnahagsmálunum,
sagði ræðumaður, og hefir ekk-
ert fram að leggja, nema þetta
frumvarp, sem gerir ekkert ann-
að en að stöðva dýrtíðina til ára-
móta og er eftirlíking af tillög-
um okkar Sjálfstæðismanna.
Hefði þá ekki verið betra að fara
að ráðum okkar og stöðva hana
í fyrravetur og forða þannig 11
stiga vísitöluhækkun. Nei, fyrst
var vísitalan látin hækka um 11
stig, síðan hækkaðir allir styrk-
ir til útvegsins. Er þetta til hægð
arauka á raunhæfum úrbótum i
dýrtíðarmál unum um næstu ára-
mót?, sagði ræðumaður.
DÝRT ÆVINTÝRI
Að síðustu sagði ræðumaður
að þessi stjórn væri ekki þessleg
að hún vekti traust almennings í
landinu. Hún hefði þegar valdiS
stöðvun og héldi sú öfugþróun á-
fram, gæti svo farið að hér skap-
aðist atvinnuleysi og eymdará-
stand. Tækizt svo illa til þá væri
ævintýri Hermanns Jónassonar
og barátta fyrir að komast í
valdastól of dýru verði keypt.