Morgunblaðið - 13.11.1956, Side 12
12
MORCUNBLAÐIÐ
í>riðjudagur 1S. nSv. 1956
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónssun.
Aðalritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.)
Bjarni Benediktsson.
Ritstjórar: Sigurður Bjarnason frá Vigur
Einar Ásmundsson.
Lesbók: Ámi Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjóm: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 1600.
Áskriftargjald kr. 25.00 á mánuði innanlands.
í lausasölu kr. 1.50 eintakið.
Hvað gera Framsókn
og Alþýðuflokkurinn ?
NÚ DREGUR aS því að endur
skoðun varnarsamningsins verð-
ur hafin. Þegar íslendingar nú
ganga að samningaborði varðar
mestu að þeir geri sér fyllilega
ljóst hvað þeir vilja fá fram við
endurskoðunina og standi saman
um það. •
Tvenn sjónarmið
Þingsályktun stjómarflokk-
anna frá 28. marz s.l. byggðist
á því að nú væri orðið svo frið-
vænlegt í heiminum að hér þyrfti
ekki lengur á vörnum að halda
á sama hátt og áður. —
Eftir að þessi tillaga var
samþykkt var leitað álits
Atlantshafsbandalagsins um mál-
ið og í svari þess kom fram,
að yrði þeirri stefnu fylgt, sem
kom fram í tillögunni, væri land-
ið varnarlaust gagnvart utanað-
komandi árás. Ráð Atlantshafs-
bandalagsins lýsti þeirri skoðun
sinni, að ástand í alþjóðamálum
væri ekki svo friðvænlegt að
slíkt væri hyggilegt og lagði til
að haldið yrði áfram að hafa hér
öruggar varnir um sinn. Áður en
ráð Atlantshafsbandalagsins svar
aði, gaf utanríkisráðuneytið út
yfirlýsingu um afstöðu ríkisstjórn
arinnar til varnarmálanna og
endurskoðunar varnarsamnings-
ins. Þar stóð m.a.: „Höfuðtilgang-
ur þeirrar endurskoðunar á að
vera sá, að íslendingar taki í eig-
in hendur gæzlu og viðhald varn-
arstöðvanna, þannig að þær séu
ætið og án fyrirvara við því bún-
ar að gegna hlutverki sínu, ef
horfur í heiminum breytast til
hins verra, en að herinn hverfi
úr landi“. Hér virðist vaka fyrir
utanríkisráðherra að íslendingar
geti haldið vörnunum en sleppt
varnarliðinu. Það verður þó að
draga í efa að ríkisstjórnin, eða
sá meirihluti hennar, sem stóð
að þessari yfirlýsingu, hafi gert
sér þess nokkra grein hvort ís-
lendingar gætu raunverulega
haldið uppi varnarstöðvum
sem væru „ætíð og án fyrirvara
reiðubúnar að gegna hlutverki
sínu“. Hér er um hernaðarlegar
varnarstöðvar að ræða og til þess
að hafa þær ætíð reiðubúnar
þyrftu íslendingar að takast á
hendur hernaðarstörf, en við því
eru þeir ekki búnir. Hér virðist
því örðugt bæði að halda og
sleppa, eins og yfirlýsing ráðu-
neytisins gerir þó ráð fyrir. Þessu
er líka raunverulega svarað í
yfirlýsingu ráðs Atlantshafs-
bandaiagsins, þar sem segir:
„Eins og nú horfir mundi brott-
för hins bandaríska varnarliðs,
sem dvelst á fslandi á vegum alls
bandalagsins, valda því, að land-
ið yrði gjörsamlega varnarlaust“.
Á þessu er auðséð að það sem
vakir fyrir ríkisstjórninni annar
vegar og ráði Atlantshafsbanda-
lagsins hins vegar um varnir
landsins fer ekki saman. í þessu
sambandi má benda á að eftir för
utanríkisráðherra Islands til
Bandaríkjanna í sumar var því
lýst yfir af hálfu stjórnar Banda-
ríkjanna að hún mundi við end-
urskoðun varnarsamninganna
byggja á áliti ráðs Atlantshafs-
bandalagsins. Er því ljóst að hér
er um ólík sjónarmið að ræða,
sem taka verður afstöðu til við
samningaborðið.
Hvort má sín meira?
Því verður ekki neitað að af-
staða sú, sem kemur fram í yfir-
lýsingu utanríkisráðuneytisins er
mjög óljós, eins og bent er á hér
að ofan. Það sést ekki hvernig
UTAN UR HEIMI
Z)vö fc
ótió
ornctr
^orncir
Ei
íötní óc^ncir-
Lommuniót
styrkasta rödd
„hinnar þöglu kirkju“, hefur á
undanförnum árum verið raust
Wyszynskis kardínála, sem er
yfirmaður rómversku kirkjunnar
í Póllandi. Pius páfi XII. hefur
oft kallað kirkjuna austan járn-
tjalds „hina þöglu kirkju“. Enda
þótt raust kardínálans hafi í viss-
um skilningi hljóðnað, síðan
kommúnistastjórn Póllands lét
handtaka hann í september 1953,
hafa mótmæli hans gegn þeirri
stjórn aldrei þagnað. Og lands-
spurningar: „Hvar er Wyszynski
kardínáli?“ Nú hefur þessi mikli
baráttumaður hlotið frelsið að
nýju.
það er hugsað í framkvæmdinni
að íslendingar geti án varnar- lýður Jiefur sHellt spurt sömu
liðs haldið uppi hernaðarlegum
varnarstöðvum, sem séu „ætíð og
án fyrirvara reiðubúnar". Það er
hins vegar alveg ljóst að íslend-
ingar eiga skýlausa kröfu til þess
að allt varnarlið hverfi héðan úr
landi. Um það verður ekki deilt.
Hitt er svo hin örlagaríka spurn-
ing, sem nú verður að svara við
samningaborðið, hvort fslending-
ar ætla sér, eins og aðstæður
eru nú í heiminum, að nota sér
þennan rétt eða ekki og hvernig
endurskoðun varnarsamningsins
á að öðru leyti að vera.
í þessu máli er afstaða komm-
únista alveg ljós. Það kom fram
í yfirlýsingu þeirra þann 7. þ.m.
að nú bæri einmitt að herða á
því að varnir yrðu lagðar niður.
Þær séu beinlínis hættulegar
landinu.
Sjálfstæðismenn hafa nú komið
fram með tillögu á Alþingi um
að „nauðsynlegar varnir landsins
séu tryggðar, jafnframt því sem
bætt sé úr göllum þeim, sem kom
ið hafa fram á samningunum“.
Jafnframt vilja Sjálfstæðismenn,
að lýðræðisflokkarnir allir eigi
sæti í samninganefndinni, eins
og var þegar samningurinn frá
1951 var gerður. Afstaða Sjálf-
stæðismanna er því ljós en nú
er eftir .að vita hvað Framsókn-
arflokkurinn oog Alþýðuflokkur-
inn gera. Blöð þessara flokka
hafa enn ekki tekið neina afstöðu
til tillögu Sjálfstæðismanna. Hitt
er víst að almenningsálitið í land-
inu krefst þess, að ísland verði
ekki látið varnarlaust á þessum
hættulegu timum. Hugur almenn-
ings í þessu máli kemur skýrar í
ljós með hverjum deginum sem1
líður. Spurningin er svo aftur sú
hvort meira má sín hjá Alþýðu-
flokknum og Framsókn, hags-
munir landsins og vilji almenn-
ings eða áframhaldandi seta í
ríkisstjórn, sem fengist með því
að halda enn uppi stefnu komm-
únista um varnarleysi landsins
og einangrun þess frá vestrænum
þjóðum.
Cl
O eint á síðasta ári flýði
fyrrverandi starfsmaður í pólska
öryggismálaráðuneytinu til
Bandaríkjanna, og sagðist honum
svo frá, að kardínálinn væri
geymdur í klaustri einu í Lani-
ewo í Suður-Póllandi. Lýsti hann
klaustrinu svo, að allir gluggar
hefðu verið þaktir vírum til að
fylgjast með hreyfingum kardín-
álans, eini vegurinn til klaust-
ursins var í vörzlu vopnaðra her-
manna, hljóðnemar voru faldir í
öllum veggjum og sérstakt rat-
sjárkerfi flutti yfirmanni „klaust
ursins" boð um allar hreyfingar
kardínálans. En fangelsun Wysz-
ynskis varð til þess eins að auka
vinsældir hans meðal þjóðar-
innar.
Hinn háreisti og virðulegi
kirkjuhöfðingi var elskaður af
hjörð sinni, 'en í henni eru 95%
allra Pólverja. Allur áróður
kommúnista var vitamáttlaus
gagnvart trú og hollustu hinna
trúræknu pólsku kaþólika. En
þótt kardínálinn, sem nú er 55
ára gamall, væri virðulegur, var
hann um leið svo alþýðlegur, að
hverjum sem við hann talaði
fannst hann vera að tala við jafn-
ingja sinn. Það voru þessir sterku
hlekkir milli kirkjuhöfðingjans
og alþýðu Póllands, sem kölluðu
fram á varir fólksins hina þrá-
látu spurningu: „Hvar er Wysz-
ynski kardínáli?“
Mindszenty kardínáli
komur fyrir presta sína til að
styrkja þá í bráttunni. Hann hef-
ur alla tíð verið ofbeldisöflun-
um erfiður viðureignar.
K.
Wyszynskl kardínáli
Það var opinberlega tilkynnt,
að kardínálinn hefði dvalizt í
klaustri en enginn vissi það með
öruggri vissu. Blaðið í Vatikan-
inu, „L’Osservatore Romano",
skýrði frá því, að kardínálinn
hefði orðið að þola alls konar
pyndingar, að hann væri alvar-
lega veikur og hefði verið flutt-
ur í annað fangelsi. En þessar
fregnir fengust aldrei staðfestar.
ardínálinn hefur ver-
ið kommúnistum stöðugur þyrn-
ir í augum. Árið 1949 viður-
kenndi, hann, að sumir kaþólsku
prestarnir höfðu villzt yfir til
stjórnarinnar, en hann hét á hina
að standa bjargfastir við sann-
færingu sína og berjast dyggi-
lega „hverja einustu stund sem
okkur er leyfð til trúarlegrar
uppfræðslu“. — Árið 1950 sendi
hann þáverandi forseta Pól-
lands, Boleslaw Bierut, harð-
orð mótmæli gegn því stríði
sem háð væri gegn pólsku
kirkjunni. — 1952 gerði Pius
páfi han að . kardínála, en
hann treystist ekki til að fara úr
landi og taka við embættisskil-
ríkjunum, enda var þess skammt
að bíða, að hann yrði sviptur
frelsi sínu.
yszynski kardínáli
fæddist í Zuzela í Póllandi. Hann
tók prestsvígslu árið 1924 og lauk
prófi í félagsfræði og kirkjulög-
um við háskólann í Lublin. Hann
stundaði framhaldsnám í Belgíu
og Frakklandi. Þegar nazistar
héldu innreið sína í Pólland,
skipulagði hann ólöglegar sam-
Nýjasta leikrit Mitiers sýnt hér
Eins og kunnugt er, hafa
leikrit Arthurs Millers, banda
rískan leikritaskáldsins, far-
iff sigurför um heiminn. ís-
lendingar þekkja „Sölumaður
deyr“ og „í Deiglunni", sem
hafa bæði veriff sýnd í Þjóff-
leikhúsinu hér viff miklar vin-
sældir og aðsókn. — Siðasta
leikrit Millers „A view from
the Birdge“ (sem er reyndar
tvö leikrit) var sýnt í Kaiup-
mannahöfn og var þessu á-
gæta verki höfundar tekiff
prýffisvel þar í borg. Affal-
hlutverkið lék Mogens Wieth
(hann er meff íslenzkt blóff í
æffum og heldur íslenzku ætt-
erni sínu mjög á lofti) af al-
kunnri snilld. — í Lundúnum
var bannað aff sýna leikritiff af
einhverjum ástæðum sem blaff
inu eru ekki kunnar. En Eng-
lendingar verffa auðvitað aff fá
aff hafa sína sérvizkm í friffi.
Nú er ákveffiff aff þetta nýj-
asta verk Millers verffi sýnt
hér í Þjóðleikhúsinu, aff því er
blaffiff hefir fregnaff. Þýffing-
una annast Jakob Benedikts-
son, sem þýddi einnig „Deigl-
una“ meff mikilli prýffi. Sagt
er aff Miller hafi breytt verk-
inu eftir aff hann kom til
Lundúna í sumar og er ekki
vitaff, hvora gerffina Þjóffleik-
húsið hefir valiff. — Loks má
geta þess innan sviga, aff Art-
hur Miller er kvæntur Mari-
lyn Monroe og segja banda-
rísk kvikmyndablöff aff hjóna-
band þeirra „sé farsælt“.
E,
mn 64 ára gamli
kardínáli Ungverjalands, Minds-
zenty, er um margt svipaður hin-
um pólska starfsbróður sínum.
Þó má telja víst, að hann hafi
gengið í gegnum enn meiri hörm-
ungar en Wyszynski. Það var í
febrúar 1949, sem Mindszenty
stóð frammi fyrir „alþýðudóm-
stólnum" í Búdapest, fölur, hold-
grannur og starandi, og var
dæmdur til lífstíðarfangelsis fyrir
landráð og gjaldeyrissvik.
Réttarhöldin voru lokaþáttur 1
þeim vinsæla leik kommúnista,
sem stundum er nefndur „heila-
þvottur“. Sumir telja, að ekki
hafi verið notazt við deyfilyf,
heldur hafi tæknin við að brjóta
niður þrek og mótstöðu fórnar-
lambanna verið svo fullkomin, að
deyfilyf hafi ekki verið nauðsyn-
leg. Nokkrum vikum áður, þeg-
ar Mindszenty var ljóst, að stjórn
in ætlaði að handtaka hann, lét
hann það boð út ganga til safn-
aða sinna, að þeir skyldu ekki
taka neitt mark á játningum sem
frá honum kynnu að koma sök-
um „blekkinga eða mannlegs
veikleika".
H.
armleikurinn hófst
daginn fyrir jól 1948, og sviðið
var klefi í fangelsi hinnar póli-
tísku lögreglu í Búdapest. í tvo
daga fékk kardínálinn ekki að
sjá nokkurn mann og var hálf-
sveltur. Þá hófst málsrannsóknin.
Hópur „rannsóknardómara" sat
yfir kardínálanum í sjö daga sam
fleytt. Hann fékk aldrei meira
en 2 tíma svefn á sólarhring. Á
heppilegum augnablikum var
rannsókninni hætt og fyrir hann
voru leiddir gamlir „vinir“, sem
gáfu í sltyn, að jafnvel Vati-
kanið hefði ofurselt hann örlög-
um sínum. Eftir sex vikur var
„heilaþvottinum" lokið, og harm-
leikurinn virtist senn á enda. Eða
voru réttarhöldin e. t. v. bara
byrjunin á hörmungum Minds-
zentys?
J. arinn að heilsu var
hann sendur í fangelsið. Hvað
Frh. á bls. 23.