Morgunblaðið - 13.11.1956, Side 5
Þriðjudagur 13. nðv. 1956
MORGVNBLÁÐIÐ
8
Ibúbir til sölu
Höfum m. a. til sölu:
5 herb. nýtízku hæS með sér
inngangi á hitaveitusvæði
í Vesturbænum.
4ra herb. hæð sunnarlega í
Norðurmýri.
4ra lierb. hæð í smíðum, með
miðstöð og einangrun, á
hitaveitusvæðinu. — Allt
sameiginlegt fylgir full-
gert.
3ja herb. íhúð í smíðum, í
Vesturbænum. Miðstöðvar
lögm fylgir og allt sameig
inlegt fylgir fullgert.
Stór 3ja herb. kjallaraíbúð
yfir 100 ferm. við Úthlíð.
Fokheld 5 herb. hæð við
Hjarðarhaga.
4ra herb. fokheld kjallara-
ihúð við Bugðulæk.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. Sími 4400.
FASTEIGNIR
Höfum til sölu hús og íbúð-
ir, sumarbústaði, lönd og
lóðir.
Önnumst sölu á alls konar
eignum, svo sem húsum,
jörðum og skipum.
Leitið upplýsinga. —
Sala og samningar
Laugavegi 29.
Símar 6916 og 80300.
ÍBÚÐIR og HÚS
Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra
og ðherb. íbúðir, fullgerðar
og fokheldar, í Reykjavík og
nágrenni.
Fasfeigna- og
logfrœðistofan
Hafnarstr. 8. Sími 81115.
Opið til kl. 6.
Kaupum
eir og kopar
■ '■ ■ i ■ —
Ánanaustum. Sími 6570.
Hafnarfjörður
3ja herb. neðri hæð, í smíð-
um, 90 ferm. að stærð, til
sölu, á góðum stað í nýja
hverfinu á Hvaleyrarholti.
Guðjón Steingrímsson, hdl.
Strandg. 31, Hafnarfirði.
Sími 9960.
Rafmagng-
BORVÉLAR
BORBYSSUR
= HÉÐINN =
Herra og drengja
Corduroy-skyrfur
TOLEDO
Fischersundi.
3/o herb. ibúð
í Noðurmýri til sölu.
Haraldur Guðniundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 5415 og 5414, heima.
Hús og ibúbir
til sölu af öllum stærðum og
gerðum. Eignaskipti oft
möguleg.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
símar 5415 og 5414, heima.
íbúðaskipti
5 herb. íbúð í villubyggingu
til sölu, í skiptum fyrir
minni íbúð.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali, Hafn. 15
Símar 5415 og 5414 heima.
TIL SÖLU
Eignarlóð, 3000 ferm., a
Seltjarnarnesi.
Fokhelt einbýlisliús á Sel-
tjarnarnesi, 4 herb. m.m.
Fokhelt einbýlishús við
Efstasund, kjallari og
hæð. —
5—6 herb. fokheldar hæðir
við Hjarðarhaga.
5 herb. glæsileg íbúð, hæð
og ris, í Vogunum.
5 herb. fokheld hæð, 136
ferm., í Vesturbænum.
5 herb. íbúð á fyrstu hæð í
Austurbænum. Sér inn-
gangur. Hagkvæm lán
áhvílandi.
5 herb. íbúð á fyrstu hæð
í Vesturbænum. sér hita-
veita.
3ja herb. fokheld kjallara-
íbúð, í Hlíðunum.
2ja—4ra herb. fokheldar
íbúðir í Vesturbænum.
3ja herb. risíbúð í stein-
húsi, við Laugaveg. Útb.
kr. 50 þús.
3ja herb. íbúðarhæð Við
Barónsstíg, hitaveita.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Leifsgötu, hitaveita.
2ja herb., glæsileg risibúð í
Skjólunum. Svalir, sér
inngangur, sér hiti, bíl-
skúrsréttindi.
Aðalstræti 8.
Símar 82722, 1043 og 80950.
íbúðir til sölu
5 herb. ibúðarhæð við Flóka
götu. —
4ra herb. íbúðarhæð í Norð-
urmýri.
Einbýlishús við Nesveg.
4ra herb. íbúðarhæð við
Langholtsveg.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Nesveg.
Einbýlishús innarlega við
Miklubraut.
2ja lierb. íbúð ásamt 1 herb.
í risi, við Lönguhlíð.
Einbýlishús á Seltjarnar-
nesi. —
Steinn Jónsson hdl
Lögfræðiskrifstofa —
Fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Sími 4951 — 82090.
íbúðir til sölu
Lítil 2ja herb. kjallaraíbúð
við Langholtsveg. Útb.
helzt kr. 75 þús.
2ja herb. íbúðarhæð á hita-
veitusvæði í Austurbæn-
um. —•
2ja herb. rishæð við Nesveg.
Útb. helzt um 100 þús.
2ja herb. kjallaraíbúð í
Höfðahverfi Útb. strax
kr. 35 þús. og 15 þús. eft-
ir áramót. Eftirstöðvar á
10 árum.
3ja herb. íbúðarhæð í stein-
húsi, á hitaveitusvæði í
Austurbænum. Æskileg
skifti á 4—5 herb. íbúðar-
hæð, sem má vera í út-
jaðri bæjarins.
3ja herh. íbúðarhæð, ásamt
bílskúr, í Laugarnes-
hverfi. —
3ja herb. kjallaraíbúð, 85
ferm., með sér inngangi,
við Langholtsveg. Sölu-
verð kr. 225 þús.
3ja herh. kjallaraíbúðir með
sér inngangi og sér hita,
við Skaptahlíð, Nesveg,
Skipasund og Úthlíð.
3ja herb. íbúð, með svölum,
við Skúlagötu. Æskileg
skipti á góðri 2ja herb. í-
búðarhæð sem næst Mið-
bænum.
4ra herb. risíbúð í Hlíðar-
hverfi. Útb. kr. 100 þús.
4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir
í bænum.
Járnvarið timburhús, 3ja
herb. íbúð m. m., á hita-
veitusvæði í Austurbæn-
um. Útb. helzt kr. 150
þús. —•
Litið, nýtt timburhús, 2ja
herb. íbúð, f Silfurtúni.
Útb. kr. 27 þús.
Ibúðir í smiðum, 2ja og 3ja
herb. á hitaveitusvæði í
Vesturbænum og Laugar-
neshverfi. Seljast tilbún-
ar undir tréverk.
Fokheld kjallaraibúð, um
90 ferm,, í Vogahverfi. —
Útb. um 75 þús.
Fokheldar hæðir, 5—6 herb.
við Hjarðarhaga o. m. fl.
Illýja fasteignasalan
Bankastr. 7. Sími 1518 og kl.
7,30—8,30 e.h., 81546. —
Voruskemma
160 ferm. skemma til sölu í
Hafnarfir,i. Hagstætt verð.
Guðjón Steingrimsson, hdl.
Strandg. 31, Hafnarfirði.
Sími 9960.
TIL SÖLU
Steinhús á hitaveitusvæðinu
í Vesturbænum, 110 ferm.
í grunn. Húsið er tvær
hæðir, kjallari og ris. —
Tvær verzlanir eru í hús-
inu. —
Hús á Seltjamamesi. 1 hús-
inu eru tvær 3ja herb. í-
búðir. Skifti á 4—5 herb.
íbúð koma til greina.
4ra herb. íbúð á hæð ásamt
fokheldu risi, í Smáíbúða-
hverfinu. Bílskúrsréttindi
Skipti á 4—5 herb. íbúð
koma til greina.
4ra herb. íbúð á hæð ásamt
fokheldu risi, í Smáíbúða
hverfinu. Bílskúrsréttindi
Skipti á 4ra herb. íbúð
koma til greina.
5 herb. íbúð í nýju húsi, i
Vogunum. Skifti á 3ja
herb. íbúð koma til greina
Stór 4ra herb. íbúð á ann-
ari hæð í Hlíðunum.
4ra herb. íbúð við Öldugötu
rétt við Miðbæinn.
4ra herb. einbýlishús í Kópa
vogi. ---
Stór 3 ja herb. risibúð í Vog
unum. Ibúðin er í mjög
góðu ástandi.
3ja herb. einhýlishús við
Suðurlandsbraut. Lítil út-
borgun.
3ja herh. íbúð á annarri hæð
við Laugaveg. Útborgun
kr. 100 þús.
2ja herb. einbýlishús í Kópa
vogi, ásamt fokheldri við-
byggingu. Útborgun kr.
100 þús.
Stór 2ja herb. risibúð í
Skjólunum, með svölum,
sér hita, sér inngangi og
bílskúrsréttindum.
2ja herb. risíbúð á hitaveitu
svæðinu, í Austurbænum.
Sér hiti. Útborgun kr. 80
þúsund.
Blúndur
og milliverk
Mikið úrval.
VtnJi Sngiljaryar ^obtóm
Lækjargötu 4.
Vetrarhúíurnar
komnar.
Manchettskyrtur
Hvítar og mislitar
Vinnuskyrtur
Einar Sigurðsson
lögfræðiskrifstofa, — fast-
eignasala, Ingólfsstræti 4.
Sími 2332. —
Sportskyrtur
Margar gerðir
Náttföt
Gott úrval.
Salfvtkurrófur
koma daglega í bæinn. Þær
eru safamiklar, stórar og
góðar. Þeir, sem einu sinni
kaupa Saltvikurrófur, vilja
ekki aðra tegund. Verðið er
hagstætt. Sendum. — Sími
1755. —
Sparið tímann
Notið símann
Sendum heim:
Nýlenduvörur
Kjöt —
Verzlunin STRAUMNES
Nesvegi 33. — Sími 82832
Nærföt
Síð og stutt
Sokkar
Mikið úrval.
Bindi
í miklu úrvalú
Laugavegi 22.
Inng. frá Klapparstíg.
Ég sé vel með þessum gler-
augum, þau eru keypt hjá
TÝLI, Austurstræti 20
og eru góð og ódýr. — öll
læknarecept afgreidd.
Rafmagns-
BORVÉLAR
Margar gerðir.
= HÉÐINN =
Bileigendur!
P I C T O R
Bílasprautu
Pictor sprautar og blettar
bílana fljótt og vel.
Bústaðabletti 12,
við Sogaveg.
Ein af vinsælustu vöruiu
borgarinnar.
NATRON
(Sódaduft).