Morgunblaðið - 09.12.1956, Side 4

Morgunblaðið - 09.12.1956, Side 4
4 MORGTJHItr/AÐIÐ Sunnudagttr 9. des. 1956. Hún sfendur ein t dökkum straumum blóðið rauða rann und rauðum fána; hve margra trú var fléttuð fast við hana «C frelsisþrána. Og beiskjutárin hnlgu á mjúka mold, þeir máttu þreyja. Þeir viidu ei híma í helsi á súuú fold, en heldur deyja. Ea afl er smátt i einum kvist i grein uud oksins fjalli, en áf-ram barðist þjóðin, þjáð og ein, í þraut gegn failL — Ég heyri fjörhcot íjötraðs hests á stallh Björn Bragi. I 4ag er 344. dagur áraim. I. desemher. liwnec mmdagur í júlaföstu. ArdagieOæði Id. 9,45. Síðdegiefheði kl. 22,18. Slysavarðstofa Reykjavíkur I Huiisuverndarstöðinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. B. (fyrir vitjanir), er á sama stað M. 18—8. — Sími 5030. Næt’Urvörður er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur em Holts-apótek, apótek Austur- bœjar og: Vesturbœjar-apótek opin daglega tii kl. 8, nema á laugar- dögum til M. 4. Holts-apótek er opiS á stmuudógum milii kL 1—í. Garðs-apétek Hðlmgarði 34, er opið dagiega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dOgum 13—16. — Sími 82006. Hafnarfjarðar- og Kefiavikw apótek eru opin alla virka dags frá ld. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 Haíuarfjörður: — Naeturkeknir er Eiríkwr Björnsson, sími 9235. Akurerrí: — Næturvörður er í Stjörnu-apóteki, sími 1718. Næt- uriækBÍr er Erlendur Konráðsson. LO.O.F. 7 =* 1381292 =* 0 □ MÍMIR 595612107 — 2. Atk □ E3>DA 595612117 — 1. EIHiieimiiið: — Guðsþjónust,- kL 10 árdegis. Altarisganga. — Beimilispresturinn. Blaðamannafélag fslands Fundur í dag kl. 2 e.h. að Hótel Borg. Rætt um samningana. • Afmæli • Jóhanna Lárusdóttir, ekkja Eg- ila Þórðarsonar frá Ráðagerði, til heimilis Blönduhlíð 5, er sjötug í dag. — • Bruðkaup • I dag verða gefin saman í hjóna band af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Sigríður Hjördís Hannes- dóttir, Fossvogsbletti 51 og Erik S. F. Olsen, sjómaður frá Ritvík, Færeyjum. — Hjónavígslan fer f-ram í síðdegisguðsþjónustunni í Dómkirkjunni kl. 5 í dag. 1. desember voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Skagan, ólöf Úlfarsdóttir og Sigurður Jónsson, endurskoðandi. Heimili þeirra er að Suðurgötu 22. S. I. liðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Lilja Guð- rún Guðmundsdóttir og Sigurður Jónsson, kaupmaður. — Heimili þeirra verður að Kapiaskjóli 5. • Hjónaefni • Nýiega hafa opinberað trúlofun •ina ungfrú Ingtbjörg Guðbjöms- dóttir, Bragga 12-A, Seltjarnar- nesL og Sigvaldi Kristjánsson, Sultvun, KelduhverfL 1. des. opinberuðu trúlofun sína •ngfrú Gíily Skúladóttir, Lang- HoH.svegi 106 og Bjarni S. Þórar- Insson, Seljalandi við Seljalands- v»g. — • Skipafréttir • IKmskipaféhtg ÍÚMuk h.f.: Brúarfoss fór fiá Eskifirði í gærdag tii Fáskrúðsfjarðar. Detti kveldi til Keflavíkur og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Hamborg í gær- kveldi til Reykjavíkur. Goðafoss er í Riga. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn í gærdag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykjavík 2. þ.m. til New York. Reykjafoss fer væntanlega frá Vestmannaeyjum í dag, tál Hull, Grimsby, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss fór frá New York 4. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hull 7. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austf jörðum á norð urleið. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Þyrill er væntan- legur til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Oddur er væntanleg ur til Reykjavíkur á morgun að vestan og norðan. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík á þriðju- daginn, til Vestmannaeyja. Skipadeild S. I. S.t Hvassafell fer í dag frá Norð- firði áleiðis til Finnlands. Arnar- fell er í Piraeus. Jökulfell er í Kotka. Dísarfell er I Stettin, fer þaðan til Rostoek. Litlafell losar á Vestfjarðahöfnum. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Til ekkjunnar við Suðurlandskraut krónur 120,00. — Gjöf þessari fylgja eftirfarandi linur: Ein daglaun frá konu, sem var svo heppin að hafa ástæður til að geta sjálf unnið fyrir sínu heim- ili síðan maðurinn var sjúkling- ur. Væri óskandi að fleiri konur, sem vinna fyrir kaupi, gæfu ein daglaun. — Háskólatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar Íslands verða í hátíðasal háskólans í dag, sunnudag, 9. des., kl. 5 e. h. Flutt verða undir stjórn Björas Óiafssonar Septett, ópus 20, eftir Beethoven og Svíta í h-moM eftir Bach. Stúdentum og starfsmötvn- um háskólans og gestuwi þeirra er heimill ókeypis aðgangur, meðan Orð lífsins: Hér er ekki Gyðingur né grísk- ur, hir er ekki þræll né frjáls maður, hér er elcki karl né kona, þvi að þér eruð allir einn maður i samfélaginu við Krist Jesám. (Gal. 3, 38). Eitt helzta aðalsmerki hins vitra manns er bindirulissemi. — Umdæmisstákan. Mæðrastyrksnefndin Munið jólasöfnun mæörastyrks- nefndar. — Opið kl. 2—6 síðdegis. Ekknasjóður Rvíkur Styrkur til ekkna látinna félags manna verður greiddur í Hafnar- hvoli, 5. hæð, alla virka daga nema laugardaga frá kl. 3—5 e.h. Fyrir kóng'sins mekt Leikrit séra Sigurðar Einarsson- ar, Fyrir kóngsins xnekt, heíur nú verið sýnt þrisvar sinnum í Þjóð- leikhúsinu. I.eikritið verSur sýnt í fjórða sinn í kviild. — Jólaannir Þjóðleikhússins eru nú þegar hyrj aðar og er því viShóið aS sýning- ar á leikritinu verði fáar fyrir jól. Er því hver síSastur að sjá þe*ta sögulega leikrit i hiM. — Myndtn sýnir Herdísi ÞervaldsdóHur og Rúrik Haraldsson í hlutverkum sínnm. — Jólasöfnun Mæðrasty rksnefndar Munið jólasöfnun mæðrastýrks- nefndar að Skólavörðustíg 11. — Móttaka og úthlutun fatnaðar er að Laufásvegi 3. Bazar kvennfélags Hallgrímskirkju er í dag, sunnudag kl. 2 e.h., I Iðnskólanum nýja á Skólavörðu- holtinu. Stjórnin og bazarnefndin, heitir á alla velunnara kirkjunnar, að stuðla að því, að bazarinn megi verða sem glæsilegastur. — Munir á bazarinn sendist á Mímisveg 6, til frú Sigríðar Guðmundsdóttur, sími 2501, eða í Blönduhlíð 10, til frú Guðrúnar Ryden, sími 2297. Pennavinur Haruo Tomita, Oyaguchi-Machi 439, Itabashi-ku, Tokyo, Japan, sem gengur þar í menntaskóla, — langar til þess að komast í bréfa- viðskipti við íslenzkt æskufólk. — Haruo kveðst skrifa bæði japönsku og ensku. Þeir, sem vilja sinna þessu, geta vitjað bréfsins til Dag- bókar Morgunblaðsins. Vetrarhjálpin Styðjið og styrkið Vetrarhjálp- ina. — Skrifstofa Vetrarhjálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6, í húsa kynnum Rauða krossins, sími 80785. — Opið kl. 10—12 og 2—6. Slasaði maðurinn Afh. Mbl.: B. Svs. kr. 100,00; E. G. 100,00; N. 15 200,00; S. J. 100,00; 1. Ó. 100,00; M. G. 100,00; María Tómasd., Borgarnesi 100,00 Ó. S. 500,00; V. 100,00; M. B. 100,00; L. S. T. 150,00. Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: J E kr. 500,00; V Þ B 20,00; S J 50,00. Ekkjan við Suðurlandsbraut Afh. Mbl.: B. Svs. kr. 100,00; E G 100,00; S Þ 100,00; A G 100,00; Katrín 50,00; H F 100,00; Stefán 100,00; M G 100,00; A G 100,00; M H 50,00; E G 50,00. Dvalarheimili aldraðra sjómanna Gjafir til Dvalarheimilis aldr- aðra sjómanna hafa borizt frá eftirtöldum; — Frú Halidóra Hansen, Þórshöfn við Langanes, til minningar um mann hennar Hans M. Hansen skipstjóra frá Sörvogi í Færeyjum og tvo syni þeirra kr. 1500,00. Frá Jóni Har- aldssyni og konu hans vegna vinn- ings í happdrætti D.A.S. kr. 5 þús. Sveinn Þorkelsson, áheit, kr. 150. SigurðHr Björnsson kr. 5000,00. Anton Bjaraason kr. 5760,00. Jón Magnússon, Kanada, kr. 10.000,00. Býst hann við að fiytja heim til íslands innan skamms og hefir beðið um vist á Dvalarhewnilinu. Alþýðuhúsið Iðnó kr. 1000,00. — Áheit frá N. N. kr. 50,00. Jóhanna Eiríksdóttir, Miðtún 8, vegna vjnn ings í happdrætti D.A.S. krónur 1000,00. Árni Sigurjónsson, Vest- mannaeyjum, vegna vinnings í happdrætti Ð.A.S., kr. 5000,00. — Börn Einars heit. Þorsteinssonar, fyrrv. skipstjóra, kr. 10.000,00, er bætist við herbergisgjöf, er þau gáfu við andlát hans. Einnig vorm heimilinu gefnir margir góðir munir úr dánarbúi þeirra hjóna, svo sem hægindastólar, málverk, bókaskápur og margar ágætis bæk- ur og margt fleira. Allar þessar gjafir og þær ósk- ir, sem þeim fylgja, sýna ljóslega áhuga og velvilja til þessa mál- efnis hjá fólki hvaðanæva af land inu og einnig hjá löndum erlendia. Allir óska að heimilið verði sera fyrst fullbúið og geti tekið við þeim mörgu, sem eftir því bíða. Við, sem stöndum fyrir þessura framkvæmdum, vonum að þessar heillaóskir rætist sem fyrst og munum gera allt til þess að heim- ilið verði opnað í náinni framtíð. Svo þökkum við öllum gefendura góðar gjafir og allan hlýhug til heimilisins. F.h. Dvalarheimilisins, Þervarður Bjömsson, Morguntónleikar útvarpsins í dag a) Prelúdía og fúga í a-mol! eft ir Bach (Jeanne Demessieux leik- ur á orgel). b) „Lítið næturljóð" eftir Mozart (Hátíðarhljómsveitin í Perpignan leilcur; Pablo Casals stjórnar). c) Elisabeth Morgan® syngur lög eftir Mozart; Janny van Wering leikur undir á Mozart píanó. d) Robert Shaw-kórinn 1 New York syngur þrjú lög eftir Brahms; Robert Shaw stjórnar. e) Friedrich Gulda leikur á píanó preludíur op. 28 eftir Chopin. f) Ballettmúsik úr óperunni „Faust* eftir Gounod (Borgarhljómsveitiw í Birmingham; George Weldon stjórnar). Hvöt, SjálfstæðisféL heldur jólafagnað í Sjálfstæðiu- húsinu annað kvöld kl. 8,30. Séra Jón Thorarensen talar um jólia og Hugrún skáldkona les upp. — Hjálmar Gíslason fer með nýjaar gamanvísur og loks skemmta kon- ur sér við kaffidrykkju og dans. Keðjan heldur fund þriðjudaginn 11. desember kl. 8,30 e.h., Aðalstr. 12. K. F. U. M. og K., Hafnarf. heldur fund á venjulegum stað Gunnar Sigurjónsson, cand. theoL Kristniboðsfélagið í Rvík Efnir til kaffidrykkju í kristnL boðshúsinu Betaníu I dag kl. 3 til ágóða fyrir kristniboðið í Komsá. Bandalag ísl. listamanna minnist niannréttindadags Sara- einuðu þjóðanna mánudaginn 10. desember nasstkomandi, með kvöld samkomu, í Listamannaklúbbnum, og hefst hún kl. 21,00. Heiðursgestur Bandalagsin« verður Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra. Dagskrá verður sem hér segirt 1. Formaður Bandalagsins, Jón Leifs tónskáld, ávarpar heiðura- gestinn og minnist mannréttinda- dagsins. 2. Gísli Magnússon píanóleikari leikur 1. þátt úr ítölskum konsert eftir Bach. 3. Formaður Bandalagsins lea úr Mannréttindayfirlýsingu Sauv- einuðu þjóðanna. 4. Gísli Magnússon leikur Ung- verska rapsódíu nr. 2 eftir Frana Liszt. — 5. Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra fiytur ræðu. 6. Ðans. — Listamannaklúbburinn verSar að þessu sínni ekki opneSur fyer en klukkan 20,00, en hefur í þesa slað opiS tii klukkan eitt oilir miSuelli. — fósa lór frá Pati’ekafirði I gesw húsrúm endvst. FERDIINiAIMD Mkamsrækt

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.