Morgunblaðið - 12.12.1956, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.12.1956, Blaðsíða 18
18 MORGUWBLAÐ1Ð Miðvikudagur 12. des. 1956 GAMLA í — Sími 1475. — SMaðurinn frá Texas s (The Americano) S Afar spennandi, ný, banda- í rísk litkvikmynd, tekin í S Brasilíu. — i Glerin Ford Ursnla Thiess Cesar Romero Aukamynd: Frelsisbarátta Ungverja Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ,\v Francis mynd Francis í sjóhernum (Francis in the Navy). Afbragðs f jörug og skemmti leg, ný, amerísk gaman- mynd, einhver allra skemmti legasta myndin, sem hér hef ur sézt með „Francis", asn- anum sem talar. Donald O’Connor Martlia Hyer Sýnd kl. 5, 7 og 9. RÍLASALAN, Hverfisgötu 34. — Sími 80338. Sími 1182 Maðurinn með guSina arminn (The Man With The Golden Arm) Frábær, ný, amerísk stór- mynd, er fjallar um eitur- lyfjanotkun, gerð eftir hinni heimsfrægu sögu Nelsons Algrens. Myndin er frábær- lega leikin, enda töldu flest blöð í Bandaríkjunum, að Frank Sinatra myndi fá OSCAR-verðlaunin fyrir leik sinn. Fank Sinatra Kim Novak Eieanor Parker Aukamynd á 9 sýningu Glæný fréttamynd: Frelsisbarátta Ungverja Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð bömum. Stjömubíó Fallhlífasveitin Alan Ladd Susan Steplien Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. INGOLFSCAFE INGOLFSCAFE Dansleikur í Ingólfscafé í kvöld k!. 9. Haukur Morthens og nýir dægurlagasöngvarar syngja með hjómsveit Óskars Corteí. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 — sími 2826. Silfurfunglið Opið í kvöld til klukkan 11,30 Hin vinsæla hljómsveit R I B A leikur. Húsið opnað kl. 8 — Ókeypis aðgangur. SIMI: 82611 SILFURTUNGLIÐ VETRARGARÐURlNN DANSLEIKUR í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9. Hljómsveit Vetrargarðsins leikur Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8. V- G. F, I. H. F. I. H. Dansleikur 1 „Búðinni" í kvöld kl. 9 ★ Tvær hljómsveitir leika Aðgöngumiðrfr frá klukkan 8. Fjölmennið í Búðina í kvöld. F. í. H. ' F. í. H. jQSIil Sími 6485 — Krókódíllinn heitir Daisy (An Alligator named Daisy) Bráðskemmtileg, brezk lit- mynd, — Vista Vision — Aðalhlutverk: Donald Sinden Jean Carson og þokkagyðjan heimsfræga Diana Dors Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hláturinn lengir lifið iíilB.'b ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ) \ ) \ \ i Hörkuspennandi, ný, ensk- ) amerísk litmynd, sem gerist ( aðallega í Norður-Afríku og ) Frakklandi. ^ S s \ \ \ s s TEHUS ÁGÚSTMÁNANS Sýning í kvöld kl. 20,00. Næsta sýning- föstudag kl. 20,00. SíSasta sýning fyrir jól. TONDELEYO Sýning fimmtud. kl. 20. Næst síSasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20.00. — Tekið á móti pöntunum sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 82075 — Umhverfis jörðina á 80 mín. Gullfalleg, skemmtileg og af ar fróðleg litkvikmynd, byggð á hinum kunna haf- rannsóknarleiðangri danska skipsins „Galathea“ um út- höfin og heimsóknum til margra landa. Sérstæð mynd, sem á er- indi til allra, eldri og yngri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 (§jeó/eí*ier\ Með logum skal land byggja (Abilene Town). Hin afar spennandiJog við- burðaríka ameríska mynd. Aðalhlutverk: Randolph Scott * Ann Dvorak Rhonda Fleming Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Söngskemnitun kl. 7. Sími 1544. Cirkus á flótta (Man on a Tightrope). Mjög spennandi og viðburða hröð, ný, amerísk mynd, sem byggist á sannsöguleg um viðburðum sem gerðust í Tékkoslóvakíu árið 1952. Aðalhlutverk: Fredric March Terry Moore Gloria Grahani Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Bæjarbíó ! ;||afnarfjarbarbíó Sími 9184 CINEmaScopE Rauða gríman (The purple mask). Amerísk kvikmynd í Cine- mascope og eðlilegum litum. — 9249 — Aðgangur bannaður (Off Limits). Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd, er fjallar um hnefaleika af alveg sér- stakri tegund þar sem Mick- ey Rooney verður heims- meistari. Aðalhlutverk: Bob Hobe Mickey Rooney Marilyn Maxwell Sýnd kl. 7 og 9. ClMi iii)iln i >l>r I IR ii ii11 n iii ii n riki si ns Aðalhlutverk: Tony Curtis Colleen Miller Sýnd kl. 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. BK7.T AÐ AUGKÝSA 1 MOHGUHBLAÐINU HEKLA austur um land til Siglufjarðar hinn 15. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Fáskrúðsf jarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshafnar, Rauf- arhafnar, Kópaskers, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar, í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á morgun. — Ath.: Þetta er síðasta ferð austur um land fyrir jól. — —«■ Bezf að auglýsa i Morgunblaðinu — Pantið tíma í síma 47*“ Ljósmyndaslofan LOFT U R h.f. Ingólfsstræti 6. TIL SÖLU Pússningasandur Sími 7536. Munið bifreiðasÖluna Njálsgötu 40 — sími 1963 Opið kl. 10—7 e.h. Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5. EGGERT CLAESSEN og GÚSTAV A. SVEINSSON hæstaréttarlögmeuti. Þórshamri við Templarasund. Einar Ásmundsson, hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson, lögfræðingur. Hafnarstræti 5, 2. hæð. Alls konar lögfræðistörf. f jölritarar og 'efni til fjölritunar. Einkaumboð Finnbogi Kjartansson Austurstræti 12. — Sími 5544. HLJÓMLEIKAR Austurbæjarbíói í kvöld kl. 11,15. e.h. • GUNNAR ORMSLEV MEÐ K. K.-SEXTETT • TRÍÓ KRISTJÁNS MAGNÚSSONAR • ÁRNIELFAR • ÞÓRUNN PÁLSDÓTTIR 8 MANNA HLJÓMSVEIT K. K. Hin vinsæla gamanvísnasöngkona SIGRÍÐUR HANNESDÓTTIR skemmtir með nýjar vísur. ROCK AKD ROLL DARISSVNIKG Þrjú pör sýna. Aðgöngumiðasala í Hljóðfærahúsinu og Hljóðfærav. Sigríðar Helgadóttur og Austurbæjarbíói.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.