Morgunblaðið - 11.12.1956, Síða 23

Morgunblaðið - 11.12.1956, Síða 23
Þriðiudagur 11. des. 1956 MORGUNBLAÐIÐ 23 Vanti yður prentun, þó munið ; <=Prantótolan 1^etur3 Viðimel 63 - Simi 1825 Tír*$fo»e StrauvélarrKir koata aðeins kr. 1.790.00. Laugaveg 166 LAN Vill ekki einhver vera svo góður að lána stúlku, í fastri vinnu, 10 þús. krónur, í stuttan tíma. Tilboð merkt: „Húsnæði — 7351“, sendist blaðinu fyrir fimmtu dag-skvöld. KYNNING Eldri maður óskar eftir að kynnast góðri og rólyndri, eldri kon^ Ef einhverjar vildu sinna þessu, þá gerið svo vel að senda tilb. til skrifstofu Mbl. fyrir laugar dag, 15. des n.k., merkt: — „J. G. 1956 — 7352“. - ÍÞRÓTTIR Framh. af t Is. 13 son, forstjóri Mjólkursamsölunn- leiðslu, Páll A. Pálsson, yfirdýra- læknir: Um sjúkdóma í íslenzku sauðfé og Bjarni Arason, héraðs- ráðunautur, Akureyri: Þjúlfun í starfi. — Frá ráðunautaráðstefnu, sem haldin var um það efm í Cambridge í fyrravor. Framsöguerindi á umræðufund- um voru um fjölbreytileg efni varðandi landbúnað. Sveinn Tryggvason, framkvæmdastjóri Stéttarsambands bænda talaði um framleiðslu- og markaðsmál land- búnaðarins, Ásgeir L. Jónsson, ræktunarráðunautur um jarð- vinnslu, Haraldur Árnason, verk- færaráðunautur, um súgþurrkun o. fl., Bjarni Arason, héraðsráðu- nautur um sæðingar og djúpfryst- ingu sæðis og Óiafur E. Stefáns- son, nautgriparæktarráðunautur um aðferðir við ákvörðun á kyn- bótagildi nauta. Fjörugar umræð- ur spunnust um erindin, eins og frá var sagt og bar margt á góma. Voru og ýmis atriði úr fræðslu- fyrirlestrunum rædd á fundun- um. Gísli Kristjánsson, ritstjóri, stjórnaði námskeiðinu. Búnaðarmálastjóri sléit nám- Frh. af bls. 14 bjömsson tók við öðrum bikar frá FRÍ og gat Brynjólfur þess, að þó Hilmar vegna meiðsla hefði orðið að hætta keppni á Olympíu- leikunum hefði hann unnið stóra sigra og minntist landskeppn- anna á s.l. sumri og sigurs hans á meistaramóti Rúmeníu, þar sem Hilmar sigraði menn er nú urðu framarlega í spretthlaupum Ol- ympíuleikanna. Ég vona, sagði Brynjólfur, að þessir ungu menn varðveiti sjálfs aga, lítillæti og hófsemi. Enginn verður íþróttastjarna án þeirra kosta og enginn viðheldur íþrótta frægð sinni án þeirra kosta. Jakob Hafstein form. ÍR kvaddi sér hljóðs og minntist foreldra Vilhjálms með fögrum orðum og fallegri sögu. Hann kvað Vilhjálm vera samnefnara alls þess glæst- asta í ísl. íþróttum íyrr og síðar. Hann væri glæsilegur fulltrúi lands sins, hvar sem hann kæmi fram. Ólafur Sveinsson þakkaði fyr- skeiðinu fyrir hádegi laugardag- inn 1. des. (Frétt frá Búnaðarfræðslu Búnaðarfélags íslands). ir hönd Olympíufaranna þau fögru orð sem til þeirra hefðu verið mælt og þær dýru gjafir er þeim hefðu verið gefnar. Nokkru síðar kvaddi „silfur- maðurinn" Vilhjálmur Einarsson sér hljóðs og þakkaði alla þá hlýju er honum hefði verið sýnd við heimkomvma og kvað það þægilega tilfinningu að vera nú heim kominn. Þakkaði hann rík- isstjóminni og menntamálaráð- herra fyrir gjafir og glæsilegar móttökur. Hann þakkaði Ólafi Sveinssyni fararstjóra, hann þaklc aði íþróttasambandinu afreks- merkið og heiður þann er sam- bandið sýndi sér, og öllum er sent hefðu honum hlýjar kveðjur og hlý orð. „Það er mér sérstakt þakkar- efni, að hafa fengið að vera full- trúi íslands á þessum Olympíu- leikum, þar sem mér með hjálp alls góðs tókst að ná þetta langt“, sagði þessi 22 ára gamli afreks- maður og hélt síðan áfram: „En vandi fylgir vegsemd hverri og ég bið þess og vona, að mér megi auðnast að koma einhverju góðu til leiðar í fram- tíðinni“. SKIPAUTGCRB RÍKISINS BALDUR fer frá Reykjavík á morgun til Búðardals, Hjallaness, Flateyjar, Grundarf jarðar, Ólafsvíkur, ■— Sands og Arnarstapa. — Tekið á móti flutningi £ dag. Vinna Kemisk hreinsun Gufupressun og gerum við fötin. Falapressan VENUS. Hverfisgötu 59. — Sími 7552. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30. — 1. Inntaka nýliða. 2. Lífið við Reykjavíkurhöfn: Ámi Ágústsson. 3. Minningar frá 70 ára afmæl ishátíð St. Verðandi og St. Einingin: Freymóður Jó- hannsson annast. 4. Önnur mál. Félagar Verðandi og Einingin mæti réttstundis. — Æ.t. Fólagslíf Körfuknattleiksdeild K.R. Æfing hjá meistara og öðrum flokki karla, £ kvöld kl. 6—6,50 að Hálogalandi. Áriðandi að allir þeir, sem ekki keppa i kvöld mæti. Dömur: — Æfing i Í.R.-húsinu í kvöld kl. 630—7,30. Mætið allar. — Stjórnln. SamJkosnur K. F. U. K. — Ad. Biblíulestur í kvöld kl. 8,30. — Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. Allt kvenfólk velkomið. HLJÓMLEIKAR í Austurbæjarbíói miðvikudaginn 12. des. kl. 11,15 e.h. • GUNNAR ORMSLEV MEÐ K. K.-SEXTETT • TRÍÓ KRISTJÁNS MAGNÚSSONAR • ÁRNIELFAR Fíladelfía Almennur Biblíulestur k!. 8,30. Asmundur Sigurðsson talar. Allir velkomnir. ÞORUNN PALSDOTTIR 8 MANNA HLJÓMSVEIT K. K. Hin vinsæla gamanvísnasöngkona SIGRÍÐUR HANNESDÓTTIR skemmtir með nýjar vísur. DAItlSSYiyilUG Þrjú pör sýna Aðgöngumiðasala í Hljóðfærahúsinu og Hljóðfærav. Sigríðar Helgadóttur og Austurbæjarbíói. Síðastur talaði menntamála- ráðherra Gylfi Þ. Gíslason. Lýsti hann ánægju yfir að hafa átt þesa kost að þakka Olympíuförunum þann sóma ér þeir unnu íslandi. Afrek Vilhjálms hefur uppeldis- legt og þjóðfélagslegt gildi og hvetur til dáða. Ráðherrann minntist síðan ann- ars afreks sem unnið hefði verið í sambandi við þessa Olympíu- leika. Var efnt til alþjóðlegrar tóniistarkeppni um Olympíusöng. Bárust um 400 tónverk víðs vegar að. Meðal örfárra þeirra er í úrslit komust var eitt frá fslandi og við atkvæðagreiðslu um þau kom í ljós að einu atkvæði munaði á þessu ísL tónverki og öðru pólsku. Þetta ísl. tónverk hafði Þór- arinn Jónsson samið. Og það gleður okkur ósegjanlega að einnig slíkt afrek skyldi verða unnið í sambandi við Ol- ympíuleikana. ísL menning hef- ur alltaf fyrst og fremst verið bókmenning, en nú eru nýir þættir að blómgast og m. a. tón- menning. Afrek Þórarins styrkir trú vora á gróðurmátt ísl. menn- ingar og eykur traust á framtíð hennar. Afhenti ráðherrann Þórarni síðan fagran blómvönd. Iimilegar þakkir fyrir hlýjar óskir og aðra vinsemd á 70 ára afmæli minu 26. nóvember sl. Una GuSmundsdóttir, Laugarnesvegi 42 . Hjartanlega þakka ég öllum skyldum og vandalausum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli mínu 3. desember. Guð blessi ykkur öll. Agnes Jónsdóttir, ísólfsskála, Grindavík. Hjartans þakkir færi ég öllum skyldum og vandalausum, er glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á átt- ræðisafmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Guðjón Björnsson. Réttarholti, Garði. Sonur minn og bróðir okkar INGI Þ. GÍSLASON andaðist að heimili sínu 3. desember s. 1. — Útförin hefur þegar farið fram. Þórunn Gíslason og f jölskylda. Það tilkynnist að móðir okkar SIGRÍÐUR PÁLSDÓTTIR frá Hellissandi andaðist þann 8. þ. m. að Eliiheimilinu Grund. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn liinnar látno. Eiginmaður minn ARREBOE CLAUSEN andaðist í Kaupmannahöfn 8. desember. Sesselja Clausen. Móðir okkar RAGNHEIÐUR ÞORSTEINSDÓTTIR verður .jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 13. des. klukkan 1,30 e. h. Anna Baldvinsdóttir, Torfhildur Baldvinsdóttir, Jóhanna Baldvinsdóttir, Lára Einarsdóttir. Dóttir mín, móðir og systir okkar VALGERÐUR GUBBJÖRNSDÓTTIR sem andaðist 6. þ. m., verður jarðsungin miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 10,30 f. h. frá Fossvogskirkju. — Blóm og kransar afbeðið. — Þeir, sem vilja minnast hinnar látnu, láti Barnaspítalasjóð Hringsins njóta þess. Helga Jónsdóttir, frá Sveinsstöðum, Birgir Baldursson og systkinL Jarðarför JÓNS JÓNSSONAR frá Austur-Meðalholti, sem lézt 28. nóvember að Eiliheimil- inu Grund, fer fram frá Gaulverjabæjarkirkju miðviku- daginn 12. des. kl. 2 e. h. — Bílferð verður frá Bifreiðastöð íslands, sími 81911, kl. 11,30 sama dag. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.