Morgunblaðið - 11.12.1956, Side 17

Morgunblaðið - 11.12.1956, Side 17
Þriðjudagur 11. des. 1956 MORCUNBLAÐlf. n IMýkommr Hvítir ungbarnaskór Aðalstr. 8 Laug. 20. Laug 38. Snorrabr. 38. Garðastr. 6. Skoda — Tafra Eigendur Skoda og Tatra bifreiða, sem ekið hafa þeim meira en 100 þús. km. eru beðnir að hafa samband við skrifstofu vora. Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi HF. Hafnarstræti 8 — Sími 7181. Jólasveinn Snæbjarnar Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 88., 89. og 90. tbl. Lögbirtingablaðsins 1956 á mb Erlingi RE. 50, eign Randvers Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík við skipið, þar sem það nú er í Skipasmíðastöð Bátanausts hf. við Elliðaárvog, fimmtudaginn 13. desember 1956, kl. 10,30 árdegis. Borgarfógctinn í Reykjavík. Barnaskór Drengja- og telpna lakkskór Hvítir og rauðir barnaskór Skósaian Laugaveg 1 er nýkominn frá útlöndum með fjölbreytt úrval af amerískum, enskum cg þýzkum bókum. Er hér um að ræða listaverkabækur, æviminningar, ritsöfn og einstök skáldverk, t.d. gott úrval enskra ljóðabóka í forkunnar fallegu skinn- i bandi og hinar eftirsóttu þýzku sögulegu skáldsögur. Að ógleymdu glæsilegu úrvali af barnabókum. Ennfremur kom jólasveinninn með alls konar jólavörur: Jólaumbúðapappír, Jóla-bindigarn, Jóla-merkimiða, Jóla-borðrenninga (úr pappír og plasti), Jóla- ' vervíettur, Jóla-spil og gott úrval af sjálfblekungum o. fl. Að lokum brá jólasveinninn sér til íslenzku bókaútgefendanna og kom með allar nýútkomu jólabækurnar, sem eru mjög fjölbreyttar að efni og úíliti — enn fjölbreyttari og fallegri en áður. Hvergi meira úrval af jólabókum, íslenkum og erlendum, en hjá okkur. '• _ *. - Snabj ömllónssonX fo.h.f THE ENGLISH BOOKSHOP Hafnarstræti 9. Sími 1936. Nýjo barnabdkin GILITRUTT ER KOMIN ÚT, PRÝDD 24 myndum úr samnefndri kvikmynd ILITRUTT í gjafapakkann Gilitrutt er jólabók barnanna UTGEFENDUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.