Morgunblaðið - 09.12.1956, Page 6

Morgunblaðið - 09.12.1956, Page 6
I MORGVTSBLÁÐÍÐ Sunnudagitr 9. des. 1956. Þórlr Þórbarson, dósenf: . .. BREF D ÞETM HEFIR farið óðura fækk- andi síðustu áratugina kunningja bréfunura, sera raenn rita hverir öðrum á íslandi. Það er eftir- sjón að þeim, því að þau blása að glóðum vináttunnar og bregða auk þess upp svipmyndum af geðblæ samtiðarinnar, sem lifa og varðveitast ókomnum óidum, þótt orðin deyi á síraaþræðmum jafnharðan og þau eru töiuð. Vinabréfin eru flestu öðru betri heimild um hjartslátt liðins tíma, þau varðveita margt það, sem aldrei er á bækur ritað. Frá því fyrst, að menn náðu leikni í ritlist, hafa bréf veriö rituð. Sum eru stjórnarbréf og fyrirskipanir eða kaupsamning- ar, önnur persónulegri, eins og þegar Shiptún, drottningin í Mari við Efrat, lætur skrifara sinn rita með stíl á leirtöflu til bónda sins, Simrílím, konungs í Mari, kringum 200 f.Kr. Shiptún drottn ing biður herra sinn konunginn af ástúð að láta sér ekki verða katt á langri vetrarferð, svo að hann fái ekki kvef. Auk þess sendlr hún honum hlýjan fatnað, eins og ástríkri eiginkonu ber. — Á 14. öldinni f.Kr. sendir Abdí- Híba, fursti í Jerásalem, bréf til herra síns og drottins, Akhnatons konungs í Egyptalandi, og kvart- ar sáran yfir því, að Habirú muni taka borgir konungs, ef bogmenn eru ekki sendir hið skjótasta. „Við fætur konungs- ins, drottins míns, varpa ég mér niður sjö sinnum og aftur sjö sinnum“. Á annarri öldinni e.Kr. tekur sér ungur egypskur maður, Ant- onios Longos, penna í hönd og ritar á papýrusblað bréf til móð- ur sinnar skjálfandi hendi. „Á hverjum degi gjöri ég bæn mína fyrir þér til drottins Serapís . . . Ég skrifa þér, að ég er nakinn. Ég grátbæni þig, móðir, sætztu við núg . . . Ég veit, að ég hefi syndgað“. Glataði sonurinn vill koma heim aftur til móður sinn- ar, heimurinn hefir reynzt hon- um blekking, þótt hann færi að heiman í hamingjuleit. Á öldinni næstu á undan hafði Páll postuli farið um Litlu Asíu, Grikkland, Ítalíu, Sýrland og Júdeu. Hann verður fyrir of- sóknum, er grýttur, honum er varpað í fangelsi, hann verður skipreka. Hann geysist fram og aftur um löndin til þess að út- breiða hið nýja ríki Krists. Þeg- ar honum gefst stund, tekur hann oft penna i hönd, er honum ber- ast fregnir af því, að eitthvað fari aflögu í einhverjum safnað- anna, sem hann hafði stofnað. Bréf hans eru öðru fremur per- sónuleg, skrifuð í baráttu augna- bliksins, og sýna okkur inn á kviku þessa stórbrotna persónu- leika. Þau veita okkur innsýn i hugblæ og skapgerð hans sjálfs, sýna okkur manninn í miðri bar- áttunni, ótta hans, kvöl og örvænt ingu, gleði hans og óbilandi traust. Þau bregða upp svipmynd af manninum, því þau eru töl- uð beint út ur hjartanu. „Og ég dvaldist á meðal yðar í veik- leika, ótta og mikilli angist“, skrifar hann til Korintumanna. „Þess vegna uni ég mér vel í veikleika, í misþyrmingum, í nauðurn, í ofsóknum, í þrenging- um vegna Krists, því að þegar ég er veikur, þá er ég máttug- Bréf Páls veita okkur einnig mikilsverðar upplýsingar um „á- stand og horfur í kristindómsmál- ura“ eins og menn royndu vilja orða það nú. í bréfinu til Galata fer hann geyst og er roikið niðri fyrir. Hann gleymir alveg að þakka Guði fyrir móttakendur bréfsins, eins og sjálfsögð kurt- eisi var á þeim tíma í upphafi bréfs, og byrjar strax á megin- efninu: „Mig furðar, að þér svo fljótt hafið látið snúast frá hon- um, sem kallaði yður . . .“ Og sáðar í bréfi sínu byrjar hann málsgrein á þennan veg: „Þér óskynsömu Galatar, hver hefir töfrað yður?“ Páll er í meira lagi áhyggju- fullur um heill safnaðanna í Galatalandi, því að þar er tekið að bera á kenningum, sem fara þvert ofan í það, sem hann hafði boðað þeim. Sumir eru íarnir að kenna það, að vegur trúarinn- ar og andans, sem Páll gerði að meginefni alls síns starfs, væri ekki fullnægjandi. Menn yrðu auk þess að fara að lögmáísá- kvæðum Gyðinganna og láta um- skerast. Þc-tta tilefni verður Páli nauð- syn þess að skírgreina enn einu sinni í hverju trúin er fólgin og setja enn einu sinni fram and- stæðuna trú eða lögmál. Það er öðru nær en hann segi, að menn eigi að vanrækja siðferði. Hitt er honum þungamiðjan, að eng- um tekst að uppfylla allt lög- málíð og lifa að viija Guðs með lögmálsveíkum. Lögmálsleiðin er leið þvingunar, fjötra og ó- frjálsræðis. Hann skrifar brenn- Bókfellsútgáfan sendir frá sér fimm vandaðar bækur Þjóðsogur Jóns Þorkelssonar, safn blaðavitala eft- ir Valtý Stefánsson, veiðisögur frá Aíríku og bláu og rauðu bókina. BÓKFELLSÚTGÁFAN sendir fimm bækur frá sér fyrir þessi jól. Þótt þessi bókaútgáfa hafi verið þekkt fyrir sérlega vandaðan frágang á bókum sínum, á það þó sérstaklega við fyrir þessi jól. Gaf Birgir Kja^an fréttamönnum nokkra skýringu á því, er hann talaði lítillega við þá um útgáfu forlagsins í ár. Hann sagði: Bókaútgáfa hefur dregizt nokkuð saman frá því fyrir fimm árum eða svo. Fjöldi bóka sem gefinn er út hefur mkrakað. En eftir því sem þær verða færri er meiri vandi að velja þær og hægt að gera þær betur úr garði. ÞJÓÐLEGAR BÆKUR Bókfellsútgáfan hefur frá því hún tók til starfa gefið út nokkur skáldrit, sagði Birgir. En frá fyrstu tíð hefur hún þó einkum gefið út mannfræðilegar og þjóðl. bækur, æviminningar og ferða- sögur. Er það nú enn svo og skal nú sagt í stuttu roáli frá því sem hún hefur lesendum fram að færa. Þjóðsagnir Jóns Þorkelssonar Þá er fyrst að nefna Þjóðsagna- safn Jóns Þorkelssonar þjóð- skjalavarðar. Safn þetta kom fyrst út 1899 og varð mjög vin- sælt lestrarefni. Frumkvæði að heit hvattningarorð um það, að menn haldi leið andans, að þeir efli afl Guðs með sjálfum sér og í lífi sínu. Það eitt reynist næg uppspretta dygðarinnar. Á sínu sérstæða máli kemst Páll þannig að orði, að hann lifi ekki sjálfur í dygðinni, „heldur lifir Kristur í mér“. útgáfu þess átti Einar Benedíkts- son, sem hvatti Jón mjög til að safna og setja í bókaform, urmul af sögnum sem hann kunni og einnig nokkuð af sögnum úr ó- prentuðum söfnum t. d. Jóns Árnasonar á Landsbókasafninu. Eru í safni þessu um 250 þættir og sögur með sama svipmóti og aðrar þjóðsögur svo sem drauga- Magruis sálarháski shrifar úp daglega lífinu MIKIÐ hefir verið rætt og ritað um blessað útvarpið okkar. Vafalaust mun um ekkert fyrir- brigði menningarirmar meir skeggrætt meðal almennings í landinu en einmitt það. Orsökin er einföld og augljós. Það er á borð við góðan kunningja, já heimili?mann á öllum heirailum landsins, í stoíuhorninu á hverj- um íslenzkum bæ og byggðu bóli. Betra umræðuefni en veSrið. ÞVÍ er von, að menn skeggræði fyrirbrigði, sem er slíkur þáttur í lífi þeirra og skemmtan og verði stundum nokkuð dóm- harðir undir slíkum samræðum, því okkur er það mjög tamt sem öðrum þjóðum að aga þá sem við elskum og ekki kemur það hvað sízt niður á útvarpinu. Stundum er ég að velta því fyr- ir mér hvað menn hafi nú eigin- Iega talað um hér fyrir 26 árum, áður en útvarpið kom til sög- unnar. Vafalaust hefir það verið eitthvað arraað efni, en erfitt á ég með að gera mér i hugarlund hvert það hefir verið og örugg- lega ekkert sem hefir tekið hug manna jafn fanginn sem útvarpið gerir þessi árin. En satt er það bezt að öll elsk- um við útvarpið, og viljum ó- raögulega án þess vera, skömm- um það stundum þegar við erum í vondu skapi og höfum engan annan til að skamma, því oft ligg ur það vel við höggi. Og þó er það líklega fólkið í strjálbýlinu sem bez-t kann að meta útvarpið, þar sem unga fólkið gleypir í sig hvert og eitt einasta orð, sem þar er mælt út á öldur ljósvakans (reyndar las ég það einhvers staðar, að vísindamenn væru búnir að sanna að ljósvakinn væri ekki til, en enginn hefir enn bent á annað orð í staðinn fyrir hann). Það er fólkið á afskekkt- um sveitabýlum upp til fjalla og inn til dala sem á útvarpið að nær sinni einu skemmtan og miklum uppfræðara, og fyrir því er það mesta hnoss nxenningar- innar, og eru þó þau mörg góð. Ótímabærar sinfóníur EN svo við víkjum nú nokkru nánar að útvarpinu þá er eitt atriði í daglegu fari þess sem ég kann heldur illa við, þótt mér sé það jafnframt fullljóst að fjöl- margir hlustendur eru örugglega á öndverðri skoðun. Það eru tón- leikar útvarpsins. Ekki þarf lengur að kvarta undan því að léttu tónlistinni sé ekki lengur gesrt nógu hátt undir höfði. Hinn nýi útvarpsstjóri hefir lengi ævi haft náin kyirai af ungu fólki og loks hefir yfirvöld- um útvarpsins orðið Ijóst, að ein- staka sinnum er líka á það hlust- að af fólki innan við fertugt. En ég á við blessaðar sinfóníurnar. Þær eru góðar en þær eru of margar, í fáum orðum sagt. Það tekur út yfir allan þjófa- bálk að demba yfir heiðraða hlustendur sinfónískum tónleik- um í hádegisútvarpi, sinfóníu í miðdegisútvarpi og svo auðvitað einni til að kvöldi. Slikur tón- listarflutningur er vægast sagt fáránlegur en hann átti sér stað tvo daga nú fyrr í vikunni. Svo virðist sem útvarpið hafi enn varla fundið neitt millistig milli djass og klassiskrar tónlistar. Nema ef vera skyldi þá mektar- mennina Comedienne Hannónís, sem nú eru allir löngu komnir undir græna torfu. Það sem ís- lenzka utvarpið vaníar tilfinnan- lega er fjölbreytt safn léttrar tón listar, hljómsveitarverk, sérsíak- lega. Þar gæti tónlistardeildin mikið laert af danska ríkisútvarp inu sem jafnan útvarpar prýði- legri léttri tónlist og svo t. d. BBC, sem sama má segja um. Palm Court tónleikar brezka útvarpsins Light Programme milli 5—7 á sunnudögum eru gott dæmi usn létta skemmtitónlist sem þó er ekki danstónlist. Það ar ófært að bjóða hlustendum upp á sinfónísk verk um hádegið og í roiðdegisútvarpi, þar á hu létta skerorotitónlist heima. Menn eru þá jafnan enn við vimau eða á hlaupuin og hafa ekkert næði til þess að hlýða á þung tónverk, enda er það hrein móðgún við göfuga tónlist að ætla henni ann- að rúm en í sérstökum dagskrár- liðum að kvöldi, vel auglýstum, svo þeim secn vilja gefist fseri á að hJ-usta. Góð rödd. SÉRSTAKLBGA vi! ég að lokum minnast þess ágæta manns Guðmundar Jónssonar söngvara og tónlistarkynninga hans. Guð- mundur er með beztu möiraum í útvarpi og kynningar hans eru í senn smekklegar og skemmtileg- ar. Þegar harra spjallaði og lék ungversku tónlistina nú fyrir skönMnu var unun á að hlýða og von til að arraar tónlistarfhitn- ingur útvarpsins mótist af sömu smekkvisi og hæfni. Hunter veiðimaaur sögur, útilegumannasögur og frá- sagnir af afreksmönnum. Þegar bók þessi kom fyrst ót voru í henni tvær myndir teiknaðar af Jóni Þorkelssyni og eru þær enn í þessari út- gáfu. En það sem gefur þessarl útgáfu sérstakt gildi eru teikn- ingar eftir Halldór Péturssoa af ýmsum afreksmönnum. Er ekki ólíklegt að teikning sú sem Halldór hefur gert t. d. af Magnúsi sálarháska munl lifa sem myndgerð hans, ea þáttur Jóns af honum er merkl legur fyrir það, að þar hefur hann safnað á einn stað ölluia sögnum um Magnús, sem ella birtast á víð og dreif. Er svo um fleiri þætti þjóðsagna- safns hans. Um útgáfu bókarinnar að þessu sinni hefur séð Freysteinn Gumv- arsson skólastjóri og ritar hana m. a. formála um ævi Jóns Þor- kelssonar og störL Blaðaviðtöl V. St. Önnur bók Bókfellsútgúf- unnar er „Þau gerðu garðina írægan“, sem er safn nokkurra blaðaviðtala eftir Valtý Stefánsson ritstjóra. En Vaítýr hefur gert blaðaviðtöl næsíum því að sérsíæðri listgrein og verið með því einu brautryðj- andi í íslenzkri blaðamennsku. í bók þessari eru 34 viðtölu við þjóðkunna íslendinga og má nefna t. d. Indriða Einarsson, Boga Ólafsson, Ásgrím Jónsson. Gunnar B. Björnsson, Gunnþór- unni Halldórsdóttur, Ágúst í Birt- ingaholti, Jón Helgason biskup, Halldór Kiljan Laxness, sr. Frið- rik Friðriksson, Kristmann Guð- mundsson, sr. Bjarna Jónsson, Sveinbjörn Egilsson, Tómas Guð- mundsson og í öðrum viðtölum eru m. a. endurminningar um Jón Sigurðsson, Grím Thomsen, Þor- stein Erlingsson, Bólu Hjálmar og Einar Benediktsson. Bók þessi kemur út eftir helg- ina og verður þá væntanlega sagt nánar frá henni. Veiðimannalíf Fyrir síðustu jól sendi Bók- fellsútgáfan út ferðabókina „Sjö ár í Tíbet“ eftir Harrer. Varð þetta ein allra vinsælasta bókin s. 1. ár. Nú heldur útgáfufyTÍr- tækið áfram á sömu braut með vandaðri og skemmtilegri bók um veiðar í Afríku. Nefnist húa „Veiðimannalíf" og er eftir Joha A. Hunter, sem í áratugi hefur verið ókrýndur konungur veiði- mannanna í Afríku. Veiðimannalíf hefur verið gefin út víða um lönd og hvar- vetna orðið nieðaí nietsölu- hóka. Hún segir frá veiðam á niörgum villidýrnm, Ijónum, fíltun, nashyrningum o. s. frv, En hún lýsir einnig á rojóg innitegan hátt lifnaðarháttum dýranna og sál þeirra. Mún er vel myndskreytt. BARNABÆKUR í mörg ár hefur Bókfellsútgáf- an gefið út fyrir hver jól bækur fyrir unglinga, eina fyrir stúlkur, sem er nefnd rauða bókin og eiua fyrir drengi, sem nefnd er bláa bókin. Og svo gerir hún einnig að þessu sinni. Birgir Kjaran sagði vi* fréttamennina, að þótt ólíklegt mætti virfast, væru þessar Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.