Morgunblaðið - 11.12.1956, Page 4

Morgunblaðið - 11.12.1956, Page 4
4 M ORCVTVBLAÐJÐ Þriðjudagur 11. d<?s. 1956 — Dagbók Mynd þessi er frá Akrapolis þar sem Grikkir haida upp á þjóó- hátíffardag sinn og íagna því aff tólf ár eru liffin síffan þjóffin losnaði undan oki nasismans. í dag er 346. dagur ársins. Mánudagur 11. desember. Árdegisflæffi kl. 11,45. Síffdegisflæffi kl. 00,00. Slysavarffstofa Reykjavíkur í Heilsuvemdarstöffinni er opin all- an sólarhringinn. Læknavörður L. H. (fyrir vitjanir), er á saina stað kl. 18—8. — Sími 5030. Nælurvörffur er í Ingólfs-apó- teki, sími 1330. — Ennfremur eru Holts-apótek, apótek Austur- bæjar og Vesturbæjar-apótek opin daglega til kl. 8, nema á laugar- dögum til kl. 4. Holts-apótek er opið á sunnudögum miili kl. 1—4. Garffs-apótek Hólmgarði 34, er opið daglega kl. 9—20, nema á laugardögum 9—16 og á sunnu- dögum 13—16. — Simi 82006. Hafnarfjarffar- og Keflavikur- apótek eru opin alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og helga daga frá kl. 13—16 Hafnarf jörffur: — Næturlæknir ■r Eiríkur Bjömsson, sími 9235. Akureyri: — Næturvörður er í Akureyrar-apóteki, sími 1032. — Næturlæknir er Pétur Jónsson. □ EDDA 595612117 — 1 I.O.O.F. Eb. 1 == 10612118% — 9. 0. I. II. III. • Afmæli • Halldór Jónsson, sótari, Nönnu- götu 5, Keykjavík, er sjötugur í dag. — Sjötug er í dag frú Guðrún Þor- láksdóttir, Mávahlíð 24. • Brúðkaup • S.I. sunnudag voru gefin saman að Mosfelli, Hjördís Jónsdóttir, Varmadal, Kjalarnesi og Hreinn Magnússon frá Brekku, Húna- vatnssýslu. Heimili ungu hjónanna verður að Miklubraut 58. • Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Björg Jónsdóttir, Kirkjuvegi 30, Keflavík og Hilmar Sölvason, Kirkjuvegi 35. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Halldóra Guðmunds- dóttir, Vallargötu 23 og Kristján Sigurðsson, Kirkjuvegi 35. • Skipafréttir • Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Vestmanna- eyja í gærmorgun, fer þaðan til Rostock. Dettifoss fór væntanlega frá Reykjavík í gærkveldi til Ham borgar. Fjallfoss fór frá Hamborg 8. þ.m. til Reykjavíkur. Goðafoss kom til Riga 7. þ.m., fer þaðan til Hamborgar og Reykjavikur. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn 8. þ. m. til Leith og Reykjavíkur. Lag- arfoss fór frá Reykjavik 2. þ.m. til New York. Reykjafoss fór frá Vestmannaeyjum 9. þ.m. til Hull, Grimsby, Bremen og Hamborgar. Tröllafoss fór frá New York 4. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Hull 7. þ.m. til Reykjavíkur. Skipaútgerff ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á norð urleið. Herðubreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörð- um. Þyrill er í Reykjavík. Oddur er á leið frá Vestf jörðum til Rvík- ur. Baldur er í Rvik. Skaftfelling- ur á að fara frá Reykjavík til Vestmannaeyja í dag. Skipadeild S. í. S.: Hvassafell fór 9. þ.m. frá Norð- firði áleiðis til Finnlands. Arnar- fell er í Piraeus. Jökulfell fer í dag frá Kotka áleiðis til Akureyr- ar. Dísarfell átti að fara í gær frá Rostock áleiðis til Austfjarða- hafna Litlafell losar á Vestf jarða- höfnum. HelgafeU er á Akureyri. Hamrafell er í Reykjavík. Eimskipafélag Rvíkur h.f.J Katla er í Kotka. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar 1956 Sonur af Norðurlandi krónur 100; H. Ólafsson og Bernhöft kr. 300; Helgi Magnússon og Co. kr. 500; starfsfólk H. M. og Co kr. 300; Útibú Búnaðarbankans 200; Garðar Gislason h.f. 400; Bílaiðj- an h.f. 295; Almennar tryggingar h.f. 360; Kexverksmiðjan „Esja“, starfsf. 720,00; „Jöklar" h.f. og starfsf. 1.000,00; A. B. 100; Bún- aðarbanki Islands, starfgf. 835; „Verðandi" h.f., veiðarf.v. 1.000; Björgvin og Óskar 200. Slysavarnardeildin Hraunprýði Fundur í kvöld kl. 8,30 í Sjálf- stæðishúsinu. Engin kona myndi nokkru sinni bragða áfengan drykk, ef hún vissi, að lmn á þar með á hættu að glata fegurð sinni og yndis- þolilca. — Umdæmisstúkan. Félag austfirzkra kvenna Spilakvöld í kvöld í Grófin 1, kl. 8,30. — Orð lífsins: En ef þér tilheyrið Kristi, þá eruð þér niðjar Abrahams, erfingj ar eftir fyrirheiti. (Gal. 3, 29). Farsóttir í Reykjavík vikuna 11.—17. nóv. 1956, sam-. kvæmt skýrslum 27 (26) starfandi lækna: —■ Hálsbólga ... 92 ( 82) Kvefsótt .. 211 (224) Iðrakvef ... 20 < 32) Influensa ... 22 ( 11) Kveflungnabólga . ... 37 ( 18) Hvotsótt 1 ( 0) Taksótt 1 1) Skarlatssótt .... 1 ( 1) Hlaupabóla ....... 2 ( 1) Rauðir hundar . .. 4 ( 0) Læknar fjarverandi Bjarni Jónsson, óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Elías Eyvindsson læknir er hættur störfum fyrir Sjúkrasam- lagið. — Víkingur Amórsson gegn ir sjúklingum hans til áramóta. Ezra Pétursson óákveðinn tíma. Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunn- laugsson. Karl S. Jónasson fjarverandi frá 1.—10. desember. Staðgengill: Ólafur Helgason. Ófeigur Ófeigsson læknir verð- ur fjarverandi í nokkra daga. — Staðgengill er Bjarni Bjarnason, læknir. Listasafn Einars Jónssonar Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1,30 til 3,30. • Söfnin • Listasafn ríkisins er til húsa í Þjóðmirjasafninu. Þjóðminjasafn ið: Opið á sunnudögum kl. 13—16 og á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 13—15. Náttúrgripasafnið: Opið & sunnudögum kl. 13,30:—15, þriðju dögum og fimmtudögum kl. 14— 15. Mæðrastyrksnefndin Munið jólasöfnun mæórastyrks- nefndar. — Opið kl. 2—6 síðdegis. Vetrarhjálpin Styðjið og styrkið Vetrarhjálp- ina. — FERDIIMAIVD Dezta lausnin Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Munið jólasöfnun mæðrastyrks- nefndar að Skólavörðustíg 11. — Móttaka og úthlutun fatnaðar er að Laufásvegi 3. Skrifstofa Veírarhjálparinnar er í Thorvaldsensstræti 6, í húsa kynnum Rauða krossins, sínaá 80785. — Opið kl. 10—12 og 2—«. Á AJLÞINGI liggur RÚ fyrlr frumvaiTp til laga um breytinff á girðingalögunum frá 1952. — Sennilegt er að sú breyting náá greifflega fram að ganga, það er að telja skurði með vír á baklt* löggildingu. En það er annað ákvæði í gir9- ingalögunum sem þarf að breyta. háskalegt ákvæði sem er hin mesta vansæmd að skuli hafa verið í lög sett Ákvæði þetta er að finna i & gr. I^ganna, og hljóðar svo: „Eigendum vega er heimilt a# girða meðfram vegum sínum, þóít ekki sé þess krafizt af land- eigenda. Þó skal vegareiganda skylt að setja hlið á slíka girð- ingu, ef þörf er að dómi mata- manna". Með þessu ákvæði er réttur landeigenda mjög fyrir borð bor- inn en réttur manna, se-ni eiga einkavegi um lönd annarra gerð- ur óhóflega mikill. Þessi réttur getur jafnvel verkað til liðina tíma á hatramlegan hátt, em þegar fyrir hendi dómar er sanna það. Ákvæðið er sérstaklega hættu- legt og fjarstæðukennt, þar sem svo til hagar, að sumarbústaðir eru byggðir í landareignum bænda, og leyfð vegagerð áð bú- stað. Þó slíkt hafi skeð fyrir löngu að bóndi gefi leyfi til að leggja veg, annaðhvort gegn gjaldi eða af góðsemi, og taliff sér að því engan trafála, getur vegareigandi nú, með bókstaf laganna í hendi girt af veginn, hvað sem líður hagsmunum bóndans, landeigandans, t. d. um frjálsa fénaðarferð vetur sem sumar. Það bætir ekki nema lítilfjörlega úr skák þó að bóndi geti krafizt að hlið séu sett á girðingarnar. Hlið koma auðvitaff ekki að sama gagni við fénaðar- ferð eins og frjálsræði, þar sem það er nauðsynlegt til að nýta bithaga. Landeiganda er meira að segja ekki gert svo hátt undir höfði að hann ráði neinu um hlið á slíkri girðingu, nei, um það verð- ur hann að hlíta dómi mats- manna. Auðvelt er að benda á jarðir t. d. hér í nágrenni Reykjavíkur og víðar, og þeim fer fjölgandi, þar sem svo er ástatt að það getur skapað landeiganda hin mestu vandræði ef eigandi einka- vegar um land hans, notar sér hið umrædda lagaákvæði og girð- ir af veginn. Ef Alþingi neraur ekki þetta ákvæði úr lögum, er mikil nauð- syn að vara bændur við því, þegar til mála kemur að þeir selji lóðarréttindi og leyfi vega- gerð um land sitt, í því sam- bandi. Þó að sá sem kaupir, eða fær á annan hátt, slík réttindi í landi einhverrar jarðar giiði eigi veg sinn, og úm það sé samkomulag, getur nýr eigandi girt og valdið landeiganda óþæg- indum, sem eru þess eðlis, aff landeigandi hefði ef til vill aldrei látið í té vegarréttinn, hefði hann búizt við girðingu. Þessa vansmíð á girðingalög- unum þarf að laga, og það sem fyrst. 4. desember 1956. Á. G. K. * i BEZT AB AUGLÍSA í MOIIGUNBLAÐUHU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.