Morgunblaðið - 11.12.1956, Qupperneq 15
Þriðjudagur 11. des. 1956
M ORCUNBLAÐIÐ
15
=a :wm «■« ? ■ ■ ■ 2ja herb. ibúð
BJ| gegnt Austurbæjarbíói óskast til kaups, milliliða- laust. Útb. yfir 100 þús. —
Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr-
Ný sending amerískir Barnonælongallai ir f östudagskvöld, merkt: „Jól — 7358“.
Steypu-
Stærðir 6 mánaða — 5 ára. Bezta og n.vtsamasta jólagjöfin blöndunarvel í góðu standi, óskast til
fyrir litlu börnin. kaups. — Upplýsingar á Hótei Vík.
FYRIR 44 ÁRUM
f
T
f
T
T
T
T
T
T
T
T
T
T
f
f
f
f
x
f
f
♦♦♦
f
T
f
f
f
f
f
f
f
f
f
kl. 11,30 Frederick Fleet, varðmaður, hringir í brúna á TITANIC
til að segja frá .ísjaka rétt fyrir framan.
kl. 11,40 Þjónarnir í borðsalnum á D-þiljum heyra greinilegt urg-
andi hljóð.
kl. 11,41 Hesketh vélstjóri og Barrett kyndari þjóta gegnum vatns-
heldu dyrnar inn í ketilrúm, um leið og öll stjórnborðs-
hlið skipsins virðist láta undan.
kl. 11,50 Fer Carl Johnson upp til að sjá hvað að gengur, og kemst
að raun um, að ökladjúpur sjór er í klefanum hans á
þriðja farrými.
I -moigun
kl. 12.05
kl. 12,30
kl. 12,45
kl.
kl.
1,10
1,30
f
f
f
f
❖
f
f
f
f
f
♦!♦
1
f
f
f
f
f
f
♦♦♦
kl. 2,05
kl. 2,15
kl. 2,20
kl. 2,45
kl. 4,45
kl. 8,50
Smith skipstjóri skipar að taka ofan af björgunarbátun-
um og safna farþegunum saman.
John Jacob Astor stendur hljóður inn í leikfimissal skips-
ins og sker í sundur björgunarbelti til að sýna konu sinni
hvað sé innan í því.
Phillips loftskeytamaður sendir fyrsta SOS-merkið í sög-
unni, meðan White rafmagnsmaður er að hita sér kaffisopa.
Frú Isador Straus neitar að skilja við mann sinn.
Lowe, fimmti stýrimaður, skýtur þrem viðvörunarskotum
að hópi manna, sem ætla að ráðast með offorsi upp í
björgunarbát 14.
Edit Evans eftirlætur konu, sem á börn rúm sitt í björg-
unarbát og síðasti björgunarbáturinn sígur niður.
Brúin fer í kaf og sjórinn streymir aftur yfir bátaþiljur
meðan hljómsveitin leikur sálminn „Haust“.
Bruce Ismay drúpir höfði er TITANIC rennur undir yfir-
borð sjávarins.
CARPATHIA geysist á fullri ferð yfir ísasvæði í áttina
til þess staðar, er TITANIC gaf síðast upp.
Lawrance Beesley klifrar upp kaðalstiga að C-þiljum, er
fyrsti báturinn skríður upp að CARPATHIA og er festur.
Rostron skipstjóri beinir CARPATHIA á fulla ferð til
New York.
Sérhverju ógnar augnabliki þessarar örlagaríku og skelfilegu næt-
ur er lýst á ljóslifandi hátt í bók, sem er stórvirki á svifti sann-
sögulegra frásagna, ge/sispcunandi frá upphafi til enda.
— The Atlantic.
EFTIR WALTER LORD
„Einstæöasta bók, sem ég hef lesið. Tvi-
mælalaust bezta bókin um þetta efni
og einhver mest spennandl bók sem í
ár — eða nokkurn tima — hefur verið
gefin út“.
Bókmenntagagnr. New York Times.
METSÖLUBÓK UM GERVÖLL BANDARÍKIN
Verð kr: 115 — Bókaforlag Odds Björnssonar
kælískápar
Fimm ára ábyrgð á mótor og frystikerfi. Frystir þvert yfir
á öllum stærðum og gerðum.
8.5 cublk fet: kr. 7,300 og kr. 7,800, hæð: 142 cm, breidd:
63 cm, dýpt: 80 cm.
10.5 cubik fet: kr. 8,850 og kr. 10.500 með sjálf-affrystingu.
Hæð: 148 cm., breidd: 73 cm., dýpt: 80 cm.
13 cubik fet: kr. 14.800 með sjálf-affrystingu. Hæð: 155 cm.,
breidd: 80 cm, dýpt: 83 cm.
CROSLEY heimilistækin eru til sýnis og sölu
í raftækjadeild vorri Hafnarstræti 1. Jafn-
framt má panta þau hjá eftirtöldum umboðs-
mönnum vorum:
Akranes: Haraldur Böðvarsson & Co.
Stykkishólmur: Sigurður Ágústsson.
Blönduós: Verzlunin Valur.
Sauðárkrókur: Verzlunin Vökull
Akureyri: Verzlunin Vísir
Siglufjörður: Tómas Hallgrímsson.
Norðfjörður: Björn Björnsson
Vestmannaeyjar: Raftækjav. Har. Eiríkssonar hf.
Selfoss: S. Ó. Ólafsson & Co.
0. JOHU & K/V/VBER HF.
Húseta vantar
á b.v. í S Ó L F. — Uppl. í síma 1483
Unglingakjóiar
Mikið úrval
Verð frá kr. 195.00
MARKAÐURINN
LAUGAVEGI 100