Morgunblaðið - 09.12.1956, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 09.12.1956, Qupperneq 3
Sunnudagur 9. des. 1956. MORCVyBLÁÐlÐ Dr verinu ÓTÍÐIN til sjávarins setlar ekki að gera það endasleppt, sífelldir umhleypingar. Skip, sem kom t.d. inn fyrir helgina, gat verið að veiðum eina 5 sólarhringa af 12 daga útivist. Skipin eru aðallega fyrir aust- an D.júp og á Halanum. Þar er mikið af allra þjóða skipum, eink um þó Þjóðverjum, Englending- arnir eru oft grynnra, þar sem þeir eru að skrapa kola og ýsu. í>að má egja, að íslendingar og Þjóðverjar komi vart á þessi grunnmið. Aflabrögð hafa verið léleg hjá togurunum, þótt ssemilegur dag- ur hafi komið, hvað veðrið snerti. FISKLANDANIR voru með minna móti í vikunni, einkum hvað aflamagn snerti: Hvalfell 165 lestir Askur 186 „ Úranus 205 „ Geir 180 „ LÍTIÐ UM LANDANIR Á NÆSTUNNI Ekkert skip er væntaniegt næstu 10 daga, og verður þá fyrsta skip annan mánudag vænt anlega Hvalfellið. Heyrzt hefur, að skip Tryggva Ófeigssonar eigi að fara út til Englands á næstrmni. Jafnvel þótt skipin veiði fyrir heima markað, getur verið hentugt að fara við og við út til að fá sér ódýr veiðarfæri, húðir, hlera, bobbinga og aðrar nauðsynjar. SÍLDVEIÐITILRAUNIRNAR HAFA HEPPNAZT Neptunus kom inn í vikunni með 60 tunnur af síld. Fékk hann þær á fimmtudaginn. Spr'engdu þeir tvisvar, þrisvar vörpuna, að því þeir töldu með síld. Má segja að þessi dagur skeri úr um það, að hægt sé að veiða síld í botn- vörpu. Getur það verið ómetan- lega mikilvægt fyrir framtíðina. Það er nú eitthvað annað, hvað kostnaðinn snertir, að veiða síld í botnvörpu eða reknet, fyrir utan nú það hve miklu afkastameira það hlýtur að vera, þar sem hægt er að nota til þessara veiða stór vh-k skip eins og íslenzku tog- arana. Varpan virðist ekki nógu sterk, þegar mikil veiði kemur í hana. Er nú verið að styrkja vörpuna. Eitthvað lítilsháttar hefur kom- ið af ufsa í vörpuna, um daginn voru það einar 5 lestir, en mun minna nú. vanir, að gott Þykir, ef gefur einn dag á sjó í viku. Nú var það miðvikudagurinn. Reru þá 15 bátar og fengu 3689 tunnur af síld, og er það geysimikill afli á ekki fleiri báta, eða 246 tunnur að meðaltali á skip. Er þetta nýr metdagur. Einn báturinn, Keilir, var með 504 tunnur og er það meiri síld en kunnugt er áður um, að nokk- ur bátur hafi fengið á einum degi í reknet. Urðu skipverjar þó að kasta fyrir borð um 100 tunn- um af síldð vegna þess að veður var slæmt og báturinn illa hlað- inn, full lest og mikið á þilfari, og þar að auki var hann með netin fram á þilfarinu, og hlóðst báturinn við það ver en ef þau hefðu verið aftur á. Veslntannaeyjar Stöðugir umhleypingar hafa verið þessa viku og óvenju hörð veður. Var róið einn dag í vik- unni. Sjóveður var gott um morg uninn, er bátamir fóru í róður- inn og veðurspá góð. Um hádegi var kominn austan stormur, og urðu þá margir bátanna að fara frá lóðum sínum. Varð mikið línu tap, upp í 20 stampa á bát. Mest- an afla þennan dag hafði Maggy, 4% lest. Unnið er nú af kappi að undir- búningi undir vertíðina, uppsetn- ingu á veiðarfærum og viðgerð á bátum. Nýlega fór fram atvinnuleysis- " skráning, og komu 6 menn til skráningar. SAMGÖNGUERFIDLEIKAR Strandferðaskipið Helka kom frá Austfjörðum á miðvikudag- inn. Veðurofsinn var þá svo mikill, að skipið komst ekki inn í höfnina. Sigldi það þá fram hjá. Var skipið með nokkuð af far- þegum til Eyja og 40 lestir af vörum, og -30 manns hafði ætlað að taka sér far með skipinu til Reykjavíkur. Þykir mörgum súrt í broti, að ekki skuli vera dokað við undir slíkum kringumstæðum og sjá, hvort ekki skánar. Ekki sizt þeg- ar strandferðirriar eru kannske einu ferðimar, sem byggt er á, þegar ekki er flogið alla vikuna. í þetta skipti lægði eftir 7—8 tíma, og hefði þá verið unnt að talca skipið inn í höfnina. Hvoðonœla HÁLFDRÆTTINGAR Á V!fi NORÐMENN Norðmenn búast við að flytja út í ár fiskafurðir fyrir 1600 milljónir lcróna. Er þá ekki með- talið síldarmjöl. Er þetta um helmingi meiri útflutningur að verðmæti til en hjá íslendingum. Útgerð og vinnsla úr sjávaraf- urðum er áreiðanlega hagstæðust fyrir íslenzku þjóðina, og þarf að búa þannig að sjávarútveginum, að fjármagnið leiti þangað frek- ar en í t. d. miður eðlilegan at- vinnurekstur. En það er öðru nær, að svo sé. SÍLDARHÁKUR Hámerin er talin mesti síldar- hákur, og vilja Norðmenn telja, að hún hámi 40 sinnum meiri síld en veiðist í snurpinót og reknet. Sé hámerin þannig mesti skað- ræðisgripur fyrir síldarstofninn. Það er eins og hámeragengdin hafi vaxið, síðan sjór tók að hlýna á síðari árum. ÍSLANDSVEIÐI NORÐMANNA Norðmenn veiddu í sumar 220.972 tunnur af síld í 213 veiði- ferðum. Af þessari síld seldu þeir fyrirfram til Svíþjóðar 115.000 tunnur. Síldarsöltun íslendinga fyrir norðan nam álika magni, heldur meiru. Árið áður, 1955, nam veiðin hjá Norðmönnum svipuðu magni eða 195.480 tunnum. ÞYRILVÆNGJA Á SÍLDARMIÐUNUM Norðmenn ráðgera nú að nota í samráði við eftirlitsskip þeirra, þyrilvængi til aðstoðar skipum sínum á síldarmiðunum. Einnig ráðgera þeir að nota vélbát úr léttu efni — plasti — til þess að auðvelda sambandið við fiski- skipin. FISKUR HUNDA- OG KATTAFÓÐUR Eftir stríðið hefur framleiðsla af hunda- og kattafóðri færzt mjög í aukana. Það er ótrúlega mikið magn af fæðu, sem fer til að fóðra dýr þessi. í Bretlandi er t.d. talið að séu 3 milljónir katta. Er áætlað að hver köttur þurfi 50 kg. yfir árið, 90% fiskur — 150.000 lestir. Verðið á þessari fæðu er þar kr. 1.60 kg. Hér á landi hefur verið fryst nokkuð af fiskúrgangi sem hunda- og kattafæði og flutt til Norðurlanda. Þetta er lítið magn enn sem komið er, en stendur til bóta. STAKSTEINAR Uppljóstranir kommúnista I OViSSU gert verður ■ um Skorradal Kellovík Akranesi, 8. des. ÞAÐ DREGUR víða til tíðinda í heiminum um þessar mund- ir — og einnig í Skorradaln- um. Önnur eins ókyrrð og óvissa hefur ekki verið í þessum fagra skógardal síðan á dögum Harðar Hólmkelssonar eins og ríkir þar nú. Orsökin er sú að fyrir um ári síðan heyrðist það að stjóm Andakílsárvirkjunarinnar hefði í huga að koma því í kring að fá Skorradalsvatn hækkað með stiflugerð um 2 metra, til vatns- miðlunar fyr-ir virkjunina. Eins og kunnugt er rennur Andakílsá úr Skorradalsvatni. Við tveggja metra hækkun á vatninu myndu flestir bændur í dalnum missa dýrmætar land- ur sem lönd eiga að Skorradals- vatni, nema Reykvíkingarnir Haukur Thors (Hvammur) Har- aldur Á. Sigurðsson (Litlu Drag- eyri), Hákon Bjarnason (fyrir Skógræktina). Á þessum fundi voru vatns- málin rædd. Sýndist sitt hverj- um og engin samþykkt var þar Frægir leikarar ræðast við GÖÐUR AFLI — STIRDAR GÆFTIR’ 0 .. , , . „ TT . . spildur undir vatn, tun, engiar og Sama otiðm er nu og aður. Hef- • . s ur hann verið á öllum áttum og alltaf rok. Aðeins einn dag gaf á sjó I vik- unni, á miðvikudaginn. Var þá ágætur síldarafli, rúmar 205 tunn ur á bát að meðaltali, hæst var Báran með 325 tunnur. Síldin var sótt í Grindavíkursjó. Gengur mikið úr henni við söltun. Síldin er grunnt á talsvert stóru svæði. NETIN SUKKU hjá nokkrum bátum. Einn missti megnið af trossunni, 30—35 net, annar missti 15—16 net. Net- ið kostar um 1000 krónur nýtt með öllu, sem því fylgir. ÞORSKNETAVEIÐIN ER STÖÐVUÐ Vegna hinnar hörðu veðróttu hefur þorsknetaveiðin stöðvast með öllu. Línubátunum hefur lít- ið verið róið, og þá sjaldan, að komizt hefur verið á sjó, hefur afli verið tregur. Akrones Það er sama ótíðarvælið i 511- um, Eru merm nú orðnir svo illu haga auk þess sem öll framræsla yrði þá miklum erfiðl. háð, og stöku jarðir fremst í daln. myndu eyðileggjast. Þótti dalbændum stjórn Andaldlsárvirkjunarinnar taka þetta sem helzt til sjálfsag- an hlut, hittu þeir lengi vel einn og einn bónda að móli til við- ræðna um þessi mál, þangað til búendur þQldu ekki lengur mát- ið og boðuðu blaðamenn á sinn fund snemma í haust. Skýrðu bændur fyrir blaðamönnunum viðhorf sín til hækkunar vatns- borðsins og varð þetta til þess að öll helztu blöð landsins birtu þá þegar ágætar greinar um þetta mikla vandamól Skorradals- bænda. — Nokkru síðar gengu fulltrúar bænda í Skorradal á fund forsætisráðherra og báðu hann láta fram fara ýtarlega rannsókn á þessu máli, frá öllum hliðum og sjá til þess að þeirra hlutur yrði ekki fyrir borð borinn. Svo skeður það að Jón Stein- grímsson sýslumaður, en hann er í stjórn Andakílsárvirkjunar- innar boðaði til fundar í Skorra- dal hinn 24. fyrra mánaðar. Á þennan fund komu allir bænd- Þessi mynd var tekin í Faris ný- lega af leikurunum Fernandel og Cary Cooper. Þjóðviljinn í gær hirtir ftmm dálka forsíðufyrirsögn í gær svo- hljóðandi: „Bandaríska herstjórnin reikn- ar með að hún fái að dveljast hér langt fram yfir 1960!“ Blaðið segir síðan frá tilboM Bandaríkjamanna um 160 millj. kr. lán til Sogsvirkjunarjnnar, og bætir við: „Ekkert slíkt tilboð var koiaW áður en samið var um hernámið, en eftir að samningar eru gerð- ir eykst allt í einu „örlæti* bandarískra stjórnarvalda". í beinu framhaldi þessa seglr Þjóðviljinn: „Jafnhliða þessu lánstilboði fer herstjórnin á Keflavíkurflugvelli fram á að fá — — — rúm- an fjórða hluta af orku- magninu. Sú beiðni sannar að herstjórnin reiknar með því að frestunin á endurskoðun her- námssamningsins munf standa árum saman — a. m. k. langt fram yfir 1960 — og sú áætlun hlýtur að byggjast á ákveðnum forsendum“. Hringavitleysan Forystugrein Þjóðviljans i gær hefst svo: „ÞaS var eitt mikilvægasta atriði stjórnarsáttmála vinstrl flokkanna að ríkisstjórnin hét þvi að framkvæma ályktun Alþingis um endurskoðun hernámssamn- ingsins og brottflutning hersina. Það eru því alvarleg tíðindi ©g slæm að þessum framkvæmdurn skuli nú hafa ver-ið frestað án þess að frá því sé gengið hvenær hafizt skuli handa á nýjan lelk. Þó kemur þessi ákvörðun ekkl á óvart, slíkar sem yfirlýsingar Al- þýðuflokksins og Framsóknw- flokksins hafa verið að undaat- förnu. Þær voru svo alvarlegac, að augljóst var að ef hernáms- samningurinn hefði verið endur- skoðaður nú hefði sú samnings- gerð ekki falið í sér brottflutn- ing hersins heldur áframlialdandi vist hans á íslandi, og er sízt að efa að Sjálfstæðisflokkurinn hefði lagt hönd að slíku verki af mikiili áfergju. Það var af þessum ástæð- um einum sem ráðherrar Alþýðu- bandalagsins lýstu yfir því að þeir væru sammála því að end- urskoðun hernámssamningsins yrði frestað í nokkra mánuði“. Jóhann Hafstein lýsti þessum hugsanagangi kommúnista rétti- lega á Alþingi er hann sagði; „Til þess að herinn fari úr landi, þá fallast þessir menn á, að hann skuli vera í landi“.. «1 Getur staðið áratugi * En ekki er allt búið með þessu, því að Þjóðviljinn heldur áfram: „Það má segja að ekki skipti öllu máli hvort bandaríska her- námsliðið hverfi af landi brott nokkrum mánuðum fyrr eða síð- ar, hitt er meginatriði að cndur- skoðunin sé framkvæmd í valda- tíð þessarar stjórnar". Rétt á eftir segir samt bl- ðið um rök samslarfsmanna þess fyr- ir að halda vörnunum nú: „Það er fullvíst að slíkum „rök semdum" verður hægt að beita áfram áratugum saman". Enn segir Þjóðviljinn að í at- burðum þessum felist „meira ea ein saman frestun". Þar á eftir er svo bætt við: „Það fyrirheit ríkisstjórnarinn- ar að framkvæma þessa stefna er enn óhaggað. En verkefnið or að breyta stefnunni í veruleika. orðum í athafnir. Það verkefni er í höndum þjóðarinnar sjálfrar". Þarna kemur lausnin: Samein- umst um að láta þjóðina skera úr gerð. Þeir munu sanna að orr- ustan er nú rétt að hefjast, sagði einn bóndinn og var hinn víg- reifasti. Á hinn bóginn standa málin þannig að brýna nauðsyn ber til að Andakílsárvirkjunin fái aukið vatnsmagn. Eftir því sem fróðir menn segja getur þetta orðið með tvennum hætti. Það er að hækka Slcorradalsvatn um 2 m með stíflugerð, eða að grafa upp ána frá vatninu niður að virkjuninni. Á þessum tveim stöðum er 6 m hallamunur. Ef seinni kosturinn yrði tekinn, yrði að flytja óhemju mikið af jarðvegi, svo að mynd- aðist annað vatn. Sagt er að þessi aðferð sé notuð í Noregi til vatns miðlunar við raforkuver. í stöðv- arhúsi Andakílsársvirkjunar eru tvær vélasamstæður í notkun og þar er hægt að bæta við hvenær sem er þriðju og fjórðu sam- stæðunum. Óskar Magnússon, stöðvarstjóri þar sagði eitt sinn að með 2 m hækkun á Skorra- dalsvatni fengi virkjunin vatns- magn sem nægja myndi raforku- þörf Borgarfjarðarhéraðs, Akra- ness og Borgarness. Nú er og þess að gæta að raforkuþörfin eykst þegar sementsverksmiðjan tekur til starfa. Til er og þriðji mögu- leikinn, en hann er sá að upp af Lundarreykjardal í afréttinum fyrir framan Þverfell er Reyð- arvatn, 6 km langt og 1 km á breidd, þar sem það er breiðast og 25—30 m djúpt þar sem það er dýpst. Væri nú ekki athugandi að veita Reyðarvatni í Skorra- dalsvatn með því að grafa farveg fjTÍr það. Kamphamrasundið á þeirri leið eru eingöngu mýrar- sund og melar. Þannig mætti auka verulega vatnsmagn Andaldlsárvirkjunar- innar. Það er gefið mál að ein- hvern tíma verður Hvítá í Borg- arfirði virkjuð t. d. hjá Barna- fossi, en fjárfrekt verður það. — Væri vel hægt að virkja Botnsá á Hvalfjarðarströnd, þar sem fallhæðin er geysilega mikil, en auðvitað verður hagkvæmara að bæta samstæðu við í Andakílsár- virkjun, ef auðið er að tryggja nóg vatnsmagn í Skorradal, held- ur en að stofna fil nývrar virkj- með almennum kosningum. Ea unar frá grunni henni til hjálp- kosningar óttast kommúnistar nú ar. — O.' mest af öllu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.