Morgunblaðið - 09.12.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.12.1956, Blaðsíða 2
* MORCl’XBLAÐIÐ Sunnuctagttr 9. des. 1956. — Þingræða Ólafs Thors Framh. af bls. 1 ætti kröfu á þvl að vita hið sanna í málinu. HRINGSNÚNINGUR KOMMÚNISTA Bæðunaaður vék því næst að hringsnúningi kommúnista í þessu máli. Einar Olgeirsson hefði reynt að afsaka hann en hefði farizt það vesallega. Þeg- ae þessi stuðningsmaður ríkis- stjórnarinnar reyndi að koma fyr ir sig vörnum með því að segja að það væri þó sannarlega mikil gæfa í þessu máli, að með því að gefa frestinn hefðum við hindr að það, að gerður væri langur varnarsamningur við Bandarík- in, þá sagði utanríkisráðherra við sten góða stuðningsmann: Þetta er allt tómt rugl hjá þér. Banda- ríkin buðu að flytja herinn strax úr landi svo sem samningar standa til ef stjórn íslands óskar þess. Væri þá fokið í öll skjól fyrir kommúnistum, sagði Ólaf- ur Thors. TVÍSAGA TJM KJARNA i MÁLSINS Ræðumaður vakti því næst at- hygli á því, að þeir tveir ráð- berrar, sem talað hefðu væru tvisaga um sjálfan kjarna máls- ins. Hannibal Valdemarsson hafði sagt, að viðræðum um endurskoð un varnarsamningsins hefði að- eins verið frestað í nokkra mán- eftir fáa mánuði skuli upp- sögnin aftur ganga í gildi. Verða slík svör tekin gild í svo mikilsverðu máli? MANNVIRKJAGERÐ VARNARLIÐSINS Aðspurður um það, hvort leyft mundi verða, að hefja mann- virkjagerð í þágu landvarnanna að nýju, sagði hæstv. utanríkis- ráðherra: Eg veit ekkert um það. Á þetta var alls ekki minnst í samningaviðræðunum. En ég spyr nú, sagði Ólafur Thors, er það sennilegt að það hafi alls ekki verið minnst á þetta þegar samið var um að hætta við að standa við yfirlýs- ingu Alþingis frá 28. marz? Er þá sennilegt að það hafi ekkert verið getið um það, hvort þá mannvirkjagerð sem stöðvaðist mætti hefja að nýju eða ekki. Eg segi það alveg eins og er, að ég trúi þessu ekki. Hefði ég verið umboðsmaður Bandaríkjanna, hefði ég spurt um þetta. Og ef ég hefði verið umboðsmaður ís- lands, þá hefði ég líka viljað hafa þetta á því hreina. Það hefur eitthvað undarlegt verið hér á seyði ef þetta hefur ekki borið á góma. Þessi loðnu og óhreinu svör utanríkisráðherra um mál, sem ekki aðeins gildir lífsafkomu kjósenda hans í ríkum mæli heldur öryggi landsins eru stór j vítaverð og hrein óvirðing við' Alþingi. ingi við þessa sömu stjórn. — Hann hafi einnig lýst því yfir í sömu ræðu, að það hafi verið ágætt að endurskoðunin fór ekki fram, þ. e. a. s. að þessi svik voru í frammi höfð! Með því hafi verið forðað því sem verra var, þ. e. a. s. langri hersetu. Ólafur Thors kvaðst játa, að hann botnaði hvorki upp né nið- ur í þessum málflutningi. Hann kvað Einar Olgeirsson hafa reynt að þvo hendur sínar með því að segja: Þótt þetta sé allt bágt og bölvað, þótt það séu svik og þótt ég sé andvígur því öllu eins og það leggur sig, og þótt ég þrátt fyrir það styðji ríkisstjórnina, þá hef ég þó, guði sé lof, það að hugga mig við, að enn stendur í gildi tillagan frá 28. marz s.l. og enn stendur loforð stjórnar- innar í gildi. Það eina sem hefur gerzt er það, að ekkert af þessu er framkvæmt. Bókstafurinn er þarna, framkvæmdin fór hina SKÁLDIÐ Á HALLFREÐAR- STÖÐUM Ævisaga Páls Ólafssonar skálds er skráð frá Benedikt Gíslasyni frá Hofteigi. Mun hún verða í tveimur bindum og kemur fyrra bindið út núna og er um ætt og ævi skáldsins. Seinna bindið verð ur væntanlega um skáldskap hans. Engin tilhlýðileg ævisaga þessa merkSlega og elskaða skálds hefur áður birzt. Hon- um hafa engin fræðiieg skil verið gerð, þegar frá eru tald- ar þrjár greinar um hann, sem fylgt hafa útgáfu á ljóðmælum hans, en þar er frekar reynt að gera skil á skáldinu en manninum sjálfum ætt hans og ævistöðu í þjóðlífinu. Bók Benedikts segir sögu, sem fáir hafa þekkt áður til hlitar. Bókin er nær 150 bls. Henni er skipt í kafla um ætt og upp- runa skáldsins, flutning hans inn á Hérað, Þórunni á Hallfreðar- stöðum, starf Páls sem umboðs- manns Múlasýslujarðar um deilu- mál hans og ýmis viðhorf. Lýsir bókin á mjög greinilegan hátt erfiðum lífshögum Páls og hvern- ig hann stenzt miklar raunir og, mótgang. Hún er all vel búin myndum af því fólki sem hún fjallar um. ÍSLENZKUR REYR Ljóðabókin Kertaljós er heild- arljóðasafn frú Jakobínu John- son. Það gefur bókinni gildi að sr. Friðriki A. Friðriksson hefur ritað formála með ævisögu skáld- konunnar. Ljóð frú Jakobínu hafa mikið verið lesin bæði í Vesturheimi og hér heima, en í þessari ævisögu hennar er sagt ýtarlega frá hinu þýðingarmikla landkynningarstarfi sem hún hef- ur unnið vestanhafs. Skáidkon- an getur vissulega sagt með full- um rétti: Þú réttir mér ilmvönd af ís- lenzkum reyr ég atburðinn geymi. Hvert árið, sem líður ég ann honum meir, þó öðrum ég gleymi. Skáldkonan Jakobína Johnson bjó vestur á Kyrrahafsströnd, en hún varðveitti hinn íslenzka reyr eins og dýrgrip. Ljóð hennar bera með sér, að heima á íslandi dvaldi hugur hennar löngum stundum, FÖGUR ÁSTARSAGA Kamelíufrúin, skáldsaga Alex- anders Dumas er kunn, sem ein I fegursta ástarsaga heimsbók- leiðina, litlu verður Vöggur feginn, sagði Ólafur Thors. Ólafur Thors lauk þessari fyrri ræðu sinni með þessum orðum: Það hefur mikið verið talað undanfarið um kokvíddina hjá kommúnistum og það kannske ekki að ástæðulausu. Það er tals- verð lyst, að geta rennt niður öll- um sínum fyrri staðhæfingum um kaupbindingar, gengi, báta- gjaldeyri, þingmannarán og hvað það nú allt heitir. Ennþá meiri lyst er það þó, að vera nú orðnir mannætur. Þeir eru byrjaðir að renna niður hermönnum líka og það í heilu lagi og 6000 stykkjum í einu! Og þó finnst mér það einna aumast þegar maður í leið- inni étur sjálfan sig eins og mér fannst Einar Olgeirsson gera hér áðan!J YKKUR VAR NÆR AÐ LÁTA MINNA í síðari rseðu sinni vék Ólafur Thors máli sínu m. a. að forsæt- menntanna. Hún töfraði meðal annars ítalska tónskáldið Verdi, sem samdi eftir henni hina dá- sömuðu óperu „La Traviata". Leiftur gefur þessa skáldsögu nú út í nýrri útgáfu. Hún hefur áð- ur komið út hér á landi, en er nú í vandaðri búningi en áður. Björgúlfur Ólafsson hefur þýtt hana úr frummálinu. Myndskreyt ing bókarinnar er sú sem prýddi fyrstu útgáfu hennar í Frakk- landi. I sögunni „Kamelíufrúin" rekur Dumas ævisögu og raun ir jafnöldru sinnar Alfonsíu du Plessis. Fyrir það er hún mi ódauðlegt tákn um pislavætti ástarinnar og er gröf hennar í kirkjugarði í París alltaf þak in blómum. FRÁBÆR KENNIMAÐUR Meðal bóka prentsmiðjunnar Leiftur er ræðusafn sr. Brynjólfs Magnússonar í Grindavík, sem lézt fyrir nær 10 árum. Hann var prestur hátt á fjóra áratugi og mjög vinsæll í sóknum sínum, Grindavík og Höfnum. Mun hans lengi minnst sem frábærs kenni- manns og prédikara. í þessari bók, sem nefnist „Guðstraust og mannúð“ eru um 40 ræður og ræðukaflar. Hönnu-bækurnar eru vin- sælar stúlkubækur, sem Leiftur gefur út. Þær eru eftir Brittu Munk og segja m.a. frá ævintýr- um norrænnar stúlku suður á Bláströnd Frakklands, og í Monte Carlo. Síðasta bókin í þessum flokki heitir Hanna eignast hótel og er þess getið um leið, að næsta Hönnubókin ber heitið „Hanna og hótelþjófurinn'*. LÍFIÐ EFTIR DAUÐANN Að lokum skýrði Gunnar Ein- arsson svo frá, að Leiftur gæfi út í samstarfi við Sálarrannsókn- arfélag íslands „Bréf frá Júlíu", sem segir frá lífinu eftir dauð- ann. Bók þessi er eitt af önd- vegisritum spiritismans. Hún er rituð ósjálfrátt af William T. Stead, sem var einn víðkunnasti blaðamaður Englands á sínum tíma. Einar H. Kvaran þýddi þessa bók fyrir nær hálfri öld, en hún hefnr lengi verið ófáan- leg. í henni er sagt frá konu sem deyr en öðlast nýtt líf fyrir handan. Hún gef-ur mönn um ráð um samband við fram- liöna menn og lý&ir lífinu hinumegin. Formála vitar sr. Jón Auðuns. i isráðherra. Komst hann þá m. a. að orði á þessa leið: Ég segi það nú við kappann Hermann Jónasson: Ykkur var nær að láta minna fyrir 28. marz. Þá þóttust þið geta sagt öllum heiminum það, að nú væri ekki neitt ófriðarbál lengur eða ófrið- arhætta í veröldinni. En þá log- aði eldurinn alls staðar undir og hefur nú gosið upp svo áberandi á þessum tveimur stöðum og raun ar svo ótrúlega mörgum stöðum í heiminum, að það ætti nú ekki að þurfa mjög mikla spekinga til að skilja, að því fer svo fjarri að hættan væri þá liðin hjá. Þvl fór svo fjarri að allir vitibornir menn hlutu að skilja að það var ekki. Og ég staðhæfi að utanríkis- ráðherra íslands hafi þá skilið eins vel og í dag að hættan var ekki liðin hjá. Eg staðhæfi að hæstv. forsætisráðherra hafi líka skilið það. Og ég staðhæfl, að allt sem skeði i þessum málum, var gert til þess að undirbúa að hæstv. núverandi forsætisráð- herra gæti myndað stjórn með þátttöku kommúnista. Það staðhæfi ég nú. Þessir hæstv. ráðherrar báðir eru of séðir menn til þess að þeim hafl skotizt yfir þá staðreynd sem allir hljóta ævinlega að hafa skilið, að eldurinn logaði alls staðar undir. Það er kannske hending að hann brauzt út f Ungverjalandi, það er kannska hending, að hann brauzt út fyr ir botni Miðjarðarhafs. En það er ekki hending að hann brauzt út. Það var undarleg hending ef hann hcfði hvergi brotizt út. Hæstv. forsætisráðherra sagði og það langar mig að minna hér talsmenn Alþýðubandalagsins á: HVAD ER RÍKISSTJÓRN ÍSLANDS Ekkert annað heldur en það sem ríkisstjórn íslánds hefur gert þ. e. a. s. að óska þess að her- inn verði áfram, er í samræmi við yfirlýsingar og vilja ríkisstjórnar íslands fyrir og eftir kosningar. En hvað er ríkisstjórn íslands, spurði Ólafur Thors: Er það bara forsætisráðherrann og flokkur hans og hæstv. utanríkisráðherra og flokkar hans? Eða er það kannske líka garmurinn hann Ketill. Kommúnistamir. Bg spyr enn: Er ríkisstjóm íslands aðeins tveir flokkar eða er hún þrír flokkar? — Hvers konar óvirð- ing er það sem forsætisráðherr- ann sýnir stuðningsmönnum sín- um? Ólafur Thors lauk máli sfnu með því, að segja að kjarni máls- ins væri sá að landið yrði varið áfram. Sjálfstæðismenn mættu fagna því, að andstæðingar þeirra hefðu í verki fallizt á rök þeirra. — Ungverialand Framh. af bls. 1 VERKFÖLLJN ORDIN DÝR í gær gerðu allir starfsmenn við aðaljámbrautarstöðina í Búdapest verkfall, vegna þess að senda átti frá stöðinni lokað'a járnbrautarvagna fulla ai fólki. Búdapest-útvarpið viðurkenndi i gær, að verfcföli vawu að nýju hafin í kotanámum, og aS skemmdarverk hefðu verið unn- in á járnbrawtum fyrir austan Búdapest, svo að fóiksflutninga- lest fór af teinunum. Sagði út- varpið, að hér hefðu afturhalds- sinnar og gagnbyltingarmeno verið að verki. Útvarpið viður- kenndi einnig að handtökur hefðn verið gerðar, en sagði, að þær gætu ekki verið fullgilð ástæða fyrir verkamenn til að halda uppi verkföllum, sem kostuðu þjóðina offjár. Sagði útvarpið, að verkföllin undanfarið hefðu kost- að Ungverja sem svarar 20 miU- jörðum króna. Það var tilkynnt í Vín i kvöld, að ungverskir flótta- menn í Austurríki væru nú orðnir 120.000 talsins. uði. Eftir þann tíma yrðu við- ræðurnar teknar upp aftur og her inn rekinn úr landi. Aðspurður um það, hvort fé- lagsmálaráðherrann hefði þarna lög að mæla hefði utanríkisráð- herra svarað: Það er nú eitt- hvað annað. Þetta fer allt eftir kringumstæðum í heiminum, hvað langur tími líður þangað til við tökum upp samninga. Það geta orðið vikur og það geta orðið mánuðir eða ár. Svo endar hann á því að segja: Ég veit ekk- ert hvað það verður lengi, fyrr en Bjarni Benediktsson eða Ólaf- ur Thors segja mér hvenær verð ur kominn á friður í heiminum!! Ólafur Thors benti síðan á, hversu fráleitt það væri í jafn veigamiklu máli sem þessu, að tveir ráðherrar segðu þinginu gersamlega sitt hvor. Annar segði það vitleysu sem hinn hefði staðhæft. Sættir Alþingi sig við þetta, spurði Ólafur Thors. Ég spyr sem íslendingur, ég apyr ríkisstjórn fslands: Er ykkar meining að verja landið eða er það ekki. Utan- ríkisráðherrann segir: Ég vil verja landið og hafa það varið, meðan ég tel hættu á ferðinni. Annar ráðherra segir aftur á móti: Þetta er ekki rétt, því ríkisstjórnin hefur ákveðið að ÞARF AÐ SPYRJA NATO? Ólafur Thors ítrekaði undir lok ræðu sinnar nokkrar fyrir- spurnir sínar. Hann spurði utan- ríkisráðherra að því, hvort því mætti treysta, að það hefði ver- ið hreinn ómerkingur, sem fyrir skömmu hefði staðið upp úr ráð- herrastól til þess að lýsa því yf- ir, að ríkisstjórnin hefði ákveðið að innan mjög fárra mánaða skyldi uppsagnarákvæðið ganga í gildi. í öðru lagi, hvort rætt hefði verið um lántöku í sam- bandi við þetta mál af einhverj- um í umboði ríkisstjórnarinnar. Og í þriðja lagi vildi hann spyrja um það, hvort skylt væri að spyrja NATO að nýju um álit, áður en varnarliðið færi úr land- inu. Formaður Sjálfstæðisflokksins ræddi síðan nokkuð um ræðu Einars Olgeirssonar. Hann hefði sagzt vera algjörlega andvígur því sem hefði verið gert. Hann teldi forsendur þær, sem stjórn- in færði fram fyrir frestuninni á bottflutningi hersins allar vera rangar, þ. e. a. s. að stjórnin væri að svíkja þingviljann frá 28. marz. En ályktanirnar, sem hann drægi af þessu öllu, væru svo þær, að hann lýsti yfir stuðn- ir í stuttu máli Lundúnum, Vín, Washington, Moskvu, 8. des. (Reuter). ÍT ÚTVARPIB í Beirut tilkynnti í dag að írak hefði ákveðið að kaUa heim hersveitir sínar írá Jórdaníu í samræmi við tilmæli stjórnarinnar þar. Þessar hersveitir voru sendar inn í Jórdaniu 4. nóv. s.L til að verja landiff, ef ísraelsmenn skyldu gera árás. Samtúnfa sendu Sýrlcndingar hersveitir til Jórdaniu, en ekki hafa borizt neinar fregnir um heimköllun sýrlehzkra hersveita effa til- merii íun hana. ir Austurríska stjórnin hefur fallizt á að hleypa eftir- litsmönnum S.Þ. inn í landið til að fylgjast með ástandinu í Ungverjalandi frá landamærunum. Hammarskjöld hafði gent tilmæli um landvistarleyfi fyrir eftirlitsmenn S. Þ. til Rúmeníu, Tékkóslóvakíu og Júgóslavíu auk Austurríkis, en hann hefur aðeins fengið svar frá Austurríki ir Herbert Hoover, aðstoðarutanrikisráðherra Bandaríkjanna og sonw fyrrverandi forseta, hefur beðizt lausnar frá 1. febrúar að telja, og hefur Eisenhower skipað Christian Herter, fylkisstjóra í Massaehusetts, eftirmann hans. Hoover mun nú aftur snúa sér aS verkfræðistörfum, en hann hefur verið í opinberri þjónustu undanfarin 3 ár. ic Hammarskjöld hefur tilkynnt Allsherjarþinginu, að sér haf-i ekki orðið neitt ágengt í samningaumleitunum sin- IUU við Rússa og Ungverja í sambandi við fyrirhugaða för hcvns ttí. Ungverjal-ands. Svörin við tilmælum hans áttu að hafa borizt fyrir miðnætti í nótt sem leiS, en eru ókomin. Lét hann svo ummælt, að lítið gagn yrði að för hans, ef haoni yrði örestað f»am yfir 16. des. Ævisaga Páls Olafssonar o. fl. bœkur hjá Leiftri BÓKAÚTGÁFAN LEIFTUR sendir að venju frá sér allmargar bækur fyrir þessi jól. Er hér um fjölbreytta útgáfu að ræða, svo að þar er að finna nokkuð fyrir alla. Skýrði Gunnar Einarsson forstjóri Leifturs fréttamönnum í stuttu máli frá bókaútgáfu sinni í ár. í útgáfunni er að finna m.a. allmerkilega ævisögu Páls Ólafssonar skálds, Ljóðabók Jakobínu Johnson, hinnar vestur- íslenzku skáldkonu, hina heimsfrægu skáldsögu Dumas „Kamelíu- frúna“ í nýrri og sérlega smekklegri útgáfu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.