Morgunblaðið - 12.12.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.12.1956, Blaðsíða 3
Miðvíkudagur 12. des. 1956 MORGVISBL AÐIÐ 3 Birgír Gunnarsson kjörinn form. Vöku í Háskólanum AÐALFUNDUR VÖKU, félags lýðræðissinnaðra stúdenta, var haldinn föstudaginn 7. desember. Fráfarandi formaður, Sig- urður Helgason stud jur., gaf skýrslu um félagsstarfið á liðnu starfsári. Veigamesta atriðið í skýrslu formanns var að sjálfsögðu stúdentaráðskosningarnar s. 1. haust og hinn mikli sigur Vöku í þeim. lagsins og eru Vökumenn stað-1 gamtök Vestur-íslendinga í Kanada eru nú að ráðast í það stórvirki að byggja nýtt elliheimili I ráðnir í að vinna ákaft gegn hin-1 isian(isi)yggðum að Gimli við Winnipegvatn. Þar hefur staðið gamalt elliheimili og borið nafniS um kommumstisku oflum ínnm! háskólans. Betel. Hér birtist teikning af nýja heimiíinu ,sem nú er í smíðum. íslandi Sikt við svefngöngumann á þakmæni, sem vaknaði er hann var kominn fram á gafl Information segir, oð neyðarópin frá Ungverfalandi hafi vakið íslendinga IFORYSTUGREIN danska blaðsins Information var nýlega rætt um hina nýju hervarnasamninga. Segir blaðið að atburðirnir í Ungverjalandi hafi vakið íslendinga upp af værum blundi. Her- mann Jónasson og fylgifiskar hans hafi verið sofnaðir þ'yngstum svefni allra af friðarhjalinu frá Mofekvu. Allt í einu hafi hinar rússnesku ofbeldisaðgerðir í Ungverjalandi sýnt þeim hvílík hætta hafi vofað yfir. SIGUR í VÖKU Vinstri öflin í háskólanum gengu þá sameinuð til kosning- anna undir forystu kommúnista. Eins 'og kunnugt er fengu þau hina verstu útreið og misstu meirihluta sinn í stúdentaráði, en hann höfðu þau haft um þriggja ára skeið. Sigur Vöku var einn sá glæsilegasti í sögu félagsins, en hún fékk 54% greiddra atkv. Á liðnu starfsári var ennfrem- ur haldið uppi öflugu félagslífi með mörgum fundum og skemmt unum. STJÓRNARKJÖR Að lokinni skýrslu stjórnar- innar tók Bjarni Beinteinsson, stud. jur., form. stúdentaráðs, til máls og þakkaði stjórninni -frá- bærlega unnin störf í þágu félags ins. Því næst var gengið til stjórn arkjörs. Formaður var kjörinn Birgir fsl. Gunnarsson stud. jur. Aðrir í stjórn eru: Jóhann Ragn- arsson, stud. jur. Ævar ísberg, stud. oecon. Ólafur Sigurðsson, stud. jur. Ólafur Björgúlfsson, stud. med. í varastjórn: Jóhannes Helga- son, stud. jur. Ólafur Sigurðsson, stud theol. Ritstjóri Vökublaðs- ins var kjörinn Bragi Hannesson, stud. jur. Á fundinum kom fram mikill áhugi á starfsemi fé- NEYÐARÓPIN VÖKTU MENN í forystugrein Information seg- ir m. a.: — Neyðarópin frá Ungverja- landi hafa vakið upp veröld, sem var að falla í væran svefn, dreym andi um friðsamlegri framtíð í stað hinnar blóðugu fortíðar og hins hættulega nútíma. Engin þjóð hefur þó hrokk- ið jafnsnögglega upp af svefni og íslendingar. — Þeir höfðu sofnað svo fast við tónana frá hinu geðþekka vöggulagi i Kreml, að jafnvel ríkisstjórn þeirra gekk í svefni. Þótt gapandi eyða kæmi í norður-varnarlinuna og vant- aði flugvöll inn í fyrir flug- vélaflutningana yfir Atlants- hafið, þá var það mál, sem NATO átti sjálft að sjá um. SVEFNGÖNGUMAÐURINN Og Information heldur áfram: — Þessa stefnu tók Hermann Jónasson og Framsóknarflokkur hans í kosningunum í sumar. Og hann hélt þeim mun fastar við þessa stefnu, þar sem hann neydd ist til að leita stuðnings konim- únistaatkvæðanna á Alþingi, já, jafnvel til að taka kommúnista inn í ríkisstjórnina. Island vaknaði við neyðar- óp eins og svefngöngumaður á þakmæni, sem er kominn alveg fram á gaflinn, segir Information að lokum. ★ Þessi blaðaummæli úr er- hneisu ísland hefur haft af mörgum, sem sýna hvílíka hneisu ísland hefur haft af framkomu og sofandahætti Hermanns Jónassonar. Ekki mun nema lítill hluti þjóðar- innar hafa fylgt hans stefnu, en með svefngöngu sinni hef- ur maðurinn varpað hinum mesta smánarbletti á ísland. Ausiurbæingar unnu í skákkeppninni 1 SUNNUDAGINN var tefld hin árlega skákkeppni Austur- og Vesturbæjar og fóru leikar þannig að Austurbærinn sigr- aði glæsilega, með 7 vinninga gegn 3. Andvígir hækkun tollu, sem vurið yrði til tottstoðvubygg- ingu Eðlilegf ab fjárveitingar til t>eirra verði á fjárlögum IFYRRADAG var frumvarp til laga um tollskrá o. fl. til 2. umr. í Efri deild. Formaður fjárhagsnefndar Bernharð Stefáns- GAPANDIEYDA I VARNIRNAR ísland hafði tekið ákvörðun um að fella niður allar hervarnir.... Þeir ætluðu að láta sér nægja þá líftryggingu, sem felst í því að vera meðlimur í NATO, án þess að þurfa að greiða nokkurt líf- tryggingargjald. I>eir ætluðu að segja upp samningnum um varn- arstöðina í Keflavík, sem er eina hernaðarmannvirkið á fslandi. Sú nýbreytni var höfð á, í þess- ari keppni, að Vesturbæingar drógu om borðin, þannig að í.d. Baldur Möller fyrirliði Vestur- bæjar dró 2. borð, Austurbærinn stillti sínu liði upp, eins og fyrir- fram hafði verið gert ráð fyrir. Ekki er líklegt, að þessi nýjung hafi breytt heildarútkomunni til muna. Úrslit á einstökum borðum: Austurbær: 1. borð: Friðrik Ólafsson .. % son skýrði frá nefndaráliti um málið. til þess að taka þessar fram- kvæmdir sérstaklega út úr, þar sem upplýst væri að væntanlegar væru heildartillögur ríkisstjórn- Var nefndin sammála um að samþykkja frumvarpið í heild að undanskilinni síðari málsgrein 1. gr., sem Sjálfstæðismennirnir í nefndinni lögðu til að felld yrði niður. Lög þessi eru framlenging á fyrri lögum um að veita heim- ild til að innheimta tolla með ■óiðaukum, þegar frá er talin síð- ari málsgrein 1. gr., sam er ný- mæli og segir „að á árinu 1957 skuli innheimta og greiða í sér- stakan sjóð 1% af vörumagns- tolli og verðtolli samkv. tollskrá og hækkunum samkv. þessari grein, svo og af öðrum aðflutn- ingsgjöldum, þó ekki af sölu- skatti af innfluttum vörum. Fé þessu skal varið til bygginga toll- stöðva í landinu". Gunnar Thoroddsen skýrði af- stöðu þeirra flm. breytingartil- lögunnar. Kvaðst hann ekki hafa heyrt nægileg rök fyrir þessari hækkun ,sem mundi nema á 3. milljón kr. ef samþykkt yrði. Taldi hann að ekki væri ástæða hýssins. Á honum stóð, að hýsið yrði lokað þar til annað yrði til- kynnt. Nokkrum dögum síðar var kominn annar miði — og á hon- um stóð, að hýsið yrði enn um skeið lokað — vegna viðgerðar. Fólk, sem leið átti um furðaði sig á þessu þar sem ekkert benti til ÆVITYRIÐ um Gilitrutt nefnist Þess, að viðgerð færi fram á hýs- ný barnabók, sem Valgarð Run- inu. Hervörður hafði einnig verið Gilitrutt — ný bornubók arinnar um lausn efnahagsvanda- málanna, enda eðlilegt að lagt væri til framkvæmda sem toll- stöðvabygginga á fjárlögum. Frekari umræður urðu ekki um málið, en atkvæðagreiðslu var frestað. IVIeðferð málsins gölluð f nefndaráliti fjárhagsnefndar efri deildar um frumvarp til laga um festingu verðlags og kaup- gjalds tekur Jóhann Jósefsson fram eftirfarandi: „Meginefni frv. þessa er annars vegar ákvæði um almennt bann við verðhækkunum, hins vegar ákvæði um, að ekki skuli greidd Grafhýsi Lenins og Sfalins hefur verið lokað M1 IKLA ATHYGLI hefur það vakið í Moskvu, að grafhýsi þeirra Lenins Stalíns hefur nú verið lokað fyrir pílagrímum, en þangað hefur jafnan legið straumur þeirra, sem hafa viljað líta jarðneskar leifar höfðingja þessarra. Morgun einn hafði skyndilega nærveru hans. Helzt hefur verið verið festur miði á útidyr graf- gizkað á, að Stalin verði jarð ólfsson hefir samið eftir sam- nefndri kvikmynd, sem hann og Ásgeir Long hafa gert. Kvikmyndin verður væntan- lega sýnd í næsta mánuði, en bókin er prýdd fjölda mynda úr henni. Gefur þar að líta alla helztu leikarana. Frágangur bók- arinnar er hinn bezti. settur utan dyra og sögðu varð- mennirnir, að ekki yrði opnað fyrr en í janúar — í fyrsta lagi. ★ ★ ★ Að vísu hafa þær fregnir flog- ið að undanförnu, að brátt yrði líkami félaga Stalíns fjarlægður úr grafhýsinu — þar eð Lenin væri sýnd mikil óvirðing með settur utangarðs. í þessu sam- bandi er einnig athyglisvert, að fæðingadagur Stalíns er 21. des. — og líklegt má telja, að forysí- an í Kreml hafi talið það heppi- legt, að lokað yrði í kringum afmælið til þess að gamlir stalin- istar fengju ekki tækifæri tii þess að fara pílagrímsför til grafhýsis ins. KÖRFUKNATTLEIKSMÓT ÍS- LANDS hófst að Hálogalandi á sunnudaginn. Ben. G. Wáge, for- seti ÍSÍ, setti mótið með ræðu. Síðan fóru fram þrír leikir: ÍR vann Ármann; ÍKF vann KR; stúdentar unnu Gosa. hærri dýrtíðaruppbót á kaup en nemur 78% grunnlauna og verð J andbúnaðarafurða í samræmi við það. Ákvæði frv. um verð- festingu eru að því leyti óþörf, að full heimild er til slíkra ráð- stafana í eldri lögum, sbr. lög nr. 35/1950, um verðlag, verðlagseft- irlit og verðlagsdóm. Megintil- gangur frv. virðist því sá að koma í veg fyrir áframhaldandi verð- hækkanir með því að ákveða með lögum, að greitt skuli lægra kaup en launþegum ber samkvæmt gildandi samningum við atvinnu- rekendur, og lækka verð land- búnaðarvara í samræmi við það Hér er um gagngera og örlaga- ríka breytingu að ræða frá nú- verandi skipun þessara mála, sem grundvallast á frjálsum samn- ingsrétti launþegasamtakanna um kaup og kjör félaga sinna. Tel ég varhugavert að raska þeirri skipan, nema alveg óvenju legar kringumstæður séu fyrir hendi. Að áliti ríkisstjórnarinnar eru ráðstafanir þessar óhjá- kvæmilegur undirbúningur síð- ari aðgerða til úrlausnar efna- hagsvandamálunum. Hvort svo sé, verður eigi um dæmt, fyrr en vitað er, hverjar ráðstafanir eru fyrirhugaðar í því efni. En með- an eftir því er beðið, tel ég eftir atvikum rétt, að Alþingi sam- þykki þessar bráðabirgðaráðstaf- anir, þótt ég telji meðferð máls- ins af hálfu ríkisstjórnarinnar mjög gallaða. Það er í samræmi við fyrri afstöðu okkar Sjálf- stæðismanna, að unnið sé gegn verðbólgu með hverjum þeim úr- ræðum, sem tiltækileg eru.“ 2. — Freyst. Þorbergs. .. % 3. — Arinbj. Guðmunds. y2 4. — Ásmundur Ásgeirs. % 5. — Jón Þorsteinsson .. í 6. — Þórir Ólafsson .... í 7. — Gunnar Gunnarss. % 8. — Sveinn Kristinss. .. % 9. — Óli Valdimarsson .. í 10. — Kári Sólmundár. .. í Samt. 7 V. Vesturbær: 1. borð: ; Jón Pálsson % 2. — Baldur Möller .... % 3. — Guðm. Ágústsson .. % 4. — Björn Jóhannesson % 5. — Birgir Sigurðsson .. 0 6. — Grétar Haraldss. .. 0 7. — Pétur Eiríksson .. % 8. — Árni Snævarr .... % 9. — Eggert Gilfer 0 10. — Guðm. Arnlaugss. .. 0 Samt. 3 v. Skákáhugi er geysimikill bú um þessar mundir, eins og áhorf- endafjöldinn á þessari keppni geí- ur bezt til kynna, en á annað hundrað manns komu. Friðrik Ólafsson og Ingi R. Jóhannsson munu á næstunni tefla fjöltefli á vegum Taflfélags Reykjavíkur. Bílamálarar slolna félag LAUGARDAGINN 24. nóv. s.l. var stofnað félag með mönnum þeim, sem starfa við málun bif- reiða. Nafn félagsins var ákveðið „Fé- lag bílamálara í Reykjavík og nágrenni“. Á stofnfundi voru 20 menn sem starfað hafa lengi við þessa iðn. Tilgangur félagsins er m.a. »ð fá iðn þessa samþykkta sem sér- staka iðngrein og gæta hags- félagsmanna í hvívetna. Stjórn félagsins'skipa eftirtald- ir menn: Hafsteinn Jónsson, c/o Agli Vilhjálmssyni, formaður, Gunnar Pétursson c/o Ræsi h.f. gjaldkeri og Sveinn Magnússon c/o Málningarstofunni, Hafnar- firði, ritari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.