Morgunblaðið - 13.11.1956, Síða 2

Morgunblaðið - 13.11.1956, Síða 2
MORGV\BLAÐ1Ð Þriðjudagur 13. nóv. 195r * A*. Fsrá ABþinga í gær: Fimmtugur i dog Rœtt um jafnvœgi í byggS landsins, iðnlánasj., hnefaleika og holrœsagerð Eysieinn Jónsson fprmók- ráðherra í gær voru 4 mál á dagskrá Neðri deildar Alþingis. Hið fyrsta var frumv. til laga um aðstoð til holræsagerðar flutt af þeim Ing- ólfi Jónssyni og Magnúsi Jóns- syni. í fjarveru fyrri flutningsm. talaði Magnús Jónsson fyrir frumvarpinu, og rakti í stuttu máli efni þess. Sjálfstæðismenn hafa áður flutt samhljóða frum- varp með svofelldri greinargerð: „Mörg sveitarfélög og þorp hafa ekki enn treyst sér til að gera fullnægjandi skólpveitur vegna kostnaðar. Eru þetta einkum minni þorp, sem eiga við erfið- leika að stríða í þessu efni. Af heilbrigðisástæðum er nauðsyn- legt, að skólpveitur verði full- komnar. Ber því að stuðla að því, að svo geti orðið sem fyrst. Frum- varp þetta ef að lögum verður, mun gera þorpum og sveitarfél- ögum fært að gera fullnægjandi skólpveitur. Aðstoð af ríkisins hálfu við skólpveitur er ekki síður nauð- synleg, en við vatnsveitur, en eins og kunnugt er hafa verið sett lög um aðstoð til vatns- veitna". Frumvarpið gerir ráð fyrir að ríkissjóður geti veitt styrk á allt að helmingi stofnkostnaðar við lagningu skólpveitna, svo og á- byrgð fyrir lánum í sama skyni, ná ákvæði laganna einnig til hol- ræsafélaga fyrir hluta af sveitac- félögum. Frekari umræður urðu ekki um þetta mál. EFLING IÐNLÁNASJÓÖS Þá var tekið fyrir frumvarp til laga um breytingu á lögum um iðnlánasjóð. Hafði Magnús Jóns- son einnig framsögu í því máli. Auk Magnúsar er Jóhann Haf- stein flutningsmaður þessa frum- varps. Magnús Jónsson hóf mál sitt með því að ræða gæði og gildi iðnaðarins í landi, sem væri einn af þremur höfuð-atvinnuvegum þjóðarinnar. Benti hann á að iðn aðurinn hefði verið afskiptur hvað snerti stofnlán og tók í Mikil siidieiði hjá Akranesbáium AKRANESI, 12. nóv. — Yfir síð- astliðna helgi bárust hér á land 5666 tunnur af síld. Landburður var á laugardag og fengu þá 22 bátar 3682 tunnur. Það er til jafn- aðar 167 tunnur á bát. Aflahæstir voru þá Reynir með 300 tunnur eg Sigurborg með 288. í gær, sunnudag, fengu 20 bátar 1904 tunnur. Hæstir voru Ásbjörn með 200 tunnur og Sigurvon með 192 tunnur. Réru bátarnir aftur á sunnudag, en snéru aftur vegna storms. Nema Guðmundur Þor- lákur er lagði netin og fékk 80 tunnur. Á síldarvertíðinni í haust er nú búið að salta á Akranesi 14.186 tunnur alls. Söltunarstöðv- ar eru fjórar, Haraldur Böðvars- son 6900 tunnur, Heimaskagi 3215 tunnur, Fiskiver 2819 tunn- ur, og Söltunarstöð Sigurðar Hall bjarnarsonar 1882 tunnur. — Um % hlutar síldarinnar er saltað en hitt fryst til útflutnings. Fundir LIÚ halda áfram í dag FUNDIR Landssambands ísl. út- vegsmanna halda áfram í dag og hefjast kl. 10 f. h. í Tjarnarcafé. Á fundinum, sem hefst kl. 2 e. h. mun sjávarútvegsmálaráð- herra ávarpa fulltrua. þessu efni til samanburðar sjáv- arútveg og landbúnað. Ræðu- maður kvað frumvarp þetta vera samhljóða frumv., er hann ásamt Jónasi G. Rafnar, fyrrv. þingm. Akureyrar, hefðu áður flutt á Alþingi, en það hefði ekki til þessa náð fram að ganga. Hvatti ræðumaður eindregið til stuðn- ings við þetta mikilvæga mál. Gylfi Þ. Gíslason iðnaðarmála- ráðherra kvaddi sér hljóðs og kvað hér hafa verið hreyft miklu nauðsynjamáli. Ræddi hann um fjárhag iðnaðarins og gaf í því sambandi ýmsar tölulegar upp- lýsingar. Hann lauk máli sínu með því að segja að þessu þingi mætti ekki ljúka og myndi ekki ljúka fyrr en átak hefði verið gert í þágu lánaþarfar iðnaðar- ins. Magnús Jónsson tók enn til máls og kvað ástæðu til að fagna ummælum iðnaðarmálaráðherra. í sambandi við ummæli hans um frv. iðnaðarmálaráðherra kvað Magnús ekki ástæðu til að karpa um hvort hann hefði afrekað miklu eða litlu. Hins vegar vildi hann benda hæstv. ráðherra á að ekki væri svo mjög langt síðan að Alþýðufl. átti iðnaðarmálaráð- herra, sem átti kost að fram- kvæma þau verk er Gylfi áteldi að ekki hefðu verið framkvæmd. Benti Magnús á, að á síðustu ár- um hefði margt verið gert iðn- aðinum í hag. BANN Vffi HNEFALEIKUM Þá var tekið fyrir frumv. Kjart ans J. Jóhannssonar og Gísla Guðmundssonar um bann við hn tf.'aleikrum. Kjartan fylgdi frumvarpinu úr hlaði með ræðu. Rakti hann þar áhrif þessarar íþróttar á menn og hinar skað- legu afleiðingar hennar, er oft leiddu til dauðsfalla, svo og væru menn sem þessa íþrótt hefðu stundað gjarnari til árása á menn og yllu öðrum fremur skaða á mönnum er hendur væru látnar skipta. Tók ræðumaður mörg er- lend dæmi um banaslys og ör- kuml af völdum þessarar íþrótt- ar og voru þar margar ófagrar lýsingar. Gylfi Þ. Gíslason ræddi þetta frumv. nokkuð og kvaðst hafa átt um það tal við forseta Í.S.Í., sem kvað áður fram komin mótmæli frá Í.S.Í. ekki stafa af því, að íþróttahreyfingin væri í sjálfu sér svo mjög fylgjandi þessari íþrótt. Taldi hann einnig hnefa- leika fara mjög minkandi hér á landi. Orsök mótmælanna væri Á fundl í Sameimuðu þingi í gær var samþykkt kjörbréf Ásgeirs Sigurðssonar, sem nú tekur sæti á Alþingi í fjarveru Jóhanns Hafstein, sem fer ut- an í opinberum erindum. Á fundi þessum kvaddi Bjarni Benediktsson sér hijóðs | utan dagskrár. Hóf hann máls á því, að benda á tvær tillög-1 ur varðandi varnarmálin, sem Sjálfstæðismenn hefðu nú bor ið fram á þingi. Beindi hann því til hæstv. fórseta Samein- aðs þings að ákveðinn væri umræðutími um þessar til- lögur áður en samningar um brottför varnarliðsins væru hafnir. Beindi hann þeirri ósk til forseta að hann hefði sam- ráð við utanríkisráðherra um þetta mál. Emil Jónsson, forseti Sam- einaðs þings, uppiýsti að hann myndi hafa samráð við utan- fyrst og fremst sú, að íþrótta- hreyfingin teldi hér um að ræða mjög vafasamt fordæmi. Hins- vegar taldi forsetinn réttu leið- ina í þessu efni vera þá, að íþróttasamtökin sjálf beittu sér fyrir afnámi þessarar íþrótta- greinar. JAFNVÆGISFRUMVABP SJÁLFSTÆÐISMANNA Síðasta málið á dagskrá var frumv. til laga um ráðstafanir til að stuðla að jafnvægi í byggð landsins flutt af Magnúsi Jóns- syni, Kjartani J. Jóhannssyni Sigurði Ágústssyni og Jóni Sig- urðssyni. Magnús Jónsson talaði fyrir frumvarpinu. Þessa frum- varps hefir verið nokkuð ýtar- iega getið hér í blaðinu, er það var lagt fram og er því ekki á- stæða til þess að rekja efni þess í einstökum liðum. Magnús ræddi hina miklu til- flutninga fólks í landinu og hættu þá sem þjóðfélagsheild- inni stafaði af þeim tilflutning- um. Lagði hann megináherzlu á grundvallaratriði þessa máls, sem væru skipulagðar áætlanir, sem teknar væru föstum tökum og til þeirra varið verulegu fé, en ekki einhverri smáhjálp, sem veitt væri frá ári til árs meira og minna skipulagslaust. Gísli Guðmundsson tók til máls og lagði til að afgreiðsla þessa frumvarps væri látin bíða þar til ríkisstjórninni hefði gefizt kost- ur að athuga nefndarálit hans og Gísla Jónssonar, um þessi mál. Annars var ekki vel ljóst hvað Gísli vildi að gert væri í málinu. Taldi hann sum ákvæði laganna ekki til bóta frá því sem verið hefði í frumv. frv. ríkisstjórnar Magnús Jónsson benti Gísla á, sem áhugamanni um þetta efni, að beita áhrifum sínum til þess að þetta mál fengi sem farsæl- asta og fljóasta afgreiðslu á þingi. ÞINGFUNDIR í DAG: Dagskrá sameinaðs þings í dag kl. 1,30: 1. Endurskoðun varnar- samningsins, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 2. Samninganefnd um varnarsamninginn. — Hvern- ig ræða skuli. Dagskrá neðri deildar að lokn- um fundi í sameinuðu þingi: 1. Togarakaup fyrir Bæjarútgerð Reykjavíkur. 2. Skipakaup o. fl. 3. Gjald af innlendum tollvöru- tegundum. sem ekki náði afgreiðslu á síðasta I þingi. Ekki rökstuddi ræðumað- l ur þetta nánar. ríkisráðherra um málið og yrði reynt að hraða því svo sen* hægt væri. MIKIL SAMGÖNGUBÓT Vegur þessi verður lagður í j 200 metra hæð yfir sjávarmál og komið hefur til tals, að hann liggi gegnum fjallið á 800 til 1000 metra kaflð. Vegur þessi mun fær svo til allan ársins hring og er nauðsynleg samgöngubót Sigl- firðingum. EYSTEINN JÓNSSON fjármála- ráðherra á fimmtugsafmæli í dag. Hann er fæddur að Djúpavogi 13. nóvember árið 1906. Voru for- eldrar hans prestshjónin Sigríð- ur Hansdóttir og séra Jón Finns- son. Eysteinn Jónsson lauk prófi í Samvinnuskólanum árið 1927. Var hann síðan um skeið starfs- maður í stjórnarráðinu og á skattstafu Reykjavíkur. Skatt- stjóri í Reykjavík var hann árin 1930—1934. Eysteinn Jónsson hefur um langt skeið verið einn af þrótt- rnestu stjórnmálamönnum þjóð- arinnar. Hann var kosinn á þing fyrir Suður-Múlasýslu árið 1933 og hefur átt sæti á Alþingi síðan. Fjármálaráðherra varð hann í fyrsta ráðuneyti Hermanns Jónas sonar árið 1934. Hefur hann lengstum átt sæti í ríkisstjórn síðan. Mun hann nú hafa verið lengur ráðherra en nokkur ann- ar íslendingur. Eysteinn Jónsson er mjög vel greindur maður. Hann er baráttu- maður mikill, snarpur í sókn og vörn. Um hann hafa eins og aðra Mikill skákáhugi á SauSárkróki SAUÐÁRKRÓKI, 5. nóv. — Mik- ill skákáhugi er nú ríkjandi á Sauðárkróki og grennd. Skák- félag Sauðárkróks hóf vetrar- starfsemi sína með fjölmennum fundi 2. þ. m. Þar var mættur Hjálmar Theodórsson meistara- flokksmaður úr Reykjavík, en hann hefur dvalið á Sauðárkróki um nokkurt skeið. Hjálmar tefldi þarna fjöltefli á 25 borðum, vann 15 skákir, gerði 7 jafntefli, en tapaði þremur skákum. Félagsmenn eru um 70. Stjórn skipa þeir: Einar Sigtryggsson, form.; Bjöm Daníelsson, ritari; og Skarphéðinn Pálsson, Gili við Sauðárkrólc, gjaldkeri. — jón. Kirkjan hefur nú verið ein- angruð með 1% tommu þykkum korki og múrhúðuð að innan. Einnig verða sett í hana hitunar- tæki, sem eru rafmagnsofnar undir bekkjum. Áður voru að vísu rafmagnsofnar á veggjum, UNNIB FRAM EFTIR VETRI Strákavegur var tekinn í vega- lögin 1955 og fjárlög 1956, fyrir forgöngu þáverandi þingmanns Siglfirðinga, Einars Ingimundar- sonar. Er ætlunin að nú í haust verði unnið fyrir fyrstu fjárveit- inguna til vegarins, enda er tíð hér einmuna góð sem að sumar- lagi. —Stefán. íslenzka stjórnmálaforingja leik- ið pólitískir sviptibyljir. Morgunblaðið óskar Eysteini Jónssyni til hamingju með fimm- tugsafmælið. S. Bj. Hæstu vluning- arnir á heilmiða DREGIÐ hefur verið í 11. flokki Happdrættis Háskólans. — Voru vinningar 1052 alls, samtals að upphæð kr. 535.700. Hæsti vinn- ingurinn, 50.000 kr., kom á nr. 36393 og er það heilmiði seldur í Vestmannaeyjum. Tveir 10.000 kr. vinningar á nr. 10458 og er það heilmiði seldur hjá Frímanni Frímannssyni í Hafnarhúsinu, og 37856 og er það líka heilmiði seld- ur hjá Elís Jónssyni, Kirkju- teigi 5. Þrír 5000 kr. vinningar komu á þessa miða: 3693, 14-mið- ar hjá Frímanni Frímannssyni; 19337, líka %-miðar hjá Jóni Arn órssyni, einn í Bolungarvík og einn hjá Frímanni Frímannssyni og 21145 og eru það hálfmiðar, annar hjá Helga Sivertsen í Vest- urveri og hinn á Raufarhöfn. sem tóku alls um 10 kw, en hinir nýju ofnar taka 19 kw. Korkur verður settur á gólf kirkjunnar. Vegna þess að í ráði er að kaupa pípuorgel hefur einnig söngpall- urinn verið stækkaður. Málning kirkjunnar stendur nú yfir. ORGELEÐ KEMUR FYRIR JÓl7 Nýskeð var veitt leyfi til yfir- færslu á % hluta andvirðis org- elsins og eru miklar líkur til að hægt verði að fá það til landsins fyrir jól, þótt ekki sé hægt að gera ráð fyrir að uppsetningu þess verði lokið svo fljótt. FRJÁLS FRAMLÖG Það sem lagt hefur verið í orgelsjóð, enn sem komið er, hef- ur verið gefið með frjálsum framlögum, svo og minningar- gjafir. Fyrir skömmu afhenti kvenfélagið Sif á Patreksfirði sóknarnefndinni kr. 10 þús. í orgelsjóðinn. Að sönnu er það ekki hið fyrsta sem kirkjan og kirkjugarðarnir hafa notið frá því félagi. Á síðastliðnu ári gaf Sif t.d. 25 fermingarkirtla. Frh. á bls. 23. TaraarmilatilL Sjólfstæðismanna séu teknar fyrir Byrjað að vinna við Strákaveg Siglufirði, 12. nóvember. FYRIR fáum dögum var byrjað að ryðja vegarstæði á Hvann- eyrarströnd norðan Siglufjarðarkaupstaðar. Er hér um að ræða byrjunarframkvæmdir við fyrirhugaðan þjóðveg norður fyr- ir fjallið Stráka og um Almenninga á þjóðveginn við Hraun í Fljótum. Mikium viðgerðum á Pafreks- 'jarðarkirkju senn lokið Kvenfélagið Sif á eimta drýgstan þáff í framtöpm til kirkjunnar Patreksfirði, 1. nóv. VIÐGERÐ á Patreksfjarðarkirkju miðar vel áfram. Standa vonir til, að hægt verði að taka hana í notkun fyrir hátíðar. Kirkjan sem er steinsteypt, var alveg óeinangruð og því ómögulegt að hita hana svo vel upp sem skyldi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.